Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 23, ágúst. 1960 visir H. WOGAX UjéHaífjcýutlhtn KVÖLDVÖKUNNI ' Ht.-'iiiáJ Það er ekki mikið að sjá 23 um sinum um kvöldið. Hún lagaði á sér hárið, farðaði andlitið og læddist svo eins og þjófur út á hlaðið. Þar var enga rnann- eskju að sjá .... Hana sveið í handlegginn, en ekki var neitt á andlitinu að sjá er hún skunöaði inn í bæinn. Allt í einu datt henni nokkuð í hug og blóð mundi sjást á gólfinu í skrifstof- unni — hún hefði átt að hugsa til þess strax. Og hún sneri til baka. Jack kom í seinna lagi heim um kvöldið. Jill sat þá í venju- lega stólnum sínum í bókastofunni með King við fætur sér. Hann laut niður að henni til að kyssa hana, en hún vatt sér undan og-stóð upp. „Nú, er þá sama vitleysan komin i þig aftur,“ sagði hann ó- þolinmóður. „Dirfist þú ennþá að kalla það vitleysu?“ sagði hún hvasst. „Ef þú trúir því ekki að Dulcie hafi verið með mér í gærkvöldi í Borgsmoor ....“ byrjaði hann. „Dulcie vitnar aldrei á móti þér, hvað svo sem fyrir kann að koma," tók hún fram í. „En nú hef eg vissu fyrir að önnur kona er tUj og að hún heitir Sylvia Braden." Hann stundi. „Kemur þetta nú aftur, Jill. Hve oft á eg að þurfa að segja þér, að sú persóna er alls ekki til.“ „Hve oft á eg aðþurfa að ljúga að þér, meinarðu ....“ „Eg er ekki að ljúga “ sagði hann þreytulega, það er engin Sylvia Braden til.“ „En eg hef nú hitt hana sjálfa ......“ Nú varð þögn í stofunni —svo heyrðist undrandi rödd Jacks. „Hefur þú hitt hana? Hitt Sylviu Braden?" „Já, á skrifstofunni þinni fyrir rúmum klukkutíma.“ „Ertu gengin af vitinu?" sagði hann. „Heyrðu, Jill— finnst þér þú eiginlega vera heilbrigð núna?“ sagði hann þýðlega. „Farðu nú ekki að tala um Mai-shall lækni,“ sagði hún hryss- ingslega, „eg þjáist ekki af neinum skynjunarvillum. Stúlkan sem eg hitti á skrifstofunni var mjög virkileg. King mundi geta vottað það, ef hann gæti talað.“ „King ....? Jú, einmitt. Var hann með þér?“ „Já, hún reyndi að hlaupa á burt frá mér, þegar eg ætlaðii að strjúka fingrunum um andlitið á henni — mér fannst ekki smá,3æjum, en það sem maður nema sanngjarnt að hún leyfði mér það. En King náði í hana,heyrir’ bætir Það upp að fullu„ og hann beit hana — eg heyrði hana hljóða. Hvað segirðu nú?“ ★ Jack svaraði ekki því að hann var í vafa um hverju væri heppi- ffað:‘r nýsveinsins ætlaði að legast að svara. Hann var sáraumur út af sálarástandi hennar iv°ma ,10num á óvart. Hann — hann vissi að engin Sylvia Braden var til, en það virtist vera 1 og ^m^ði harkalega unnið fyrir gýg að reyna að sannfæra Jill um það. í vitum henn- ar var Sylvia raunveruleg manneskja — óhugnanlega raunveru-| leg — það var auösjéð á náfölu andliti hennar og auðheyrt á rödd hennar. Jill leið hörmulega illa, jafn illa og honum sjálf- um... , „Ó, Jack, hvers vegna baðstu mig ekki um að verða laus allra' mála við mig, í stað þess að — að gera eins og þú gerðir... ?“, Röddin varð hvíslandi. Hún sneri sér hægt í áttina frá honum.| Hann tók í axlirnar á henni og sneri henni að sér og þrýsti henni ákaít að sér. | „Reyndu að skilja það, sem ég segi, Jill — og reyndu að muna það. Eg elska þig — ég giftist þér af þvi að ég elskaði þig — ég elska þig nún — aðeins þig, engin önnur er til.“ Hún vildi reyna að trúá honum — jafnvel núna. Rödd hans var heit og æst, en sönn og einlæg í hreimnum. Hún vildi trúa hon- um — en ... að dyrum í heimavistinni. Rödd ofan af öðru lofti hróp» aði: — Hvað viljið þér? Faðarinn anzaði: — Býr Jó* hann Jónsson hérna? Já, svaraði röddin. —- Komið bara inn með hann„ ★ Roskin frænka var spurð ráða af systurdóttur sinni. — Já elskan min, sagði sú gamla, ef eg gæti gert þetta aftur skyldi eg flýta mér að giftast, áður en eg yrði svo göm- ul, að eg væri nógu skynsöm til að gera það ekki. I - ★ „I þetta skipti er engin leið út úr ógöngunum, Jack,“ sagði hún ’ I Hollywood er nýstofnaður loksins. „Ef þú trúir ekki, að ég hafi hitt þessa Sylviu Braden, kvennaklúbbur — og þar fá að> þá farðu inn i skrifstofmia núna. Eg veit að King beit hana, ég eins konur aðgang, sem hafa fann að það var blóð á trýninu á honum. Það hljóta að vera blóð- verið giftar 5 sinnum. Eftir því, dropar á gólfinu — farðu sjálfur og athugaðu það.“ sem sögur fara af hjúskapar- Hún virtist vera komin að niðurlotum og hann féllst á að siferðið Hollywoodbúa verða gera þetta. kannske ekki margar konur „Eg skal fara, elskan mín. Ef það getur þá sannfært, þig um aö útilokaðar þarna, en það er þetta allt sé ekki annað en ímyndun. Bíddu mín hérna, ég skal stranglega vakað yfir því að ekki verða lengi." | engum sé hleypt þarna inn án að hún mundi ekki verða þarna inni, þegar hann þess að hafa nanðsynl. ^kilyrði. kæmi aftur. Hún hafði lagt hattinn sinn og kápuna á stól, til konuinar bera með stolti merki sitt, sém líkist mest hringum Olympíuleikanna. 1 Það kom fyrir við endalaus- ar umræður í ástralska þinginu að einn af fylgismönnum stjórnarinnar sofnaði og hraufc hátt. Þá stóð upp einn af and- stéttina undir fótum sér, hana langaöi til að hlaupa — eins og stæðinSum stjóinarinnar, bentf a manninn og sagði: En Jill vissi hattinn sinn og kápuna á stól, til þess að hafa það við höndina og undir eins og Jack var farinn ! kallaði hún á King og fór út eldhúsmegin. Nú var aðeins ein manneskja til, sem hana langaði til að hittá — faðir hennar... Hún ætlaði heim á Roderick Road. Hún skildi núna, að hún hafði aldrei átt að yfirgefa íöður sinn. Hjónaband hennar og Jacks þegar hún var litil og vildi flýta sér heim til pabba. Hún gleymdi að vera varkár, gleymdi að hún var blind. Hún gleymdi öllu nema kvölinni fyrir brjóstinu — og því að hún varð að komast heim ... Nú var hún við hættulegu gatnamótin. Hún fann, að King streittist á móti, en hún hirti ekki um það. Hún gekk eins og í svefni milli fólks og veltandi hjóla. Hún fann kaldan gust leika um andlitið á sér, frá bil, sem brunaði framhjá. King hjó tönn- j hafði verið misskilningur frá upphafi — draumur, sem hún var „Hún hringdi hingað," hélt Jill áfram rólega, „hún hélt aö vöknuð af. hun væri að tala við þig — eða lét sem hún héldi það. Hún Hún flýtti sér yfir hlaðið og út á götuna. Nú fann hún gang spúrðí hvort þér hefði gengið vel heim, eftir ævintýrið í gær- kvöldi. En það sem hún fyrst og fremst vildi vita var hvort þér hefði tekist að leika á mig einu sinni enn.“ „Jill — i Guðs bænum .......“ „En i þetta skipti gerði hún glappaskot," hélt Jill áfram, jafn óeðlilega rólega og áður, „hún hmigdi úr verksmiðjunni — úr simánum þínum. Hafðirðu sett henni stefnumót þar?“ Hún heyrði hann ganga yfír þvert gólfið til sín, og hún gerði ekkert til að komast undan honum. Hann tók höndunum fast um upphandlegma á henni. ,'Jill .... nú sé eg endin úrræði framar. Eg Ixili þetta ekki.“ „Áttu við að þú getir ekki logið þig út úr þessu lengur?" sagoi hún hamslaus af reiði. „Það er auðvelt að blekkja þá sem blindir eru, én þér tekst það ekki lengur. Eg hef hitt hana, talað vio hana — og — hún hefur lesið ástarsöguna ykkar yfir mér.“ Jack svaraði ekki, og hún gat ekki séð svipinn á honum. Við- kvæman, örvæntandi, rannsakandi........ Hún skildiþögn hans sem samþ.vkki á því, sem hún hafði sagt. „Hún réð mér til að slíta hjónabandinu, Jack. Það eru hennar eigin örð. Þú elskaðir hana, og þú giftist mér vegna þess að þu kenndir i brjósti um mig. Henni fanr.st að eg ætti að unna þér þess að lifa eðlilegu lífi .... hlífa þér við að fórna þér min vegna.“ Loks tókst Jack að neyta raddarinnar aftur. J „Loksins heyrðist þó hljóð úr horni stjórnarinnar, sem hæfði stefnuskrá hennar. I - * I átta daga og nætur hafði, Klausen ekki getað sofnað. unum í pilsfaldinn hennar og togaði í, til þess að bjarga henni tfann hatði reynt öll möguleg úr hættunni... Það var líkast og hún hefði misst hæfileikann svefnmeðöl en ekkert dugði. f til að hugsa og hlýða — knúð áfram af umhugsuninni um að van<Jaræðum sínum kallaði komast heim — hún ganaði áfram út af bjargskörinni á miðri fjölskylda hans á kunnan sefj- akbrautinni, til að komast sem fyrst yfir götuna. Einhver æpti ara- Kann ieit hvasslega á hátt, hún heyrði iskur i hemlum og svo rak King upp væl. Hún Kiausen °g sönglaði: fékk högg á höfuðið, hún datt og reyndi að standa upp aftur. I Svo heyrði hún grófa rödd úr fjarska, eins og hún kæmi gegnum þétta þoku: „Hún anáði beint fyrir bílinn, hún hcfði steindrep- izt, ef hundsins hefði ekki notið við..." Einhver reyndi að hjálpa henni á fætur, en hún fann, að það var að líða yfir hana — verkimir í höfðinu voru geigvænlegir. „Eg vil komast heim,“ hvislaði hún, „heim í Roderick Road númer 10 — til hans pabba!" I ég með svolitiö heitt handa þér, — drekktu það strax. Viltu hjálpa henni, Bob?“ R. Burroughs ; &3K7ZP WO A Í FSSNZIEP .SÚBSC í QF STCÉNSTKTWE ! A.ÞE LiPTEF TAJ2ZA.N ■’ lOT;N'S I TO i_;s\ -NSAíNST T'r-E OeO-Nf— - T*I?ZA 3634 Apinn var vígbúinn og j •feiren skjótasti, náði í fótl Tarzans og hugðist brjóta höfuð hans. Konungur .skóg- arins féll. með dynk á, jörð- ina og -við það féll hnífur. CAUSINS HIS ICNIFE TO FALL FRCE-- THEEE WAS NO TIM.E TO EECOVEE IT. NOW .ITTO BE WANCATO- WANP COMBAT! hans á jörðina. — Nú sofið þér Klausen^ Skuggarnir safnast að yður. Blíð hljómlist deyfir skynfæri yðar. Þér sofið, Þér sofið. Fjölskyldan leit eftirvænt- ingarfull á Klausen, — og það var rétt — hann svaf. „Þér eruð furðulegur maður, sagði sonurinn þakklátur við sefjarann og borgaði honum töluverða peninga. Sefjarinrt fór sigri hrósandi. Þegar úti- dyrnar lokuðust á eftir honum opnaði Klausen annað augað og sagði: — Er geðsjúklingurinn loks- ins farinn? ★ Það var nýlega skipt um höf- uð á myndinni af Macmillan í vaxmyndasafninu í London. — Hann var of ungur að sjá, saeði fólk. —- Hann hefir átt svo erfitt síðustu mánuðina og ábyrgð hans er mikil. —■- En, sagði Macmillari, — það hefir ekki þurft: að skipta urn höfuð á forystumanni mót* stöðumanna stjórnarinnar. Hugh Gaitskell hefir auðsjáan- átt. auðveldari daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.