Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 23.08.1960, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 23. ágúst 1960 VISIR (jainla ítc Sími 1-14-7.6. Tizkuteiknarinn (Designing Woman). Bráðskemmtileg, ný, banda rísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Gregory Peck, Laureen Bacall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haýnatbíé 'MMMMM: Captain Lightfoot Hin spennandi og við- burðaríka litmynd. Rock Hudson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7rípclít>íc SMHMMM Sími 11182. Eddie gengur fram af sér (Incognito). Hörkuspennandi, ný,frönsk Lemmy mynd í Cinema- scope og ein af þeim beztu. Danskur texti. Eddie Constantine, Danik Patisson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. mc Bezt að auglýsa í VÍSI MKK: Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. r * • LAUGARASSBIO — Sími 32075 — Rodgers and Hammerstein’s: Ohlahowna ** Tekin og sýnd í Todd-AO. 99 $vad kl. 8.20 Souih Pacific Sýnd kl. 5 vegna áskoranna. Aðgöngumiðasala í Vesturveri opin frá kl. 2 í Laugarássbíó frá kl. 4 í dag. Bezt ail auglýsa í Vísi Hafnarfjörður Ungling vantar til blaðburðar. Uppl. í síma 50641. Af- greiðslan Garðavegi 9, uppi. Takið eftir Sprautum og gerum við reiðhjól, þríhjól, barnavagna og skellinöðrur. Yerk stwiiið Gylfi Hjarðaritaga 42 E I M R E I Ð I N (Stofnuð 1895). Enginn sannur bókamaður getur látið sig vanta þetta vand -aða og merka tímarit í bókaskápinn. Nokkrir eldri árgangar enn fáanlegir hjá afgreiðslunni fyrir fasta áskrifendur. Gerist áskrifendur að EIMREIÐINNI. Áskriftarsími 1 61 51. Eimreiðin Stórholti M . Pósthólf 1127 . Sími 1 61 51 m fiuA tutbæjatbíc^^ Sími 1-13-84. Otto skakki (Der schráge Otto). Sprenghlægileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd í lit- um. — Danskur texti. Germaine Damar, Walter Gillar, Willy Fritsch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjc?Hubw \ Sími 1-89-36 Þegar nóttin kemur (Nightfall). Afar spennandi og tauga- æsandi ný, amerísk kvik- mynd. Aldo Ray, Brian Keith. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð börnum. Hefnd Indíánans Spennandi litkvikmynd, gerð eftir metsölubók Arthurs Gordons. Gury Madison. Sýnd kl. 5 og 7. Frank Wilcox „Stuttur“ skemmtir >' kvöld og annað kvöld. HÓTEL B0RG tÍitwa Utsala á nokkrum settum af karlmannafötum, drengjafötum og frökkum. Íjltítna PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar é morgun. — Annast allai myndatökur utanhúss og innan. Pétur Thomsen AJ.S.A. Kgl. sænskur hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. P.O. Box 819. Kaupi gull og silfur 7jatnatbíé Simi 22140. Ævintýri sumarnæturinnar Sommarnattens Leende). Fræg sænsk verðlauna- mynd, mikið umtöluð og hefur hvarvetna verið mik- j ið sótt. Leikstjóri: Ingpnar Bergman. Aðalhlutverk: Ulla Jacobsson, Eva Dahlbeck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tlijja bíá SKSSKKJ Sími 11544. J (The Gift of Love). Fögur og tilkomumikil mynd um heimilislíf ungra lijóna. Aðalhlutverk: Lauren Bacall, Robert Stack, og hin 8 ára gamla sjón- varpsstjarna Evelyn Rudie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HoriP 4PFiH$ . QM6A ÖSKUBAKKA! Húseigendafélag Reykfavíkur KópaCtjÁ bíc féMMI Sími 19185 j Cartouche Spennandi og viðburðarrík ný, amerísk skylminga- mynd. Richard Basehart, I Patricia Roc. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 6. Bezt að auglýsa í VÍSI Útsvarsskrá 1960 Skrá um aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík ár- ið 1960, liggur frammi til sýms í gamla Iðnskólan- um við Vonarstræti frá þriðjudegi 23. þ. m. til mánudags 3. september n.k., alla virka daga kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h., laugardaga þó kl. 9—12 f. h. Otsvarsseðlar verða bornir heim til gjaldenda næstu daga. Athygli skal vakin á því, að á útsvarsseðlum gjaldenda eru innborganir fram til 13. þ. m. dregn- ar frá álögðum útsvörum og er gerður fyrirvari um skekkjur, sem kunna að hafa orðið. Tekið skal þó fram ,að af mörgum ástæðum get- ur farizt fyrir, að gjaldseðill komi í hendur réttum viðtakanda, en það leysir vitaskuld ekki undan gjaldskyldu. Frestur til að kæra yfir útsvörum er að þessu sinni til mánudagskvölds 5. sept. n.k., kl. 24, og ber að senda útsvarskærur til niðurjöfnunarnefnd- ar, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, fyrir þann tíma. Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um álagningu útsvars síns, skv. málsiið 2. mgr. í 21. gr. útsvarslaganna, sendi sknflega beiðm til mður- jöfnunarnefndar fyrir sama tíma. Niðurjöfnunarnefnd verður til viðtals á Skatt- stofunni kl. 9—12 fyrir hádegi og kl. 2—4 eftir hádegi alla virka daga, laugardaga þó kl. 9—12 f. h., meðan útsvarsskráin liggur frammi samkvæmt framansögðu. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. j 22. ágúst 1960.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.