Vísir - 16.09.1960, Page 4

Vísir - 16.09.1960, Page 4
VtSIR Föstudaginn 16. september 1960 Nær allir munu hafa hag af breyt- ingum reglnanna um ríkisskattinn. /Ifiiiar hluti shýrslm M*cr Ðragland. Hér á eftir birtir Vísir annan hluta skýrslu þeirrar, sem Per Dragland, hagfrœðingur norska Alþýðusambandsins samdi að ósk samstarfsnafndar launþega• samtakanna. HELZTU ÞÆTTIR AÐGERÐANNA. Flestum mun kunnugt, í hverju áætlunin er fólgin í stór- um dráttum. Henni hefur þó verið breytt í nokkrum atrið- um og er auk þess svo umfangs- mikil, að mér finnst ástæða til að gefa hér yfirlit um helztu at- riði. 1) Skráð gengi íslenzku krón- unnar er lækkað gagnvart mynt annarra landa, þann- ig að 1 Bandaríkjadollar er látinn jafngilda 38 krónum. 2) Nýja gengið er ákveðið með það fyrir augum, að vél- bátar á þorskveiðum hafi svipaða afkomu og áður. Uppbótakerfið er lagt nið- ur, og fjár er aflað til að gera upp skuldbindingar útflutningssjóðs með því að leggja á 2,5% útflutn- ingsskatt til bráðabirgða. 3) Innflutningsgjald á „ónauð- synlegum vörum“ helzt, þannig að það gefi sömu tekjur og áður. Við gengis- lækkunina er gjaldprósent- unni breytt á þann hátt, að vörur, sem áður voru með 62% gjaldi, fá 40% gjald og vörur með 40 og 30% gjaldi verða með 22 og 15% gjaldi. 4) Innflutningsgjald af bif- reiðum verður 135% af fob- verði, bensíngjald hækkar og sömuleiðis verð á áfengi og tóbaki. 5) Söluskattur á innfluttum vörum hækkar úr 7,7% af cif-verði í 16,5%.Þessi sölu- skattur greiðist ekki af kaffi, sykri og kornvöru. 6) Verð á áburði og fóðurbæti er greitt niður, og þessar vörur eru undanþegnar 16,5% söluskattinum. 7) Niðurgreiðslur á fiski og smjörlíki eru auknar. 8) 9% söluskattur á innlendri vöru og þjónustu er lagð- ur niður, en í staðinn kem- ur almennur 3% söluskatt- ur í síðasta lið viðskipta. 9) Fjölskyldubœtur hœkka úr engu í kr, 2.600 fyrir 2 barn, í kr. 5.200 fyrir 2 börn, og úr kr. 1.160 í kr. 7.800 fyrir 3 börn, o. s. frv. í 2.600 kr. fyrir hvert barn. Þessar nýju upphœðir eru þœr sömu hvar sem er á landinu. 10) Við álagningu tekjuskatts til ríkissjóðs er skattfrá- kr. og kr. 11) hjón með 3 börn úr 31.000 í kr. 100.000, þannig áfram, 10.000 fyrir hvert barn. Fimmti hluti af söluskatt- inum eða um 56 milljónir' króna skal renna til sveit- arfélaga, svo að þau geti lækkað útsvörin. 12) Innflutningsleyfi þarf ekki lengur fyrir vörum, sem nema um 60% af innflutn- hverja vörutegund með mishá- um gjöldum eða útflutnings- uppbótum. | Nú var gengi krónunnar enn lækkað og jafnframt tekið upp sama gengi fyrir allar vörur. , • Ég hef komizt að þeirri nið- urstöðu, að menn eru í stórum dráttum sammála um, að upp- bótakerfið hafi ekki haft að öllu leyti heppileg áhrif. Það var í því fólgið, sem kunnugt er, að gengi krónunnar var á pappírnum skráð miklu hærra en raunverulegu gildi hennar nam. Á því gengi hefði enginn ingnum. Innflutningsskrif- getað flutt út vörur frá íslandi. stofan er lögð niður. 13) Verðlagseftirlit helzt, og verður í höndum nýrrar verðlagsnefndar. 14) Lagt er bann við ákvæðum Þá voru veittar útflutningsupp- bætur, mismunandi háar á mis- munandi vörur, til að halda uppi útflutningi. Á ýmsar inn- fluttar vörur voru lögð mismun- um vísitölubindingu á 1 andi gjöld til að afla þeirra háu kaupgjaldi, og skulu slik upphæða, sem með þurfti til ákvæði, sem nú eru í samn- uppbótanna. í fyrstu var gert ingum, vera ógild. Ríkis- ráð fyrir, að gjöldin næmu stjórnin mun ekki vinna sömu upphæð og uppbæturnar. gegn samningaviðræðum En verðbólgan óx og uppbæt- milli atvinnurekenda og urnar urðu að hækka. En vegna launþega eða setja sig upp framfærsluvisitölunnar og ann- á móti launahækkunum, arra hluta urðu stjórmálamenn- svo framarlega sem slíkar irnir ekki sammála um að hækkanir geta átt sér stað hækka gjöldin til jafns við upp- án hækkunar verðlags. jbæturnar. Útkoman varð sú, að 15) Settar eru nýjar og strang- gjöldin urðu til jafnaðar of lág ari reglum um útlán bank- til að mæta uppbótunum, og til anna. Seðlabankinn skal að uppbótaóerfið væri starfhæft ekki hækka útlán sín frá ^ varð innflutningurinn að vera árinu 1959. Viðskiptabank- meiri en útflutningurinn. Það ar og sparisjóðir mega ekki er að segja: Sjálft kerfið byggð- hækka útlán sín um meira ist halla á utanríkisviðskipt- en 200 milljónir króna. unum. 16) Vextir eru hækkaðir stór- kostlega til að örva spari- fjármyndun og draga úr eftirspurn eftir lánsfé. Innlánsvextir úr 5 í 9%. Lán úr Fiskveiðasjóði, Ræktunarsjóði og Bygging- arsjóði sVeitabæja úr 4 í 6,5%. Lán frá Húsnæðismála- stofnun ríkisins úr 7 í 9%. Víxillán með tryggingu í sjávar- eða landbúnaðaraf- urðum 7.0—7,5 í 9%. Önnur víxillán 7—7,5 í 11%. 17) Bætur elli- og örorkutrygg- inga hækka um 44%. GAMLA UPPBÓTAKERFIÐ. Lúxusvörur báru hærri gjöld en nauðsynlegri vörur. Það er í sjálfu sér eðlilegt. En eftir því sem uppbótakerfið komst meir úr jafnvægi hafði þetta ^ í för með sér, að leyfður var óhóflega mikill innflutningur . á lúxusvörum til að afla meiri |tekna. Eða með öðrum orðum: Þegar landið vantaði tilfinnan- lega gjaldeyri, varð að flytja inn mikið af lúxusvörum til að I halda uppbótakerfinu starf- ! hæfu. Hinir mörgu og óþarflega dýru „dollaragrín“ í Reykjavík ' munu vera afleiðing af þessu. Ég á erfitt með að sjá, að þetta 1 geti verið hagstætt fyrir laun- j þega. Önnur atriði, sem ég hef hafnalífið. Þeir halda því einn- ig fram, að það hafi verið ein af ástæðunum til þess, að fjár- festingin hefur ekki borið þann ávöxt í aukinni framleiðslu, sem annars hefði mátt vænta. Hér álít ég að við séum kom- in að mjög veigamikla atriði. Skýrslur um þróun framleiðsl- unnar eru ekki eins góðar og þær, sem við höfum í Noregi. En mér virðist þó, að ekki hafi verið allt með felldu hér á seinni árum. Það er auðskilið, að framlt'.ðsluaukningin gat ekki verið eins hraðfara og fyrstu árin eftir striðið. En með hinni öru fólksfjölgun og miklu fjárfestingu hefði hún þó átt að vera allmikil. Það lítur út fyrir, að aukningin á hvern vinnandi mann hafi verið lítil, og þ a ð getur að sjálfsögðu verið eðlileg skýring á því, að launþegar hafa ekki borið úr býtum hœrri laun og meiri kaupmátt esi raun ber vitni um. Þeim mun ceski- legra er það frá þeirra sjónar- miði, að hreinsað sé til í því efnahagskerfi, sem veldur öf- ugþróun í atvinnuvegunum og kemur í veg fyrir eðlilegan vöxt framlei'ðslu og lífskjara. Ef menn eru sammála um þetta leiðir ýmislegt beint af af því. Það hlaut að vera eðli- legt að ákveða nýtt gengi, þann- ig, að mikilvægasti útflutnings- atvinnuvegur landsins, þorsk- veiðarnar, fengi hæfilegt tæki- færi til að komast af án styrkja. Nýja gengið er reiknað út á þeim forsendum. Ég hef að sjálfsögðu ekki haft tök á að fara yfir þá útreikninga lið fyrir lið, en ég hef litið á aðferðina og sé enga ástæðu til að ætla, að gengið, eða gildi krónunnar, sé ákveðið lægra en brýna nauð- syn ber til. Ég veit, að margir töldu meiri lækkun nauðsyn- lega, allt að 40—42 krónur móti hverjum dollar. Þegar stjórnin að lokum ákvað 38 krónur var það vegna þess, að hún óskaði að takmarka hœkkun verðlags- ins eins og hœgt væri. Verð- lœkkunin á fiskimjöli, sem varð meiri en gert var ráð fyrir, mun takmarka þann hagnað, sem fiskframleiðslan hefði ef til vill annars haft við hið nýja gengi. Ég vil leggja áherzlu á þau áhrif, sem gengislækkunin get- ur haft á gjaldeyristekjurnar af framkvæmdum og rekstri á Keflavíkurflugvelli. ísland hefur sem kunnugt er haft mjög verulegar gjaldeyristekjur af þessum framkvæmdum, Brúttó- tekjumar á s.l. ári voru yfir 200 milljónir króna. Bandaríska liðið hefur allt fram að þessu fengið aðeins 16 krónur fyrir hvern dollar þó að öll önnur viðskipti við útlendinga hafi farið fram á breyttu gengi. Þeg- ar gengi krónunnar hefur form- lega verið lækkað, hlýtur það að hafa mikil áhrif á greiðsl- urnar frá Keflavík. Við breyt- ingu á genginu frá 16 í 38 krón- ur verður reikningslegt tap ná- lægt 7 milljónum dollara. Ýms- ar eftirgreiðslur og breytingar á öðrum liðum reikningsins munu þó leiða til þess, að nettó- gjaldeyristap verður tiltölulega lítið á þessu ári. Viðræður hafa verið teknar upp í þeim til- gangi að finna leið til að draga úr áhrifum. Þó verður að gera ráð fyrir. að uppbótin frá Kefla vík á gjaldeyristekjur íslanas- verði allmiklu minni á næstu árum en að undanförnu. EFNAHAGSAÐSTÆÐUR OG VÍ SITÖLUF J ÖLSKYLD AN. Áætlunin er sem kunnugt er byggð upp sem keðja af ráð- stöfunum, sem vinna að vissu leyti hver gegn annarri. Gengis- lækkunin sjálf hœkkar verðlag• ið og skerðir lifskjörin, en aukn- ar fjölskyldubœtur og niður• greiðslur koma á móti.. Meðal- fjölskyldu mun við lœkkun tekjuskattsins sparast álíka mikil útgjöld eins og aukning• unni vegna hœkkunar á sölu- skatti í innflutningi og sölu- skatti i smásölu nemur. Fyrir fjölskyldur með lágar tekjur og mörg börn hafa fjölskyldubæt- urnar sérstaklega mikla þýð- ingu en fyrir fjölskyldur með hærri tekjur mun skattalækk- unin vera þýðingarmeiri. Nettó- áhrifin verða þannig mismun- andi fyrir mismunandi fjöl- skyldur eftir stærð þeirra; tekj- um og neyzluvenjum. Það hefur reynzt mér ókleift að athuga þessi áhrif fyrir mis- Framh. á 9. síðu. ekki getað athugað sjálfur, en Af einstökum þáttum aðgerð- íslenzkir hagfræðingar eru sam- anna hefur gengislækkunin víð-' mála um í aðaldráttum, benda tækastar efnahagslegar afleið- einnig til þess, að kerfið hafi ingar. í áætluninni er hún þó haft óheppileg áhrif. Því er aðeins sem einn hlekkur i heilli meðal annars haldið fram, að keðju ráðstafana, og það hefur framleiðendur hafi tekið að því litla þýðingu að ræða hana laga framleiðslu sína meira eft- út af fvrir sig. ' ir uppbótunum en verðlaginu Ég hef spurt sjálfan mig og á heimsmarkaðinum. Útflytj- aðra, hvort gengislækkun væri endur lögðu áherzlu á vörur heppileg og' hverjar leiðir aðr- með háum uppbótum, og oft ar kæmu til greina. Það er þýð- voru gjaldfrjálsar eða gjaldlág- ingarmikið að gera sér ljóst, að ar innfluttar vörur notaðar í gengislækkunin er í rauninni framleiðslunni í stað annarra, tvíþætt. í fyrsta lagi er lagt niður það flókna kerfi gjalda dráttur hækkaður fyrir cin- ( og uppbóta sem áður var not- stakling úr kr. 50.000, fyrir 15.400 í kr. hjón með 1 20.700 í kr. hjón með 2 26.000 í kr. sem hefði mátt framleiða inn- anlands með góðum árangri. Þetta varð hemill á eðlilegri þróun í landinu, en hagur fyrir erlenda framleiðendur. Ekki gat þetta heldur verið til hagsbóta fyrir launþega. íslenzkir starfsbræður mínir lægra almennt, var farið að telja, að uppbótakerfjð hafi nota mörg gengi, eitt fyrir,smátt og smátt skekkt allt at- 7.700 í kr. | að til að halda utanríkisvið- hjón úr kr. skjptunum- í gangi. Þegar þetta 70.000, fyrir kerfí var tekið upp, var geng- barn úr kr.! ið i raun réttri lækkað um leið. 80.000, fyrir En í stað þess að skrá gengið börn úr kr. 90.000, fyrir Menn eru vanir að telja minkinn mesta óargadýr, sem engu eiri og aldrei verði vinur manna. En þessi norska kona hefur aðra sögu að segja, því að hún hefir tamið einn af minkum manns síns, svo að hann er liændur að henni eins og köttur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.