Vísir - 03.06.1960, Side 7

Vísir - 03.06.1960, Side 7
Föstudaginn 3. júní 1960 V f S I B Enginn leikari telst veriinr listamannalauna. Felld niður laun þeirra sem á5ur höfðu hlotið þau. Úthlutun Iistamannalauna er nú lokið og liefur tekizt með þeim endemun, að leikarar eru einir allra listamanna taldir algerlega óverðugir þess að hljóta slík laun. Úthlutun listamannalauna er nú lokið og hefur tekizt með þeim endemum, að leikarar eru 'einir allra listamanna taldir algerlega óverðugir þess að hljóta slík laun. Það er mála sannast, að hlut- ur leikara hefur alltaf verið litill, þegar listamannafé hefur verið úthlutað, en að þessu sinni hefur nefndinni tekizt enn bet- ur en ella að auðsýna mat sitt á listum. Hún hefir ver- ið mjög fundvís á ýmsa leiruxa, sein engum réttsýnum manni muiidi koma til hugar að nefna skáld eða listamenn. Mim mega þakka það að miklu leyti sér- kennilegu mati formanns nefnd- arinnar á listum, en hann hefur vitanlega notið fulltingis komm- únistans og framsóknarmanns- ins við iðju sína. Hér fer á eftir tilkynning nefndarinnar um úthlutunina: Úthlutunarnefnd listamanna- íauna fyrir árið 1960 hefur lok- ið störfum. Hafa 112 listamenn hlotið laun að þessu sinni. í nefndinni áttu sæti: Helgi Sæ- mundsson ritstjóri (formaður) Sigurður Guámundsson ritstjóri (ritari) Bjartmar Guðmunds- son alþingismaður og Jónas Kristjánsson skjalavörður. Listamannalaunin 1960 skipt- ast þannig: Kr. 33.220. Veitt af Alþingi: Gunnar Gunnarsson, Halldór Kiljan Laxness. Veitt af nefndinni: Davíð Stefánsson, Jóhannes S. Kjarval, Jón Stefánsson, Tómas Guðmundsson, Þorberg- ur Þórðarson. 4 Kr. 20.000. Asmundur Sveinsson, Guð- mundur Böðvarsson, Guðmund- ur Daníelsson, Guðmundur G. Hagalín, GunnJau?ur Blöndal. Gunnlaugur Scheving, Jakob Thorarensen, Jóhannes úr Kötl- um, Jón Engilberts, Jón I.mfs. Kristmann Guðmundscon Ólaf- ur Jóh. Signrðsson, Páll ísóifs- son, Ríkharður Jónsson. Sigur- jón Ólafsson, Snorri Hjartar- son. Kr. 10.000. Agnar Þórðarson, Björgvin Guðmundsson. Björn Th. Björns son, Bragi Sigurjónsson, Elí- as Mar, Elínborg Lárusdóttir, Guðmundur Einarsson. Guð- mundur Frímann, Guðmundur Ingi, Gunnar M. Magnúss, Halldór Stefánsson, Hallgrím- ur Helgason. Hannes Pétursson, Hannes Sigfússon, Feiðrekur Guðmundsson, Höskuldur Bergmál verið beðið að geta þess, að það fáist í bókaverzlunum, hjá Lárusi, í Kron, á Laugavegi 8 og e. t. v. viðar. Björnsson, Indriði G. Þorsteins- son, Jakob Jóh. Smári, Jóhann Briem, Jón Helgason prófessor, Jón Nordal, Jón Óskar, Jón úr Vör, Jón Þorleifsson, Jónas Árnason, Júlíana Sveinsdóttir, Karl Ó. Runólfsson, Kristinn Pétursson listmálari, Kristján Bender, Kristján Davíðsson, Kristján frá Djúpalæk, Magnús Á. Árnason, Nína Sæmunds- son, Nína Tryggvadóttir, Ól- öf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigurður Einarsson, Sigurður Siðurðs- son, Sigurður Þórðarson, Sigur- jón Jónsson, Stefán Jónsson, Svavar Guðnason, Sveinn Þór- arinsson, Thor Vilhjálmsson, Vilhjálmur frá Skáholti, Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, Þor- steinn Jónsson, (Þórir Bergson) Þorsteinn Valdimarsson, Þor- valdur Skúlason, Þórarinn Jóns son, Þorleifur Bjarnason, Þór- oddur Guðmundsson, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Örlygur Sigurðsson. Kr. 5,000. Ármann Kr. Einarsson, Ás- kell Snorrason, Egill Jónasson á Húsavík, Einar Kristjáns- son frá Jörundarfelli, Eyþór Stefánsson, Fjölnir Stefánsson, Friðjón Stefánsson, Gísli Ólafs- son, Guðmundur L. Friðfinns- son. Gunnar Gunnarsson, list- málari, Gunnfríður Jónsdóttir, Hafsteinn Austmann, Halldór Helgason, Iielgi Pálsson, Hörð- ur Ágústsson, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Jón Þór- arinsson, Jórunn Viðar, Jökull Jakobsson, Rósberg G. Snædal, Sigfús Daðason, Sigurður Helga son. Sigurður Róbersson, Skúli Halldórsson, Sverrir Haralds- ron listmálari, Stefán Hörður Grímsson, Stefán Júlíusson, Valtýr Pétursson, Veturliði Gunnarsson, Wilhelm Back- mann, Þorsteinn Jónssson frá Hamri. Úthlutunarnefnd listamanna. launa vill að lokr.u starfi koma eftirfarandi greinargerð á fram- færi: 1) Fjárupphæð sú, sem nú er ætluð íslenzkum listamönn- um. hrekur alltof skammt og sníður úthlutuninni svo þröng- an stakk, að nauðsynlegum breytingum á fyrirkomulagi hennar verður ekki við komið. Telur úthlut.unarnefndin' þess vegna grundvallaratriði, að Al- þingi hækki fjárupphæð þessa, enda hefur hún engan veg.inn fylgt hækkunum á fjárlögum eða verðsveiflum þeim, sem orðið hafa undanfarin ár. Virð- ist leiðrétting í þessu efni ó- hjákvæmileg, ef listamanna- launin eiga að koma að tilætl- uðum notum. • 2) Nefndin hefur að þessu s.inni fækkað úthlutunarflokk- unum um einn, en varð vegna fjárskorts að sameina 12,000 króna flokk og 8,000 króna flokk frá undanförnum árum í nýjan 10,000 króha flokk Af- leiðing þessa er sú,' að 231ista- menn lækka nokkuð í launum, en 33 hækka aftur á móti við sameiningu flokkanna. Nefnd- inni þykir miður að hafa þurft að lækka laun af þessum sök- um, en metur fækkun úthlut- unarflokkanna svo mikils, að hún taldi þessa ráðstöfun naum- ast áhorfsmál. Aukin fjárveit- ing til listamannalauna myndi hins vegar gera nefndinni auð- ið að lagfæra þetta, auk þess sem þá yrði við komið frekari tilfærslu listamanna millá flokka og sömuleiðis að fækka enn úthlutunarflokkum, en þannig sýnist unnt að láta út- hlutunina þjóna betur tilgangi sínum. Reykjavík 2. júní 1960. Helgi Sæmundsson (sign) Bjartmar Guðmundsson (sign Sigurður Guðmundsson (sign) Jónas Kristjánsson (sign) Rekstrartekjur bæjarins 270,8 milj. 1959. Reiknmgar Rvk. bæjar lagdir fraim í gæs*. Á fundi bæjarstjórnar í gær voru lagðir fram reikningar Reykjavíkurbæjar og fyrir- tækja hans fyrir árið 1959. Borgarstjóri, Geir Hallgrímsson hafði framsögu um reikning- inn, og gerði grein fyrir einstök rnn atriðum hans. Rekstrartekjur bæjarins voru á árinu 211,3 millj. hærri en gert var ráð fyrir í áætlun, og var ástæðan sú, að lagt var á útsvar 5—10% fyrár vanhöld- um, svo sem heimild er fyrir í lögum og eins og venja er. Þrátt fyrir það námu óinnheimt út- svör í reikningslok 31,9 millj. króna. Fjöldamorð og hand- tökur í Tyrklandi. Yfir 400 þingmenn í haldi. — Stúdentaíík í fjöldagröfum og frystihúsum. Frá Tyrklandi berast fregnir um fjöldamorð í tíð fyrrverandi stjórnar og handtökur. Frá Tyrklandi berast þær fregnir, að handteknir hafi ver- ið nær allir þingmenn lýðræðds- flokksins, sem var stjórnar- flokkur í valdatíð Menderesar. Eru það alls 403 þingmenn af 406, sem handteknir hafa verið, og eru þeir nú allir í haldi á ey í Marmarahafi og bíða þess, að Dómaranefndin yfirheyri þá. Einnig hafa verið handteknir hátt settir menn í landher og flota, þeirra á meðal hersliöfö- ingjar. Kunnugt er, að hinar þyngstu sakir munu verða born- ar á suma þessara manna, en þeir fá alla lagalega aðstoð til j varnar, og eru þá örlög þeirra undir því komin hvað sannast, en líflátshegning liggur við morðum og föðurlandssvikum í Tyrklandi, en slíkar ákærur vofa yfir sumum hinna hand- teknu. i Samtímis því, sem fréttirnar bárust um handtökunarr, frétt-' ist nefnilega, að stúdentalík hefðu fundizt í fjöldagröfum í Ankara og frystihúsum í Miklagarði. I Hin nýja stjórn í Tyrklandi hafði, er síðast fréttist, fengið viðurkenningu 20—30 ríkja. Rekstrargjöld voru áætluð á árinu rúmlega 209,1 milljón króna, en urðu 212,2 millj. kr., og nema umframgreiðslur þann ,ig 1,5% af áætlunarupphæð- inni. Það var sérstaklega tekið fram að greiðslur vegna gatna og holræsagei’ðar fóru 4,3 millj. fram úr áætlun. • Yfirleitt stóðust rekstraráætl- anir bæjarins vel, og munar hvergi meiru en 5,26%. Eignaaukning bæjarsjóðs og fyrirtækja hans nam 92,7 millj. á árinu. Hi’ein eign var í árs- byrjun 537,7 millj., en í árslok. var hún 630,4 millj. kr, Kostnaður við nýlagningu gatna hefur aukizt með hverju. ári undanfarið, og var á s.l. ári 127,3 milljónir krónur. Skuldir, sem bæjarsjóður stendur straum af, hækkuðu á. árinu um 14,6 milljónir, Stafar þessi hækkun eingöngu af því að bærinn hefur orðið að leggja. fé til ýmissa fyrirtækja sinna, svo sem Hitaveitunnar, 12,S' rnilljónir kr., en hún skuldar bæjarsjóði nú 24,5 millj. Tók borgarstjóri fram að ráðstaf- anir hefðu verið gerðar til að útvega Hitaveitunni lánsfé tiL stórfelldra framkvæmda, og taldi ástæðu til bjartsýni um. árangur þe.irra tilrauna. Stræt- isvagnar voru á árinu mjög fjárfrekir vegna mikilla kaupa. á almenningsvögnum, og lagðr. bæjarsjóður þeim til 1,9 millj. kr. í þeim tilgangi, auk þess framlags, sem ráð var gert fyr- ir í áætlun. Skulda Strætisvagn. Góö landkynnlng... T D F R D1 D N D I Ð ISLOND Fögur myndabók með íjölda mynda af landi og þjóð. — Góð gjöí iil vina yðar erlendis. Fæst í öllum bókaverzlunum. IC f l ANp WONOlAi* NO Pantanir: Davío S. Jónsson & Co. h.f., Sími 24333.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.