Vísir - 06.05.1960, Blaðsíða 6
6
V í S I R
Föstudaginn 6. maí 1960
WÍSXR
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Bkrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Kr. 3,00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
j .......................
Skuggaiegt hús.
Siðastliðinn sunudag greindi
málgagn kommúnista hér í
bæ frá því á áberandi stað
að verið væri að smíða inni
við Elliðaár veiðimannaskála
á vegum Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. Var sagt frá
. þessu í sériega leiðinlegum
nudd-tón, en þó látið liggja
að því, að þarna væri á ferð-
inni einhver óhæfa. Blaðið
„fregnaði“, að skáli þessi
væri 80 fermetrar að flatar-
máli, og í tilefni af þessari
„frétt‘“ fóru Sherlockar
blaðsins á stúfana og fengu
eitthvað upplýst um tilgang
þessa skuggalega húss. Við
eftirgrennslan kom sem sé á
daginn, að þax-na ætti að
vera veiðimannaskáli og
varðmannshús og um leið
-aðstaða til þess að veita er-
lendum gestum móttöku í
þessu húsi, ef þeim yrði boðið
að taka í stöng. Var svo bii't
mynd af húsinu, eins og til
að sanna, að þetta óhæfu-
verk hefði í raun og veru
átt sér stað.
Venjulegu fólki verður á að
hugsa eitthvað á þessa leið:
Veiðimannahús hafa verið
réist hér í þessu landi og við
ómerkilegri laxveiðdár en
Elliðaárnar, og hefir engum
þótt mikið. Er nokkuð við
það að athuga, að Rafmagns-
veita Reykjavíkur, sem hef-
ir vatnsi'éttindi, láti reisa
veiðimannaskála við eina
beztu laxveiðiá Evrópu? Og
er það einhver goðgá, að þar
sé unnt að bjóða gesti inn
fyi’ir dyr, hvort sem hann
er innlendur eða útlendur?
Hvei's konar hugsunai’háttur
er þetta? Hvað á þess konar
nudd að þýða?
Þeir , sem eitthvað hafa feng-
izt við blaðamennsku, kann-
Greta Björnsson: Samaría (gouchemynd úr Jórsalaför).
Sýning Gretu Björnsson
í Listamannaskálanum.
Það mun vei'a nokkuð langt
síðan Gréta Björnsson hefur
sýnt málvei'k eftir sig, en um
ast mæta vel við, að stundum; síðustu helgi opnaði hún stóra
vantar efni í blaðdð, til sýningu í Listamannaskálan-
dæmis sunnudagsblað, og er um- Þar eru 32 olíumálverk.og
þá einatt gripið til léttmetis. einnig allmargar myndir mál-
En flestir blaðamenn reyna aðar með vatnslitum eða gouac-
að forðast að fylla blaðið he- Fru Greta er alin UPP við
leiðindastagli. Og pistill, myndlist og hefur byrjað
Þjóðviljans um veiðimanna- snemma að handleika pensil og
ur orðið óþægilegur. Margar
blómamyndir eru á sýningunni,
en eru of grunnar og stundum
skreyttar fullmikið.
í vatnslitamyndunum tekst
listakonunni betur, þótt skoi’t.i
á þann ferskleika, sem skoð-
andinn vonast alltaf eftir að
finna í myndum, sem málaðar
ei'u með þessum vandmeðförnu
litum. Gouachemvndirnar frá
skálann við Elliðaár var önnur tæki þeirrar listgreinar, • Palestínu eru smekklega gerð-
sannarlega leiðindastagl í þar sem faðii’ hennai- vai’ list- j ar og af kunnattu í gei’ð lit-
nuddstíl.
málari. Venjulega býr lengi að anna.
Miklu fi'emur væri ástæða til fyrstu Serð °g svo mun einnig | Þótt mér hafi fundizt ástæða
eða
hér, að til grundvallar
að áfellast rafveituna
bæjai'yfirvöldin fyrir að ^ótgróin saensk hefð, en okkur
hafa ekki fyrir löngu látið nohlíuð fxamandi. Málvei'kin
reisa sómasamlegan veiði-(eiu hySgð ö^uggti teikningu,
mannaskála við hina fiski-,en litirnir eru ytirleitt n°kkuð
sælu á við bæjardyr höfuð-i daufleSlr viða ber um of
liggi til að nöldra út af einu og öðru,
þá eigi að .síður skemmtileg
tilbreyting að fá þessa sýningu,
þar sem ýmislegt annað og ó-
líkt er á boðstólum. hvort sem
það kann að vei'a betra eða
staðarins. Það var sannar-
lega ekki vanzalaust að búa
þannig að laxveiðimönnum,
innlendum og erlendum, eins
og gert hefur verið. Allir
sæmilegir menn munu taka
þessai’i framkvæmdasemi
rafveitunnar vel, og láta
nudd-tón Þjóðviljans lönd og
leið.
Nartað í Þjöiieíkbiísið.
Fyi’ir hálfum mánuði átti
Þjóðleikhús íslendinga 10
ára afmæli. Tíu ár er hvorki
langur tími í sögu þjóðar né
heldur í sögu leiklistarinnar,
en engu að síður var full á-
stæða að óska þessai’i stofn-
un hjartanlega til hamingju
með þenna fyrsta áratug.
Stofnun Þjóðleikhússins var
stórmerkilegt átak og mikill
áfangi á þi'oskaskeiði ís-
lenzkrar menningar. Því var
það, að þessa afmælis Var
minnzt í öllum blöðum bæj-
arins og Ríkisútvarpinu og
að sjálfsögðu af vinsemd.
á rauðfjólubláum lit, sem get-. lakara.
FeRx.
Rússar skjóta -
Barnahjáip Sant-
emuiu þjéianna.
Framh. af 1 - oíðu
komu vestrænna leiðtoga að
undanfömu og kvað orð þeiri'a | Stjórn Barnahjálpar Samein-
og gerðir og svo það, að flug- 1 uðu þjóðanna (UNICEF) hélt
vélai Bandai íkjanna flygi í fund í aðalstöðvnm S. þ. í New-
heimildaileysi inn yfir sovezkt York í siðasta mánuði (marz).
land, benti ekki til að leiðtogar par Voru samþykktar alls
Vesturvaldanna vildu árangur 82 fjárveitingar, sem nema
aí fundi æðstu manna. j samtals 8.381.985 dollurum, til
^ hjálpar böi'num í 48 löndurn
Nixon. og landsvaeðum. Um 52 af
Þá gagmj'ndi hann mjög, að -hundraði þessarar uþphæðar
Eisenhower foi-seti hefur haft verður varið til bai'áttu gegn
við orð, að Nixon varaforseti sjúkdómum
tæki við af honum á fundi Stjórnin samþykkti að fela
manna, ef hann drægist forstjóra Barnahjálparinnar,
kamnavínsgosbrunni“ í til- 3 langlnn; Taldl Krusev Nixon Maurice Pate, að ræða við
”frlí afvn:»iicins ekkl hePPileSan staðgengil Eis- stjórnii' þe.irra landa sem leggja
en hcwers á slíkum fundi. j fram fé og við stjórnir ýmissa
sérstofnana með það fyrir aug-
lega út í hött. Þar var til
dæmis talað um, að nú væru
í vandum svo óhófleg há-
tíðahöld í Þjóðleikhúsinu, að æðstu
réttast væri að koma þar upp
„kampavínsgosbx
efni afmælisins.
Þó skar sig úr hjáróma rödd
smáletursdálkahöfundarins
Hannesar á horninu í Al-
þýðublaðinu. Af einhverjum
annarlegum hvötum, eða þá
af illkvittni, var hafinn í
dálkum hans sérlega ósmekk-
legur sónn um fyrirætlanir
Þjóðleikhússins í sambandi
við afmælið, og flest þar sem
þar var sagt, var annað í
hvort heimskulegt eða alger-
Þjóðleikhússtjóri er umdeildur
maður, eins og raunar flest-
ir þeir, sem gegna ábyrgðar-
stöðum í Þjóðfélaginu og eru
þess vegna undir smásjá al-
mennings, öðrum fremur.
En þó er óhætt að fullyrða,
hvað sem um Þjóðleikhús-
stjóra annars verður sagt, að
hann hefur aldrei vei’ið
kunnur að óhóflegri risnu
eða miklum drykkjuveizl-
um. í þeim efnum hefur hann
áreiðanlega ekki misboðið
almennu velsæmi eða bruðl-
að með fé skattborgaranna.
Þess vegna var þessi
„fyndni“ Hannesar á horn-
inu bæði illkvittin og ó-
smekkleg.
fyrradag er smáletursstjóri
sama blaðs enn að hrósa sér
af frammistöðunni í lágkúru- um að komast að raun um hvar
herför sinni á hendur Þjóð- þörfin á hmlp sé mest, svo
leikhúsinu og notar nú tæki- Barnahjálpin geti einbeitt
færið, rétt einu sinni, að kröftum sínum að verkefnum
sveigja að Háskólastúdent- sem komi börnum heimsins
um. Kveðst hann fyrir all- mest að gagni. Forstjórinn á
mörgum árum hafa gei't að að gefa skýrslu um viðræður
umtalsefin „samkomu stúd- sínar að ári.
enta um áramót í Háskólan- Með 19 atkvæðum gegn 4
um, og sannarlega ekki að samþykkt.i stjórnin að gera
ástæðulausu“. í þessu sam- ekki breytingar á lögum Barna-
bandi mætti minna Hannes hjálnarinnar, en tillaga um það
á horninu á, að út af þeim hafði komið fram frá fulltrúa
skrifum varð hann að draga Búlgaríu, Bogomil Todorov.
í land og biðjast afsökunar, Hann vildi láta bæta inn í
þar sem heimildir hans lögin setningu á þá leið að al-
reyndust ekki nægilega menn og alg'-r afvonnun mxmdi
ti'austar. Visir átaldi þá þess auka möguleika einstakra ríkja
konar skúmaskotshei'nað á á að hiálpa mæðrum oe börn-
hendur stúdentum, og rétt um, og mundi jafnfi’amt gera
er að gera það enn einu sinni. þe.im kleift að auka framlög
I nýkomnu hefti Frjálsrar
verzlunar birtist siðari hluti
framsöguræðu dr. Benjamíns
Eiríkssonar bankastjói’a, á unx-
ræðufundi stúdenta í vetur um
efnahagsmálaráðstafanirnar. í
niðurlagi ei'indisins, kemst hof.
þannig að orði:
Skylda allra.
Á vettvangi efnahagsmálanna
er nóg að gera næstu árin fyi'ir
hvern sem vill leggja fram lið
sitt. Þetta spor, sem nú á að
stíga, verður að stiga og það
verður ekki stigið til baka. Ráð-
stafanirnar byggjast á samstöðu
og þátttöku allrar þjóðarinnai’.
Allir flokkar Alþingis hafa feng-
ið að spreyta sig og koma með
sínar lausnir, undanfarin ár. Eng
inn hefur verið settur hjá. Það
er þess vegna skylda okkar
allra að sjá svo um, og vinna
að því af heilum hug, að ráðstaf-
anirnar nái tilgangi sínum. Við
vitum fyrirfram — því þannig
er um hnútana búið — að þá
verða þeir þjóðinni til gæfu.
Þessar ráðstafanir og þessi
stefna opnar beinni og bjartari
veg en við höfum lengi átt kost
á að ganga, til efnahagslegra og
félagslegra framfara“.
Alþingi og
efnahagsmálin.
Ástæða er til að minna enn á
skyldu allra, sem bankastjórinn
gerir að umtalsefni, sökum þess
hve mikið er undir henni komið.
Alþingi mun nú ljúka störfum
einhvem tíma í þessum mánuði.
Það hefur staðið lengur en mai’g-
ir bjuggust við í fyrstu, en hvort-
tveggja er, að það hefur haft
hin mikilvægu efnahagsmál til
meðferðar, auk annai'i’a, og þessu
verður ekki flaustrað af. Og þó
hefði þingið vafalaust staðið
nokkru skemur en reyndin verð-
ur vegna málþófs þingmanna í
stjórnarandstöðunni.
j Frjáis verzlun.
Bergmáli þykir í'étt að nota
þetta tækifæri til þess að vekja
I athygli manna á timariti þessu
sem flytur fjölmargt er verzlai'-
stéttina sérstaklega og raunar
alla þjóðina varðar. Það er 2.
hefti 20. árg., sem nú er komið
út, og er mjög til útgáfu þess
vandað. Ritstjóri þess er Valdi-
mar Ki’istinsson, en ritnefnd
skipa Birgir Kjai'an foi'maðui',
Gísli Einarsson og Gunnar
Magnússon. Aðalefni heftis er:
Frelsi í viðskiptum, Matvæla-
I fi’amleiðsla Islendinga, eftir di’.
Sigui'ð Pétursson gei'lafræðing,
Isafjöi’ður, þróun hans og fram-
tíð eftir Matthias Bjarnason,
Erlent fjái'magn og aukning at-
vinnuveganna, eftir Valdimai’
Kristinsson viðskiptafræðing,
Enn um bankamálin eítir Pétur
Benediktsson bankastjói'a, Grikk
land, grein dr. Benjamins sem
^ í upphafi var getið, minningai’-
j grein um Sigurð Pétursson blikk-
t smið, Prófastshús, Prestaskóla-
I hús og Landfógetahús, eftír
j Sigurð Líndal lögfræðing ( með
mörgum skemmtilegum mynd-
um), Lífeyrissjóður vei'zlun-
armanna, Mikill áhugi á við-
skiptum við Vestur-Þýzkaland,
eftir Gunnar Guðjónsson. Frá
aðalfundi sparisjóðsins o.fl.
sín til Barnahjálpar S.Þ. Sam-
þykkt var málamiðlunartillaga
, um almenna yfirlýsingu, þar
' sem vísað er til starfs Barna-
hjálparinnar er miði að því að
tryggja böi’nunum friðsama
■ framtíð. — Svíar eiga sæti i
stjórn Barnahjálparinnar.