Vísir - 06.05.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 06.05.1960, Blaðsíða 5
Pöstudaginn 6. maí 1960 V f S I R 5 (jatnla kíc KXKKa Síml 1-14-75. Gíerskórnlr (The Glass Slipper) Bandarísk litkvikmynd. Leslie Caron Michael Wilding ásamt „Ballet de Paris“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hatfnarbíó LÍFSBLEKKING (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9,15. -Námuræningjarnir- Hörkuspennandi litmynd. Audie Murphy. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. yríficlíbít Konungur vasaþjófanna (Les Truants) Spennandi ný frönsk mynd með Eddie Lemmy Yues Robert Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. £tjcrnubíc 2 Sími 1-89-36. Draugavagninn Spennandi og viðburða- rík, ný amerísk mynd. William Bishop. Sýnd kl. 5 og 9. Sigrún á Sunhuhvoli Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. fluA turbœjarbíc uu Sími 1-13-84. Herdeild iiinna gleymdu Sérstaklega spennandi og' viðburðarík, ný, frönsk kvikmynd j litum. Danskur texti. Gina Lollobrigida Jean-CIaude Pascal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 7'jarnarbíó mtKK Sími 22140 . Þrjátíu og níu þrep (39 Steps) Brezk sakamálamynd, eftir samnefndri sögu. Kennctli Moore Taina Elg Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. VinnuskóEi Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaða- mótin maí—júní og starfar til mánaðamóta ágúst—septem- ber. í skólanum vérða teknir unglingar sem hér segir: Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl., miðað við 15. júlí n.k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k. áramot. Umsækjend-I ur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skólann, að' nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. MODLEIKHOSiG * Ast og stjórnmál Eftir Tcrence Rattigan. Þýðandi: Sigurður Grímsson. Leikstj.: Benedikt Árnason. FRUMSÝNING í kvöld kl. 20. Hjónaspil • Gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. Kardemommubærinn Sýning su’nnudag kl. 15. Uppselt Fáar sýningar eftir. í Skálholti eftir Guðmund Kamban. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- j anir sækist fyrir kl. 17 daginn j fyrir sýningardag. Vtfja kió toaaaat Bankaránið mikla Spennandi þýzk mynd með dönskum textum. Martin Held j Hardy Kriiger Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mooooooooot Hcpavcf& bic tmn Engin sýning í kvöld. LEIKSÝNING ld. 8,30. ALLT Á SAMÁ STAD Nýkomnir MICHELIN hljólbarðar, stærðir 700X760X15* tgifl Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118. Sími 22240. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. BAZAH Konur í Styrktarfélagi vangefinna hafa bazar og kaffisölu í Skátaheimilinu við Snorrabraut, sunnudaginn 8. maí n.k. j er hefst kl. 14. Margt góðra muna. Sýndir verða einnig ogi seldir hlutir unnir af vangefnum börnum. Þeir sem vilja gefa kökur og fleira, komi þvi í Skátaheimilið kl. 10—12 n.k. sunnudag. Bazarnefndin. LEIKFÉIÁG) ®TREYKJA.VtK0R' Wi M Gamanleikurinn Gestur til miödegis- veróar Sýning laugardagskv. kl. 8. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. K0NI Höggdeyfar Þessir viðurlrenndu stillanlegu höggdeyfai fást venjulega hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI högg- devfa í allar gerðir bifreiða. SIV1YRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Helgafell" fer frá Reykjavík þriðjudaginn 10. maí til Vestui’- og Norðurlandshafna. 1 'V Viðkomustaðir: Súgandafjörður, ísafjörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Siglufjörður Ólafsfjörður, Dalvík, Svalbarðseyri, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn. Skipadeild S.Í.S. 3 tírAD (**- £#>í7ijV»/íif/ Kópuroys Alvörukrónan eftir Túkall. Sýning í Kópavogsbíói í kvöld kl. 8,30 e.h. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 5. Uppselt. Sími 1-91-85. INGOLFSCAFE GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. INGÓLFSCAFF.. GDETA BJÓPMSSON 3 O APRIi. - ÍMAI 1960 Málveikasýning í Listamanndskálenum op.n vtrkadaga k! 1 til 10 0g á sunnudogum kl 10 Itl 10 fCeirl í Húnavatnssýski vill gjarnan taka nokkur börn 6—8 ára til sumardvalar nú þegar. Uppl. í síma 17806 kl. 5—7 næstu daga. TVÆR BIFREIÐIR Skóda station 195 7 og Renó 1946 til sölu. — Báðir bilarnir í 1. fl. lagi. -— Til sýnis á Framnesvegi 62 eftir kl. 8 í kvöld» Skipti hugsanleg. Síldarkokkur Stúlka óskar eftir að komast sem kokkur á síldarbát í sumar. Tilbcð sendist Vísi merkt: ,,Síldarkokkut'“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.