Vísir - 04.05.1960, Síða 11
Miðvikudaginn 4. maí 1960
r • 7' r" ■' ÍiTi'i m i»« i i ' 'm'idM. II.MI
VtSlR
„11
Sjálfsmorð tíð í Japan.
Barist gegn faraldrLiráum.
Sjálfsmorðsfaraldur hefur
gengið yfir Japanseyjar síðan
heimsstyrjöldiimi síðari lauk.
einkum meðal námsmanna. Er
svo komið að hvergi '■ nokkru
landi heimsins eru sjálfsmorð
jafn tíð og í Japan.
Japanskir skólamenn settust.
nýlega á rökstóla til að ræða á-
standið meðal námsmanna, or-
sakir sjálfsmorðanna og leiðir
til að draga úr þeim. Á fundi
þeirra voru lagðar fram skýrsl-
ur um málið, byggðar á athug-
í þjóðgarði —
Frh. af 9. s.
Aðdáun.
Aðdáun mín á starfi nunn-
anna og aðstoðarstúlkna þeirra
óx því fleiri holdsveika vesa-
linga, sem ég sá þarna: Mann
sem hafði misst bæði eyrun,
konur fótalausar, gangandi á
knjánum með stúfána umvafða
— gamlan mann, fótalausan,
sem veifaði glaðlega til okkar,
þar sem hann sat við kofadyr.
í honum var veikin útbrunnin
sem fleirum.
„Það er nú svona“, sagði
móðir Teresa, „hann mátti fara
og var fluttur í þorpið sitt, en
vildi koma aftur til okkar. Og
nú verður hann hér þar til hann
deyr. Líklega vildu þeir hann
ekki heima í þorpinu“.
Hann kallaði eitthvað á eft-
ir okkur. „Hann er að þakka
yður fyrir komuna", sagði móð-
ir Teresa og þýddi það, sem
hann hafði sagt.
Ánægjulegri ^jón.
En ég sá líka marga ánægju-
legri sjón, m.a. lagleg ung hjón,
sem höfðu gifzt í þorpinu, bæði
læknuð, og voru á förum heim.
Rómantíkin lifir líka í hugum
þessa fólks. Ástin á sér þar líka
griðland. í þorpinu eru snotrir
kofar, inni á milli banana-
trjánna, sem ætlaðir eru hjón-
um. Það er kirkja í þorpinu —
og skóli, öll börnin ganga í
skóla, piltarnir í sínum og telp-
urnar í sínum. „Við höfum
fjórakennara í holdsveikraþorp
inu, — menn eru hræddir við
holdsveikina.“
— Þær stóðu á flötinni fyrir
framan klaustrið, er við lögð-
um af stað.
„Horfið á Irland fyrir okk-
ur“, kölluðu, þær, er við ókum
af stað.
unum í skólum landsins. í há-
skóla einum, segir samkvæmt
skýrslunni að 25 af hverjum
1000 nemendum reyni að
fremja sjálfsmorð. Árið 1959
tókst átta af þeim 150, sem
gerðu tilraunina að ljúka ætl-
unarverkinu. Alls munu um 20
þús. hafa framið sjálfsmorð í
Japan s.l. ár, 11.613 karlar og
8.789 konur. Af orsökum dauðs-
falla í Japan er sjálfsmorðið 10.
í röðinni. í aldursflokknum 15
—24 er það fyrsta og fremsta
orsökin, og meðal 25—29 ára
númer tvö í röðinni.
Margar skýringar, auðvitað
engar algildar, hafa verið gefn-
ar á ástæðum til sjálfsmorð-
anna. Meðal námsmanna er at-
vinnuskorturinn talin höfuðá-
stæðan, önnur, erfiðleikar í
náminu, fall á prófi o. s. frv.
En hinar almennari orsakir eru
taldar eiga sér dýpri rætur, í
viðhorfinu til fortíðarinnar
eða þunglyndi, svo eitthvað sé
nefnt.
Aðferðir til sjálfsmorðanna
eru margar og ólíkar: Eitur-
.taka, henging, stokkið fyrir
járnbrautarlest, eða úr mikilli
hæð, skotið úr byssu. Eiturtak-
an er algengust.
Japönsk stjómarvöld hafa
gert víðtækar ráðstafanir til að
hindra þennan geigvænlega
faraldur.Beitt er allri þekkingu
og tækni, sem völ er á, ráðgef-
andi skrifstofur settar upp,
stuðst við útvarp og sjónvarp,
ný lyf tekin í notkun og ótal
margt annað. Árangurinn kem-
ur meðal annars fram í því að
s.J. ár urðu nokkuð færri sjálfs-
morð í Japan heldur en 1958,
eða um 3000 færri. Þetta gefur
Japönum góðar vonir um, að
takast megi með einbeittu á-
taki, að stemma nokkuð stigu
fyrir sjálfsmorðum, en barátt-
an verður löng og hörð.
Vertíð er að ljúka
í Vestmannaeyjum.
Aflinn undanfarnar vikur
hefur verið frekar lélegur og
margir bátanna eru mættir eða
eru að hætta veiðum.
Nokkrir bátar hafa byrjað á
línu aftur, meðal þeirra Stíg-
andi, sem ér hæstur þar á ver-
tíðinni, en erfitt hefur verið
fyrir þá báta að fá áhafnir.
Afli Stíganda hefur samt verið
mjög góður, þetta 10—20 lestir
í róðri. Mikið hefur verið um
löngu og ýsu hjá línubátunum,
en þorsk hafa þeir tæpast feng-
ið.
Að minnsta kosti tveir Kefla-
víkurbátar hafa tekið línuna,
þeir Bára og Vilborg. Ekkert
hefur frézt um afla þeirra, enn
sem komið er.
Yfirleitt hefur aflinn hér við
Faxaflóann verið rýr þessar
síðustu vikur, en það er skoðun
margra, sem þessum málum
eru kunnugir, að ef bátarnir
væru með línu, þá mundi vera
rifrildisafli hjá þeim. Einhvern-
veginn er það samt svo, að fáir
fást til að taka línuna. Hvorki
sjómenn eða útgerðarmenn
sýna nokkurn áhuga á því að
nota þessa veiðiaðferð, sem þó
allir vita, að er miklu ódýrari
fyrir útgerðina og miklu heilla-
vænlegri fyrir þjóðarbúið, enda
fiskurinn betri til allrar verk-
unar. Þetta er ömurleg þróun
mála og væri óskandi að breyt-
ing fengist á þessu.
B.v. Askur
hefur nýlega verið útbúinn
með klórblöndunartæki. Þetta
í sínu fagi vestur þar.
Yfirleitt er of lítið gert af því.
á Islandi að verðlauna vel unn«
jtæki, sem er svipað þeim, sem að efa, að hinir tveir hamingju*
notuð eru í sundlaugum hér, er sömu munu margt merkilegt sjá
til þess að blanda klóri í vatn
það, sem notað er til þvotta á
fisknum. Ekkert hefur frétzt
um reynsluna af þesasri merku in störf, heldur hefur allt verið
tilraun hjá þessum togara, en drepið í dróma meðalmennsk-
vitað er, að slík blöndun vatns' unnar hér á undanförnum ár«-
með gerileyðandi efnum stuðlar um.
mjög að auknum þrifnaði ogl j i
reynsla annarra þjóða er sú, að í Lögbirtingarblaðinu
geymsluþol fisks sem þveginn j sem oftast inniheldur aðeina
er úr slíku vatni sé talsvert dapurlegar uppboðsauglýsingai0
meira en ella. j einhvers fiskiðjuvers eða fiski*
Þetta er mjög athyglisverð skips gat að líta um daginn til-
^tilraun og viðleitni útgerðar- kynningu um stofnun hlutafé*
félags eins mikils í Vestmanna-
eyjum. Að þessu félagi standa
margir dugnaðar- og atorku-
menn í Vestmannaeyjum og ep
innar og væri óskandi að áfram-
hald slíkra tilrauna verði.
I
Rcykjavíkurbátar
j hafa undanfarið yfirleitt sótt tilgangurinn að „stunda fisk-
vestur að Jökli. Róðrar hafa iðnað, hagnýta og vinna úr afla
því vei-ið langir, en afli hefur. félagsmanna og annara, stuðla
verið frekar tregur. að aukinni vöruvöndun og gæð»
j Mikill fjöldi trillubáta er nú um vörunnar og skal að jafnaðJ
farinn að stunda veiðar héðan. greiða hærra verð fyrir betrl
^Flestir leggja þeir afla sinn upp vöru“. Þetta er vissulega lofs-
hjá fisksölunum til neyzlu bæj- ^ verður tilgangur eins félags og-
'arbúa, en nokkrir leggja upp óskandi að þessir menn standi
hjá frystihúsunum. Afli þeirra við fyrirheit sín, því þetta atr
hefur yfirleitt verið lélegur j riði með hærra verð fyrir betri
I það sem af er og fiskurinn smár (vöru er einmitt það sem fyrsfc
og úrgangssamur í vinnslu. og fremst þjáir íslenzkan fisk-
iðnað í dag.
Verðlauna-verkstjórar
tveir hafa verið valdir af Út- Enn sem komið er, er þessi
flutningsdejld S.f.S. til Banda- yfirlætislausa tilkynning í Lög*
ríkjafarar. Þessir verkstjórar birtingi eina raunhæfa dæmið
hafa skarað fram úr með vönd- j um að blaðaskrif og áróður fyr*
un framleiðslu frystihúsa sinna ir nauðsyn þessa máls nú í vet-
og Sambandið vill með boði ur hafi haft einhver áhrif á
sínu stuðla að betri framleiðslu. hugsunarhátt manna. Þessi litla
Þetta er vafalaust áhrifamikið tilkynning má því vel vera
vopn í baráttunni fyrir aukinni merkilegasta fréttin úr fiskiðn*
vöruvöndun og auk þess er ekki aði okkar á þessari vertíð.
Skákeinvígið —
(Frh. af bls. 7)
Hc2f 40. Kfl Kf7 (Ek.ki 40. —
Rxf3? 41. Ha6| Kf7 42. Hf6f)
fór skákin í bið. Frh varð 41. ed
Hd2 42. Kel Hg2! 43. Hb3
Ke7 44. Rg7 Rxf3f! 45. Hxf3
Hxg4 46. Rf5f Ke6 47. Rg3 h5
48. Rxh5 Hxe4f (Nú er komin
jafnteflisstaða, en Botvinnik
heldur áfram vinningstilraun-
unum.) 49. Kf2 Ke5 50. Kg3
Lucilla Mapp, sem skemmt hefur við mikl-
ar vinsældir í Lidó fer til Bretlands á morg-
un. Þar mun hún skemmta í Londfrn og
GÍasgow, en halda síðan til Svíþjóðar.
Hh4 51. Rg7 Hf4 52. Ha3 Hd4
53. Ha6 Hd6 54. Ha7 Hd4 55.
Hf7 Hf4 56. He7| Kf6 57. Ha7
He4 58. Rh5t Kg6 59. Kf3 Hb4
60.Rg3 Hf4t 61. Ke3 Hf7 62.
Ha5 Hf6 63. Re4 Hf5 64. Ha6t
Kg7 65. Rg3 He5t 66. Kd4 Hb5
67. Ke4 Kf7 68. Rf5 Hb4t 69.
Rd4 Hbl 70. Rf3 Hb4t 71. Rd4
Hbl 72. Rc6 Kg6 73. Re5ttKh5
74. Ha5 Helt 75. Kf3 ,IIflt 76.
Kg3 Hf5 jafntefli,
Skotlð á fóEk
í Bagdad 1. maí.
Fregnir bárust um það í gær,
að til átaka hafi komið í Bag-
dad að kvöldi 1. maí.
Biðu 5 menn bana en um 50
sæx’ðust, er menn sem komið
höfðu sér fyrir á húsþökum
skutu á fólk á heimleið frá há-
tíðahöldum! — Lögreglustjóri
Bagdad tilkynnti síðar, að allir
árásarmenn hefðu vei’ið hand-
teknir.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir i
pUum heimilistækjum. —
Rljót og vönduð vinpa.
Síoii 14320.
Jeban Rönning h.f.
F
R
A
S
K
jm
U
T
U
• •
0
L
D
Á næstunni verður Laugar-
árbíó opnað að nýju í nýjum
húsakynnum og sýnt með ein-
hvex’ju fullkomnustu vélum,
sem nú tíðkast. — Húsið’ er
skemmtilega ski’eytt og smekk-
legt í alla staði. Á veggina hef-
ur Eggei’t Guðmundsson list-
málai’i gert skuggamyndir (sil-
houettes) úr sjómannasögunni.
3 á hvorn vegg til hægri og
vinstri. Myndin að ofan er ein
þeii’ra og sýnir ,,skák“' á skútu-
öldinni. Einnig hefur Eggert
gert teikningar að mósaik-
skreytingum á gólfi i! anddyri
og einnig verið .í ráðum um
litaval í húsinu.