Vísir - 31.05.1960, Side 5
Þi’iðjudaginn 31. maí 1960
V f S I B
s
(jamla bíá mat
Síml 1-14-75.
Áfram hjúkrunarkona
(Carry On, Nurse)
Brezk gamanmynd -
ennþá skemmtilegri en
„Afram liðþjálfi“ — sömu
leikarar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næst síðasta sinn.
éja^Harbíc SMMM
LÍFSBLEKKING
(Imitation of Life)
Sýnd kl. 7 og 9,15.
tin rudd
Hörkuspennandi litmynd
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Bezt a5 augiýsaí VÍSI
Irípclíbíó MMMMU
ög guð skapaði konuna
(Et Dieu. . créa la femme)
Heimsíræg, ný, frönsk
stórmynd í litum og Cine-
mascope, með hinni frægu
kynbombu Brigitte Bardot,
en þetta er talin vera henn-
ar djarfasta og bezta mynd.
Danskur texti.
Brigitte Bardot
Curd Jiirgens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
^tjérmbíé MMMM
Sími 1-89-36.
Óvinur Indíánanna
(The White Squaw)
Afar spennandi og við-
burðarík, ný amerísk
mynd.
David Brian,
May Wynn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARASSBIO
Fullkomnasta tækni kvikmyndanna
*
í fys'sta sinn á Islandi
Kvikmyndahússgestir gleyma því að um kvikmynd
sé að ræða, og finnst sem þeir standi sjálfir augliti
til auglitis við atburðina.
Sýnd kl. 8.20
Aðgöngumiðasalan í Laugarásbíó opnuð daglega
kl. 6,30, nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
Byggingafélag verkamanna í Reykjavík
JTil söSm
3ja herbergja íbúð í öðrum byggingaflokki. Umsóknir
sendist skrifstofu félagsins Stórliolti 16 fyrir 6. júní n.k.
STJORNIN.
mnm
Skrifstofustúlka
óskast til starfa sém fyrst. Málakunnátta nauðsyn-
leg í þýzku og ensku. Uppl. í síma 17641.
Tilboð óskast
í nokkrar pick-up jeppa og vörubifreiðir er verða
til sýnis miðvikud. 1. júní kl. 1—3 e.h. Tilboðin
verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Auá iurímjarbíc uu
Síml 1-13-84.
Ákærður saklaus
The Wrong Man)
Geysispennandi og snilld-
ar vel leikin ný, amerísk
stórmynd.
Henry Fonda.
Vera Miles.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓÐLEIKHÚSIB
Listhátíð Þjóðleikbússins
4. til 17. júní.
Selda brúðurin ’
Sýningar 4., tvær 6., 7 og
8. júní.
§f jónaspil
Sýning 9. júní.
Rigoletto
Sýningar 10., 11., 12. og 17. júní
í Skáihoilti
Sýning 13. júní.
Fröken Julie
Sýningar 14., 15. og 16. júní.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Graena iyftan
Sýning annað kvöld kl. 8,30
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
frá kl. 2. — Sími 13191.
Gó5 4ra
herhergja
KKMl
Sölunefnd varnarliðseigna.
mn:
Im &€ÞÍm
notuð Victoríu skellinaðra í fyrsta flokks ástandi. Tæki-
færisverð ef samið er strax. Upplýsingar dagana 1. og 2.
júní hjá Bjarna Péturssyni Samvinnutryggingum. —
Sími 17080.
íbúð í Norðurmýrinni til
leigu frá 1. júní til 1. októ-
ber ,1960. Upplýsingar í
sima 2-42-02.
ftt! Nýtt!
Húsmæður —
Húsráðendur.
Nú þurfið þér ekki
lengur að nota úr-
eltar aðferðir við
hreingerningar. Við
vinnum fyrir yður
með nýjum kemisk-
um vélum, sem á engan hátt
skaðar málningu né veggfóður.
Kappkostum að veita yður sem
bezta þjónustu. Gjörið svo vel
og reynið viðskiptin.
EGGJAHREINSUNIN
Sími 19715.
Bezt a5 auglýsaí VÍSl
7jarnarbíc mom
Sími 2214«
Glapráðir glæpamenn
(Too Many Crooks)
Brezk gamanmj-nd, bráð-
skemmtileg.
Terry-Thomas
Brenda De Banzie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kona óskast
til uppþvotta o. fl.
Uppl. á staðnum.
Gildaskálinn,
Aðalstræti 9.
Wolksvapn
't/a bíí iom»K»
Ovinur í undirdjúpum
(The Enemy Below)
Amerísk mynd er sýnir
geysispennandi einvígi
milli tundurspilis og kaf-
báts.
Robert Mitchum
Curt Jurgens
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vil kaupa nýja Volkswagen
bíl milliliðalaust. Greiðsla
út í hönd ef um semst. —
Uppl. í síma 13200 kl. 9—5
á daginn.
Hcpaócfó bic tUU
Sími 19185. j
Litii bróðfr
Undur fögur og skemmti-
leg, þýzk litmynd, er hríf-
ur hugi jafnt ungra sem
gamalla.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Kaupi gull og sllfur
Stiilka óskast
til afgreiðslustarfa nú þegar.
Sild og Fisksai*
Bræðraborgarstíg 5 (uppl. ekki í síma).
TILB0Ð ðSKAST
í Caterpillar D/6 m/skóflu og International TD-9
m/krana. Tæki þessi verða til sýnis í Rauðarárporti
miðvikudaginn 1. júní kl. 1—3. Tilboðin verða
opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Aðalfundnr
Húseigendaíéiags Reykjavíkur
verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut,
föstudaginn 3. júní n.k. kl. 8,30 s.d.
Félagsstjórnin.
œMMMMMMMMMMMMMMMIÖtl#t
AÐALFUNDUR
H.F. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í fund-
arsalnum í húsi félagsins föstudaginn 3. júní kl. l-% e.h. —
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða aí-
hentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu
félagsins 3ju hæð) aagana 31. maí til 2. júní kl. 1—5 e.h.
Stjórnin.