Vísir - 16.09.1960, Síða 12

Vísir - 16.09.1960, Síða 12
Kkkert blaS er édýrara í áskrift en Víslr. Litll hann fœra yður fréttir o« annað iMtrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. wis MuniS, aÓ þeir sem gerast áskrifendnr Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá klaðiO úaevnis ivi mánaðamóta Sími 1-16-60. Föstudaginn 16. september 1960 Karlakór Reykjavíkur á förum vestur um haf. Syngur í 40 borgum í Bandaríkjunum og ICanada á næstu tveim mánu5um. Kailakór Reykjavíkur fer um ingur um ísland með alhliða næstk. mánaðamót í 7—8 vikna upplýsingum um land og þjóð. söngför um Bandaríkin og Kan- Það má telja mikla viðui'* ada og mun syngja í 40 borg- kehningu fyrir Karlakór Rvík- um víðsvegar í þessum lönd- ur að hann skuli hafa verið ráð- um. inn til vesturfarar á nýjan leik, Fararstjóri verður Gísli Guð- en hann fór til Bandaríkjanna mundsson, söngstjóri Sigurður fyrir 14 árum, var þá 3 mán- Þórðarson, undirleikari Fritz uði í söngför víðsvegar um Weisshappel og einsöngvarar landið og var almennt tekið Guðmundur Jónsson, Guðmund- með kostum og kynjum. ui'Guðjónsson og Kristinn Halls Þess skal að lokum geta að,ver® þannig: son. Tveir þeir síðarnefndu kórinn hefur efnt til happ-1 Rjomi hækkar munu einnig syngja í kórnum. drættis í fjáröflunarskyni fyr- ^1’- 41,40. Alls verða um 40 manns í för- ir þessa ferð sína og verður inni. dregið í því þann 27. þ. m. Vinn- Það er Columbia Artist Ma- ingurinn er mjög glæsilegur, nagement Int. sem sér að öllu eða húsgögn í heila íbúð að and- leyti um móttökur og ferðir virði 50 þús. kr. kórsins og annast fyrirgreiðslu —............... Nýtt verð á landbúnaðar- vörum. Aljéikui’- og kai’i- wfluverð óbreyti VerS " íslenzkum landbún- aðarvörum var fastákveðið í gær, oy varð uni það algjörí samkoniulag í „sex manna nefndinni“. Verðlagsgrund- völlurinn hælckar uni 7,55%.' Samkvæmt þessum nýja verðlagsgrundvelli er hið nýja úr kr. 39,45 í úr kr. 9,00 í Fyrir nokkru varð stórbruni í Manchester í Englandi, og hrundi verzlunarbygging, þegar eldurinn var búinn að eyða öllum innviðum. Myndin er einmitt tekin, þegar framhliðin er að hrynja ofan á götuna. Mynd þessi var í brezkri myndabók, þar sem prentaðar voru myndir af minnisverðustu tíðindum árin 1950—60. hans vestanhafs. En Gunnar Pálsson sem eitt sinn var félagi og einsöngvari í Karlakór Rvík ur, var milligöngumaður um samninga af kórsins hálfu. Að þessu sinni verður mest ferðast og sungið í norðaustur- hluta Bandaríkjanna og í kana- diskum borgum þar norður af. Verður eitthvað farið um ís- lendingabyggðir í Kanada o. m. a. sungið bæði í Árborg og Sendinefnd Islands skipuð. 15. aJlsherjarþing' Sameinuðu þjóðanna hefst í New York hinn 20. sept. n. k. Fulltrúar íslands á þinginu hafa verið skipaðir: Öryggisráðið hefir lokið umræðum um Kongó. Greidd verða atkvæði um tvær ályktunar- tillögur. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna hefir nú lokið umræðu sinni um Kongómálið. j Umræðurnar voru á koflum með hinum hörðustu, sem um getur í sögu Sameinuðu þjóð- anna og undruðust menn eink- um hatramma árás Zorins á Hershöfðingi f heimsólkn. Joe W. Kelly, yfirmaður flugflutningadeildar banda- ríska flughersins, kemur til Keflavíkur síðdegis í dag. Þetta verður fyrsta heimsókn hans til Keflavíkur síðan hann tók við núverandi stöðu sinni snemma á þessu ári. Hammarskjöld og aðra starfs- menn samtakanna. Tvær tillögur hafa verið lagðar fram í örggisráði, og er önnur um að það lýsi trausti á starf það, sem Hammarskjöld og aðrir embættismenn samtak- anna hafa unnið í Kongó, en í hinni er því haldið fram, að þeir hafi ekki fylgt fyrri samþykkt ráðsins heldur auð- sýnt hlutdrægni, sem ekki megi koma fyrir. Menn gera ráð fyrir, að Zor- in, fulltrúi sovétstjórnarinnar, beiti ef til vill neitunarvaldi til að hindra, að samþykkt verði ályktunartillagan, sem þeir eru á móti, en ef svo færi, mundi sennilega verða boðað til skyndifundar allsherjarþingsins um helgina, því að þar verður neitunarvaldi ekki beitt. Skyr hækkar kr. 10,20. Smiör hækkar úr kr. 52,20 í kr. 55,75. Ostur, 45% bækkar úr kr. 48,00 í 55,40 kr. pr. kg. Mjólkurverð helst óbreytt.: Kartöfluverð helst óbreytt. Súpukjöt hækkar ur kr 18,90 í kr: 22,00. Heil læri hækka úr 22,25 í kr. 25,30 og aðrar kjöttegundir hækka sambærilegá. Ástæður fyrir hækkun þess- | ara afurða, er fyrst og fremst Thor Thors, ambassador, s,i að framleiðslukostnaður Kristján Albertsson, rith., Stef- hefur hækkað. Kjarnfóður, til- án Pétursson, þjóðskjalavörður, ,húinn áburður, viðhald fast- Winnipeg. Líkur eru til að kór- Sigurður Bjarnason, ritstjóri, ' eigna, girðinga og véla, flutn- inn syngi bæði í útvarp og sjón- Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. i ingskostnaður og vaxtakostn- varp, en fullráðið er það ekki. Hannes Kjartansson, aðalræð- J aður, en niðurgreiðsla fram- Fyrsti konsertinn verður 3. okt. ismaður. (Frétt frá utanríkis-. leiðslunnar aftur á móti minnk- næstk., en sá síðasti 19. nóvem- ráðuneytinu.) ! að. bei' í Bridgeton. Kórinn fer frá --------------------------------- “ íslandi fljúgandi til New York j 1. okt. næstk. og kemur til Reylsýavíkur aftur einhvern tíma upp úr 23. nóv. næstk. Ekki e.r ráðið hvort kórinn syngi inn á plötur í þessari ferð, en í vor söng hann 10—20 lög', að verulegu leyti íslenzk lög inn á hæggenga plötu og hún mun koma á markaðinn vestur í Bandaríkjunum um svipað leyti og kórinn lcemur þangað vestur. Þessi plata mun og bráðlega koma á markaðinn hér heima. I sambandi við för kórsins vestur verður gefinn út bækl- „Málarameistarhm" þykist ætia a& stefna. iVflan nu ekki lengur dugnall sinn á Raufarhöfn. Þjóðviljinn tilkynnir í morg- J Eins og sjá má, geta þetta orð un, að Guðgeir SVÍagnússon hafi ið skemmtilegustu málaferli, en stefnt Vísi fyrir að benda á mál það er ekki víst, að kommúnist- arahæfileika hans í gær. . ar verði eins glaðir, þegar frá Castro játar að barizt er gegn honum. Fidel Castro hefir nú viður- kennt, að það séu flokkar á Kúbu, sem berjast gegn honum. Flokkar þessir hafast við, að því er Castro viðurkenndi fyr- ir helgina, í fjöllunum á Mið- Kúbu, svo og í Sierra Maestre- fjöllum, þar sem menn Castros! hreiðruðu um sig á sínum tíma.1 En Castro var hinn drjúgasti, er hann slcýrði frá þessu, og sagði, að mennirnir mundu allir verða að gefast upp — þeir sem yrðu þá ekki felldir í bardög- um — og mundu þeir verða af- hentir aftökusveitum stjórnar- innar. I Gefst Vís,i þá ágætt tækifæri til þess að sanna á hann, hversu ötull hann var við málunina á Raufarhöfn fyri'r átta árum, því 1 að þar sást til hans, og ekki Efcfiil* jj mUn heldU1' reynast €rfltt að Ingélfssysii. í morgun, klukkan rúmlega 7, kviknaði í olíu á gólfi í vél- arrúmi togarans Þorsteins Ing- ólfssonar, sem lá við Faxagerð. Varð af þessu mikið bál, en skipverjar hleyptu strax gufu á eldinn og seinna kom slökkvi- liðið til sögunnar og kæfði eld- inn til fulls. Það mun hafa tekið slökkviliðið um hálfa klukku- stund að slökkva, og' urðu tals- verðar skemmdir á rafmagns- töflu og rafkerfi skipsins. Ann- að tjón var ekki talið sem neinu næmi. Stór alþjóðaflugyöliur hefir verið tekinu í notkun við Halifax í Kanada. j líður, og þeir láta nú. Og engin stefna var komin, þegar Vísir fór í pressuna, svo að kannske heykjast hetjurnar. finna þá starfsmenn sakadóm- ; arans, sem kannast við að hafa i yfirheyrt piltinn forðum í sam- bandi við það, þegar „Ami go home“ var málað á dyr Alþing- ishússins. Og í málinu er vitanlega hægt að yfirheyra ýmsa fleiri — til dæmis hjónaflónin, Skúla og Drífu Thoroddsen, sem voru víst nætursakir á Þingvöllum aðfaranótt sunnudags. Það g'æti orðið fróðlegt að fá skýrslu um athafnir þeirra þá um nóttina. Víst er, að þau voru fyrir aust- an, þegar fréttamenn Vísis komu á staðinn, til að athuga hvað hæft væri í þeim sögum. Kína rær s Afríku. Rauða Kína leitar nú mjög eftir vinfengi hinna nýstofnuðu Afríkuríkja. j Tilgangurinn mun vera sá," að vinna fylgi þeirra áður en næst verður kosið í Allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna um inntökubeiðni Kína í samtökin. | Fjórtán Afríkuríki fengu sjálfstæði sitt á þessu ári og' t-vö jmunu brátt bætast í hópinn. sem gengu þá í Reykjavík um | Geta þau ráðið úrslitum um að það. hvernig' kommúnistar ^Kína fái inngöngu í Sameinuðu hefðu skilið við .á Þingvöllum, þjóðirnar, þar sem margar smá- þegar fundahöldum þeirra var|þjóðir telja það nú orðið éðli- lokið. ‘ legt, að Kína verði tekið í Sþ.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.