Vísir - 04.05.1960, Page 8
8
V 1 S I R
Miðvikudaginn 4. maí 1960
tnna
BÍLSTJÓRI. — Unglingur
með minna aksturspróf ósk-
ar eftir vinnu. Uppl. í síma
.34767. — (195
'ÓSKA að koma tveim 10
ára drengjum í sveit í sum-
ar. Dvalarkostnaður greidd-
ur ef óskað er. Uppl. í síma
17696 eftir kl. 8 síðd. (204
STORESAR stífaðir og
strekktir. Otrateigur 6. Sími
36346. —_________________(202
STÚLKA óskast í sveit á
Austurlandi. Má hafa með
sér barn, Uppl.-í síma 10781.
STÚLKA óskast strax 'að
barnaheimilinu á Skúlatúni.
Uppl. gefur forstöðukonan.
Simi um Brúarland. (177
^nna~^\
KONA óskast við bakstur.
Sími 13490. (124
STORESAR stífaðir og
strekktir á Bergstaðastræti
69. Sími 18326. (169
im Ma
/r: ril
FtLd&l£>
1
Fljótir og vanir menn.
Sími 35605.
BRÝNSLA: Fagskæri og
heimilisskæri. Móttaka: Rak-
arastofan, Hverfisgötu 108
(áður Snorrabraut 22). (162
RÖSK og ábyggileg af-
greiðslustúlka óskast í kjöt-
verzlun. Uppl. í síma 34995.
FÓTSNYRTISTOFA mín,
Laufásevgi 5, heíir síma
13017, Þóra Borg.(890
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
Örugg þjónusta. Langhlto-
vegur 104. f247
*
MfBT SANDBLÁSTUR
á gler. Grjótagötu 14, (462
HÚSEIGENDAFKI.AG
Reykjavíkur, Austursíræti
14. Sími 15659. Opið 1—4 og
laueardaffa 1—S M114
KONA óskar eftir vinnu
fyrir hádegi. Tilboð sendist j
afgr. blaðsins fyrir föstu- |
dagskvöld, merkt: „Ábyggi- |
Ieg“._______________(173
STÚLKA óskast í veitinga- ^
hús. Sími 13490. (123
GRÁ barnaúlpa tapaðist
23. f. m. í Hallargarðinum J
eða nágranni hans. Tilkynn-
ist vinsamlega í síma 12092 j
eða til rannsóknarlögregi-!
unnar. Fúndarlaun. (147
PENNAVESKI fundið, —
Uppl. í Breiðagerði 10. Sími
33742,_____________£154
KVENÚR fundið í Hlíð-
unum. Uppl. Fossvogsblett
3. — (166
SILFURKLEMMA, með
merktri gullplötu, hefir tap-
ast. Finnandi vinsamlegast
hringi í sima 13882, (181
• Fælíi •
GET TEKIÐ nokkra menn
í fast fæði. — Uppl. í síma
23902. (161
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa í Ingólfscafé.
Uppl. hjá ráðskonunni á
staðnum.______________ (66
FATAVIÐGERÐIR. Tek
á móti fötum til pressunar
og viðgerðar. Guðrún Ry-
delsborg, Klapparstíg 27.
(Gengið inn Hverfisgötu-
megin)._______________(142
SAUMASTÚLKUR, vanar
1. fl. karlmannafatasaumi,
óskast nú þegar. Uppl. í síma
23486. — (144
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakliús-
ið). Sími 10059.
ÍBÚÐ ÓSKAST. Óska eftir
tveggja herbergja íbúð.
Tvennt fullorðið í heimili
(mæðgin). — Uppl. í síma
23398 eftir kl. 7 á kvöldin.
(143
ÓSKA eftir3—4ra her-
bergja íbúð til leigu á hita-
veitusvæðinu strax. Tilboð
sendist Vísi, merkt: „Útlend-
ingur.“ (145
GLUUGAHREINSUN. —
Hreingerningar. — Fljótt og
vel unnið. Vanir menn. —
Sími 24503. — Bjarni. (358
KJÓLA saumastofan, Hóla-
torgi 2. Gengið inn frá
Garðastræti. — Sími 13085.
ÞURHREINSUM gólfteppi,
húsgögn, bifreiðir að innan.
Hreinsun, Langholtsvegi 14.
Simi 34020,(000
HREINGERNINGAR. —
Fljót afgreiðsla. Vönduð
vinna. Simi 16088. (33
SKERPUM garðsláttarvél-
ar. Sækjum og sendum.
Grenimelur 31. Sími 13254.
(146 j
HÚSNÆÐI. Ung hjón óska
eftir lítilli íbúð, helzt í út-
hverfi bæjarins. Tilboð send-
ist Vísi, merkt: „7676“ fyrir
sunnudag. - (149
VIL LEIGJA allnokkuð
geymslurúm í mjög góðum
bílskúr. Uppl. í síma 14600
og 33274, eftir kl. 7 í kvöld
og næstu kvöld. Til sölu á
sama stað 2 skrifstofuskrif-
borð, annað tvöfalt. Ódýrt.
________________________(148
RÓLEGAN, eldri mann
vantar herbergi með eldun-
arplássi eða geymslu í mið
bænum. Uppl. í síma 2-3964
(152
B ARN AKERRUR mest
úrval, barnarúm, rúmdýnur
kerrupokar og leikgrindur
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19
Sími 12631.(78J
LÍTIL steypuhrærivél til
sölu. Uppl. í sima 34093. —
TIL tækifærisgjafa: Mál
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagnaverzluu Guðm
Sigurðssonar, Skoiavörðustíf.
28. Simi 10414.(371
KAUPUM og seljum alls
konar notuð húsgögi., kar)
mannafatnað o. m. fl. Sölu
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926.___________£000
SVAMPHÚSGÖGN: Dh>
anar margar tegundir, rún
dýnur allar stærðir. svefn
sófar. Húsgagnaverksmiðjai
Bergþórugötu 11. — Sím
18830. —(521
KAUPUM FLÖSKUR. -
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10
Sími 11977. — (44
úfnœði
FORSTOFUHERBERGI til
leigu. Eldhúsaðgangur gæti
komið til greina gegn barna-
gæzlu. Barnarúm til sölu á
sama stað. -— Uppl. í síma
36397, —____________(l 8 2
2—3ja IIERBERGJA íbúð
óskast. Uppl. í síma 14377.
______________________(188
KÆRUSTUPAR óskar eft-
ir eins til tveggja herbergja
íbúð nú þegar eða 14. maí.
Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir þriðjudags-
kvöld, merkt: „Reglusemi
— 184.“— (184
STÚLKA óskar eftir her- (
bergi, góð umgengni, reglu-
semi á skilin. Tilboð óskast
sent fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Stúlka — 185.“ (185
TVÆR—ÞRJÁR stofur og
eldhús til leigu. Tilb., merkt:,
,,Miðbær,“ sendist Vísi. (194
BARNLAUST og reglu-
samt fólk vantar 3ja—5 her-
bergja íbúð til leigu. Uppl. í
síma 32041 kl. 10—7 dag-!
lega. (211
GOTT herbergi óskast
austurbænum fyrir reglu
saman karlmann. Uppl. íj
sima 22672._______________(151
2 HERBERGI til leigu. — ^
Bergstaðastræti 33. (155,
ÓSKA eftir forstofuher- 1
i
bergi, má vera í kjallara. — ,
Tilboð fyrir mánudag, send-
ist Vísi, merkt: „2346“. (157 I
HERBERGI og fæði óskast \
á sama stað. Helzt í vestur- j
bænum eða miðbænum. í '
kjallara eða forstofu. Uppl. í
_síma 12766, eftir kl. 8, (162 !
ÍBÚÐARSKÚR, 4X7, tvö-
faldur, mætti nota sem bil-
skúr eða sumarbústað til
sölu að Uigranesvegi 20. —
Þarf að flytjast. (163
ÞRIGGJA herbergja
kjallaraíbúð til leigu 14. maí.
Ársfyrirfragreiðsla æskileg.
Tilboð, merkt: „Rólegt 498“
sendist Vísi. ____________(168
VANTAR lítinn skúr, t. d.
garðskúr. Uppl. í síma 11108
í kvöld og á morgun eftir
kl. 19. (170
GRÁR Silver Cross barna-
vagn til sölu á Hamamel 24,
I. hæð. Verð 1200 kr. (183
PEDIGREE barnavagn
óskast. Uppl. í síma 34124.
TIL SÖLU gott hjónarúm
með tveim náttborðum á
2500 kr. Einnig Bisampels á
3500 kr. Hörpugata 13 kjall-
ari, (179
SKÁTABÚNINGUR á 11
til 12 ára telpu óskast strax.
Sími 17712.(178
BARNAKERRA — með
skermi — óskast. — Uppl. í
síma 18554. (186
VEL með farinn barna-
vagn óskast.— Uppl. i síma
32868, —(101
TIL SÖLU vandað amer-
ískt gólfteppi. Sími 36157.
___________________(189
TELPU- og drengjahjól
óskast til kaups. Þurfa ekki
að vera í lagi. Uppl. í síma
18638 eftir kl. 5. (201
SILFURTÚN. Eitt til tvö,
herbergi og eldhús óskast frá
14. maí í 2—3 mánuði sem i
næst Vífilsstaðlæknum. — \
Uppl. i síma 32859. (208 |
LÍTIÐ hei-bergi til leigu í
Höffunum. — Uppl. í sima j
19714 eftir kh 6 í dag. (207 j
EINSTAKLINGS herbergi
til leigu á Hverfisgötu 50, j
hornhús. — Inngangur frá
Hverfisgötu. (213 |
TVÆR stofur . óskast til
leigu nú þegar eða á næst-
unni. Tilboð, merkt: „Góð
umgengni — 22“ sendist
Vísi fyrir 14. maí n. k. (172
_ i
SJÓMANN vantar gott
herbergi, helzt með sérinn-
gangi. Tilboð, merkt: „Sjó-
maður“ sendist afgr. blaðsins
fyrir 8. þ. m. _ (174
1—2 HERBERGI méð að-
gangi að eldhúsi til leigu frá
14. maí eða strax. — Sími
36384. (175
BARNAVAGN .til sölu,
Pedigree, sem nýr. á Mána-
götu 8. I. hæð. Verð 3000 kr.
SKÚR óskast. — Upol. í
síma 19952. (199
NORTON mótorhjó1 til
sölu. Uppl. í símum 12330
_eða 36262.__________ (190
GÓÐ tösku-saumavél til
sölu. Tækifærisverð.—- Uppl. j
á Gnoðavogi 42, 4. hæð tii
hægri. (210
_ .
TVÆR kápur og' tveir
kjólar, amerískt, til sölu á 8
ára telpu. Uppl. í síma 24885
kl. 6—8 í kvöld. (209
TIL LEGU 2 lítil sam-
liggjandi herbergi. Einhver
eldhúsaðgangur fylgir, fyrir
rólega eldri konu. — Uppl. í
Úthlíð 4, miðhæð, eftir kl. 6. j
(206,
SVEFNSOFI til sölu. Uppl.
í síma 35709 milli kl. 5 og 7
í kvöld. (214
SamknmiD
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ. —
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
8.30 í kristniboðshúsiun Bet-
aníu, Laufásvegi 13. Bjarni
Eyjólfsosn talar og segirj
kristniboðsfréttir. Allir hjarti
anlega velkomnir. (198;
ÞVOTTAVELAR. Hinar
vinsælu, ódýru hollenzku
þvottavélar, með handvindu,
eru væntanlegar aftur inn-
an skamms. Tekið á móti
pöntunum. — Rafvirkinn,
Skólavörðustíg 22. — Sími
15387. — (922
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. —___________(486
DÍVANAR: Stærðir, verð
og gæði við allra hæfi. —
Laugaveg 48. (74
GARÐEIGENDUR. — Þið,
sem ætlið að gróðursetja
limgirðingar í vor eða vant-
ar plöntur í sumarbústaða-
löndin: Munið að „það er
ekki krókur að koma í Garðs-
horn“. — Gróðrarstöðin
Garðshorn. (121
TIL SÖLU SOFASETT ,
alstoppað, 3 stólar og þrí-
settur sófi, á Kambsveg 3.
BARNAKOJUR með
skúffu og rafmagnshelluofn-
ar til sölu. — Uppl. í síma
34602. (150
TIL SÖLU trilía, 2 tonn,
10—12 hestafla steinolíuvél,
fjögra ára bátur og vél. Verð
18 þúsund kr. Uppl. í síma
10789. (153
BARNAVAGN og kerra
til sölu. Uppl. í síma 22158.
(156
BARNAVAGN og kerra til
sölu. Uppl. í síma 22158. —-
__________________(156
BARNAKERRA með
skermi óskast til kaups. -—
Uppl. í síma 35168. Til sölu á
sama stað, sem ný barna-
karfa með dýnu. (158
TIL SÖLU Hoover þvotta-
vél (stærri gerðin) og lítið
Marconi útvarpstæki. Uool.
í síma 10066. (159
KAUPUM hreínar ullar-
tuskur. Baldursgötu 30. —
060
TIL SÖLU tvær barna-
kerrur (sænskar). Hring-
braut 37, 1. h. t. h. kl. 5—7.
.0£i
VEL með farinn tvíbura-
vagn til sýnis og sölu að
Langagerði 38 kl. 3—8. (165
KLÓSETTKASSI, lág-
r'-olandi til sölu. Uppl. í síma
J2599.______________(167
B \RNAVAGN til sölu,
selst ódýrt. Sími 36167. (171
FALLEGT kvenreiðhjól til
sölu, einnig útlend káoa á
unglingsstúlku. Tækifæris-
verð. Rauðalæk 73, 1. h. rft,
ir kl. 2 í dag. (176
HUSDYRAABIJRÐUR
jafnan til sölu. (Einnig í
strigaookum). H'stamannn-
félaeið Fákur. Lausaiand og
Skeiðvöliur. Sími 33679. (420
DÚN- og fiðurhreinsunin.
Endurnvium gömlu sænff-
urnar. Höfum fyririiggjandi
hó'fuð og óhólfuð dún- og
fiðurheld ver. — Dún- og
fiðurhreinsunin, Kirkjuteiff
29. — Simi 33301. (1015