Vísir - 13.12.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 13.12.1960, Blaðsíða 3
3 Þriðjudaginn 13. desember 196ð Vf SIB Konan og heimilið fyrir jolin. Þýzkar húsfreyjur vilja vera hagsýnar í kaupum, Húsmaeðrasambandið reynir að aðstoða þær. í Vestur-Þýzkalandi eyðir J vill fá betri upplýsingar. Það iðnaðurinn sem svarar 8 mörk- f vill fá greinilegar upplýsingar um á hvert mannsbarn til aug- um það, sem á boðstólum er. lýsinga eða 400—500 milljón- Þetta er að þakka' neytenda- um marka á ári. | félögum og húsmæðrafélögum. Megnið af þessu fellur auð- sem alltaf eru að hvetja alla „Átta mörk á nef fyrir aug- lýsingar iðnaðarins, en í hlut- lausar upplýsingar er aðeins hægt að nota einn pfennig á mann á ári í Sambandslýðveld- inu,“ segir gjaldkeri húsmæðra- sambandsins, en það hefir mik- inn áhuga fyrir því að fá nægi- legar upplýsingar frá hlutlaus- um. í Sambandslýðveldinu er mikil eftirspurn eftir „hi-ærivél- um“, sem létta matargerðina. En allar þær gerðir, sem hafa verið á boðstólum, hafa mikinn galla, þegar þær eru notaðar. „Hvernig stendur á því, að iðn- aðurinn reynir ekki að íram- leiða vél, sem öruggt er að snú- ist aðeins, þegar engir fingur eru í skálinni?“ spurði hús- mæðrasambandið. Húsmæðrum var líka ráðlagt að kaupa aðeins hrærivél, ef hægt væri að koma henni fyrir örugglega í eldhúsinu. Ef þarf að láta hana niður í hvert sinn, sem hún hefir verið notuð, gufar upp löngunin til þess að nota hana. Sé vélin ekki notuð daglega borgar sig ekki að fá hana. Þetta segir húsmæðrasam- bandið. Þeir, sem hafa hug á að kaupa skynsamlega, fá oft bendingar frá rannsókn á markaðinum og opinberum Istofnunum. Þessar hlutlausu Istofnanir komast oft að ein- jkennilegum árangri. I T. d. voru gerðar fyrirspurn- ir nýlega um húsbúnað, þar börn eða fleiri til að annast, kaupir heldur það sem léttir vinnuna en hin konon, sem á bara eitt barn. Fjölskyldur, sem eiga flest börn eiga flesta hjól- hesta. Hins vegar er stór gálfábreiða í dagstofu þeirra heimila sem eiga aðeins eitt barn — eða 62% af heimilum hafa það, á móti 46% þeirra heimila, sem eiga mörg börn. sem væri nokkur börn undir Hér verzlar þýzk húsmóðir á útimarkaði. vitað á kaupandann. í nokkur kaupendur til að skoða vand- ár hefir það verið greinilegt, að lega og gæta að hvort hlutur- þó að vörunni sé hrósað hefur inn, sem kaupa á sé til þess, það engin áhrif á það, sem haft sem á að nota hann til. er til daglegrar notkunar. Fólk 16 ára að aldri; og það kom greinilega í ljós, að þar sem voru 3 börn eða fleiri, eiga fjöl- skyldur 11—16% minna af ^bólstruðum húsgögnum, silfur- jborðbúnaði og ísskápum en Ifjölskyldur, sém eiga aðeins eitt jbarn; en hins vegar eiga þær |l4% meira af hjólhestum, 12% meira af rafmagnsþvottavélum og 3% meira af eldhúsvélum. Þetta sýnir að kona, sem á 3 TÍZKUSÝNING. — Nútíma ritara nægir ekki það eitt að hafa j gctt höfuð. „Vinnustofa ritara“ í Vestur-Þýzkalandi fékk því þá ágætu hugmynd, að sýna stúlkum, sem þar voru á námsskeiði, hvernig bæri að Idæðast við vinnu, svo að þær gæti heitið vel 1 búnar. — Fötin áttu að vera sniðug, en þó í samræmi við and- j rúmsloft skrifstofunnar. Fötin sem sýnd voru, voru einu nafni kölluð.'„Vinnuföt“. Jéiawkæti Brenndar möndlur. 250 gr. af möndlum með hýðinu. 250 gr. af strásykri og % desilítrii af vatni er soðið i potti þar til er sykurinn er bráðnaður og möndlurnar brúnar og gljáandi. Þessu er hellt í glerað fat, sem er smurt með smjöri. Og lirært er í því þangað. til möndlurnar tolla ekki lengur saman. Paradísar-konfekt. Lítil stykki af þurrkuðum sveskjum, aprikósum, þurrkuð- íUm eplum, perum, rúsínum, súkkulaði og pomerans, létt fistaðár möndlur og hnetukjarn ar yfirdekkjast með rjóma- súk-kulaði (náttúrlega hvert út af fyrir sig) eða dálítið beizku súkkulaði. Gæta verður þess, að á- vextirnir hafi ekki þornað of mikið. En þýzkar húsmæður verzla líka í stórverzlunum. A&fassadags- kvöld göntiu konunnar. —Gömul kona skrifar svo: ,,Eg bið fyrst afsökunar á, að eg skrifa með blýanti. Eg er einhend — hefi bara vinstri höndina og hún er biluð eftir byltu, en ef þér getið lesið þetta verið fegin. Eg er gömui, bý ein og hefi enga hjálp til neins. Eg á 4 gift börn og mörg barnabörn — þau vilja fúslega hafa mig hjá sér a aðfangadagskvöld. En eg missti blessaðan manninn minn fyrir þrem árum og upp frá því hefi eg beðið um að vera ein á aðfangadagskvöld. Og’ svona hefi eg það þá. • f Eg borða . grænmetissúpuna mína eins og. eg geri daglega. Svo sit eg grafkyrr og virði fyr- ir mér allar myndir af lifendum 'Og d.ápum, sem eg. þefi þekkt og þeir hafa. v'erið márgir, sem ég hefi kynnst. Og. eg þakka ■Guði fyrir ál'lar’ hinar -góðu fninhingar, og fyrir ' allt'-gott, ■séirr hann hefir látið verðá á v'égi mínum þg. ég þakka hand- "• l ‘í *. *■— ;} ' * Ji ? *■ V r': léið'slú' l\ans p'g.fel. mig'henni. Jpg, jDeÁar;e|.Íég|sC|;y.;hví,Mar, h^fþr eg , áit yn,di^l«gt ^fapga- „^gskvjöld;. í ■ kyrrþ. :pg!;?i;nyeru. AllþMnéf'kæi'ir h'úfa ^ið^nér nálægir, og jólatréð, sem’baTna- börnin mín gáfu mér, hefir lýst upp kvöldið og verið mér til yndis. Eg vildi að allir, sem þurfa að sitja einir á aðfangadagskvöld uni sér eins vel og eg geri. Kær kveðja, arruna gamla.“ (Þýtt). Ábending um matarrétti. Franskt ostfrauð. Bætið upp með smjörlíki,: 1—2 matsk. af hveiti og svo miklu af mjólk, að úr verði; þunnur jafningur, þó ekki allt. of þunnur. í þetta er blandað 100 gr. af svissneskum osti, rifnurrl (þegar jafningurinn er farinn að kólna). Svo er bætt í 5 eggjarauðum, einni í einu og : hrært vel í- hvert sin. Og síðast er bætt í stífþeyttum eggjahvít- um. Þessu er hellt i „gratin“ mót, sem lálið er í mjög heitarj. ofn. • . ■ Éf. sérstakur yfir.hiti er .má hann ,ekki • vera. of mikUl, : frauðið dökknar þá of fljótt. ■ Þetta frauð lyftir sér mik- i 'ið óg er ágáítlegá bragðgóð. j Eii það íriá ’ekki draga að • -bórða:- það, ;þá fellur þáð. j -7 Þáð áJ að fara á kvöldborðiðr j . jíífnikj ótt ogi : þ að «*f'tefei8 úf Öfriinum. ' jI?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.