Vísir - 25.11.1960, Page 6
fc.
vism
Föstudaginn 25. nóvember 1960
vts m
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vlslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kL 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Minhiitgarorð:
Jóhann P. Jónsson,
shipherra
Fæddur 20. maí 1887. - Dáinn 19. nóv. 1960.
voru það stálgrá augu stjórn-
andans, sem störðu út i myrkr-
ið. í þetta sinn hafði myrkrið
betur, en oftast lánaðist Jó-
hanni að finna hin týndu skip.
í Landhelgisgæzlunni var
skipherrann á ,,Óðni“ hinn ör-
Vitdu loks fá eitthvað fyrir sniíð sinn.
Frá því að núverandi ríkisstjórn var mynduð hafa
Framsóknarmenn, svo sem kunnugt er, sýnt kommúnistuni
mikia undirgeini og einskis krafist fyrir þjónustu sína
nema þess, að kommúnistar stæðu sig vel í skemmdarstarf-
inu gegn stefnu viðreisnarflokkanna.
Kommúnistar láta sér þessa þjónustu auðvitað
vel líka, en sumum þeirra hefur þó þótt nóg um, hve
undirlægjuháttur Framsóknar hefur verið takmarka-
laus. En livað um það, gott er á meoan góðu náir,
segja kommar, og við skulum nota okkur þessa að-
stoð á meðan hún býðst. Það er ekki ónýtt að láta
þá kveða upp úr um ýmislegt sem er heppilegra að
komi frá öðrum en okkur. Það er sniðugt að fá einn
af lýðræðisflokkunum, og þann sem hingað til hefur
verið talinn sá íhaldssamasti, til þess að bera fram rót-
tækustu kröfur kcmmúnismans, og vinna þannig að
því að grafa sína eigin gröf.
Það er sí/.t að undra þótt kommúnistar séu hreyknir og
dragi forustulið Framsóknarflokksins súndur og saman í
háði fyrir þjónustuna. Auðvitað sjá kommúnislar það eins
og aðrir, að með þessu áframhaldi hlýtur Framsóknar-
flokkurinn að s])ringa fyiT eða síðar, og þegar svo er koniið,
gera þeir sér af gildum ástæðuin góðar vonir um að inn-
byrða nokknrn hluta af fylgi hans i kaupstöðum og kaup-
túnum, þar seni flestir hálf-konnnúnistar flokksins eru
saman koninir.
En nú er þö svo að sjá ^em foiustuliði Framsóknar-
flokksins þyki loksins orðið svo vel gert við kommún-
ista frá sinni hálfu, einkanlega eftir stuðninginn í
verkalýðsfélögunum, að þeir megi fara að krefjast
örlítilla launa handa sínum mönnum. Ýmsir Fram-
sóknarmenn eru dálítið veikir fyrir metorðum og hafa
garnan af að skipa virðingarstöður innan félaga og
samtaka, og því fóru nú ráðamenn flokksins þess vin-
samlega, og með fullri undirgefni, á leit við yfirmenn
yfirmenn sína í herbúðum Moskvumanna, að þeir
féllust á, að velmetinn Framsóknarmaður, sem ekki
væri kenndur við hægii villu, yrði formaður í Banda-
lagi starfsmanna ríkis og bæja.
Kommúuistar féllust, allra mildilegast, á ]>essa beiðni,
en auðvitað gegn vissiun skilyrðum: Framsóknarmenn
urðu að styðja tillögur kommúnista rnn lirottrekstur varn-
arliðsins og mótmæli gegn viðræðunum um landhelgis-
deiluna. Þelta féllust þí'ir fyrrnefndu auðvitað á, og svo
fóru fram handsöl foringjanna.
Haldið hefur í hinztu för
skipstjórinn minn góði.
Fyrir 33 árum kom eg, dreng-
hnokki, á varðskipið ,,Óðin“,
en því góða skipi stjórnaði Jó-
hann P. á meðan það var í
eigu íslendinga.
Nú, þegar Jó-
hann er allur, þá
leiftra minning-
arnar um uppá-
hald „Óðinshan-
anna“ fyrir hug-
skotssjónum mín-
um. Ég minnist
nærgætins stjórn-
anda, góðs og'
gifturíks sjó-
manns og skip-
stjóra, sem átti
takmarkalaust
traust skipshafn-
ar sinnar. Traust
skipshafnarinnar
er sennilega eng-
um skipstjóra nauðsynlegra Jóhann á stjórnpalli á Óðni.
en einmitt skipstjóra á varð-j
og björgunarskipi, skipstjóra.' uggi lögreglumaður, sem setti
sem oft á tíðum verður að stolt sitt í að færa ekki til
senda menn sína frá ’sér á
smáltænum, sem þó alltaf eru
góðar í sjó að leggja, en oft
getur verið mjótt á milli, í
vondum veðrum, að vera eða
að vera ekki, þegar verið er
að setja bát í sjóinn eða að
taka hann upp aftur. Engar
sögur þekki ég um að nokkuð
hafi orðið að mönnum undii
stjórn Jóhanns P.
Á „Óðni“ var ég hjá Jó-
hanni 3 vertíðir við Eyjar.
Minnisstæðast frá þeim tíma
er mér eitt sinn, er skipið
hafnar aðra en þá, sem hann
þóttist géta sannað á land-
helgisbrot. Ég minnist, að eitt
sinn, er við vorum hér 1
Reykjavík, þá fréttist eftir
brezkum skipherra, sem hér
var til aðstoðar brezkum tog-
urum, að hann hafði talið al-
deilis óþarft að fara til þess að.
staðreyna mælingar vegna
töku brezks togara, jafnskjóti
og hann frétti að bað var skip-
herrann á ,,Óðni“, sem tekið
hafði togarann.
A sumrum var nokkurn
hafði verið sent austur með veginn föst regla. að ,,Óðinn“
landi og var komið austur væri á gæzlu við Norðurland
undir Hornafjörð, að skeyti um síldveiðitímann. Tveir
barst um skiptapa við Eyjar.. fastir punktar voru venjulega
Á var brostið austanrok. Stra.x í því úthaldi, það var sunnu-
og skeytið um skiptapann dagsferð á hestbaki og ball á
hafði borizt var „Óðni“ snúið Þórshöfn á Langanesi. Vicý
undan og hanr, knúinn öllu þessar breyttu kringumstæður
afli áleiðis til Eyja til þess að kom hinn alvörugefni maður
taka þátt í leitinni. Jóhann fram í annarri mynd, nú sem
þekkti sitt skip, en mér er enn sá er hafa skyldi ofan af fyrir;
í minni, 30 áfum síðar, að öllom hinum og var hann þá
mikið þótti siglt. Á þeim árum hrókur alls fagnaðar.
var ratsjáin enn óþekkt, þá Vinmargur var Jóhann P.
Jónsson' og voru vinir hans
hvar sem komið var áð landi.
Fjórum dögum fyrir andlát
sitt sát Jóhann P. fund í
Skipstjórafélagi íslands og lék
hann þá á alsoddi.
Brotsjóir risa og falla snöggt
svo var hér um mannlegt líf.
Ég votta vkðingu Skip-
stjórafélags íslands fyrir
horfnum félaga. Sjálfur
geymi ég mynd af heiðurs-
manni, sem ég mat mikils.
Eftirlifendum færi ég hug-
heilar samúðarkveðjur.
Ingólfur Möller.
Urðu bráðkvaddir.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
Tveir kunnir norðlenzkir
borgarar hafa nýlega orðið
bráðkvaddir, annar í gærmorg-
un, hinn fyrir nokkrum dögiuu.
í gærmorgun þegar áætlunar-
bifreið Norðui’leiða var að
renna af stað frá afgreiðslu
Ferðaskrifstofunnar á Akur-
eyri áleiðis til Reykjavíkur,
veiktist afgreiðslumaðurinn,
Egill Tómásson, snögglega.
Egill komst inn í nærstadda
bifreið og átti að aka honum í
sjúkrahúsið þegar í stað, en
er bifreiðin hafði farið stuttan
spöl hné Egill út af og komst
ekki til meðvitundar eftir það.
Egill hefur starfað sem af-
greiðslumaður Ferðaskrifstof-
unnar á Akureyri undanfarin 8
ár og jafnframt haft á hendi
afgreiðslu Norðurleiða. Egill
hefði orðið sjötugur 12. næsta
mánaðar.
Fyrir nokkrum dögum varð
Sigursteinn Magnússon skóla-
stjóri og skáld í Ólafsfirði bráð-
kvaddur. Sigursteinn var aðeins
58 ára að aldri. Hann hafði
fengizt nokkuð við skáldskap
og eftir hann hafði komið út
2 bækur.
Rtiku ai fundi.
BERGMAL
Athugull og öfgalaus maður, sem sat þetta Jíing, sagði
á eftir að ölliun hefði mált Ijóst vera, að það hefðu ekki
verið hagsmunamál opinberra starfsmaima, sem kommún-!
istar og Framsóknarmenn hefðu fyrst og fremst vérið að
hugsa um á þessu þingi. |
Aðaláhugamál þeirra var að bera fram og fá sam-
þykktar tillögur um pólitísk deilumál. Og þegar gagn-
tiílögur um frávísun ltomu fram og voru samþykktar
var allur áhugi Moskvulýðsins fyrir þingstörfunum
rokinn út í veður og vind, og forsprakkarnir strúns-
uðu af fundi! Má af bví ráða, hve annt þeim hefur
verið um hagsmuni samstarfsmanna sinna, sem kusu
þá fulltrúa á þetta þing. {
Er þessi framkoma kommúnista í.fullu samræmi við
baráttu þeirra í öðnun félögum. Sé ekki hægt að nota
samtökin til pólitíslcs ávinnings fyrir flokkinn, láta ]>eir
hagsmunamál félaganna lönd og leið. Þetta er sagan, sem
alltaf er að gerast í verkalýðsfélögum allra landa, þar sem
kommúnistar hafa eitthvert fvlgi. ,
Þá er Karlakór Reykjavíkur
kominn he.im eftir feikilega
langt og strangt ferðalag í
Bandaríkjunum og Kanada, og
þarf ekki að efa, að ferðalagið
hefur verið á margan hátt fróð-
legt og skemmtilegt. En um
hitt blandast mönnum heldur
ekki hugur, að það hefur verið
erfitt í meira lagi og menn „út-
keyrðir", þegar heim kemur.
Landkynning.
Nú fer varla nokkur maður
úr landi, án þess að hugað sé
meira eða minna um landkynn-
ingu í sambandi við slíkt ferða-
lag. Það er líka hverju orði
sannara, að hver einstaklingur,
sem héðan fer, gerist sendimgð-
ur og fulltrúi þjóðar sinnar,
meðan hann er ytra —- kynnir
hana vel eða illa eftir ástæðum.
Og víst er um það, að þessir
söngmenn hafa verið góðir land
kynnar og fulltrúar þjóðar sinn
ar.
Bréf að vestan.
í þessu sambandi langar
Bergmál til þess að birta örlít-
inn kafla úr bi'éfi að vestan.
Það er frá gömlum íslendingi,
sem skrifar vini sínum hér
heima og segir m. a.: „ . . . Þið
eruð að berjast fyrir því að
selja fiskinn ykkar, að þið ætt-
uð jafnvel að reyna að nota
svona ferðir til að benda á gæði
hans. Það er ekkert á móti því
i að láta kjötæturnar hér vita, að
; söngmennirnir eru af þjóð, sem
! alin er upp á fiski að miklu
i leyti. Kannske einhvern lang-
aði þá í ýsubita
Margt vitlausara.
Já; hver veit nema stórveld-
in, sem virðast bítast um mark-
aðinn fyrir vestan. SH og SÍS,
gætu gert sér mat (fisk?) úr
því að benda á þetta, þegar
svo stendur á. Það er ekki ó-
sennilegt, að amerískir kaup-
, sýslumenn, sem fundvísastir
eru á frumlegar aðferðir tii aug
lýsinga, hefðu reynt að nota
slíka heimsókn á þenna hált.
En stórveidin vita kannske bet-
ur? '