Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 8
Kkkert blað er ódýrara í óskrift en Visir. Látift hann færa yður fréttir og annað leotrarefni heim — án fyrirbafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WXSXR MuniS, atf þelr sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fi blaðiS ókeynis tii mánaðamóta Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 23. ágúst 1960. TIMiNN VARÐ AÐ ETAOFANÍSIG. S.I. föstudag, eftir að bæjarstjórnin hafði samþykkt -brevtingar á fjárhagsáætluninni 1960, sagði Tíminn í sinni stærstu fyrirsögn: „Viðreisnin“ étur upp allan söluskatts- hlula bæjarfélaganna“. í morgun segir Tíminn hins vegar, að „uni nókkra lækkun á einstaklingum sé að ræða eins og við var búizt og boðað hafði verið, en þó hvergi nærri eins mikla og unnt hefði verið að veita, ef söluskattshluti bæjar- sjóðs, 23 millj., hefði ekki að mestu étizt upp af meiri kostn- aði, beinlinis vegna „viðreisnar“ ríkisstjórnarnnar“. Með öðrum orðum: Tíminn gaf yfirlýsingu fyrir helgi, sem hann varð að éta ofan í sig eftir helgi. Menn minnast þess, að Gunnar Thoroddsen íjármála- ráðherra lofaði á Alþingi í vetur að útsvör einstaklinga 'mýndu lækka um 10—15% við álagningu 1969. V'ið þessa yfirlýsingu liefur verið staðið og meira en það. Meðallækkun útsvara í Reykjavík er um 24% og útsvars- lækkun hjá einstaklingum er hvergi minni en 15%. Heildar- upphæð útsvaranna er 16 millj. kr. lægri í ár en 1959. Þó eru gjaldendur aðeins 947 fleiri í ár, og tekjur manna yfir- i leitt hærri. Spokane sigraði Reykjavík. OvenjiiIe2| í^olfkeppni háð Iicr ot£ vesfan haf§. Golfkeppni fór fram s.l. hér á golfvelli klúbbsins og Meistaramót Norðurlands: K.A. vann mót- ið með 78 stig. Um helgina fór fram á Akur- eyri meistaramót Norðurlands í frjálsum íþróttum. Þáttaka í mótinu var óvenju- lega mikil og settu Húnvetn- ingar einna mestan svip á mót- ] ið og var þar einkum að ræða ] iþróttakonur þeirra, en þær : settu sem kunnugt er mik.inn ] svip á meistaramót íslands í ‘ sínum greinum. K.A. á Akureyri var stiga- hæst á mótinu með 78 stig, en nr. 2 var U.S.A.H. með 52 stig næstir urðu Þingeyingar og þá Eyfirðingar. Guðmundur Þorsteinsson úr K.A., lándsliðsmaður i 800 og 1500 metra hlaupum, varð stighæstur einstaklinga á mót- inu og fékk 23% stig, hann vann 400, 800, 1500, og 3000 metra hlaup og var enda- maður í sveitinni, sem vann 1000 metra boðhlaupið. Annar stigahæsti einstaklingurinn var Björn Sveinsson með um 20 stig, hann vann einnig bezta afrek mótsins í 100 metra hlaupi með 11,1 sek. sunnudag milli Golfklúbbs Reykjavíkur og Esmeralda Golf Club í Spokane, Washington, U.S.A. Keppni þessi fór bannig fram, að 7 kylfingar úr G.R. kepptu Skymaster tiB Rómar á miðv.dag Flytur um 55 manns á OL-leikana. ríkisins i sem settir verða á fimmtu- * dag næstkomandi. 4 Um 20 eru þegar farnir. ! Flugu þeir til Hamborgar, en •j ‘ ‘ aka x bílum þaðan til Róma- < borgar. Hinir fljúga alla leið til Rómaborgar 24. b. i m. Fljúga þeir í Skymast- I erflugvél Flugfélags íslands, Í en hún kemur við í London I til þess að taka benzín. Flug- ! ið til Rómaborgar mun taka I 10 klst. eða þar um bil. samtimis kepptu 7 meðlimir Es- meralda Golf Club i Spokane Að keppni lokinni var árangur okkar manna simaður til golf- klúbbsins í Spokane, en hann símaði árangur sinna manna hingað. Síma-golfkeppnir eru mjög algengar í Bandaríkjunum, en þetta er í fyrsta skipti, sem slik keppni fer fram á íslandi. — Aðalbvatamenn að þessari keppni voru mr. Missildine, stjórnarmeðlimur E.G.C. og mr. Walter Arneson, sem var fyrsti golfkennari G.R. Walter kom hingað til lands 12. janúar 1935 Fyrir nokkru voru fjórir íslenzkir starfsmenn við flugturninn á Keflavíkurflugvelli teknir í flugferð í þotum. — íslending- arnir eru ’peir Kristján Einarsson, Ólafur Haraldsson, Þórix* Magnússon og Marinó Jóhannsson. Flugferð þessi er einn liður í þjálfun flugumferðarstjóranna, er þurfa einnig að gera sér grein fyrir sjónarmiðum flugmannanna á vélunum. Myndin sýnir þá Ólaf og Þóri á milli tveggja bandarískra flugnxanna. •Um 75 manns fara héðan á vegum Ferðaskrifstofu á Ólympíuleikana, 0g kenndi golf hér í Reykjavik. Af hálfu Esmeralda Golf Club spiluðu: I Nettó högg Leahy ...72 Hammon ... 71 Stephens .... ...69 Tucker ...70 Rambou ...72 Siegel ... 70 Missildine . . . .. . 70 Bæjarkeppni í frjáisum íþróttum. í kvöld hejst á Hörðuvöllum ^ í Hafnarfirði bœjakeppni í frjálsum íþróttum milli Hafn- arfjarðar og Kópavogs. Keppt verður í 11 eftirtöld- um greinum: 100, 400 metra hlaupum, 4X100 metra boðhlaupi, há- stökki, langstökki, þrístökki,' i stangarstökki, kúluvarpi, spjót- ’ ’ I jkasti, kringlukasti og sleggju- kasti. Keppnin hefst eins og fyrr segir í kvöld kl. 8 og heldur á-' fram annað kvöld á sama tíma. i í fyrra var þessi keppni háð í fyrsta sinn og lauk henni með sigri Hafnfirðinga, nú eru úr-1 slit nokkuð tvísýn, þar seni' bezti frjálsiþróttamaður Hafn-J firðinga, Ingvar Hallsteinsson, er við nám erlendis. I Prentsmiðjan Vogur i Kópa- vogi hefur gefið bikar, sem keppt er um. I Skattskráin korn i 3 í i 1 T T i 1 i 1 . Skattskráin hefur verið gefin út fjölrituð eins o(j í fyrra í mjög litlu upplagi, til hagrœðis fyrir Skattstofuna, stofnanir. og viðskiptafyrir- tœki.' ' Fjölriltunina ’ annaðist Prent- og fjölritunarstofan Letur, Hnérfisgötu 50, og er verkið ágætlega af leyst. Samtals 494 högg Af hálfu Golfklúbbs Reykja- víkur spiluðu: Nettó högg Jóhann Eyjólfsson .. 76 Ólafur Ág. Ólafsson . . 79 Ingólfur Isebarn .... 83 Helgi Jakobsson...... 79 Pétur Björnsson .... 89 Sigurjón Hallbjörnsson 69 Halldór Bjarnason ... 79 Samtals 554 högg Eins og sjá má af ofanrituðu hafa kylfin’gar í Spokane sigrað með nokkrum ýfirburðum, og má kannske kenna þvi. um, að golfvöllurinn hér er ekki í setrt hendi bezta ásigkomulagi. Slys, árekstur og eldur. f gærdag vildi það slys til við Grandagarð, að maður féll ofan í trillubát, og slasaðist nokkuð. Maður þessi heitir Brynjólfur Einarsson, og var hann fluttur á Slysavarðstofuna til rannsókn- ar, en síðan á Landakotsspítala. Virðist hann hafa hlotið nokk- ur meiðsl í hálsi, en ekki var fullrannsakað í morgun hve al- varleg meiðslin eru. Vonast er samt til að ekki sé um alvarleg meiðsl að ræða. í gærmorgun lenti ungur drengur'— um 12 ára fyrir bíl á Amtmannsstíg. Drengurinn var á sendisveinahjóli. Hann mun hafa fengið nokkrar skrámur og skeinur, en engin alvarleg meiðsl. Tvær bifreiðar rákust saman i gærkveldi í Kópavogi, en ekki varð slys af. Áreksturinn varð á gatnamótum Digranesvegar og Bröttubrekku, en bifreið- arnar voru R 1075, Opal Cara- van og G 325, Chevrolet. Dá- litlar skemmdir urðu á bifreið- unum, en ekki alvarlegar. Slökkviliðið var í gær kvatt til að slökkva eld á Háskólalóð- inni. Hafði þar kviknað í mó- mold innan um trjágróður, og var það fljótt slökkt. Vatn er enn nóg, en Berjadaísá er farin að minnka. Vísir átti í gær tal við Danícl Agústínusson, bæjarstjóra á Akranesi, og spurði frétta aí vatnsmálum þeirra Skaga- manna, en eins og kunnugt er hefiu* oft verið mikill vatns- skortur á Skaganum. Daníel skýrði svo frá„ að vatn hefði verið nóg í allt sumar ög væri enn, eo aðalástæðuna taldi hánn ver.a .þá, að mikið rigndi í júnilck og allt fram í júlí. þannig að þurrkatímabilið hef- ur ekki staðið eins lengi í sum- ar og oft áður, þó að ekki hafi komið dropi úr lofti í 6 vikur. Hann sagði þó, að menn væru hræddir um að vatnsskortur yrði, ef þurrkar héldu áfram. Berjadalsáin, sem vatn þeirra Skagamanna er tekið úr, hefur minnkað mjög í þurrkunum, og eru'nú uppi ráðagerðir um að véita1 annarri á inn'í kerfið. jVatnsno.tkun á Akranesi er rmjög 'mikil og kemur þar helzt » ' við sögu sementsverksmiðjan, sem notar eins mikið vátn til sinna þarfa og allir bæjarbúar. Skyldi hann stefna? Þess var getið í Vísi á laugardag, að Gísli Péturs- son, sem er starfsmaður SÍS, væri meðal þeirra, sem stofnað hafa svokallaða Frí- veldishreyfingu íslands. í gær kom faöir hans að máli við blaðið, og bað þess getið, að Gísli hefði þarna hvergi nærri komið. Jafnframt má geta þess, að Tíminn til- kynnti á sunnudaginn, að Gísli mundi stefna Vísi fyrir þessi ummæli. Ur þessu geta þá sennilega orðið fróðleg- ustu málaferli, og skal ekki standa á Vísi að segja það, sem hann veit sannast — og styðja bað með framburði ýmissa manna. Er ekki víst, að beir ríði feitum hesti frá þeim fundi, er gefa mestar yfirlýsingar - þessu máli. — Vi5 lá a5 stór- slys yr5i. ! Eldur kom upp í dœlurúmi olíuskipsins Texaco Delaware, er var í höfn í Oregon í Banda- ríkjunum í s.l. viku. Varð skyndilega sprenging í dælurúminu, sem fylltist þegar af eldi, sem varð einum manni að bana. Slökkviliðsmönnum tókst að koma í veg fyrir, að eldurinn kæmist í fram skips- ins, sem var 1,5 millj. lítrar af flugvélabenzíni. Kolaskortur á Skotlandi? Lundúnafregnir herma, að búast megi við kolaskorti á Skotlandi. Orsökin er, að námumönnum hefur fækkað mjög vegná þess, að Kolaráðið hefur ekki viljað fallast ;á að bætá kjör námu- manna frekara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.