Vísir - 31.05.1960, Síða 1
12
síður
q
x\
I
V
12
síður
10. árg.
Þriðjudaginn 31. maí 1960
120. tbl.
Itviirpsuisir œðurnar í tjtvr:
Emhvern
koma að
HeimiíisSausir
2
Jarfthræringa varð enn vart í
Comcepcion í Chile á sunnu-
dagsmorgun, svo snarpur að
hús hrundu, en ' um manntjón
er ekki getið.
Mikil hjálp berst nú frá ýms-
um löndum. — Ekki er.tajið að
unnt verði að gera sér ná-
kvæma grein fyrir manntjóni
fyrr en að nokkrum vikum
liðnum, en gizkað er á, að a. m.
k. 6000 hafi farist og 2 millj.
manna vanti þak yfir höfuðið.
Cursel hershöfðingi.
Gursell Infar frelsi 09
bættnm lífskjörum.
Menderes og Zorlu fluttir á fangaey úti
fyrir Miklagarði.
tíma hlaut að
s kuldadögum.
Stjórnin heidur ótrauð áfram
uppbyggingarstarfinu.
Það má öllum vera Ijóst eftir útvarpsumræðurnar i gær-
kveldi, að' ríkisstjórnin hyggst halda ótrauð áfram starfi sínu
til að endurreisa lieilbrigt efnahagslíf og koma framleiðslu
þjóðarinnar á traustan grundvöll. Ekkert hik og enginn undan-
sláttur, heldur stórhugur og framsækni réði orðum stjórnar-
Stjórnarandstæðingar sýndu, stæðinga. Kvað hann hækkun
að þeir eiga enga sameiginlega fjárlaga frá fyrra ári eiga ræt-
stefnu, ekkert annað takmark ur sínar í auknum framlögum
en að þvælast fyrir ríkisstjórn- rikisins til verklegra fram-
inni í hinni djarflegu viðleitni kvæmda, hækkaðra almanna-
hennar til að koma efnahags- bóta o. s. frv. Hann sýndi
málunum á réttan kjöl. | hvernig hagur nikissjóðs færi
Má segja að í gær hafi bar- batnandi.
izt stórhugur stjórnarinnar Er skuld ríkissjóðs við
annars vegar og þröngsýni, Seðlabankann í dag um 70
andstæðinganna hins vegar.
Var það ójafn leikur sem
vænta mátti.
Af hálfu Sjálfstæðisflokksins
jtöluðu Ólafur Thors forsætis-
! ráðherra, Gunnar Thoroddsen
fiármálaráðherra og
Kfaran alþingismaður.
Ræða forsætisráðherra birt-
milljónum króna lægri en
hún hefur verið árlega sl.
fjögur ár. Er liún nú aðeins
2 milljónir króna
Birgir Kjaran lýsti orsökum
þess ástands sem ríkti þegar
Birgir ríkisstjói’nin tók við völdum, er
hann kvað aðallega vera sök
vinstri stjórnarinnar. Taldi
ist i heild í blaðinu í dag - sjá Bjrgir ráðstafanir ríkisstjórnar
ihnar þær einu sem til greina
Frá Tyrklandi berast þær ríkisráðherra, með þvá að henda ^ sýndi "hvernÍ "'stiórnin komu eins á stóð' Þá aðvai'aði
fregnir, að afnumin hafi verið sér út um glugga á þriðju jfc lei5Jta % end. ^ þa aðila **m
öll þvingunarlög og reglur, sem Fáir voru hataðir sem ^ og sía^a-1 ^
Menderes og stjórn hans setti. enda var hann æðsti yfirmaður. Qg toiiakerfi svaraði hann
Stjórnin hefur lofað þjóðinni lögreglunnar. — Nokkrir menn|nokkrum ádeilum stjórnarand-
frelsi og bættum lífskjörum. — voru handteknir í gær í Istan-
Viðurkenning á nýju stjórninni bul.
hefur borizt f.rá ótal löndum Kyrrsettir menn voru fluttir
Eldfjöllin, sem gjósa nú suð-
ur í Chile, eru einkum í héruð-
unum Valdivia og Orsorno,
sem hálfhringur er dreginn um
á myndinni hér að ofan.
og; voru þar Norðux-Atlants- á ey úti fyrir Istanbul og verða J*
hafsríkin í fararbroddi. I geymdir þar fyrst um sinn. — §llllliftí;
Pakistan og Bretland voru Þeirra meðal eru Menderes.
meðal hinna fyrstu sem veittu Zoi’lu o. fl.
viðurkenninguna. | Mikið hefur verið fagnað í
Tveir fyrrverandi ráðherrar Tyrklandi breytingu þeirri sem
frömdu sjálfsmorð í gær. Ann- orðin er.
ar. Manik Gedes, fyrrv. innan-
Mlkiil ntðirí hluti Serkja í
Aisír styBur de Gaulía.
íiialdssamh’ laEidnemai' ern honeisn
erfiðastir.
Stefna De Gaulle í Alsír hef- staðar að hindra menn í að fara
ur fylgi meiri hluta Alsírbúa. á kjörstað — skutu á hópa,
Kosningaþátttaka í héraðsráða- myrtu 2—3 menn öðrum til við-
kosningunum í Alsír var aðeins vörunar —'en árangurinn varð
örlítið minni en vanalega, þótt ekki sá, sem vænst var.
uppreisíarmenn reru að því Litið er svo á, að De Gaulle
öllum árum, að menn sætu eigi nú vísan stuðning yfir-
heima.
Kosningarnar stóðu 3 daga.
gnæfandi meirihluta serkn-
eskra manna ií Alsír. íhaldssam-
astir landnemar eru taldir
London-Moskva
með járnbraut.
stjórnarinnar.
Hermann Jónasson sakaði
níkisstjórnina um svikin loforð.
Hún hefði einnig leyft sér þá
ósvinnu að leggja allt uppbóta-
kerfið niður í einu lagi í stað
þess að gera það stig af stigi.
Var þessi gagnrýni eina vísbend
ingin í orðum Hermanns um Á sunnudag voru hafnar bein
hvað Fi’ámsóknarflokkurinn ar járnbrautasamgöngur milli
vildi gera til úrlausnar efna- London og Moskvu.
hagsvandanum. Yfir ‘Ermarsund er farið á
Aðrar ræður stjói’narandstæð ferju milli Harwich og Hol-
inga voru þaðan af fátæklegri, jlands. Viðkoma er í Berlín og
engin stefna og tómt nöldur eða , Varsjá. Ferðir eru fjórum sinn-
skætingur, auk villandi útreikn-mm í viku frá London og jafn-
inga. [margar frá Moskvu.
Vertíðarafli seldur og af-
skipuji lokið í júní.
>*
Aðalfundur SiF var i gær.
Kosið var í 432 sæti. Fengu fylg munu verða honum erfiðastir,
ismenn De Gaulle 240, íhalds-! — þeir vilja ekkert heyra ann-
menn sem vilja innlimun Alsír að en að Frakkland sé óað-
í Frakkland 90 og ýmis hin.
Eyjólfur Jónsson synti Við-
eyjarsund í fimmta sinn í gær-
kvöldi, að þessu sinni á 1 klst.
Aðalfundur Sölusambands
ísl. fiskframleiðenda var hald-
inn í gær — hófst að morgni
og lauk að kvöldi.
Saltfiskframleiðslan árið
sem leið nam 31 þús. lestum og
var það 3 þús. lestum minna
en 1958. Frá áramótum til 1.
maí var saltfiskframleiðslan
skiljanlegur hluti franska rík- og 52 mínútum, ósmurður að hins vegar orðin 23 þúsund
hún var 1. maí í fyrra.
Allur vertíðaraflinn er seld-
ur nema lítils háttar, sem á að
þui’rka, og á afskipun að vera
lokið fyrir lok næsta mánaðar.
Stjórn var kjörin: Richard
Thors form., Jón G. Maríasson,
Jóhann Þ. Jósefsson, Valgarð
Ólafsson, Hafsteinn Bergþórs-
son, Jón Gíslason og Tóntas Þor-
Uppreistarmenn reyndu sums isins.
venju, þrátt fyrir kuldann. | lestir eða 3 þús. lestum meiri en)vaIdsson