Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 23. ágúst 1960
\V í SIR
Járnbræðsla á IslandiV
*
Ymsir möguleikar á auknum
iðnaði í atliugun.
Rætt við framkvæmdastjóra sænska
iðnrekendasambandsins.
I síðustu viki: var hald-
in hér á landi ráðstefna stjórn-
enda og framkvæmdastjóra iðn
rekendasambanda Norðurlanda,
og er |jað í fyrsta sinn, að slik
ráðstefna er haldin hér á landi.
Slíkar ráðstefnur forystu-
manna iðnaðar í Norðurlönd-
um hafa verið haldnar a. m. k.
einu sinni á ári, en samstarf
hefur verið mjög náið, og við-
ræður tíðar utan ársfunda, sér-
staklega milli Noregs, Svíþjóð-
ar og Danmörku. Nákvæmar
athuganir hafa farið fram á því
á hvern hátt íslenzkur iðnaður
geti bezt tekið þátt í þessari
samvinnu, svo að bæði verði
okkur og hinum Norðurlönd-
unum til gagns, og má e. t. v.
segja, að þessi raðstefna, sem
nú var hér haldin, hafi fyrst
og fremst snúizt um það vanda-
mál.
íslenzkir iðnrekendur hafa
undanfarin ár unnið að aukn-
' um kynnum við lík samtök og
forráðamenn meðal frændþjóð-
’ anna, og er þess vonandi ekki
langt að bíða, _ að þessi sam-
vinna og kynningarstarfsemi
beri árangur.
Einn þeirra manna, sem sótti
þessa ráðstefnu hér, og hefur
jafnframt verið í kynningar-
heimsókn hér f suraar, er
Axel Iveroth, framkvæmda-
stjóri Svensk Industriförbund, |
sem er samtök iðnrekenda i
Svíþjóð. Axel Iveroth kom
hingað til lands ásamt konu
sinni um viku áður en ráð-
stefnan hófst, og notaði tímann
til að ferðast nokkuð um land-
ið, og naut góðrar fyrirgréiðslu
. framámanna Félags ísl iðnrek-
enda. Fréttamaður Vísis átti
stutt við tal við Tveroth s.l.
föstudag, er hann dvaldist
skamma stund við laxveiðar í
Elliðaánum.
— Þér hafið ferðast nokkuð
um landið þennan skamma tíma
og seð nokkur stærri iðnfyrir-
tæki okkar. Hvernig lízt yður
á íslenzku iðjuverin?
„Ég er mjög ánægður með
að hafa fengið tækifæri til að
kynnast hér nokkuð staðhátt-
urn og iðnaðarmöguleikum, auk
þess sem mjög mikilsvert var
að kynnast nokkuð landinu
sjálfu og því fólki, sem þar býr.
Eg og kona mín höfum ferðazt
nokkuð um Suður- og Vestur-
land. og séð stærstu iðjuverin,
sementsverksmiðjuna, áburð-
arverksmiðjuna, rafvirkin við
Sogið, Álafossverksmiðjuna og
mörg fyrirtæki í Reykjavík. —
Ætlunin var að koma einnig
til Akureyrar, en því miður
vannst ekki tími til þess
1 þetta.sinn.
Eg vefð að segja að ég varð
mjög hrifinn af því átaki,
sem gerf hefu’r verið hér á til-
tölulega stútfúm ’ tíma, og af
fáum mönnum, og ég er mjög
énægður yfir að hafa haft tæki-
faéri til að skoða þetta með eig-
in augum. Það er sannfæring
mín, að hér séu gífurlegir mögu.
leikar til iðnaðar á ýmsan hátt,
og að það sé um að gera fyrir
íslendinga að kunna að nýta þá
möguleika til hlítar.“
— í hverju felast helzt þess-
ir möguleikar að yðar áliti?
„Fyrst og fremst í hinni ó-
dýru orku, sem þið virðist hafa
í ríkum mæli í ám og vötn-
um. Raforka hér á landi er svo
ódýr og auðvelt að beizla vatns
orkuna, að mér virðist mögu-
leikar til ý'miss iðnaðar — jafn-
vel til ótrúlegustu hluta — ó-
takmarkaðir.“
— Þegar þér minnist á ótrú-
legustu hluti, hvað eigið þér
þá helzt við?
„Það er svo ótal margt, sem
kemur til greina. Samt dettur
mér í hug að jafnvel járn-
bræðsla hér á landi gæti verið
möguleg og arðvænleg .. .“
— En við höfum ekkert járn
til að bræða . . .
„Néi, það veit ég. En orkan
er svo ódýr hér á landi, að það
væri e. t. v. mögulegt að flytja
járnið hingað til bræðslu.“
ar. — Þó í vissum tilfellum
með samvinnu við hið opin-
bera.“
— Hvað viljið þér segja um
norræna samvinnu, með sér-
stöku tilliti til íslands?
„Hún er nauðsynleg, bæði fyr
ir ykkur og okkur. Slík sam-
virma ætti fyrst og fremst að
byggjast á nánu sambandi milli
skyldra fyrirtækja í hverju
landi. Samstar'fið verður þann-
ig nánast og einstaklingarnir
og' fyrirtækin eiga þá hægar
með að aðlaga sig aðstæðum og
nýjungum hverju sinni. Við vilj
um gjarnan haía meiri sam-
vinnu við ísland í þessum efn-
um, og vonumst fastlega til að
verzlun milli landanna geti auk
izt verulega.“
— Viðvíkjandi þátttöku Norð
urlanda í Fríverzlunarsvæði
Evrópu (EFTA), og þá um leið
íslands ...
„ísland þarf að hafa nánari
samvinnu við hin Norðurlönd-
in, svo að hægt verði að sam-
ræma verðlag, vörugæði og
markaðsleitir í Evrópu. Það
virðist mér fyrsta skilyrðið. En
möguleikar eru miklir á slíkri
samvinnu, sérstaklega nú, þeg-
ar við höfum kynnzt landinu
og aðstæðum af eigin raun.“
— Viljið þér taka nokkuð
sérstaklega fram í sambandi
við heimsókn yðar hingað?
,,Já. Konan mín og ég höfum
farið víða um„eips og ég sa'íði
áðan, og við erum mjög hrifin
— He’fur þessi möguleiki ver-
ið rannsakaður nánar?
..Eg get — og vil — sem
minnst segja um möguleika á
þessu stigi málsins, en það er
verið að athuga bæði þetta og
annað.“
— Hvað er að segja um þau
iðjuver, sem þegar eru fyrir
hendi?
„Eins og ég sagði áðan, er
ég mjög ánægður yfir að hafa
komið hingað sjálfur og séð
þau með eigin augum , og
kynnzt forráðamönnum þeirra.
Eg er hrifinn af því hvað frjálst
framtak hefur stuðlað að upp-
byggingu iðnaðar, og hvað fram
kvæmdamenn hafa verið stór-
huga, en um leið forsjálir í
uppbyggingu. Eg er persónulega
sannfærður um það, að frelsi
einstaklingsins til framkvæmda
verður vænlegast til árangurs,
hér á landi sem annars stað-
af því- sem við höfum séð. Mót-
tökurnar allar og viðmót við
okkur hefur verið með þeim
ágætum, að ekki væri á betra
kosio. Við förum héðan allir
með aukinn áhuga og tillögur
til úrvinnslu, og vonum að á-
rangur megi sjást í náinni fram
tíð.“
G. K.
Sendiherra Bandaríkjanna í Danmörk, Val Peterson, skrapp
um borð í mctorskipið „Ohio“, hegar verið var að Skipa út það-
an dönskum listaverkum og öðrum munum, sem eiga að fara
á sýninguna „Danmörk í USA“. Skipið fer vestur um ha£ í
fylgd freigátunnar „Niels Ebbesen“. Sendiherrann cr berhöfðaði
maðurinn á myndinni.
Hrapaðl 27.1
rrseð lokðða fal!
Liður i pmiferBaiifraugium iandankjgmanni
Joseph Kittinger höfuðsmað-
ur setti nýlega fjögur met í
sambandi við loftbelgfiug sitt
á vegum bandaríska flughers-
ins.
Met bessi voru:
I flugi mannaðs loftbelgs.
I flugi í opnunr loftbelg.
í stökki án fallhlífar.
í fallhlífárstökki.
Kittinger hafði hrapað 27.000
m. og náð 720 km. hraða á klst.
áður en hann opnaði fallhlífina.
Hann bai‘ á sér mælitæki, senV
vógu tæp 70 kg.
Vilja þjóðaratkvæði
í Alsír.
Stj'órn serkneskra-skilnaðar-
manna hefur lagt til, að þjóðar-
atkvœði fari fram í Alsír um
framtíð landsins.
Fari hún fram undir eftirliti
Sameinuðu þjóðanna. Vai- til-
kynning um þetta birt að af-
floknum fjögurra daga fundi
útlagastjórnarinnar, - en hann
ivar haldinn í Tunisbofg. ,
Á Austurmiðum var storma-
samt alla síðastliðna viku og
gátu veiðiskipin ekkert at-
haínað sig á þeim slóðum.
Á norðurmiðum var gott veður
síöari hluta vikunnar, en þar
varð ekki vart síldar.
Er nú talið, að herpinótaveiði
sé lokið á þessu sumri.
Nokkrir bátar fengu slatta
af smásíld inni í Reyðarfirði.
Vikuaflinn nam aðedns 4415
málum og tunnum og er rek-
netjaaflinn meðtalinn.
Þar- sem fjöldi veiðiskipa er
hættur veiðum fyrir nokkru og
aflatölur þeirra fáu skipa, sem
! fengu slatta í vdkunni háfa litið
(breyzt, er ekki ástæða til þess
! að gefa út heildarský-rslu nú
■ segir í tilkýnningu Fiskifélag-
'sins um síldveiðina.
Á leiðinni upp fóv þ:
urinn úr hanzV.a hæg:d V ’ r,
svo að hún bóignaði, Sagð-
ist Kittinger ekki’ hafa viljaiS
, tilkynna þetta af ótta við að
j tilrauninni yrði frestað.
| Kittinger stöirk úr loftbelgn-
um, þegar hann hafði náð
; 32.000 m. hæð. Þá stökk hann
5 út yfir eyðimörkinni í New
Mexico.
Stökkið var liður í tilraunum
flughersins til að ná geimför-
um heilu og höldnu til járðar
úr gsimfiugi.
Kittinger var klæddur út-
; blásnum samfesting með hjálm
; á höíði. Gegnsætt plast fyrir
1 andliti hans var hitað gegn.
frosti og móðu.
1 Búningurinn var allur hitað-
ur uppi gegn 100 stig'a frosti.
Tæki, sem söfnú.ðu upplýsing-
um um st.ökkferðina voru fest
á Kittinger.
r
6UR tcgarar
veiða í ís.
I síðastliðinni viku lögðu
togarar Bæjarútgerðar Reykja-
víkur r. land afla í Reykjavík
seni hér segir:
16. ágúst B.v. „Þorsteinn Ing-
ólfsson" 232 tonn af ' ísfiski.
17. ágúst B.v. „Jón Þorláksson;‘
191 tonn af ísfiski.
18. ágúst B.v. „Skúli Magnús-
son“ 132 tonn af ísfiski.
19. á'gúst B.v. „Pétur Halidórs^
són‘.‘ 261 tonn af ísfiski. ,
-1 *