Vísir - 25.11.1960, Side 2

Vísir - 25.11.1960, Side 2
VÍSIR Föstudaginn 25. nóvember 1950. Sœjarfréttir tjtvarpið í kviiid. Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút- varp. — 15.00 fréttir. — 16.00 Fréttir og veðurfregnir. — 18.00 Börnin heimsækja framandi þjóðir: Guðmund- ur M. Þorláksson segir frá Eskimóum á norðurslóðum. — 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — Tónleik- ar. — 18.50 Tilkynningar. — Kl. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Umræður um tillögu til , þingsályktunar um landhelg- ismál. Hver þingflokkur fær til umráða 3 stundarfjórð- unga, er skiptast í tvær um- ' ræður, 25 mín. og 20 mín. Röð flokkanna: Framsóknar- flokkur, Alþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur og ,A1- þýðuflokkur. Dagskrárlok laust eftir kl, 23.00. Eunskip. Dettifoss fór frá Bíldudal í gær til Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar og þaðan til Aber- 1 degn, London, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 22. nóv. til Rvk. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Vestm.eyja og Rvk. Gullfoss fer frá Rvk. í dag til Tórs- havn, Hamborgar og K.hafn- ar. Lagarfoss fór frá Norð- firði 22. nóv. til Hamborgar, London, Grimsby og Hull. Reykjafoss er í Rostock. Fer þaðan til Hamborgar og Rvk. Selfoss fór frá New York 22. nóv. til Rvk. Tröllafoss fór frá Eskifirði í gær til Norð- fjarðar, Seyðisfjarð''-’, og þaðan til Liverpool. Tungu- foss fer frá Siglufirð: í dag til Eskifjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Jöklar. Langjökull fór r amhjá K.höfn 23. þ. m. ál 'ðis til Rvk. — Vatnajöku’l fór í 1 gærkveldi frá Ke'’ivík á- leiðis til Ólafsvíkur og Vestfjarðahafna. KROSSGATA NR. 4192. Lárétt: 1 Ljóskerið, 6 furða, 8 frumefni, 9 ósamstæðir, 10 . ..fim, 12 andi, 13 . .segl, 14 um félag, 15 fornafn, 16 ílát. Lóðrétt: 1 drepsótt, 2 skap, 3 kunna við sig, 4 á Alþingi, 5 nafn, 7 andartaks, 11 sjó, 12 snúin, 14 eítir frost, 15 alg. skammstöfun. Lausn á krossgátu nr. 4391. Lárétt: 1 skella, 6 nþrar, 8 nm, 9 AA, 10 Uni, 12 sag, 13 rá, 1,4 al, 15 gró, 16 svigar, Lóðrétt: 1 Sigurð, 2 enni, 3 lóm, 4 LR, 5 áaaa, 7 ragnar, 11 ná, 12 slóg, 14 Ari, 15 gv. Eimskipafél. Rvk. Katla hefir væntanlega farið í kvöld frá Manchester á- leiðis til Vestm.eyja. — Askja er á leið til Spánar og Ítalíu. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Stettín. Arn- arfell er væntanlegt til Vopnafjarðar 26. þ. m. frá Sölvesborg. Jökulfell er á Fáskrúðsfirði. Dísarfell er á Þórshöfn. Litlafell er í olíu- flutningur á Faxaflóa. Helga- fell fór 21. þ. m. frá Flekke- fjord áleiðis til Faxaflóa- hafna. Hamrafell fór 21. þ.| m. frá Aruba á leið til Hafn- arfjarðar. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. á morg- un austur um land í hring- ferð. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestm,- eyja og Rvk. Þyrill er vænt- anlegur til Rvk. árdegis í dag frá Rotterdam. Skjald- breið er í Rvk. Herðubreið er á Austfjörðum á suður- leið. Baldur fór frá Rvk. í gær til Snæfellsneshafna og Flateyjar. Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntan- legur frá London og Glasgow kl. 21.30. Fer til New York kl. 23.00. Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntan- legur frá London og Glasgow kl. 21.30. Fer til New York kl. 23.00. Kvikmyndasýning Germaníu. Á morgun, laugardag, verð- ur kvikmyndasýning á veg- um félagsins Germaníu í Nýja bíói, hin síðasta fyrir áramótin. Sýndar verða að venju frétta- og fræðimyndir. Fréttamyndirnar, sem sýnd- ar verða, eru frá síðastliðnu sumri og hausti, m. a. frá Vestur-Berlín, nýbyggingum þar og skipulagningu, sem risið hafa upp úr rústunum, er stríðið skildi eftir. Fréttamyndirnar verða tvær. Er önnur frá sumarbúðum kaþólskra ungmenna, Burg Feuerstein, þar sem margt er haft fyrir stafni, m. a. svif- flug. Hin fræðslumyndin er einkar nýstárleg, tekin í brúðuleikhúsi, þar sem brúð- urnar dansa ballett, dauða- dansinn, af einstakri list. Sýningin hefst kl. 2 e. h., og er öllum heimill aðgangur, börnum þó einungis í fygd , með fullorðnum. (Frá Germaníu). Meinleg villa varð í auglýsingu frá Raf- virkinn í biaðinu í gær. Þar stóð, að verð á Gnepa-elda- vélum væri kr. 624.00, en á að vera kr. 5.624.00. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Næsta bastnámskeið hefst föstudaginn 25. þ. m. og næsta saumanámskeið óg síðasta fyrir jól mánud. 28. þ. m. Á bæði námskeiðin er hægt að bæta konum. — Allar upplýsingar í símum 11810 og 15236. j snillings, eins og honum sýnd- I ist. Engin bönd voru til að halda honum í Halle lengur. Húsið, sem var heimanmundur konunnar, var selt er flökkuár Friedmanns hófust. Segja má, að Btunswick hafi verið hans Þegar hinn frægi Johann Se- þriggja ára var hann, vegna heimahöfn hér eftlr> en við. bastian Bach dó, gekk heill tón- ^meðmæla Hándels, tilnefndur komuhafnir hans um skemmri listarheimur í gröfina með hon- organleikari í Soffíukirkjunni eða lengri tima voru Leipzig; “ ' ' ' 1 Drcsden' en Dresden var ein- Göttingen og Berlín. Hann hélt nntt hinn fullkomni staður fyr- oft orgeltónleika> fékk fyrir þá ir menn með slíka greind og mikið lof en lítið fé> og kennslu- listgáfur og Friedmann haíði. ■ stundir hans> sem þóttu með Þar gat hann umgengizt Usta- snilldarbrag> nægðu ekki til .’!!"!!: ..°g,.Stj,Óm' ^ngdar að halda honum upp úr fátækt og eymd. Tólf ár var hann sæll og öruggur. En þroskuðust, hann samdi orgel- dvaldist hann j Berlín, vergans- það gegndi öðru máli um syni jverk, cembalo-konserta og sin- ár Einhvers fjárstyrks naut hans. Þeir fæddust á tíma mik- fomur. Eftir tólf dýrleg frelsis- hann fyrir náð frá Amaliu illar óvissu, og þeirra elztur var ar i Dresden kom hann vinum prinsessu af Prusslandi. En Wilhelm Friedmann. sínum á óvart með þeirri á- grunur lék á> að hann falsaði kvorðun að skipta um stað, ger- nafn síns fræga foður og seldi lleíuricti Liitdlai': Wilhelm Friedemann Bach. 230 «m tttittttiatff. um. Synir hans fæddust inn i nýjan heim. Ævi og.starf Jo- hanns Sebastians var innblásin af barokktímanum, og þetta tónskáld var litríkasti fulítrúi þess tíma. Bæði sem hirðtón- skáld og kirkjuorganleikari spekinga. Og tónlistargáfur hans I Hann fæddist í Weimar árið 1710. Fyrst lærði hann á sem- ast orgelleikari við Frúar- Alþíngi í dag. Dagskrá neðri deildar Al- þingis föstudaginn 25. nóvem- ber 1960, kl. 1% miðdegis: 1. Almenn hegningarlög, frv. — 3. umr. 2. Eftirlaun, frv. •— 3. umr. 3. Sóknarnefndir og héraðs- nefndir, frv. — 3 umr. 4. Dómtúlkar og skjalaþýð- endur, frv. — 3. umr. 5. Lífeyrissjóður embættis- manna, frv. — 3. umr. 6. Hlutafélög, frv. — 3. umr. 7. Verzlunaratvinna, frv. — 3. umr. 8. Veitingasala o. fl., frv. — 3. umr. 9. Iðja og iðnaður, frv. — 3. umr. 10. Tannlækningar, frv. — 3. úmr. 11. Lækningaleyfi, frv. — 3. umr. 12. Leiðsaga skipa, frv. — 3. umr. 13. Sveitarstjórnarkosningar, frv. — 3. umr. 14. Fasteignasala, frv. — 3. umr. 15. Niöunjöfnunarmenn sjó- tjóns, frv. — 3. umr. 16. Atvinna við siglingar, frv. — 3. umr. 17. Löggiltir endurskoðendur, frv. — 3. umr. 18. Réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins, frv. — 3. umr. 19. Kosningar til Alþingis, frv. — 3. umr. 20. Félagsmálaskóli verkalýðs- samtakanna, frv. — 3. umr. Dagskrá sameinaðs Alþingis föstudaginn 25. nóv. 1960, kl. 8 síðdegis: Landhelgismálí þáltill.— Ein umr. (útvarpsumr.). sem rithandarsýnishorn. Hann. dó 73 ára að aldri, niðurbrotinn maður á líkama og sál, ■ gleymd- ur af samtímariúm, einn og yfirgefinn. þegar árekstrar milli hans og j kirkjustjórnarinnar, sem hafði I Seinni tímar hafa gefið Wil- á móti því, hve óreglulega hann heim Friedmann Bach þanri stundaði starf sitt og tæki sér vafasama vitnisburð að vera lengri leyfi en honum væri misskilinn snillingui. En íram- heimilt. Honum tókst í bili að tíðin stendur í þakkarskuld við afstýra frekari vandræðum, hann fyrir langþráða útgáfu neyddi sig meira að segja inn frumlegra verka, sem eru í síðkomið en virðulegt hjóna- sannanlega eftir hann. Fried- band. En þó kom þar, að deil- mann hefir^unnið sér sæti við hliðina á Emanuel Bach með balo, sem var ein elzta gerð á 'kirkju í Halle. Reyndar virtu píanóforte, einnig fékk hann menn hann sem arftaka föður fræðslu í að semja tónverk. síns en óttuðust hann um leið Honum var ætlað að verða tón- fyrir gerræðishneigð, enda urðu 1 listarstjóri -— við hirð, kirkju, háskóla eða í þýðingarmikilli borg. Hann fékk að fylgja föð- ur sínum í keppni í organleik í Dresden og síðar í Potsdam. Engin kennsla var of dýr handa Friedmánn. Fyrst gekk hann í .skóla í Köthen, þá í Thomas- skólann og loks í háskólann í Leipzig. Og þegar hann lærði lögfræði, stærðfræði og heim- speki í Halle, veitti Handel honum viðtöku, en þangað fór hann með kveðju og heimboð frá föður sínum. Tuttugu og urnar hófust á ný og hann var tilneyddur til áð víkja úr starfi hinum ástríðuiíku píanóyeik- sínu í Halle. ium> Úörugu dönsum og snjöllu konsertum. Ef til vill hefir eng- Nú hafði hann í átján ár toll- in tónlist verið samin betri að að i embætti og þolað hömlur gæðum á tímabilinu milíi Bachs hins virðulega millistéttaborg- og Beethovens, jafnvel þótt ara. Honum þótti nóg komið af verk Friedmanns séu að mestu sliku og ákvað að lifa nú lífi leyti varðveitt í brotum. Áskorun til stráka út af áramótabrennum. Ekki er ráð, nema í tima sé tekið, finnst strákunum í bæn- um, þvi að þeir eru þegar farn- ir að búa sig undir Gamlárs- kvöld og hlaða bálkesti. Það er bara eitt, sem þið verð ið að muna, strákar, að ekki má f hlaða bálkesti hvar sem er í bænum, og þess vegna verðið þið að ráðfæra ykkur við lög- regluna áður en þið byrjið að hlaða bálkestina. Fyrir síðustu áramóf var góð samvinna milli lögreglunnar og strákanna hvað snerti bálkesti og brenn- émMlllii 0#*#í. Svo segir Drottinn: Á tímum náðarinnar bænheyri ég þig og gjöri þig að sáttmála fyrir lýð- ínn, íil þess að reisa við land- ið, og til bess að úthluta erfða-, hlutum, sem komnir eru í auðn, til þess að segja hinum fjötr- uðu: „Gangið út“ og þeim sem í myrkrunum eru: „Komið fram á dagsbirtuna“. —Jesj. 49. 8.—9. ur; sem þá voru leyfðar á 90 stöðum í bænum. Væntanlega verða þær færri nú, og ættu nú strákarnir fyrst af öllu að fá leyfi fyrir brennustað, áður en þeir byrja að viða að sér eldi- við og hlaða bálkesti Lögregl- an lofar ykkur aðstoð sinni, og þið þurfið aðeins að hringja x síma 1-4819 og berið upp er- indið. Það var varaslökkviliðsstjóri, Gunnar Sigurðsson, sem hringdi til Vísis í gær og benti okkur á þetta og bað stráka að taka til athugunar. Fyrir þrern kvöldum kom það nefnilega fyrir, að borinn var eldur að bálkesti, sem strákar höfðu hlaðið í óleyfi rétt hjá Nes- kirkju. Auðvitað töldu eigend- ur þessa bálkastar, að ,,óvinir“ hefðu kveikt í. Er rígur er milli tráka í hverfum, viljurn við gera okkar ítrasta til að koma á sættum, það tókst okkur í mörgum tilvikum í fyrra, og hvetjum við stráka til að vinna með lögreglu og slökkviliði. Það verður öllum fyrir beztu. .Faðir okkar, BRYNJÓLFUR STEFÁNSSON, fyrrverandi forstjóri, andaðist að heimili sínu, Marargötu 3, 24. þ.m.. Jarðarförht ákveðin síðar. ** l' * Guðni Brynjólfsson og Stefán Brynjólfsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.