Vísir - 31.05.1960, Side 12

Vísir - 31.05.1960, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WXIS X XL' Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 31. maí 1S60 16 daga skemmtiferi til Grænlands í júní. 20 manns geta farið héðan. 20 mönnum gefst kostur á að spóka sig í hálfan mánuð á Crænlandi í sumar, veiða lax, ganga á fjöll eða ef menn held- ur vilji halda kyrru fyrir og hlusta á grænlenzka veiðimenn segja sögur, jafnvel hjálpa til að skutla sel, eða draga fisk úr sjó. Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar hefur til umráða 20 saeti í . flugvél sem fer með um '45 ferðalanga frá Danmörku 30. j júní n.k. til 16 daga dvalar á Grænlandi. Flogið verður til Narssarssuak á vesturströnd- inni og verður hópnum skipt þar. Fara sumir til Narssak en aðrir • til. Julianehaab. Farið verður á milli á bátum. í Narssarsuak er hótel, sem tek- ur á móti 25 manns til gisting- f Af, en á öðrum stöðum verður { ,ferðafólkinu fengin gisting á heimilum. Borðhald verður hins vegar sameiginlegt fyrir hóp- ana í stórum bröggum. Danskir matreiðslumenn annast matar- tilbúning og framreiðslu. Það þarf ekki að efast um að að marga fýsir að gista Gíte- land. Hingað til hafa aðeins ver ið dagferðir héðan og má því segja að þetta sé í fyrsta skipti sem íslendingum gefst almenrs kostur á að skoða sig um Grænlandi, kynnast landi og þjóð. ,,Ég veit ekki nákvæmlega hver kostnaðurinn verður", sagði Páll Arason, „en hann verður sennilega milli átta og tiu þúsund krónur". Ekki þarf að hafa önnur skil- riki en læknisvottorð. Flugvél- in hefur hér stutta viðdvöl að- eins hálfa aðra klukkustund. *i GaitsksE! viEE Indland og Kína á fund æðstu manna, cr ræít verðnr iim alVopniinarmáliii. Boris Pasternak í garði sínum. Umræðum í neðri málstofu brezka þingsins um utanríkis- mál, eða raunverulega um á- stand og horfur eftir að fundur æðstu manna fór út um þúfur, lauk í gærkveldi án þess til nokkurrar atkvæðagreiðslu kæmi. Voru þeir höfuðleiðtogarnir Harold 'Macmillan og Hugh j Gaitskell sammála um höfuð-| . mark, þ. e. að áfram skuli stefna I að marki friðsamlegrar sambúð- ar við löndin í austri og leit- •ast áfram við að ná við þær ffriðsamlegu sdmkomulagi um ,‘iausn heimsvandamála. — Mar- jmillan taldi ónauðsynleg af Pasternak látinn. j^rúsév að nota u-2 málið 111, 'að splundra fundinum. Mac-j Boris Pasternak, sovézka millan brosti að fullyrðingum skáldið og rithöfundurinn, er ( Krúsév um ,fheilagleika“ j látinn, að því er Moskvufregn- j Rússa á sviði njósna og bættil ir hermdu í morgun. Hann hef- j viS, að þjóðirnar teldu sér, ur legið mjög þjáður af lungna-j naúðsynlegt að afla sér upp- krabba að undanförnu og voru j lýsinga öryggis vegna. Báðir, Iæknar og hjúkrunarkonur yfir j Macmillan og Gatskell, töldu honum dag og nótt. | nauðsynlegt að efla samstarf Hann lést á heimili sínu i frjálsu þjóðanna. — Gaitskell rithöfundaþorpinu, því að of taldi ekki vera um afturhvarf áhættusamt þótti, að flytja j til stalinisma að ræða í Sovét- hann í sjúkrahús í Moskvu. — níkjunum. Hnn lagði til að Kína Pasternak var sjötugur. Heima og' Indland fengju aðild að var hann kunnastur fyrir ljóð fundi æðstu manna um afvopn- sín og þýðingar — hann var m. un, er þar að kæmi. ir þó vafa um hvort Macmillan gerir sér nægilega grein fyrir hve víðtækt vandamálið . sé Hann muni hafa nóg að gera við að sljákka í hernaðarsinnum vestra og geti því lítið snúið sér að „malinovsky-unum“ eystra. Báðar þessar fylkingar þyrfti að fá til að lækka seglin. a. heimsfrægur Shakespeare- þýðandi. Blöðin eru yfirleitt ánægð með umræðuna. í sumum kenn- Hurð skall nærri hælunt. Þjófur sleppur á síðustu stundú. Aðfaranótt laugardagsins var brotist inn í hús hér í bænum, og stolið þar einhverju af pen- 110 m. grindalilaupið vann Sigurður Björnsson K.R. t.v., Guð- f ingum, og nokkrum bankabók- jón Guðmundsson Lárusson Á. varð annar og þriðji (í miðið) Sigurður, nm. Frá E.O.P.-mótinu. — Guðmundur Þorsteinsson K.A. t.v., sem vann 800 m. hlaupið og Svavar Markússon K.R. Guðmundur vann á hörðum lokaspretti og kom öllum mjög á óvænt. (Ljósm. Þ. Ó.) (Ljósm. Þ. Ó.)1 í einni bankabókinni mun hafa verið töluverð peninga- upphæð, eða nálægt 50 þús. krónum, og hugðist þjófurinn ná út þessari upphæð. Hann skundaði þess vegna í bankann — Búnaðarbankann — snemma á laugardagsmorgun, og skrifaði úttektarseðil. En nú var ekki gott í efni, því að honum hafði láðst að kynna sér nafn eiganda bókarinnar, þegar hann braust þar inn. En heppn- in virtist vera með honum, þvi að fremst í bókina hafði einhver slirifað nafn sitt, og að sjálf- sögðu hlaut það að vera eigand- inn. Þessi maður hét Hilmar Stefánsson, og sýnilega var þjófurinn ekki betur að sér í bankamálum en svo, að hann hélt að þetta væri eigandinn, og' skrifaði því nafn hans á út- tektarseðilinn. Þegar bankastarfsmenn sáu þetta nafn, og báru saman við bækur sínar, sáu þeir að hér var ekki allt með felldu. í sama mund skeði það, að rannsóknar- lögreglan símaði til bankans og tilkynnti bókarþjófnaðinn. Þá skildu menn, hvað utn var að vera. Einmitt á sama tíma hittist svo á, að tveir rannsóknarlög- relumenn stðvuðu bifreið sína utan við bankann, og fór annar þeirra inn til að leggja inn pen- |inga, en hinn beið fyrir utan. Þjófurinn hefur ef til vill þekkt lögreglumanninn, eða séð augnagotur og vangaveltur bankastarfsmanna, nema að | hann tók á rás út úr bankanum fram hjá lögreglumanninum, 'sem beið í bilnum fyrir utan, — og hvarf. Má segja að þar hafi mjóu munað, þótt að víst megi telja Skjót við- brögö! Hér í blaðimi birtist í gær hugleiðing um Þjóðleikhús- stjóra, 'þann valdamikla mann leikhússins, sem í rauninni hefur leikið þar hlutverk einræðisherra und- anfarin 10 ár, sem leikhúsið hefur verið slarfandi. Hefur hann sýnislega hrokkið illa við, bví að hann hefur fengið einhvern til að smeygja því inn í blað í morgun, að í rauninni sé liann bara lítill vesalingur, sem engu ráði í musterinu. Þeir, sem vilja sjá hina hliðina á þessum leikara, ættu að lesa viðtal- ið, sem birt var við hann í Alþýðublaðinu 14. maí. Þar talar Caesar litli við sjálfan sig, og er ekki billegur! Frönsk kvikmynd um Banda ríkin (L’American insolite) Hefir hlotið mikið lof á kvikmyndahátíðinni í Can- nes, en í henni er f jölmargt, sem vanalega er ekki tekið i kvikmyndalýsingar á löndum og þjóðum. Ungur Frakki, Fran§ois Reichen- bach, tók myndina. að ekki verði þess langt að bíða að hafðar verði hendur í hári hans. Ók aftur á bak í tjörnina. En bílliiin skcinindiiSít nær ckkcrí. Aðfaranótt fimmtudags varð bifreiðarstjóra einum hér í bæ sú skyssa á, að hann bakkaoi bíl sínum of Iangt — með næst- um alvarlegum afleiðingum. Bifre.iðarstj.órinn hafði verið í sarnkvæmi í Tjarnarcafé, og skildi bílinn eftir fyrir utan húsið, þ.e.a.s. í innkeyrslunni. Þegar að því kom að hann hyggðist aka heim, þurfti hann að bakka, en þvi miður mis- reiknaði hann fjarlægðina, og bakkaði of langt — lenti í tjörninni. Þegar björgunarmenn komu að bifreiðinni, sat bifreiðarstjór- inn í sínu sæti, og kallaði til áhorfenda: „Hvað er þetta — á hvern dj. . . . eruð þið að glápa?“. En hætt er við hrópum. hans hafi ekki verið sinnt. Stað- reynd mun það vera, að ekki. mátti hann hreyfa sig úr bíln- um án þess að hann ylti í tjörn*- ina. Innan skamms kom þarna björgunarbifreið frá Vöku, og var bifreiðinni bjargað á þurrt þannig að fyrst var henni stung ið í tjörnina, og síðan dregin á þurrt á bifreiðarstæðið. Þótt undarlega megi feljast, skemmdist bifreiðin aðeins þannig, að annað afturljós brotnaði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.