Vísir - 06.05.1960, Blaðsíða 4
3
V í S I R
Föstudaginn 6. maí 1960
al þýzku stúdentanna yfirleitt.
Félagið sér aðallega um íþrótta-
keppnir og œfingar og á
íþróttahús og æfingavelli.“
„Segðu okkur að lokum eitt-
hvað frá Múnchen sjálfri?“
„Múnchen hefir verið kölluð
„Stadt die Lebensfreude“ —
Borg lífsgleðinnar. Hun er fal-
leg borg með mörgum frsagum
byggingum, fjölda gosbrunna,
en aðeins einum verulega stór-
um almenningsgarði. Hann er
mjög fallegur. Borgin er talin
Þyzkalandi fóru margir út þær. Maður er svo em 3 se- miðstöð ^ f Þýzkaiandi.
Viðtal við Jónas Bjamason, sem
stundar nám í Múnchen.
íslenzkir námsmenn í lesið til að taka inntökupróf í
jarnason
fyrirlestra, en stuðst
skuggamyndir.
„Hvernig gekk aö skilja mál-
ið í fyrstu?
„Það gekk furðu vel, en
erfiðlegar að tala.“
„Félagslíf í skólanum?“
„Það er eitt stúdentafélag,
einskonar deild úr þýzka stú-
dentasambandinu.
til náms aftur um síðustu mester á stofunum við verklegt
heígi eftir stutt hlé á nám- nám jaínframt hinu bóklega.
inu. Einn þeirra var Jónas Bðklega kennslan er í formi
Bjarnason, sem leggur stund
á efnafræði við tækniháskól-
ann í Múnchen. Hann varð
stúdent frá stærðfræðideild
M. R. 1958 og hefir verið í
Múnchen við nám síðan.
Vísir spurði hann frétta frá
lífi íslenzkra námsmanna í
Múnchen.
Þeir munu vera alls 25 í borg-
inni, þar af 16 í tækniháskól-
anum. Hafa þeir með sér félags-
skap, Félag fslendinga í Mún-
chen. Félagslífið var með sér-
staklega miklum blóma í vetur.
Þakkar Jónas það einkum hin-
um nýja konsúl íslendinga þar
í borg, Heinrich Bossert, sem
á eina stærstu fasteignasöluna
í Þýzkalandi. Hann hefir lánað
okkur kaffistofu fyrirtækis
síns, sem er í 6 hæða stórhýsi
hans, Bosserthaus, við eina af
aðalgötum borgarinnar, til
fundahalda og ýmislegra
skemmtana. í vetur gekst
hann fyrir skákmóti meðal
okkar og veitti ríkulega verð-
laun og hressingu, mig minnir
50 mörk í fyrstu verðlaun, 30 í.
önnur og 15 í þau þriðju. Þetta
tókst alveg prýðilega, áhugi
var mikill og nú hefir hann
ákveðið að gangast fyrir öðru
slíku móti. Konsúllinn hefir
boðið okkur til sín í matar-
veizlur við ýms tækifæri.
Þá veitti hann tveimur ís-
lendinganna námsstyrki og á
einn og annan hátt hefir hann
verið okkur innan handar og
kveðst reiðubúinn hvenær sem
við þurfum á honum að halda.
Lögfræðingur hans, Rudolf
Fischer, hefir sömuleiðis lofað
allri aðstoð sem hann getur í
té látið. í fáum orðum sagt er
konsúllinn mjög vingjarnlegur
maður og vinsæll meðal ísl.
námsmanna í Múnchen, sagði
Jónas.
Honum er ofarlega í huga
að geta eflt menningartengsl
Þýzkalands og íslands. Hugsar
hann sér að heimsækja ísland
í sumar.
„Hvað geturðu sagt mér um
tækniháskólann og námið?“
„f tækniháskólanum eru 5—
6000 námsmenn. Þetta
merkur skóli og þekktur.
eru voldugar rannsóknarstofur
í flestum greinum, og meðal
kennaranna eru og hafa verið
víðfrægir vísindamenn á sínu
.Evíði. Starfsemi skólans hefir
með árunum þanizt út og erú
nú byggingar haris víðs vegar
ura borgina.
„Námið?
Mikið umferðaröngþveiti rík-
ir í Múnchen.
í stríðinu gereyddist miðhluti
flestra borga í Þýzkalandi ann-
arra en Múnchen. Þær hafa því
getað endurskipulagt þennan
aðalhluta sinn í samræmi við
kröfur og þarfir nútímans. Þetta
gat Múnchen ekki.
Nú hefir Múnchen ákveðið
að leggja neðanjarðar járnbraut
til þess að létta á umferðinni
um þröngar götur miðborgar-
innar.
„Eg get bætt því við, að ver-
ið er að reisa eina veglegustu
járnbrautarstöð sinnar tegund-
ar í Evrópu.“
„Við kvöddum Jónas og ósk-
uðum honum góðs gengis í erf-
,ðu námi.
23 Japanir farast í
sprengingu.
Sprenging varð við byggingu
á stíflugarði á Honshu í Japan
um s.l, helgi.
„Gil Eannes“ portugalska spítalaskipið siglir af stað frá mynni
Tejo-frjóts og fram hjá hinum sögufræga turni í Belem. Fyrr á
dögum var hinn frægi turn áhorfandi að 'því er menn eins og.
Magellan siglu á burt á ókimnar slóðir.
Portögal er að byggja
flota að nýju.
Dregnar höfðu verið saman 5 ,
| lestir af sprengjuefni, sem j
j nota átti við framkvæmdirnar,;
I þegar sprenging varð í því með
Þetta er hagsmunafélag, sem þeim afleiðingum að 23 menn
annast litla félagSstarfsemi, biðu bana, eri sjö meiddust mik-
enda er hún ekki ýkjamikil með ið.
Portúgal var fyrrum ein af
„mjög siglandi þjóðiun heims,
og er nú að byggja að nýju flota
sinn í viðleitni til að öðlast aft-
ur frægð Pruis Heure siglinga-
frömuðarins, frægð Vasco da
Gama og Maggellans.
Nú eru skipasmiðatsöðvarnar
nálægt Lissabon-Aveiro og
Viana de Castelo, önnum kafnar
við að byggja allskonar skip
ekki aðeins fyrir menn í heima-
högum heldur líka fyrir út-
flutningsmarkaðinn.
Ilerskipum Portúgals er fjölg-
að og þau eru gerð nútízkulegri,
og farmannaflotinn, þó að hann
sé ekki eins margar smálestir,
og þörf er á, á hann þó nóg af
olíuflutningaskipum og fiski-
skipum til þess að fullnægja
tveim af aðalþörfum landsins.
Porúgalsbúar eru mjög lyst-
ugir á saltaðan þorsk •— hann
er þjóðarréttur — og á ári
hverju senda þeir ut 6 þúsund
fiskimenn á 77 skipum, sem
dvelja 6 til 8 mánuði áns-
ins á fiskimiðum við Nýfundna-
land og Grænland.
Þeir fylla lestir sínar með
hinni dýrmætu veiði, sem verð-
ur svo fæða almennings, þangaS
til fiskimennirnir hafa aftur
farið í hinar árlegu ferðdr til
j fiskimiðanna.
Þessir menn sem verða a5
lifa hálfa ævina á skipsfjöl og
langt frá fjölskyldum sínum
þurfa að sjálfsögðu sjúkrahús,
búðir, kirkju, pósthús og hvíld-
arheimili og einhver af þægind-
um og yndi heimilanna.
| Árið 1955 var hleypt af stokk-
unum 4,800 smálesta skipi, sem
heitir Gil Eannes og var það bú
I ið nýtízku þægindum til þess
að sjá fyrir þörfum fiskimanna.
| Það hefir vistir innanborðs,
póst og beitu, prest, viðgerðar-
tæki, fimm lækna, 40 hjúkrun-
armenn, vatn og dieselolíu,
starfandi leikhús og efnarann-
sóknastofu.
Það er eins og góð vættur fyr-
ir flotann — og ekki aðeins
fyrir þá, sem þeim er ætlað að
J vinna fyrir — því að Gil Eannes
er reiðubúinn til að veita aðsto®
hvaða skipi sem æskir þess.
Waæistii í
Danmörku.
Kommúnistar krefjast rannsóknar.
„Efnafræðin tekur '5-r-51?.
ár; eg er búinn með eitt og
hálft.
Þetta er töluvert erfitt og
kostcir miklá vinnu. Keppikefl-
•. ið er að. komast seni fyrst inn
'á rannsóknarstofur. Fyrst ér
hafa komið til Lundúna að undan-
förnu — líklega á anuað hundrað þúsund, vcgna brúðkaups
þeirra Margrétar prinsessu og Anthony Armstrong-Jones. —
Þessi mynd er úr vaxmyndasafni Madame Tusauds í London,
sem heijusfrægt er. Vawnyndin af prinsessunni var gerð fyrir
“ 3 árum, en af Anthony nú fyrir skömmu.
Kliöfn í gær.
Fámennur danskur nazista-
flokkur sem ýmist vekur að-
hlátur eða áhyggjur er mikið
ræddur í Danmörku þessa
dagana.
Rætt er í blöðum og á Rikis-
þingi Dana hvernig meðhöndla
eigi flokkinn og forystumann
hans, málfræðikennarann Sven
Salicath.
Nazistaflokkurinn vakti um-
ræðurnar með greinum sem
birtust í fjölrituðu málgagni
hans og ýttu undir kynþáttahat-
ur og Hitlersdýrkun. Hefur
blaðið lagt., blessun sína yfir
morð Hitlers á sex milljón
Gyðingum.
Fram að því hafði danska
pressan ekkert skipt •• sér af.
flokknum, en „Information“ sá
sig tilneytt til að vekja athygli
á, að nauðsyn þess að stöðva
hatursvakningu nazistanna.
Aksel Larsen, kommúnistafor-
inginn tók málið upp í danska
þinginu en dómsmálaráðherra
Dana Hans Hækkerup lét fara
fram húsrannsókn í bækistöðv-
um áðurnefnds nazistablaðs.
Ýmsum blöðum þykir nóg um
allt þetta veður.sem gert er út
af flokknum. Hann er alveg
hættulaus að þeirra dómi. Fé-
lagar ^ru örfáir andlega bilaðir
menn, sem safnast saman undir
mynd af Hitler og tilbiðja hann.
„Dagens Nyheder" gagnrýnir
skríf blaðanna um flokki, og
kallar þau „heimsku sem nálg-
ast glæp“. j