Vísir - 13.12.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
I
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
okeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Þriðjudaginn 13. desember 1980
Allt éráilð ercn í
útveqslns.
Líkur fyrir að tryggingaiðgjöldin
fáist greidd af fé útflutningssjóðs.
Framlialdsaðalfundur L.Í.Ú.
var haldinn í gærkvöldi, en hon-
uim harði verið frestað frá 17.
3nóv. sl.
Hafsteinn Baldvinsson skrif-
.ístofustjóri L.Í.Ú. skýrði frá
störfum nefndarinnar, sem
tfundurinn hafði kosið til að
.vinna að samræmingu kjarar-
isamninga bátasjómanna um
land allt. Tillögur nefndarinnar
.yoru þær að kjör sjómanna yrðu
að hálfu fast kaup og hálfu
aflaverðlaun, en kauptrygging
tfalli þá niður. Tillögur nefnd-
arinnar er til athugunar hjá
fejómannasamtökum víðsvegar
tim landið og endanleg lausn á
þeim málum því ekki fyrir
Jrendi.
Sverrir Júlíusson formaður
X..Í.Ú. gerði grein fyrir því
Kennari sló
nemanda.
Það leiðinlega atvik gerð-
ist við einn skóla bæjarins
í gær, gagnfræðaskólann við
Réttarlioltsveg, að kennari
missti stjórn á sér í kennslu-
stund og laust einn nemand-
ann, svo að sprakk fyrir við
annað augað.
Samkvæmt þeim upplýs-
ingum, sem Vísir hefir feng-
ið um þetta mál, hafði kenn-
aranum runnið í skap í
kennslustund, gcngið að
cinum nemendanum, sem
beindi spurningu til hans,
og slegið hann í andlitið, svo
að blæddi og búa varð um í
slysavarðstofunni.
Kennarinn hætti sam-
stundis störfum við skól-
ann.
hvex-nig . málin hefðu skipast
um greiðslu váti’yggingaiðsjalds
fyrir bátaflotann á yfirstand-
andi ái'i og .gat þess að stjórnar-.
frumvarp yrði lagt fram á a1-
þingi í dag er gerði ráð fyrir að
tekjum útflutningssjóðs yrði
varið til að greiða vátrvgginga-
iðgjöldin. Ef frumvarpið næði
fram að ganga myndi 41 mili-
jón króna renna til iðgjalda
greiðslu þegar. Sagði Sverrir að
nýleg athugun hefði sýnt að
eftirstöðvar sjóðsins myndu
vera rúmar 80 milljónir króna
og að sú upphæð myndi duga
til að gi'eiða iðgjöldin.
Endanlegar niðurstöður um
tiilögu fundarins í nóv. sl. um
lækkun vaxta á útgerðarláhum,
frestun afboi'gana á stofnlánum
og annað er vísað var til ríkis-
stjórnarinnar til fyrirgreiðslu
fyrir útveginn, liggja ekki fvrir
en mál þessi ei’u í athugun.
Samþykkt var á fundinum til-
laga frá Magnúsi Magnússyni,
Eyrarbakka, að stjórn L.Í.Ú.
yi'ði falið að vinna að lausn
þessara mála og boða til nýs
fundar, þegar henni þætti á-
stæða til. Fundinum lauk ki.
1.30.
Talið er að fundur verði boð-
aður upp úr nýári.
Eanders Amtstidende hélt nýlega upp á 150 ára afmæli sitt.
Blaðið var stofnað 3. júlí 1810, og kom upphaflega út tvisvar
í viku. Hér er mynd af núverandi húsi blaðsins og þrem síð-
ustu ritstjórum þess.
Marokkar kalla heim
her sinn frá Kongó.
Nekru krefst röggsemi í Kongó af háifu S.þj.
GamEar sögusíóBlr
Hópur 15 v-þýzkra vísinda-
manna og tæknifræðinga er
lagður upp í 18.000 km. ferða-
lag. og hyggjast þeir fara söinu
leið og Alexander mikli fór á
sínum tíma, er hann var í hinni
sögufrægu Indlandsför sinni.
Fararstjóri er þýzki forn-
leifarfræðingurinn Erich Böi'-
inger, og hyggst hann og félag-
ar hans rannsaka nákvæmlega
þau menningaráhrif og önnur
áhrif sem ætla má að herfarir
Alexanders mikla hafi haft í
för með sér og enn eru ekki að
fullu rannsökuð. Rannsóknir
munu fara fram á sviði landá-
fræði, grasafræði og iæknis-
fræði. Leið vísindamannanna
liggur frá Makedóníu urii
Tyrkland, Persíu og Afganistan
til Pakistan. Kostnaðurinn ér
gi'eiddur af v-þýzku stjóx-ninni
og stjóx-n nokkurra landa í Aust-
urlöndúm nær.
Síðasta sýning
í kvöEd.
I kvöld verður síðasta sýn-
ingin 1 Þjóðleikhúsinu fyrir jól
á leikritinu „í Skálholti“ eftir
Guðmund Kamban, og hefir þá
leikurinn verið sýndur 24 sinn-
um.
Enn er samt ekkert lát á að-
sókninni. Allir miðar seldusr
upp fyrir síðustu sýningu og
má búast við, að svo verði
einnig í dag.
Stjórnin í Marokkó hefur lýst
yfir, að hún muni kveðja heim
hermenn sína frá Kongó.
Eru það þá 7 ríki, sem hafa
jlýst yfir áfotfmi í þdssu efni.
Marokkó hefur iangfjpimennast
| lið erlendra . ríkja í Kongó —
3000 menn, tvö þa næ^utu 1200
menn hvort.
Nehru hefur á þingi varað
við afleiðingum þess, | að hver
þjóðin af annarri faiíi þannig
að, — allt sé undir þýí komið,
| að Sameinuðu þjóðirriar vei'ði
áfram i Kongó, og frarrtkvæmda
stjórn þeirra þar verði fram-
végis önnur en verið hefur. en
hún hafi verið hikandi'og fálm-
andii — horft á án þess að haf-
ast að á það, er hryðjuverk
voru framin fyrir augunum á
gæzluliðinu.
Nehru vill að S. þj. sjái um,
að bingið í Kongó komi saman
og Lumumba verði sleppt úr
haldi og fái að tala þar máli
sínu. Loks vill hann burt úr
landinu Belga, sem komið hafa
þangað aftur í hópum unldir
hvers konar yfirskini.
Allir hafa nú rafmagn
austan fjalls.
Viðgerðarfbkkar uitnu alSan daglnn í gær
og nótt. .
Agnar Ki. Jónsson
brúðksupsgestur.
Forseta íslands barst fyrir
nokkru boð frá Bauduin Belgíu-
konungi um að koma til brúð-
kaups konungs í Brússel í þess-
ari viku eða senda fulltrúa í
sinn stað. Forseti íslands hefur
falið Agnari Kl. Jónssyni, sendi
herra ísiands í Frakklandi og
Belgíu, að vera viðstaddur brúð-
kaup konungs í sinn stað.
(Tilkvnning frá ski’if-
stofu forseta íslands).
„Ekkert Kongó hérí/.
Landstjórinn í Uganda liefur
lýst yfir að gripið verði til rót-
tækra ráðtftafana til þess að
halda uppi lögum og reglu, ef
þörf krefji.
Kosningar eiga fram að fara
í Uganda á næsta ári og eru það
skilnaðarmenn, sem landstjór-
inn óttast að spilli friðinum.
Varaði hann þá alvarlega við að
stofna til óeirða. ,,Við viljum
ekkert Kongó sér,“ sagði hann.
Lík finnst eftir
langa leit.
Sagt var frá því í brezka út-
varpinu í morgun, að fundizt
hefði í skurði lík skátatelpu, og
er talið að það sé lík telpu,
sem Brenda heitir, og hvarf
fyrir mánuði.
Sást það síðast til hennar. að
máður nokkur gaf sig á tal við
hana, er hún var á heimleið, og
ætla menn, að hann hafi lokk-
að hana burt með sér. Henn-
ar var leitað um allt England
af lögreg'lu, herliði og sjálfboða-
liðum.
„191Ö-14.de5.-1960."
Indonesia kveður heim
lið sitt frá Kongó.
Befri hcrfur s Stanlsyville og LeopoSdvifle.
Eins og sagt var frá í biað-
inu í gær, ollu eldingar alimikl
um skcmmdum á rafmagnskerf-
inu austan fjalls, og voru stór
svæði þar rafmgnslaus í gær. í
gær og nótt var liins vegar unn-
ið að því af kappi að lagfæra
það sem úr skorðum hefur
gengið, og var bráðabirgðavið-
gerð lokið í nótt, þannig að allir
hafa nú fengið rafingn.
Einna mestar skemmdir urðu
í Hraungerðishreppi, en þar sló
eldingum niður í símastaura ogj
hrukku 6 þeirra í sundur. 3
flokkar fórú á vegum rafmagns-,
l
veitnanna þangað austur í gær,‘
og hafa þeir unnið sleitulaust
síðan. Fljótlega tókst að gera
við allar helztu bilanirnar. -—■
Einna síðast var gert við línuna
frá Eyrarbakka að Þorlákshöin,
en það kom þó ekki að sök, því
að Þorlákshöfn fékk rafmagn
um línuna frá Hveragerði.
Bráðabirgðaviðgerð var lok-
ið í nótt, en endanleg viðgerð
fer fram i dag, og er búizt við
að henni verði lokið er líða tek-
ur á nóttina.
S
Gamla Gstðl
Páll V. G. Kolka fyrrverandi
liéraðslæknir flytur almennan
f.vrirlestur á vegum Kristilegs
félags á Gamla-garði í kvöld
ltl. 8.30.
Fvrirlesturinn nefnist „Silfr-
ið Koðráns og tékkar“. A eftir
evrða frjálsar umræður. Allir
eru velkomnir á meðan húsrúm
leýfir.
Indónesía hefir tilkynnt, að
hún ætli að flytja heim lið sitt
frá Kongó, — það sé þar ekki
lengur í samrænii við uppruna-
legan tilgang.
Fréttir frá Kongó herma, að
12 Evrópumenn hafi verið
handteknir í norðurhluta Kat-
ang'a og muni þeir verða fluttir
til Stanleyville
Ekkert varð úr hótunum
Saluma fyrrvrerandi einkarit-
ara Lumumba, að handtaka
alla Evrópumenn þar og i fylk-
inu og „gera suma höfðinu
styttri“, ef Lunuunba yrði ekki
sleppt úr haldi innan tveggja
sólarhringa. Hefir þó Lumumba
ekki verið sleppt úr haldi. Tal-
ið er, að hershöfðingi
Eþíópíumanna í gæzluliðinu
hafi komið vitinu fyrir Saluma.
Það er lið frá Eþíópíu sem, gaet-
ir Evrópumanna Staneyville.,
er beðizt hefir verndar grczki-
liðs Sameinuðu þjóðanna —
Þar nyrðra munu vera alls um
2000 Evrópumenn, flestir
Belgar.
Fréttaritarar segja horfu. ör-
litlu skárri í Leopoldville og
Stanleyville.