Vísir - 13.12.1960, Blaðsíða 8
1
VlSIB
Þriðjudaginn 13. desember 1960
■:ii :
F. F. hefir upp-
ífS
Frá 1. desember 1960 hefir
Félag frímerkjasafnara haft í
samvinnu við póststjórnina
upplysingastarfsemi fyrir al-
mcnning.
Verður þessi starfsemi rekin
í ■ herbergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II. hæð.
Opið verður alla miðviku-
daga kl. 8—10 e. h. og verða
þar sérfróðir menn til að veita
upplýsingar um allt, er að frí-
merkjasöfnun lýtur.
Þjónusta þessi er ókeypis og
sérstaklega ætluð yngri söfn-
urum..
apað-$moHð
STÁLPAÐUR kettlingur, I
svartur og hvítur, hefir tap-|
ast. Finnandi vinsamlegast
geri aðvart í síma 16540.
(494
TAPAST hefir Ijós kven-
skór. — Uppl. í síma 11257.
(000
SEÐLAVESKI tapaðist í
í morgun frá Matstofu aust-
urbæjar að Rauðai’ársttíg 20.
Finnandi vinsaml. beðinn að
hripgja í síma 14775. (499
STÁLARMBANDSÚR, með
stálarmbandi, tegund Alpina,
tapaðist í gærmorgun. Vin-
samíegast skilist gegn fund-
arlaunum á IiaðéU'stíg 16.
(500
BÆKUR til sölu: Gríma,
Ævisaga Árna ÞórarinsSon-
ar, Saga íslendinga í Vestur-
heimi, Þjóðsögur Sigfúsar
Siðfússonar o. fl. Allt kom-
plett eintök. Uppl. í síma
19545, —(481
SJALDGÆFAR BÆKUR
til jólagjafa, Bókamarkaður-
inn, Ingólfsstræti 8. (^97
K. F. li. K.
K. F. U. K. — A.-D.. —-
Fundur í kvöld kl. 8.30. —
Kvikmynd Helen Keller.
Hugleiðing. Fngunn Gísla-
dóttir. Allt kvenfóik velkom-
ið. — (468
SKIÐAFERÐ í Skíðaskál-
ann kl. 7.30 í kvöld, Skíða-
ráð Reykjavíkur. — Skíða-
menn fjölmennið. Skíðafæri
mjög gott. (000
AÐALFUNDUR í Flug-
björgunarsveitinni verður
haldinn fimmtudaginn 15.
des. kl. 20,30 í Tjarnarkaffi,
uppi. — Stjórnin. (000
Hcifnaeði
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
•kkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (0000
HERBERGI og lítið eldhús'
til leigu fyrir einhleypa á
Miklubraut við Klambratún-
ið. Tilboð, merkt sendist afgr. Vísis, „234.“ (457
HERBERGI til leigu á
Bragagötu 16. (461
REGLUSAMUR karlmað-
ur óskar eftir litlu herbergi,
helzt í vesturbænum. Uppl.
í síma 18615. (462
TVEGGJA herbergja íbúð
óskast til leigu. Helzt í
Kópavogi. Má vera sumar-
bústaður. Uþpl. í síma 12867.
ÓSKA eftir stofu og eld-
húsi. Til greina gæti komið
smávegis húshjálp. Uppl. í
sima 18191. (470
TIL LEIGU á hitaveitu-
svæði í Norðurmýri, hæð,
3 herbergi, eldhús, bað. —
Tilboð, merkt: „Norðurmýri"
sendist Vísi fyrir fimmtu-
dagskvöld. (472
1—2 IIERBERGI og eld-
hús óskast strax. Sími 18888.
HERBERGI til leigu. —
Uppl. í síma 23267 eftir kl. 8.
HERBERGI til leigu fyrir
reglusama stúlku. Njálsgata
35. — (498 |
r i
LITIÐ kjallaraherbergi í |
vesturbænum til leigu fyrir j
einhleypan reglusaman karl-
mann. Uppl. í síma 10696.
tnna^^
GÓLFTEPPA- og nus
gagnahreinsun í heimahús-
um. DuraHeanhreinsun. —
Sími 11465 of 1C995.
INNiíÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir, Ásbrú
Sími 19108. Grettiseata 'id
STÚLKA óskast. Stúlka,
helzt vön, óskast í þvottahús
til starfa nú þegar. Uppl. á
staðnum kl. 5—7. Þvottahús-
ið, Bergsstaðastræti 52. (451
KONA, með eitt barn, erj
úr sveit, óskar eftir ráðs- •
konustöðu í -bænuni. Sími I
23579. (474
ATHUGIÐ. Kísilhreinsum, ‘
viðgerð á hitalögnum WC-
kössum, vöskum og kyndi-
tækjum. Sími 17041. (478
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljót afgreiðsla.
Sími 35067. HólmbræSur.
RÁÐSKONU vantar. Má
hafa með sér barn. Tilboð,
merkt: „Reglusemi 20“ skil-
ist til Vísis fyrir kl. 18 þann
17. desember. (942
Dama óskast
í snyrtivörubúð.
Uppl. í Garðastræti 2.
Eiríkur Ketilsson.
tnna
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
(fllflgr- HRENGERNINGAR.
Fljótt og vel unnið. Pantið
jólahreingerninguna tíman-
lega, Sími 24503. — Bjarni.
snndblnsuni
RV0HREI N S;U N & MÁIMHÚÐU N
GLERDEILD - SÍMI 35-4Ö0
HREIN GERNING AR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14727. Aðalbjörn. (575
NORSK SAUMAKONA
(sérgrein kjólar og dragtir)
óskar eftir atvinnu frá ára-
mótum. — Uppl. gefur Anne
Marie Olerud, Fagrahvammi
Hveragerði. (401
STÚLKA óskast. — Borð-
stofan. Sími' 16234. (441
HÚSAVIÐGERÐIR. Gler-
ísetningar, hurðarísetningar
o. fl. Margt kemur til greina.
Fagmenn. Sími 33674. (444
Urfégg- HÚSAMÁLUN. —
Sími 34262. (1148
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122 (797
KJOLASAUMASTOFAN,
Hólatorgi 2. Gengið inn frá
Garðastræti. Tökum einnig
hálfsaum og sníðingar. Sími
13085. — (1146
HJÓLBARÐA viðgerðir
og ra rgeymafeleðsla. Opið
öll kvöid og helgar. Hjól-
ba ða?töS;n. Langholtsvegi
112B (b.int á móti Bæjar-
leiðum). < 46
SAUMÁ.VÉLA viðgerðir |
fvir í„j vand’átu. Syigja,
L.. jfá;:vegi 19. Sími 12656. j
VIÐGERÐIR á gömlum
húsgögnum, bónuð og póler-J
uð. Uppl. á Laufásvegi 19 A.1
Sími 12656. (501
aupsKapuv
DRENGJAFÖT á 13—15
ára, skautar nr. 41 og barna-
stóll, til sölu. Uppl. í sima
22750. (491
VEL með farinn Pedigree
barnavagn til sölu (mið-
stærð). Álfheimar 60, I. h.
til vinstri. Einnig gulur
samkvæmiskjóll á sama stað.
TIL SÖLU Ironrite
strauvél, ný Raíha-eldavél,
danskur bókaskápur, bóka-
hilla-, útskorinn standlampi,
skautar á skóm nr. 38. Til
sýnis Laugavegi 98. — Sími
23118,— (445
i
SELJUM í kvöld og næstu
kvöld frá kl. 19—22 allskon-
ar dömu- og barnafatnað
mjög ódýrt. — Laugavegur
33 B, uppi. (495
NYTT gólfteppi til sölu.
Stærð 1.75X2.60 m. Uppl.
í síma 18861. (415
TIL SÖLU tvíbreiður dív-
an og rafmagnshella. Uppl.
sími 32012. (458
TIL SÖLU á Bragagötu 16,
I. hæð tveir kjólar. Verð
400 og 200 kr._________(459
TIL SÖLÚ ensk kápa nr.
16 og kápa á 8 ára telpu. —
Uppl. í síma 23256. (463
SEM NÝR, danskur barna-
vagn til sölu. — Uppl. í síma
11309. — (000
TIL SÖLU amerísk leik-
grind barna með háum botni
og ábreiðu. Sími 18621. (466
STÁLVASKUR, 145 cm.
til sölu. Verð 2200 kr. Uppl.
í síma 34977. (469
TIL SÖLU tvenn amerísk
herraföt, meðalstærð og ein
drengjájakkaföt. Uppl. í síma
16414. (471
SILVER CROSS barna-
vagn til sölu á Flugvallai--
veg 6, eftir kl. 5. (473
LÍTIL éldavél, vöflujárn,
ónotað hvorttveggja, drengja
frakki á 14 ára, telpukjólar,
leikföng ö. fl. Simi 19903.
' ■(475
LÍTIÐ, notað gólfteppi til
sölu. Tækifærisverð. Gólf-
teppagérðin h.f. Skúlagötu
51. Sími 17360. (476
TIL SÓLU ný sig-sag
saumavél i skáp. —- Uppl. í
síma 178-66 eftir kl. 8. (000
KAUPUM alumlnlum og
eir. Jórnsteypan h.f Síml
24406. — (397
KAUPUM og tökum í um>
boðssölu allskonar húsgögn
og liúsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
TIL SÖLU Necchi sauma-1
vél og sundurdregið barna- j
rúm. —- Uppl. í síma 16718.
(465
UTISERIUR í tré og á
altön, ekta litaðar perur,
fimm mjög fallegir litir. —
Uppl. á Gnoðarvogi 18, II.
.hæð t. h. eftir kl. 6 á kvöld-
in. __________________(27
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira,
Sími 18570.
SÍMl 13562. Fornverziun-
In, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með fárin kari*
mannaföt og útvarpstækij
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — '135
ÓDÝRAR barnamyndir,
hentugar til jólagjafa. Inn-
römmunarstofa Friðriks
Guðjónssonar, Bergsstaða-
stræti 4. — Inngangur frá
Skólavörðustíg. (371
SAMUÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgi'eidd í síma
I1897 í364
GOTT úrval mynda til
sölu. — Innrömmunarstofa
Friðriks Guðjónssonar, Berg-
staðastræti 4. Inngangur frá
Skólavörðustíg.
KANARIFUGL óskast. —
Uppl. í síma 12555. (503
ÓSKA eftir dívan og
klæðaskáp. — Uppl. í síma
17526 lil kl. 8. ' '(504
TIL SÖLU ný og notuð
barnaföt. Uppl. í síma 36140.
eftir kl. 6 á kvöldin. (477
WOLEYSLEY fólksbifreið
’47, ógangfær, góð gúmmí.
JVerð 8000 kr. Uppl. í síma
12309. — (479
TIL SÖLU nokkur stykki
fóðraðar kuldabuxur á börn.
Vil kaupa drengjaföt á 11
ára. Sími 24704. (482
, i
NY falleg, ensk kána á
unglingsstúlku til sö'u. Verð ~
1500 kr. Uppl. í sima 35633.
I
SVEFNHERBERGISSETT ,
til sölu með tækifærisverði. I
Hátúni 17. (485
DRENGJASKAUTAR ósk- -
ast til kaups, nr. 36—37. —
Sími 19281.___________(486
STRAUVÉL, Armstrong, -
sem ný og ónotuð, til sölu.
Sérstakt tækifærisverð. —
Uppl. í síma 10759 eftir kl. 6.
_____________________ (487
TIL SÖLU nýleg, ljós
kommóða á fótum. — Uppl. j
í sima 18572. (488
TIL SÖLU: Standlampi
þriggja arma, ferðakista og -
svört kápa með skinni (ný
nr 44, stórt númer) ódýr.
Reynimelur 3,2, uppi, eftir
klukkan 5. (490 —
TIL SÖLU ísskápur,
Bosch. Uppl. í síma 35940.
VANDAÐUR tveggja
manna svefnsófi til sölu. —
Lágt verð. Sími 18959. (446
TIL SÖLU telpnakápur
3, 4, 6 og 8 ára, hálfsíð kven-
dragt nr. 18. Selst ódýrt. —
Gréttisgata 64, II. hæð (Bar-
ónsstígsmegin). (447
TÆKIFÆÆRISVERÐ. —
Barnavagn, bamastóll og'
érind til sölu. Suðurgata 13,
I. hæð. Uppl. frá 7—9 í
kvöld. Sími 15810. (448
KJÓL AR nokkur stykki nr.
42 og 46, til sölu. Einnig' 2
vetrarkápur nr. 46 og poplín-
kápa nr. 46. Allt lítið notað.
"'ol. Melhaga 13. (449
TIL SÖLU vel með farinn
barnavagn og barnakarfa. —-
Uppl. í síma 34501. (450
GÓÐ VESPA til sölu.
Tækifærisverð éf samið er
strax. Uppl. Bergsstaðastr. 45
eftir ki: 7.________(452
RAFMAGNSELDAVÉL
óskast. Tilboð, með upplýs-
ingum um verð og ástand vél-
arinnar, sendist í pósthólf
319, Reykjavík. (453
NÝ ENSK mohairkápa til
sölu. Suðurgata 20 (bakhús).
(454
BAÐKER og klæðaskápur
fii sölu. Lokastigur 18; ,ris-
hæð. " (455