Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 6
6 J RÓLEGT. — 1. okt. er til leigu á Bragagötu 26 A 1 stofa og einhver eldhúsað- gangur. Aðeins reglumst, einhléíypt fólk kemur til greina.______________(713 FORSTOFUHERBERGI óskast strax, helzt með inn- byggðum skáp. — Sími 16381 eftir kl. 5. (715 j UNGA skrifstofustúlku ;■ vantar herbergi strax, helzt í vesturbænum eða miðbæn- um. — Uppl. svarað í síma 16706 eftir kl. 5 á þriðju- dag.(721 FULLORÐIN kona óskar eftir góðu herbergi og eld- unarplássi. — Uppl. í síma 32120. —(724 UNG og reglusöm skrif- stofustúlka óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi. — Uppl. í síma 15328. (000 MÆÐGUR óska eftir 1—2 ) herbergjum og eldhúsi, núna strax eða 1. október. — Uppl. í síma 15708. (740 í. R. Innanfélagsmót í há- stökki og þrístökki í dag kl. ’ 18.3p. (707 yi~Tnna^~\ KONA óskast til að gera hreinar lækningastofur. — Uppl. í síma 13693 í dag. HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 22419. (738 } REGLUSAMT kærustupar óskar eftir 1—3ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 12268 2ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 36195.. IIÚSASMIÐUR óskar eft- ir 1—2ja herbergja íbúð sem fyrst eða 1. okt. — Sími 33343. —__________(728 HERBERGI óskast sem næst fæðingarheimilinu. — Reglusemi. — Uppl. í síma 15616 eftir kl. 9 í kvöld. TIL LEIGU við miðbæ- inn: Forstofuherbergi með gangi (alls 18 ferm.) í timb- urhúsi. Sími getur fylgt. — Tilboð merkt: „Alger reglu- semi“ sendist Vísi. (728 HERBERGI, með húsgögn- um til leigu. — Uppl. í síma 14172 eftir kl. 5 í dag, (698 TIL LEIGU strax rishæð við Sogaveg, 2—3 herbergi og eldhús. — Uppl. í sima 14557 til kl. 6. (700 Matsveina cg veitingaþjónaskólinn tekur til starfa 5. september. Innritun fer fram í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum 23. og 24. ágúst kl. 2—4. SKÓLASTJÓRINN. VÍSIB Þriðjudaginn 23. ágúst 1960 HJÓLBARÐA viðgerðir Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921.(323 PLAST. Leggjum plast á stiga og svalahandrið. — Járn h.f. Sími 35555. (900 JARÐÝTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar. — Sími 32394. (709 HREINGERNINGAR. - GLUGGAHREINSUN. — Fagmaður í hverju starfi. — Sími 17897. Þórður & Geir. HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (242 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun, — Sími 11465 of 18995. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122 (797 RAFMAGNSVINNA. Alls- konar vinna við raflagnir — viðgerðir á lögnum og tækj- um. — Raftækjavinnutsofa Kristjáns Einarssonar, Grett- isgötu 48. Sími 14792. (262 HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583 og 35751. —(1150 HÚSAVIÐGEERÐIR. — Gerum við þök og bikum. Kíttum glugga o. fl.. Sími 24503, —_____________(685 STÚLKA óskast. — Uppl. á skrifstofu Hótel Víkur. K J ÓLASAUM ASTOF AN Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastraétá. Tökum einnig hálfsaum og sniðing'ar. Sími 13085. (639 AUKAVINNA. Tvo unga menn vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Hafa bílpróf. Uppl. í síma 35444 milli 7 og 9. (704 MOTUNEYTI stúdenta vantar ráðskonu. Nánari vitneskja í síma 16037 milli kl. 12 og 14,(706 SMIÐUR getur tekið að sér hurðaísetningu. Uppl. í síma 22157. (711 ATVINNUREKENDUR. Atuhugið. 17 ára stúlku vant- ar atvinnu. — Uppl. í síma 12837 frá kl. 1—5, ((720 NÁMSMAÐUR óskar eft- ir rólegri vinnu hálfan dag- inn. Einnig kemur til greina vaktavinna. Tilboð sendist Visi, merkt: ,,ÁbyggiIegur.“ HÚSEIGENDUR. Set upp olíufýringar, stilli þær og hreinsa. Geri við WC-kassa, krana og ýmislegt fleira. Sæki heim. Sími 50988. (731 STÚLKA óskast í vist ,um tíma. —Uppl. í síma' l 1054. aups. BARNAKERRA og barna- burðarrúm til sölu. — Uppl. í síma 36483, (728 TIL SÖLU notuð Westing- house rafmagnseldavél, stór. Mjög ódýr. Ingólfsstræti 12. ________________________(728 RAFMANSELDAVÉLAR, úrvals tegund, nýkomnar, frá hinni heimsþekktu verk- smiðju Grepa í Noregi. Til sýnis í sýningarglugga Efna- laugarinnar Lindin, Hafnar- stræti 18 og verzluninni Vestri, Garðastræti 2. Verð 5624 kr. Vegna metsölu í Noregi á þessari tegund hefir verksmiðjan ekki getað full- nægt pöntunum þar í landi til annarra landa. Eru því takmarkaðar birgðir til. — Pör.tunum veitt móttaka í sima 18820, 17299, 35344! KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (397 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppl og fleira. Sími 18570. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. —• í Reykjavík afgreidd í síma 14897. (364 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin kar’- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl, Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 ÓSKA eftir litlu tvíhjóli og stóru þríhjóli. — Uppl, í sima 22772, (730 HJAPARMÓTORHJÓL, Riggs, ’57 model til sölu á Langholtsvegi 80, kjallara. Sími 34480, (741 VEIÐISTÖNG. Er kaup- andi að góðri kaststöng. Hjól þarf ekki að fylgja. — Uppl. í síma 24753.________(737 TIL SÖLU er fallegt sófa- borð. — Uppl. í sima 17278. BLAR páfagaukur tapað- ist. Finnandi vinsaml. hringi í sima 24716^ (719 GRABRONDOTTUR kött VEGNA brottfarar er ný tösku-saumavél til sölu. — Uppl. í sima 17263. (697 NÝ, ensk sumarkápa nr. 44 til sölu á Smiðjustíg 4, kjallara frá kl, 4—7, (701 FALLEGUR hornsófi og 2 djúpir stólar til sölu á Grettisgötu 43. Sanngjarnt ■ verð. (703 TIL SÖLU 4ra m. þílgrind á hjólum á nýjum 2 dekkum og vél í góðu lagi. — Uppl. í síma 13457,__________(704 GÓÐUR barnavagn ósk- ast til kaups. — Sími 23931. (709 VEL með farinn barna- vagn óskast. — Uppl. í síma 24500. —(710 VIL KAUPA skellinöðru, N. S. U„ fyrir 4000 kr. Stað- ur hefir tapast frá Laufás- vegi 2 A Finnandi vinsaml. hringi í síma 13585. (728 greiðsla. Þarf að vera í góðu lagi. — Uppl. í síma 34301 milli kl. 7 og 9 í kvöld og næstu kvöld. (714 KARLMANNS armbandsúr tapaðist á laugardag í aust- urbænum. Finnandi vinsaml. beðinn að hringja í 18929. GULLÚR, karlmanns, tap- aðist i gær í nágrenni Hljómskálans. Finnandi vin- samlega geri aðvart í síma 34514. Fundarlaun. (736 GRUNDIG radíófónn er til sölu af sérstökum ástæðum á mjög hagstæðu verði. — Uppl. í síma 16855 í kvöld og næstu kvöld. (718 NÝTT Radionette segul- bandstæki. Fjórar upptökur á spólu. Til sölu. — Uppl. í síma 16855 í kvöld og næstu kvöld. (716 SVEFNPOKI fannst við Vindáshlíð um verzlunar- mannahelgina, rétt utan við voginn. Sími 22707. (735 SEM NÝ Hoover þvotta- vél til sölu. Sími 33811. (722 GULLARBAND (keðja) tapaðist í gær. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 14313. Fundarlaun. (734 BÍLL til sölu. Ford ’47 fólksbíll. Lítil útborgun. — Uppl. i Gnoðavogi 18, 2. hæð til hægri. (726 PENINGAVESKI hefir tapast frá Laugarásvegi 31 að söluturni á horni Laugar- ás- og Sundlaugavegar. *— Finnandi vinsaml. hringi í síma 17472. (739 DYRASÍMI. Til sölu mjög góður, vesturþyzkur dyra- sími, komplet fyrir 8 íbúðir. Uppl. á Gnoðavogi 18, II. hæð t. h. (725 BARNAVAGN óskast, — helzt Pedigree. Uppl. í síma 24974. — (728 ÉTennéla^ KENNI stærðfræði í einka- tímum. — Sími 19172 eftir kl. 7. (702 TIL SÝNIS og sölu þýzk rafmagnseldavél. — Sími 19683 frá kl. 6—8. (708 TL SÖLU notaður barna- vogn, Seeway, 1500 kr. Einnig herraföt, stórt númer, \ tweedjakki, lítið notað, ( mili kl. 6 og 8 í dag. Kýist- | Iragi 25. COCö • Fæði • TEK MENN í fast fæði. -77- Uppl. í síma 15864, (733

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.