Vísir - 31.05.1960, Síða 8

Vísir - 31.05.1960, Síða 8
8 V í S I B Þriðjudaginn 31. maí 1960 GOTT forstofuherbergi til leigu. — Uppl. í síma 15341. (1520 FORSTOFUHERRERGI í risi til leigu á Nesvegi 17. — Sími 15328,__________(1528 ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja, óskast strax. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „íbúð — 1494“. RÚMGOTT herbergi til leigu við miðbæinn. Gæti1 verið fyrir tvo. Sími 24739. 2 HERBERGI og eldhua i kjallara á bezta stað í Vest-j urbænum til leigu strax. — Hentugt fyrir hjón eða ein- stakling. Tilboð sendist blað- ínu fyrir 3. júní, — merkt: ,,Vesturbær“. (1472 AMERÍKANI óskar eftir 1—3ja herbergja íbúð, helzt •neð húsgögnum nú þrgar. 2 í heimili. Uppl. í síma 32704. _____________________(1474 KJALLARAHERBERGI, ! helzt með sérinngangi óskast sem fyrst,. —• Tilboð sendist blaðinu, merkt: ,,Sjómaður“.! _____________________(1477 STÓR sólrík stofa með svölum ásamt snyrtiherbergi til leigu fyrir einhleypa. — Sími 12348. Bergstaðastræti 33. — (1484 --------------------------1 1 STÓR stofa eða 2 lítil herbergi og eldhús eða að- gangur óskast. Uppl. í síma 15711,_____________ (1485 ÓSKA eftir 1 herbergi og eldhúsi gegn húshjálp. Til- boð, merkt: ,,Strax — 1488“ sendist Vísi fyrir 4. júní. — (1488 " 1 ' HERBERGI til leigu. -— Goðheimum 11. Uppl. 7—10 _e. h._______________(1489 • LÍTIÚ 2ja herbergja kjaíl- araibúð til leigu við miðbæ- :nn. Fullorðin hjón eða ein- nleyp kona sitja fyrir. Til-' boð sendist Vísi, — merkt:! „Rólegt 1492“,_______(1492 BARNLAUS hjón óska1 eftir 1—2ja herbergja íbúð lengri eða skemmri tíma. — Sími 32498. (1506, GOTT forstofuherberyi til leigu í Tómasarhaga 43. — Uppl. í síma 16955. (1512 STOFA til leigu fyrir reglusaman mann. Spítala-J uíg 1 (II, haað)._____(1510 2—3ja HERBERGJA íbúð úskast. Aðeins tvennt í heim-! ili; reglusemi. Vinsamlegast hringið í síma 22524. (1436 TIL LEIGU gott forstofu- J herbergi fyrir stúlku eða miðaldra konu. Upol. í síma ! 30084 milli kl. 7V2— 9 í „kvöld., M. 51 5 I GOTT herbergi ti' l:,'i',u : með eldunarplássi. — Unol. á ÍNesvegi 5, II. hæð t. v. (1519 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059.(0000 TIL LEIGU 2 lítil her- bergi strax, alveg sér. Til sýnis á Bergstaðastræti 45, eftir kl. 8V2 í kvöld. (1499 BÍLSKÚR, upphitaður, á góðum stað, til leigu. Uppl. í síma 23610. (1529 epað-$molið TÍTILL, Ijósblár páfa- gaukur tapaðist á laugar- dagskvöld frá Laufásveg 10. (1473 LANDSLIÐ karla í hand- knattleik. Æfing í íþróttahúsi Háskólans þriðjudagskvöld kl. 9. Mætið allir. Látið ber- ast. Landsliðsnefnd. (0000 REYKJAVÍKURMÓT í knattspyrnu miðvikudaginn 1. júní. Háskólavöllur 5. fl.B Fram-b Víkingur kl. 8. Dómari: Róbert Jónsson. 4. fl. B: Fram-Víkingur b kl. 9. Dómari: Sigurður Sigur- karlsson. Mótanefndin. (1524 it. ir. u. m. VATNASKÓGUR. Ung- lingamót um hvítasunnu. — Farið verður frá K.F.U.M. við Amtmannsstíg á laugar-' dag kl. 2 e. h. Þátttökugjald með feríjinni 200 kr.. — Þátt- taka sé tilkynnt fyrir föstu- dagskveld. Unglingadeildin. tiLUGGAIIREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanii menn. — Sími 24503, -- Bjarni, (358 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Fijót af- greiðsla. — Sími 1-4727. — HREINGEEMNGAR. — Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna. Simi 16088. (1130 HREINGERNINGAR. — Bönkum einnig gólfteppi. — Vanir menn. — Sími 17734. SAUðlASTÚLKUR óskast í karlmannafatasaum. Uppl. í síma 23485 og 23486. (1164 JÁRNKLÆÐUM, setjum í gler og framkvæmum margs- J konar viðgerðir á húsum. —| _Sími 14179._______(0000 DUGLEGUR landbúnaðar- verkamaður, vanur mjöltum og kúahirðingu, óskast. Gott kaup og séríbúð. — Uppl. í síma 15760. (1468 GERUM VIÐ biiaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Revkjavíkur. Símar 13134 og 35122.(797 KONA með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. í _síma 19007.______ (1482 GÓLFTEFPA- oe hús gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun. — Simi 11465 of 18995. INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir, Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. HITA VEITUBÚ A R. — Hreinsum hi-aveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnia ný- laenir. Upul í sima 18583 MIG vantar múrara til að pússa íbúð í blokk. Unol. í síma 33808.________(1475 RAFMAGNSVINNA. Alls- konar vinna við raflagnir — viðgerðir á lögnum og tækj- um. — Raftækjavinnustofa Kristjáns Einarssonar, Grett- isgötu 48. Sími 14792. (1067 KJÓLASAUMASTOFAN, ( Hólatorgi 2. Gengið inn frá j Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. — Sími 13085. KONA óskar eftir heima- vinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Sauma-. skapur“ fyrir 5, júní. (1486 2 TELPUR, 12 og 9 ára, , óska eftir að komast á gott j sveitaheimili. Sími 36252, — | _____________________(14S7 { STÚLKA óskast til hús- verka tvisvar í viku kl. 9—12 f. h. Upp. á Brávalla- götu 4, III. hæð. (1511 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa i kjötverzlun. Ekki yngri en 17 ára kemur til greina. — Uppl. í síma 34995. —____________ (1517 TELPA vill gæta barns í Bústaða- eða Smáíbúðahverfi Uppl. í síma 34817. (1518 STÚLKA óskast strax til afleysinga. Vaktaskipti. Mið- garður, Þórsgötu 1. — Sími 17514. — ____________(1521 MAÐUR, vanur dyravarð-' stöðu óskar eftir vinnu. Til greina kemur að leysa af í sumarfríum. Tiiboð sendist blaðinu, merkt: „Vanur -— ! 1522.“________________(1522 ÚTVARPSVIÐGERÐIR, rammanetaviðgerðir. Vélar og viðtæki, Bolholti 6. —! Sími 35124. (Víð Shell Suð-' urlandsbraut). (1059 ------------------, RAFVELA verkstæði H. B. Ólasonai-. Sími 18667. —! Heimilistækjaviðgerðir —j þvottavélar og fieira, sótti > heim (535 AUKAVINNA! Stúlka ósk- ar eftir vinnu nokkur kvöld í viku og um helgar. Upnh í síma 34052. (1501 , I STÚLKA óskar eftir vinnu, eftir kl. 6 á kvöldin.1 Tilboð sendist Vísi, merkt:] „Vinna — 1502“. (1502 TÆKIFÆRISVERÐ. Fall- egur stofuskápur og lítill bókaskápur til sölu á Skeggjagötu 14, kjallara. — SVAMPDÍVANAR, fjaðra- dívanar endingabeitir. — Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762.(796 VEL með farið telpulijól til sölu; einnig laxveiðistöng ásamt hjóli. Sími 12627, eftir kl. 7.__________________(1483 TIL SÖLU vel með farnir 2 djúpir stólar (áklæði silki- damask). Seljast ódýrt. — Uppl. Kleppsvegi 60, kjall- ara.(1490 NOTAÐ reiðbeizli óskast til kaups. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: ,,Reið- beizli“ fyrir laugardag. GRAMMÓFÓNN og Ro- coco ljósakróna til sölu. — Uppl. í síma 33184. (1507 SEGULBANDSTÆKI — Grundig TK 20 — til sölu. Uppl. í síma 34867. (1505 TIL SÖLU nýlegur. tví- settur klæðaskápur; ódýr. — Uppl. Holtsgötu 39. — Sími 14795. —(1503 TIL SÖLU Kúba radíófónn, danskur, borðstofuskápur mjög vandaður, einnig' lítið tvíhjól með hliðarhjólum. — Uppl. í síma 34864, (1504 ÓSKA eftir barnareiðhjóli. Uppl. í síma 14412 kl. 5—6. ________ . (1513 SJÓNVARP, Emerson, 17 tommu sjónvídd og drengja- reiðhjól, til sölu. Simi 16205, Vitastígur 8 A. (1514' TVIBREIÐUR. lítið notaður dívan til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 35075 frá 16.30 til 20 í kvöld.l TVÖ barnarúm til sölu á Hólmgarði 35. Sími 34230. j LJÓSMYNDAVÉL „Speed Graphic11 4X5 til sölu. Tæki- færisverð. 5 dob. kassettur. statív (þrífótur), peruflash (,.Graflex“). Ennfremur ko pieringskassi (PA-KO-Junior Printer). Til sýnis í Samtúni 40 (við Nóatún). (1525 ■ I KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —(486 PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. (1360 TIL SÖLU nýir og notaðir kjólar, dragtir og fleira. — Einnig 2 snyrtitöskur. Rauð- arárstíg 20, eftir kl. 6. (1363 KRÓMAÐ OG GYLLT — skápa-, skúffuhöldur og tippi. Borðlistar, boddy- skrúfur og tilheyrandi skinn- ur. Hörpusilki (á gamla verð- inu) og fleira. — Verzlunin Dverghamar, Laugavegi 168. Sími 17296,(1470 HÆNUUNGAR, komnir í varp og yngri, til sölu. Uppl. í síma 12577. (1467 KAUPUM lireinar ullar- tuskur. Baldursgötu 30. — SAMÚÐARKORT Slvsa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897,_____________ (364 HÚSGAGNASKÁLINN. Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570. SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —_______________(135 VAGNKERRA til sölu. — Fornhaga 19, kjallara. (1493 TIL SÖLU eldhúsborð og stólar með plastdúk (sem nýtt), borðstofustólar, bóka- hilla með skáp úr eik. — Til sýnis í dag og miðvikud. kl. 3—5. Stýrimannastíg 9, kja’l- ara. -1497 TIL SÖLU Wilton gó'f- teppi, 4.20X4.20. Axminster gólfteppi, 2.70X2.70, borð- stofuhúsgögn vel me' farin. Uppl. Álfheimum 15, II. hæð. Sími 33294. (1516 TIL SÖLU svört dragt og blágrænn jakkakjóll nr. 12. Uppl. í síma 17197 kl. 2—4 í dag og á morgun eða á LeUsgötu 30, viðbyggingu. -1498 TIL SÖLU, stólar. borð. dívan og oMuvé). Tilvahð í sumarhús. Sími 12866. (1523 GÓÐUR grár Silver Cross barnavagn til sölu á Bakka- stíg 5. (1527 PÁFAGAUKAR í búri til sölu. Simi 32489. (1478 VIL KAUPA notaðan Rafha-ísskáp. Uppl. í síma 36199. (1479 ÁGÆT barnakerra í góðu standi, með skerm, til sölu. Einnig nýtt burðarúm. Há- túni 4, 2. h. t. v. Sími 23623. ___________________(1480 ATHUGIÐ. Notuð stígin saumavél til sölu. Uppl. í síma 34112. (1491 B4RNAVAGN til sölu. — Kr. 900. Uppl. í síma 14215. (1500 HJÓNARÚM og tvö nátt- borð til sölu. Sími 13095. rft- irkl. 5. (1476

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.