Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 2
r SL VÍSIR ' PTiðjuádginn 23. ágúst 1960 Sœjatfréttir títvarpið í kvöld. Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — Fréttir kl. 15.00 og 16.00. — 16.30 Veðurfregnir. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Er- , lend þjóðlög. — 19.40 Til- , kynningar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Ólafur pi'ófast- ur Ólafsson og skóli hans í Hjarðai'holti. (Þói'ður Krist- leifsson menntaskólakenn- ari). — 21.00 Samleikur á fiðlu og píanó: David Oist- rakh og Lev Oborin leika sónötu op. 47 (Kreutzersón- ötuna) eftir Beethoven. — 21.30 Útvarpssagan: „Djákn- ’ inn i Sandey“ eftir Martin A. Hansen, XV. (Síra Sveinn Vikingur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 íþróttir. (Sigrður Sigurðs- son). — 22.25 Lög unga fólksins Guði'ún Svafars- dóttir og Kristrún Eymunds- dóttir til kl. 23.20. Gengisskráning 10. ágúst 1960 (sölugengi). 1 Stpd............ 106.70 1 Bandaríkjad. 38.10 1 Kanadadollar 39,27 | 100 d. kr........... 552.70 100 n. kr. ......... 534.00 ] 100 s. kr... 739.05 100 f. mörk....... 11.90 100 fr. frankar .. 777.45 ! 100 b. frankar .. 76.30 ■ 100 sv. frankar .. 882.95 100 Gyllini ...... 1.010.30 1 100 T. króna • • • • 528.45 100 V.-þ. mörk .. 913.65 1000 Lírur .......... 61.33 , 100 Aust. schill. .. 147,50' 100 Pesetar .... 63.50 ! lOO .Tékk, Ungv. 100.14 Gullverð ísl. kr.: 100 gull- i krónur = 1.724.21 pappírs- krónur. 1 króna = 0.0233861 gr. af skíru gulli. Eimskip. Dettifoss fór frá fsp,'ix'ði í gær til Vestfjai'ða, Stykkis- hólms, Hafnarfjarðar og Rvk. Fjallfoss fór f: á Stett- ín í gær til Gdynia o'r 'Ham- borgar. Goðafoss fór frá Hull í gær til Rostock, Hels- ingjaborgar, Gautaboi'gar, Oslóar og Rotterdam. Gull- foss fór frá Leith í gær til Rvk. Lagarfoss fór væntan- lega frá Vestm.eyjum í gær til Rvk. Reykjafoss kom til Rvk. frá Leith. Selfoss fór frá New Yoi'k 18. ágúst til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. í gær til Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Tungufoss fer frá Leningrad 28. ágúst til Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt til Húsavíkur í fyrramálið. Arnarfell fór 18. þ. m. frá Onega til Austui’-Þýzka- lands. Jökulfell er í Rostock. Dísarfell fer í dag frá Gufu- nesi til Norðurlandshafna. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Helsingfors. Hamrafell fór í gær frá Rvk. til Hamborgar. Ríkisskip. Hekla er í Bergen á leið til Kaupmannahafnar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. — Herðubi'eið fer fi'á Reykja- vík á morgun vestur um land í hi'ingferð. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Þyrill er á Eyjafjarðarhöfnum. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 22 í kvöld til Reykja- vikur. Baldur fer fi'á Reykja vík í dag til Sands, Gilsfjarð- ar og Hvammsfjarðai'hafna. Einxskipafél. Rvk. Katla er í Leriingrad. Askja er í Vadsö. Jöklar. Langjökull átti að fara frá Riga í fyrrakvöld á leið hingað til lands. Vatnajök- ull lestar á Breiðafjarðai'- höfnum. Loftleiðir. Ekida er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn oe Gauta- borg. Fer til New York kl. 20.30. Morgunn. Vísi hefur borizt tímaritið Morgunn, sem gefið er út _af Sálarrahnsóknafélagi Is- lands. í ritinu eru margar greinar um dulræn efni og .. Æ . SKIPAIXTGCRÐ RIKISINS andleg mál og má m. a. nefna grein um Sir Oliver Lodge, eftir J. L. Davies. Úr ýmsum áttum eftir Jón Auð- uns, grein eftir séra Sigurjón Jónsson, sem hann nefnir Úrræði og einnig eru þar þýddar greinar og ennfrem- ur skýrt frá skoðanakönnun- um, sem stofnað hefur verið til í ýmsúm löndum um álit fólks á öðru lífi og kvæði eftir Vald V. Snævarr. — Ritstjóri er séra Jón Auðuns, dómprófastur. Áheit. á Strandarkirkju: Kr. 100 frá N. N., 100 frá G. og 5 frá V.-10. Sænsk vefnaiarSistakona á fer5 hér. Rekur umfangsntikla vefstofn í Mið-Svíþíóð. Tjarnarbíó: Ævintýri sumar- næturinnar Æjintýri sumarnœturinnar, er sænska verðlaunamyndin, sem vakti alheimsathygli vegna frá- bærrar leikstjói-nar Ingmars Bei'gmans sérstæði'ar efnismeð- ferðar og ágæts leiks hinna ýmsu leikara, sem hér koma fram. Hér virðist engu skeika, að Því er kemur til ágætlega samræmds leiks, og margt varðandi leikstjórn og tækni kemur manni alveg óvænt. Þetta er fyrri tima mynd um ævintýri á Amorsbrautum — en þar koma fram „fulltrúar“ aðals, hers, borgarastéttar og þjónustufólks. „Eg skal vera þér trúr“, segir einn eiginmað- urinn, sem tekið hafði fram hjá konu sinni, „alla mína daga, upp á minn máta“. — Berg- man tekur hér hlutina sömu eða svipuðum tökum og fransk- ir meistarar — manni finnst frönsk snilld svífa hér yfir vötnunum og njóta sín vel. — Menn hafa allvíða hneykslast á myndinni, — en einnig hrif- ist. — 1. Nýlega var stödd í Reykja- vík frú Agda Österberg, víð- þekkt vefnaðarlistakona frá 1 Sviþjóð. Hún hafði komið hingað á norrænan fund Zonta-samtak- anna. Frú Sigríður Jónsdóttir lista- saumakona kynnti frú Östei'- berg fyrir blaðamönnum, sem fremstu listakonu Svíþjóðar á sinu sviði. Frú Östei'bei'g hefur starfað í 50 ár að vefnaði. Hún stofnaði Liberariið í Stokkhólmi og rak það á árunum 1924—34. Þetta er listmunaverzlun, sem hefur eingöngu á boðstólum kirkju- lega listmuni. Síðan reisti listakonan stór- hýsi í Mið-Svíþjóð og rekur þar vefnaðarstofur, sem m. a. vefa allt efni, sem frú Sigrún notar í vei'k sin. Frú Sigrún kvaðst hafa kynnst frú Östei'berg á náms- endur í listsaumaskólum væru sendir til frú Österberg til að kynna sér verk hennar. Hér hefur frú Österbei'g skoðað ofna listmuni í kirkjum og Þjóðminjasafninu. Fór hún mjög lofsamlegum orðum um gullsaumaða mynd af Jóni helga á handlíni úr Hóla- kirkju. Taldi frúin sauma þessa einstæða í sinni röð. Þá hefur frú Österberg kynnt sér gæði íslenzkrar ullai’. Hyggst hún vefa verk frú Sig- rúnar m. a. úr íslenzkri ull. Taldi frú Österberg sennilegt að hún myndi nota islenzku ullina eingöngu ef tilraunir hennar gæfu jafn góðan árang- ur og hún bjóst við. Österberg vefur gólfteppi, veggteppi og veggtjöld fyrir kii'kjur auk hökla, altarisklæða og klæða á predikunarstóla. Frú Östei'berg hefur haldið sýningar á verkum sínum m. a. ái'um sínum í Svíþjóð. Nem- í Múnchen og París. Hjartað var utan brjóstkassans. KROSSGÁTA NR. 4220. Skýringar: Lái'étt: 1 vog, 5 til drykkju, 7 samhljóðar, 8 skóli, 9 samlag, 11 loddara, 13 léleg, 15 spíra, 16 sögn, 18 hreyfing, 19 hunds- nafn. Lóðrétt: 1 hirting, 2 banda- lag, 3 tímarit, 4 félag, 6 þó, 8 hæð, 10 kættust, 12 and..^ 14 rómverskar tölur, 17 samhljóð- ar. Lausn á krossgátu nr. 4219: Lárétt: 1 D-listi, 5 ská, 7 iö, 8 sá, 9 næ, 11 Páll, 13 gró, 15 sög, 16 unir, 18 GA, 19 í'anaiv Loðrétt:, 1 Drengur, 2 ÍSÍ, 3 Eka^r 4 tá, 6 gálgar,. 8 slög, 10 aei-na, 12 ás, 14 óin, .17 Ra. M.s. Esja Austur uni land í hringferð 28. þ. m., tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðai;, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórsháfnar, Rauf arhafnar, Kópaskers og til Húsa víkur. — Fafseðlar seldir á föstudag. M.s. Herjólfur Fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vöru- móttaka í dag. Nvja Bío: Tökubarnið. Tökubamið (The Gift of Love) er athyglisverð að efni og vel leikin. Hún fjallar um unga konu, sem kemur til bjargar ungum vísindamanni, sem var að bugast af ofþreytu, þau hneigja húgi saman og giftast, en sá skuggi er á, að þau eiga ekki börn. Þegar kon- an kemst að því, að hún muni ekki lifa lengi vegna hjarta- meins, fær hún mann sinn til að fallast á, að þau taki barn, og verður fyrir valinu telpa, sem ekki getur þíðst neinn, þar til konan kemur til sögunnar. En svo deyr hún frá manni sín- um og litlu telpunni. Lengra verður sagan ekki rakin. Laura Laura Bacall leikur konuna, Robert Stack eiginmanninn, bæði mæta vel, og Evelyn Rudie afbragðs vel litlu telp- una. — 1. Aðalskurðlœknirinn við barnaspítalann í Edinborg James Mason Brown, œtlar bráðlega að gera sérstaka skurð-aðgerð á telpu, sem er 22 mánaða. Hún er fœdd með hjartað „útbyrðis“ — utan j brjóstkossans. , Tessa Raeburn heitir telpan og er svona fædd eins og áður segir og skömmu eftir fæðing- una var hjartað, með skurðað- gerð, hulið af hörundi, sem var tekið af læri hennar. En rifbein hennar ei'u of stutt til þess að þekja hjartað og það er í hættu af höggum og á- rekstrum og má sjá það bei'j- ast undir höx-undinu. Það er því ætlan dr. Bi-owns að gera nokkurskonar tilbúið beinabúr fyrir framan hjartað. Til þess að vernda hana má Tessa ekki skríða eða ganga upprétt og það er alltaf eftii'lit með henni. Hún fær ekki að leika sér með annað en mjúk leikföng, því að harðir hlutir og með hvössum hornum geta skaðað hjarta hennar. " Dr. Brown hefir ekki enn lýst hvernig hann ætli sér að haga aðgerðinni — hún hefir , tftriiiihorss. 'í, ; . * Trúir þú á manns-sóninn? Húnn svaraði og sagði: Og liver er sá, Herra, að eg geti trúað A hann? Jesús sagði við hhann: Þní h'efir þegar séð hann,' og það er Hann sem við þig talar. En Hann sagði: Eg trúi, Herra, og. hann féll fram fyryr honum: — Jóh. 9 35.—35..’ aldrei áður verið framkvæmd. Þess eru áður dæmi, að börn hafi fæðst með hjartað útbyrð- is, en engin af þeim hafa lifað lengi. Erfiðleikarnir eru í því fólgnir, að brjóstkassi á barni, sem hefir hjartað útbyrðis, er þegar fullur af öðrum líffæi'um og það hefir hingað til verið á- litið ómögulegt að skapa með skurðaðgerð nýja holu í brjóst- inu og koma hjartanu þar fyrir. Leiðrétting. í Vísi í gær voru birtar tvær myndir af árekstri er varð milli tveggja bifreiða í sl. viku á horni Eiríksgötu og Barónsstígs. Sagt var í texta að sendiferðabifreiðin hefði komið á töluverði ferð og „ekið á R-1447“. Líklega hefir hér verið óheppi- lega til oi'ða komizt, þvi að Vísir hefir verið beðinn að leiðrétta frásögnina á þeim forsendum, að sendiferð-a bíllinn hafi verið í fullum rétti. Á það skal ekki lagður dómur, en fyrgreint orðalag leiðréttist hér með, en i stað- inn korni: „og rákust bifreið- arnar saman“. Hinir þekktu, hollenzku: HSjéðkútar fyrir Chevroíet, Ford, Ópel, Dodge, Skoda, Wilfiys VÉLA- OG VARAHLUTAVERZLUNIN Larigavegi 168 . Sími 10199

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.