Vísir - 13.12.1960, Blaðsíða 2
VÍSIB
Þriðjudaginn 13. desember 1960
Útvarpið í kvöld:
18.00 Tónlistartími barnanna
, (Jón G. Þórarinsson). 18.25
j Veðurfr. 18.30 Þingfréttir.
í Tónleikár. 20.00 Daglegt mál
j (Óskar Halldórsson cand.
I mag.). 20.05 Erindi: Um
1 Bertel Gunnlögsen (Birgir
' Kjaran alþingismaður). 20.30
j Tónleikar: Roma, — ballet-
í tónlist eftir Bizet. 20.55 Upp-
‘ lestur og einsöngur; Bassa-
) söngvarinn Fjodor Sjaljapin
j syngur, og Guðmundur Jóns-
son les úr endurminningum
1 hans. 21.25 Hugleiðing: „Hér
j fljúga engin fiðrildi“ (Einar
] Pálsson). 22.00 Fréttir og
1 veðurfregnir. 22.10 Á vett-
j vangi dómsmála (Hákon
' Guðmundsson hæstaréttar-
ritari). 22.30 Tónleikar: Kór
! og hljómsveit Rauða hersins
' leikur og syngur — til 23.00.
Eimskipafclag íslands:
Brúarfoss er í Flekkefjord,
fer þaðan til Reykjavíkur.
! Dettifoss hefur væntanlega
farið frá Hamborg 10. þ. m.
} til Rostock, Gdynia, Vent-
' spils og Reykjavíkur. Fjall-
^ foss fór frá Eskifirði 9. þ. m.
' til Frederikshavn, Ábo,
; Raumo óg Leningrad. Goða-
! foss fer frá New York í dag
1 til Reykjavíkur. Gullfoss er
i í Reykjavík. Lagarfoss hefur
] væntanlega farið frá Hull 10.
' þ. m. til Rotterdam, Ham-
; borgar og Reykjavíkur. —
Reykjafoss fór frá Reykjavík
j kl. 12 í dag til ísaf iarðar,
1 Siglufjarðar, Akureyar og
Húsavíkur. Selfoss fór frá
] Hafnarfirði í gærkv"ld til
' Vestmannaeyja, Kef’avíkur
I og Akraness og þaðin til
New York. Tröllafoss rór frá
Lorient 10. þ. m. til Rotter-
! dam, Esbjerg og Har borg'ar.
1 Tungufoss er í Ga' ‘ aborg,
fer þaðan til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla kom til Reykj íkur í
gæi’kvöldi að ves'an úr
KROSSGÁTA NR. 4 101.
starfsf. 330. K. 100. G. J. K.
100. Jón J. Fannberg 200.
Orka h.f. og starfsf. 670. —
Kærar þakkir.
Skýringar:
Lárétt: 1 nafn, 6 létist, 7 al-
gengt fangamark, 9 kona, 11
tæki, 13 rödd, 14 kann við, 16
tvíhljóði, 17 dráttur, 19 verk-
iæri.
Lóðrétt: 1 átt, 2 í drykk, 3
skepna, 4 einmana, 5 tímarit, 8
nafn, 10 nafni, 12 mála, 15
traust, 18 tónn,
Lausn á krossgátu nr. 4300.
Lárétt: 1 gerlar, 6 volar, 8
ÍK, 9 ke, 10 tak, 12 lak, 13 end-
»,14 AJ, 15 hró,. 16 glanna.
Srétt: 1 gustur, 2 Rvík, .3
lok, 4 al, 5 raka, ? rekkjo, 11
>r, 13 ljón, 14 Ara. 13 hL
Gengisskráning,
10. des. 1960.
(Sölugengi):
hringferð. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 22 í kvöld til Reykja-
víkur. Þyrill fór frá Reykja-
vik 10. þ. m. áleiðis til Rott-
erdam. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á leið til Akureyr-
ar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Baldur
fer frá Reykjavík á morgun
til Sands, Gilsfjai'ðar og
Hvammsf j arðarhaf na.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Reykjavík.
Arnarfell er væntanlegt til
Aberdeen í dag frá Keflavik.
Jökulfell er í Hamborg, fer
þaðan á morgun áleiðis til
íslands. Dísarfell er í Malmö,
fer þaðan áleiðis til Rostock.
Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóá. Helgafell er á
Norðfirði. Hamrafell fór 9.
þ. m. frá Reykjavík áleiðis
til Batumi.
Jöklar:
Langjökull kom til Gdynia
12. þ. m., fer þaðan til Riga,
Kotka, Leningrad og Gauta-
borgar. Vatnajökull fór 10.
þ. m. frá Rotterdam til
Reykjavíkur. "
Pan-American flugvél
kom til Keflavikur í morgun
frá New York og hélt áleið-
is til Norðurlandanna. Flug-
vélin er væntanleg aftur
annað kvöld og fer þá til
New York.
Kvenfélag
Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík heldur jólafund
fimmtudaginn 15. desember
kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Félags-
konur eru beðnar að fjöl-
menna.
Kvenstúdentafélag íslands
heldur jólavöku með upp-
lestri og tónleikum í Þjóð-
leikhúskjallaranum, mið-
vikudaginn 14. des. kl. 8.30.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
vill minna konur á jólafund-
inn sem verður haldinn í
Sjálfstæðishúsinu þriðjudag-
inn 13. þ. m. Þar verður
margt semmtilegt til sýnis,
er léttir jólaundirbúninginn.
Frá Kvenréttinda-
félagi íslands:
Jólafundur félagsins verður
haldinn miðvikudaginn 14.
des, kl. 8,30 e. h. í félags-
heimili prentara á Hverfis-
götu 21. — Til skemmtunar
verður kvikmyndasýning og
upplestur.
Jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar.
Verzlunin Gimli 500 kr. Guð-
mundur Guðmundsson & Co.
300, Tollstjóraskrifst, starfsf.
800 Vegamálaskrifst, starfsf.
400. Pétur Snæland h.f. og
starfsf. 2025. Almenna bygg-
ingafél. 600. Verksm. Vífil-
fell 500. Þ. Sveinsson & Co.
500. Friðrik Bertelsen & Co.
og starfsf. 380. Kristjana og
Guðrún 500. Þ. Sch. Thor-
steinsson 1000. Valgerður
100. Kári Guðmundsson 200.
O. Johnson & Kaaber h.f.
1000. Bæjarútgerð Rvk.,
starfsf. 550. ÓliJf Björmdótt-
ir 200. N. N. 200. tudviö
Storr & Co. og starfsf. 42á.
Krlstj&n SiggelrsGon hi. ag
1 stpd. 107.23
1 Bandaríkjad. 38.10
1 Kanadadollar 39,06
100 d. kr. 552.75
100 n. kr. 534.65
100 s. kr. 736,75
100 f. mörk. .... 11.92
100 fr. frankar . . 776.60
100 b. frankar .. 76.70
100 sv. franki .. 884.95
100 Gyllini 1.010.10
100 T. króna .... 528.45
100 V.-þ. mörk . . 913.65
1000 Lírur 61.39
100 Austr. sch. .. 146.65
100 Pesetar . ... 63.50
Vöruskiptalönd . . 100.14
Gullverð ísl. kr.: 100 gull-
krónur — 1.724.21 pappírs-
krónur.
1 króna = 0.0233861 gr. af
skíru gulli.
Vetrarhjálpin.
Skrifstofan er í Thorvald-
Ný bók:
Geimför Brands.
Flugferö Kalla.
( Minnsta og ódýrasta bókin á
jólamarkaðnum er handa
minnsta fólkinu og heitir „Geim
för BrandsÁ
j Það er Myndabókaútgáfan,'
sem árlega gefur út slík barna-
bókakver, til að láta með í jóla-
pakkann. Þessi bók hlýtur að
vera ákaflega spennandi, því að
hún hefst á kafla, sem heitir
„Brandur og' Kalli lenda á tungl
inu“. |
I Geimför Brands kostar kr.
7.50.
sensstræti 6, í húsakynnum
Rauða Krossins. Opið kl.
9—12 og 1—5. Sími 10785.
Styrkið og styðjið Vetrar-
hjálpina.
Félagssöfnun
Mæðrastyrl snefndar er á
Njálsgötu c. Opið kl. 10—6
daglega. M ittaka og' úthlut-
un fatnaðar er í Hótel Heklu.
opið kl. 2—H.
AlEvr munir seldust.
Sýning á veggteppum og
keramikskálum eftir svissnesku
listakonuna Dolindu Tanner,
sem staðið hefir yfir í Mokka-
kaffi í tvær vikur, lýkur í kvöld.
Fyrst voru á sýningunni 9
teppi og 7 skálar og seldist allt
upp á nokkrum dögum. Sumir
kaupenda voru svo bráðlátir,
að þeir gátu ekki beðið eftir
því, að sýningunni lyki og tóku
myndir sínar þegai’. Voru því
ný teppi hengd upp fyrir helg-
ina, og voru þau flest seld í
gær.
Bezt að auglýsa í Vísi
Pantið jólamatinn
tímanlega
ú
Úrvals sauða- og dilkahangikjöt, dilkasvið, dilkalæri,
dilkakótelettur. Útbeinuð og fyllt læri. Alikálfasteikur.
VVienarsnitsel, parísarsteikur, mörbragð og filet. Nautabuff
(enskt), nautagullach og hakkað buff, — Svínakótelettur
svínasteikur,hamborgarhryggir, hamborgarlæri.
Mikið úrval af áskurði, salötuni, ávöxtum, nýjum, niður-
soðnum og þurrkuðum.
Einnig grænmeti, pickles og allskonar ínatvára.
í pökkum og dósum.
HÁAL&mSVEG,
Simi 3-<2892.
BÚÐAGERÐI,
S( : 3-4999.
* & ít.4 &,< e. -í hsi tr* ^ arsf
9-vrjyirjir>r f tv*r>Mi -t
TVÆR
FRÁBÆRAR
ÆVISÖGUR
(253 bls. Verð kr. 160.00).
Finnur Sigmundsson lands-
bókavörður kallar bók síná
raunar aðeins „æviágrip,
sagnir og þættir“. En bók-
in er stórfróðleg og alveg
sérstaklega skemmtileg.
(Jón Guðmundsson alþing-
ismaður og ritstjóri, þættir
úr ævisögu, eftir Einar Lax-
ness.) Jón Guðmundsson
var einn af forvígismönn-
unum með Jóni Sigurðs-
syni forseta og ævisaga
hans rifjar upp hið mikla
tímabil íslenzkrar sögu um
miðbik síðustu aldar. Hér
er einnig glögg frásögn af
aldarfari í Reykjavík á öld-
inni sem leið. Þetta er fróð-
leg bók eftir ungan mann,
sem nýtur mikils trausts.
Fyrir unglingana:
NONNA bækurnar og Jáck
London bækurnar.
Og fyrir vngstu lesendurna
bækur Kára Tiyggvasonar.
BÓKAVERZLUN
ÍSAFOLDÁR '