Vísir - 13.12.1960, Blaðsíða 7
f-ríðjudaginn 13. desember 1960
VISIB
7
Samspil og skotharka.
Rabbaö víð Skúla Þorvaidsson m dvöi hans á Spáni
með heimsfræp kR&ttspyrnuliði.
Buenos dias, Skúli, y bien | an tíma að koma mér í þetta
venido a casa. j en hefur ávallt fengið neitun
Buenos dias, y muchas gra-
cias, senor.
Svona finnst mér upplagt að
byrja viðtal við hann Skúla
Þorvaldsson, því að hann var
suður á Spáni í sumar i nálægð
Hann gafst samt ekki upp, en
setti stórskotaliðið á þá, og svo
fékk hann loks samþykki þeirra
i vor. |
Fannst þér þeir
Skúli Þorvaldsson.
við senjorítur og sólbakaðan
sjóinn, og að sjálfsögðu notaði
hann tækifærið tií að spjalla
við senjoríturnar og syngja
fyrir þær ástarsöngva með gít-
arundirleik, sulla ofan í sig
rauðvíni og láta alla þá drauma
rætast, sem mig og þig hefir
dreymt síðan við vorum pínu-
litlir, eða var það ekki, Skúli?
Nei.
Hvað er að heyra þetta, mað-
ur. Hvað varstu þá eiginlega
að gera?
Spila fótbolta.
Fót... . Heyrðu. Nei, þú getur
ekki sagt mér að þú liafir ....
Spilað fótbota, segirðu. Og
hvað kom eiginlega yfir þig?
Eg fór fyrst og fremst til þess
að kvnnast spænskum knatt-
spyrnuliðum, og fá að leika
með þeirn. Svo notaði eg tæki-1
færið til að læra dálítið í.
spænskunni,-
Og sullaðirðu ekki í þig rauð-
víni?
Nei.
Spilaðir ekkert á gitar?
Kann ekki á gítar.
Söngst ekkert fyrir senjorit-
urnar?
Söng? Nei. Söng aldrei.
Hmm. Jæja. Spi'aðir bara
fótbolta. Hvernig stóð á því að
þér datt í hug að fara alla leið
suður til Spánar til bess?
Það er ekkert skrýtið. Spán-
verjar eru með fremstu knatt-
spyrnumönnum í heimi, eins og
þú ættir að vita, og mig hefir
lengi langað til að kynnast
tækni þeirra og fá að taka þátt
í þjálfun hjá þeim.
Svo að þú hefur þá sem sagt
látið verða af því, og dembt
þér í það?
Það er nú aldeilis meira en
að demba sér, skal eg segja þér.
Það er alls ekki auðfengið að
fá að vera með í þjálfun hjá
þeim. Magnús Víglundsson
ræðismaður Spánar hér á landi,
er búinn að vinna að þvi í lang-
að við höfum ekki séð slíkt hér
heima. Sóknarharkan er óskap-
leg, og skotharkan mikil. Þeir
skjóta sjaldan á markið, en ef
þeir skjóta á annað borð, þá má
mikið vera, ef boltinn liggur
ekki inni.
Þú vilt þá að sjálfsögðu
meina, að hér vanti betra og,
meira samspil og leikhraða?
Já, alveg- skilyrðislaust.
Hvernig kunnirðu við strák-
ana þarna suðurfrá?
Alveg prýðilega. Þetta voru
Real Club Deportivo am fyrsta fJokks strákar> kátir
og skemmtilegir.
Og hvernig var viðurværið?
Fyrsta flokks. Mér fannst
maturinn t. d. alveg prýðileg-
ur, þegar maður fer að venjast
eitt frægasta knattspyrnulið konum
heims, en þau eru i sama flokki.j
Eg æfði með Júníorunum, en Varstu-á gistihúsi?
það eru unglingar. sem verið er' Eg var á pensíónati. Þar kost-
að undirbúa og þjálfa til að aði allt uppíhald 100-peseta á
keppa í aðalliðinu síðar meir. dag, eða úm 60 isí. krónur. Þetta
Og hvað fannst þér þá um var með dýfafi pensíónötum
júníorana? Léku þeir þokka- þarna, en méf fánnst þetta alls
lega? ! ekki dýrt. Þar var allt innifal-
Júníorarnir þar spiluðu að iS, þvottur á fötum o. s. frv.
mínu viti betur, og höfðu meiri i Enda hefur það ekkeft haft
skothörku, en hvaða lið, sem að segja fyrir þig. Pabbi þinn
er hér á landi. j hefur auðvitað ....
Nú, það er bara ekkert ann-j Nei. Ekki eyri. Eg var búinn
að. Þú hlýtur að hafa lært tölu- að vinna fyrir ferðinni sjálfur.!
vert þarna? i Húrra. En spurðu mig ekki
Já, það vona eg. Til þess fór hvað eg hefði gert í þínum !
sporum. Þér kann að mislíka1
Aðalfundur Skíiaféiags
Reykjavíkur verður haldin í Skíðaskálanum.
,,Espanol“.
Já, þeir, já.
ekki góðir?
Góðir! Það er eitt af beztu
liðum Spánar, Real Madrid er
Skíðafélag Reykjavíkur
hyggst nú taka upp á nýbreytni,
að halda aðalfund sinn í sínu
eigin skíðaheimili, Skíðaskálan-
um í Hveradölum, og verður
væntanlega þannig eftirleiðis.
Samkvæmt fundarboði i blöð-
um og útvarpi verður fundur-|
inn í kvöld 13. desember og
verður farið frá BSR kl. 19.30 j
í boði félagsins.
Að aðalfundi loknum verðurj
sýnd skemmtileg norsk skíða-
kvikmynd og síðan verður sárri«
eiginleg kaffidrykkja.
í tilefni 25 ára vígsluafmælis
skíðaskálans býður félagið'
nokkrum eldri forystumönnunx
félagsins og skíðaíþróttarinnar.
Skíðaferð verður á sama
tíma og verður brekkan upp-
lýst og skíðalyftan í gangi, eC
snjór verður nægur.
Ef veður verður hagstætt ættii
þetta að geta orðið skemmtileg
tilbreyting frá fundarsetu hér,
í bænum.
Hvernig var þjálfuninni hátt- svarið. Þetta var í Bercelona, |
Var þetta. var það ekki? Hvað fórstu svo
! annað? Eitthvað hefurðu ferðast
að í aðalatriðum?
strangur agi?
Já, mjög strangur agi. Við meira um á Spáni?
æfðum tvo daga í viku, tvo' Já. Eg var í fjóra mánuði í
klukkutíma í hvert skipti. \ BarceJona. Kom þangað 10. •
Hvað finnst þér aðallega ein- maí. Svo kom eg til Madrid og
kenna leik þeirra, fram yfir var þar í 12 daga, skrapp til
Toledo
Gata á Spáni.
það, sem við eigum að venjast
hér heima?
Það er nú fyrst og fremst það,
að þarna hefur maður það svo
greinilega á tilfinningunni, að
þetta sé leikur ellefu manna, en
ekki einkaleikur hvers og eins
spilara. Samspilið er svo skil- koniak?
yrðislaust og yfirgnæfandi. og Nei.
hraðinn jafnframt svo mikill, I Caramba!
Sástu nautaat?
Já, jg.
Hvernig var með skólann?
Þú fórst í málaskóla, var það
ekki?
Jú. Eg var í honum á morgn-
j ana. Hann stóð í tvo og hálfan
mánuð. '
Og ertu sæmilega fær í
spænskunni núna?
Eg get svona bjargað mér.
Les dagblcðin mér að gagni og
svoleiðis.
Þetta hefur verið mjög lær-
dómsrik ferð. Ætlarðu svo að
sýna félögum þínum hérna
heima hvernig á að leika knatt-
spyrnu? j
Nei, eg fór bara fyrir sjálfan 1
mig. Eg er enginn þjálfari eða
svoleiðis.
I hvaða félagi ertu annars?
Eg er í Val. Öðrum flokki.
Hvað ertu annars gamall?
19 ára.
.... og drakkst aldrei
Karlsson.
Varaforsctinn, ásamt þjálfara að ræða við drengina í flokknum,
sem Skúli æfði með.
Auglýsing
iim umíerð í llevkjavík.
Samkvæmt heimild i 65. umferðarlaga hefir verið á-
kveðið að setja eftirfarandi takmarkanir á umferð hér i
bænum á timabilinu 14.—-24. desember 1960:
1. Einstefnuakstur:
í Pósthússtræti milli Austurstrætis og Kirkju-
strætis til suðurs.
2. Bifrciðastöðvar bannaðar á eftirtöldum götum?
A Týsgötu austanmegin götunnar.
Á Skólavörðustíg sunnanmegin götunnar frá
Bergstaðastræti að Týsgötu.
í Naustunum vestanmegin götunnar milli
Tryggvagötu og Geii'sgötu.
Á Ægisgötu austanmegin götunnar milli Vestur-#
götu og Bárugötu.
3. 1 Pósthússtræti vestanmegin götunnar milli
Vallarstrætis og Kirkjustrætis verða bifreiða-
stöður takmarkaðar við 30 mínútur frá kl,
9—19 á virkum dögum. Laugardaginn 17. des-
ember gildir takmörkunin þó til kl. 22 og á
Þorláksmessu til kl. 24.
4. Umferð vörubifreiða, sem eru yfir ein smálest
að burðarmagni, fólksbifreiða, 10 farþega ogf
þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á
eftirtöldum götum:
Laugavegi frá Höfðatúni í vestur, Bankastræti,
Austurstræti Aðalstræti og Skólavörðustíg fyr-
ir neðan Týsgötu. Ennfremur er ökukennsla
bönnúð á sömu götum. Bannið gildir frá 14.—24.
desember, kl. 13—18 alla daga, nema 17. des-
ember til kl. 22, 23. desember til kl. 24 ogt
24. desember til kl. 14. Þeim tilmælum er beint
til ökumanna að forðast óþarfa akstur urrx
íramangreindar götur, enda má búast við, að
umferð verði beint af þeim eftir því sem þurfa
þykir.
5. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti,
Aðalstræti og Hafnarstræti 17. desember, kl.
20—22 og 23. desember kl. 20—24.
Þeim tilmælum er beint til forráðamanna verzl-
ana, að þeir hlutist til um, að vöruafgreiðsla í
verzlanir og geymslur við Laugaveg, Banka-
stræti, Skólavörðustíg, Austurstræti, Aðal-
strætis og aðrar miklar umferðargötur fari frarn
fyrir hádegi eða eftir lokunartíma á áðurgreindu
tímabili frá 14.—24. desember n.k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. desember 1960.
SIGURJÓN SIÓURÐSSON.