Vísir - 06.05.1960, Blaðsíða 11
Föstudaginn 6. maí 1960
Túlípanarnir hollenzku
komu frá Tyrklandi.
Mú eru 400 ár f rá upphafi túfípanaræktunar þar
Istanbul (UPI). — Fereykis-
vagn er á leiðinni héðan til
Hollands í einkennilegum er-
indagerðuni.
Förinni er heitið til Rotter-
dam, um 4200 km. leið, og á
vagninum eru túlípanalaukar,
sem eru gjöf til Hollendinga, af
því að í ár eru liðinn 400 ár
frá því að flæmski sendiherr-
ann Ogier Ghislain de Busbecq
flutti fyrstu laukana fi'á Tyrk-
landi til Hollands.
Öldum saman voru túlípanar
einungis ræktaðir í Tyrklandi,
og þeir voru einungis seldir úr
landi fyrir gull. Þegar þeir
fyrstu sprungu út á vorin,
efndu soldánar Ottómana jafn-
an til samkvæma, þar sem
sendimönnum ei'lendra ríkja
var geíinn kostur á að ganga
um garðana innan um blóma-
dýrðina.
Árið 1560 fór de Busbecq
heim til Hollands og hafði þá
meðferð nokkra lauka, senx
hann gaf vini sínum í Leiden,
grasafræðingnum Clusius. Nú
vita allir um túlípanaræktina í
Hollandi.
Vagninn lagði upp frá Sankti
Sofíu-torgi í Istanbul 30. marz
og á að fylgja leið de Busbecqs
eftir mætti. Komið verður til
Rotterdam 6. maí, þegar opnuð
verður túlípanasýning í borg-
inni og verður Tyrkjum vel
fagnað.
Grænlandsæv-
intýr á dönsku.
Nokkru fyrir jólin kom út í
Danmörku ,,Strejftog í Nord“
eftir Ebbe Munch, sem hefir
verið einn af helztu ævintýra-
mönnum Dana um langt árabil.
Bók þessi skiptist einkum í
fjóra aðalkafla, Skipið, Hafið,
Fjallið og Landið, og fjallar^ ur varðandi nj'sköpun í efna-
fyrst og fremst um Gi'ænland, hags- og atvinnulífi Finnmerk-
og þangað hefir höfundur oft ur Gg Þrændalaga hefur nýlega
komið með leiðöngrum Dana. skilað áliti sínu. Gerir nefndin
Munch komi í fyrsta skipti til rág fyrir feikna mikilii fjárfest-
Grænlands, er hann var tæp- ingu í endurnýjun fiskiskipa-
lega tvítugur, en þá fór hann stols byggðarlaganna.
Ráigera að smíða skip
fyrir 500 millj. kréna.
Nýsköpun í útgerð Þrænda og
Finnmerkurbúa.
Osló í gær. j ana: Nefnin leggur áherzlu á
Sérstök nefnd, sem Stórþing-! það að stjórnmálaleg viðhorC
ið kaus til að undirbúa tillög-
Óánægja með lífskjör og
vinnuskilyrði í Sovét.
Hért leiðir til viitnustöðvunar
og kröftugra mctmæla.
með Scoi'esbysunds-leiðangri
Einars Mikkelsens 1924. Síðar
varð hann foringi Gama-leið-
ang'ursins 1938 ásamt Eigil
Knuth, en það var fyrsti leið-
angurinn, sem hafði flugvél n
meðferðis til Grænlands.
Munch segir í bókinni frá
Nýsköpunin á að ná yfi.r 10
ára tímabil og' leggur nefndin
til að láta smíða togskip fyiár
170 milljónir n. kr., að viðbætt-
um 20 bátum fyrir 17 milljónir
kr. Enda þótt hér sé mynd-
ráði engu áliti nefndarinnar,
heldur sé markmiðið með til-
lögunum að leysa vandræði er
stafi af hráefnaskorti fiskiðju-
veranna í norðurhéi'uðum Nor-
egs. ,
Sundmeístaramát
Sundmeistaramót íslands
arlega af stað farið, myndi þessi 1960, verður haldið í sundhöll
fjölgun skipanna ekki nægja Ilafnarfjarðar 8. og 9. júní n. k.
eftirtöldur.i
Fréttir hafa nýlega borizt til
Bandaríkjanna frá Sovétríkjun-
um um vaxandi óánægju og ó-
kyrrð meðal verkalýðsins þar.
Tekur Harry Schartz, einn
ag kunnustu fréttariturum New
York Times, þetta fyrir í blaði
sinu nú i vikunni. Óánægjan
stafar aðallega af því, að vinnu-
laun hafa verið skert með
meiri afkastakröfum og skorti
á nauðsynjum.
Það berast sjaldan fregnir af
vinnustöðvunum í Sovétríkj-
unum, þær eru þar raunveru-
lega bannaðar, vei'kamenn
hætta ekki á neitt slíkt þar, það
þykir jafnvel nýlunda að þeir
kvarti, en samt gerðist það í
einni mestu iðnaðarmiðstöð
landsins fyrr á þessu ári, að
megn óánægja vérkamanna
braúzt út, en það var í Keme-
tovo í Síberíu, og kom til vinnu-
stöðvunar. Og frá öðrum verk-
smiðjum hafa borizt fregnir
um, að verkamenn láti nú opin-
skátt í ljós óánægju sína og beri
fram kröfur og mótmæli.
Erlendir sendimenn í Moskvu,
sem rætt hafa við efnahagssér-
fræðinga, hafa orðið þess varir,
að óánægja er með efnahags-
kerfið í seinni tíð. Er þetta al-
gerlega í mótsögn við allt sem
áður hefir heyrzt í ræðu og riti
urn ágæti þess og sívaxandi
framleiðslu.
Srndixnenn vestrænna þjóða
í Moskvu staðfesta einnig, að
nokkur ókyrrð eigi sér stað, og
þetta kemur jafnvel fram í
þlaðinu Pravda.
Staðfest var fyrir nokkru að
rnikil vinnustöðvun átti sér stað
í fyrra í. járn- og stáliðjuverinu
mikla í Temir-Tau í Kazahlc-
stan. Kunayev, aðalleiðtogi
kommúnista þar, kenndi um
lífsskilyi'ðum verkamanna og
vinnuskilyrðum.
Yfirleitt er áframln'd á
skorti á nauðsynjavörum í
landimx víðast hvar —- jafnvel
■ jhtiifo'drífti, þar sem m-
bi ” 0+,indu'
ið þar alger mjólkurskortur.
Pravda viðurkennir skort á ís-
skápum, sjónvarpstækjum og
húsgögnum, en minnist ekki á
skort á brýnustu lífsnauðsynj-
um.
íslenzkum lesendum þykja að
lesa um kynni Munchs og Lofts
Bjarnasonar, útgerðarmanns í
Hafnarfirði. Þeir bollalögðu
stofnun útgerðarfyrirtækis, en
Iþótt Loftur færi í útgerðina,
varð hlutur Munchs á því sviði
harla lítill.
Strejftog' í Nord er á margan
jhátt skemmtileg bók, enda þótt
S.-Afrikustjórn
breytí stefnu.
Um 100 leiðtogar í Suður-
Afríku hafa skorað á stjórn
Suður-Afríku, að hefja viðræð-
ur við afríska leiðtoga um lausn
vandamálanna.
Meðal þeii'ra er fyrrverandi
hæstaréttardómari, rómversk-
kaþólskir kirkjuleiðtogar og
* margir fleiri.
ekki sé víst, að íslenzkir Græn-
landsáhugamenn hafi sérstakar
mætur á bókinni.
Logi.
Ný indversk
5 ára áætlun.
ýmsum mönnum, sem hann til ag sjá fiskvinnslustöðvunum I Keppt verður
hefir kynnzt á lífsleiðinni. Með- t fyrrgreindum fylkjum fvrir ! greinum-
al annars kyntist hann dr. Char- hráefni. Talið er að til þess I
cot, sem margir íslendingar | þyrfti að smiða um 90 fiskiskip
minnast, en skemmtilegast mun af ýmsum gerðum fyrir um
það bil 500 milljónir n. kr.
í greinargerð nefndarinnar
segir m. a.: Norðmenn gjalda
þess nú. að á uppbyggingarár-
unum að styrjöldinni lokinni,
var mest áherzla lögð á að
reisa fiskiðjuver, en það
gleymdist að sjá svo um að
fiskiðjuverin fengju nægilegt
hráefni til stöðugt reksturs.
Er þar einnig lagt til að
byggðir verði þrír stórir skut-
togarar eins fljótt og unnt er.
Reynslan sýnir að þessi gerð
skipa hentar mjög vel við Norð
ur-Noreg. Er því ráðgert að 30
slík skip verði býggð á næstu
10 árum. Um það bil 1000
manns ættu að geta haft stöð-
Bandarískur stuðningur verður j uga vinnu á fiskiskipunum ár-
veittur til framkvæmdar 5 ára! ið um kring og framleiðsla fisk-
áætlunar um að auka matvæla- iðjuveranna yrði þá stöíug.
Fyrri dagur:
100 m skriðsund karla.
400 m bringusund karla.
100 m skriðsund drengja.
50 m bringusund telpna.
100 m baksund kvenna.
100 m bringusund drengja.
200 m bringusund kvenna.
3X50 m þrísund di'jengja.
3X50 m þrísund kvenna.
4X100 m fjórsund karla.
Seinni dagur:
100 m flugsund karla.
400 m skriðsund karla.
100 m skriðsund kvenna.
100 m baksund karla.
50 m skriðsund telpna.
100 m baksund drengja.
3X50 m þrísund telpna.
4X100 m skriðsund karla.
framleiðslu Indlands um 50%.
M. a. leggur Fordstofnunin
til 10.5 rhillj. dollara til fram-
kvæmda í þessu skyni í sjö ríkj
um á Indlandi. Stofnunin hefur
þegar innt af höndum undirbún
ingsstarf og sendi nú 13 land-
búnaðursériiæðinga þangað.
Hlutafélög verða mynduð um
kaup togaranna, sem lcosta um
Þátttökutilkynningar sku!u
sendar íþróttabandalagi Hafn-
arfjarðar fyrir 28. maí.
í sambandi við Sundmeist*
það bil 6 milljónir kr. hver.; aramótið verður sundþing Sund-
Þykir æskilegast að skiþstjórar
sambands íslands haldið og
eigi að einhverju leyti línubát- vreður það nánar auglýst síðar.
Það er ótrúlegt en sati, að þótt fjölmörg hús í Agadir værit
þannig leikin eftir landskjáftana um mánaðamótin, hafa menn
fundizt lifandi undir rústunum til skamms tíma.