Vísir - 13.12.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 13.12.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 13. desember 1960 VlSIB S f ~~ K I ; 8 ☆.. Gamla bíó ☆ Síml 1-14-7«. Engin miskunn (Tribute to a Bad Man) Spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í íitum og CinemaSeope. James Cagney Irene Papas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ☆ Hafnarbíó ☆ Sími 1-64-44. Köngulóin (The Spider) Hörkuspennandi, ný, amer- ísk kvikmynd. Edward Kemmer June Kenny Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Trípolíbíó ☆ Simi 11182. Ekki fyrir ungar stúikur (Bien joué Mesdames) Hörkuspennandi ný, frönsk-þýzk Lemmy-mynd Eddie Constantine. Maria Sebaldt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Miðasala hefst kl. 4. ☆ Stjörnubíó ☆ Ævintýramaöurinn Spennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd í litum. Glenn Ford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezt að auglýsa VÍSI Sýnd kl. 8,20. Aðgöngumiðasalan i Vesturveri, opin frá kl. 2—6 og í Laugarásbió frá kl. 7. Speglar Speglar í úrvali. Einnig framleicldir eftir pöntunum með stuttum fyrirvara. Glersafan og spegiagerðin Laufásvegi 17. — Sími 23560. >COÍ r Slysavarnafélag Islands getur leigt félagssamtökum, samkomusal til jóla- (résfagnaðar fyrir börn (nokkrir dagar lausir). Uppl. á skrifstofu félagsins, sími 14897. Iðiaðar eða geymsluhúsnæði til leigu við Laugaveginn. — Uppl. í síma 24323. .1 í'? ■ Í i I ☆ Austurbæjarbíó ☆ Síml 1-13-84. Á háium ís (Scherben bringen Glúck) Sprenghlægileg og fjörug, ný, þýzk dans- og gaman- mynd í litum. Danskur texti. Adrian Hoven, Gudula Blau. Illátur frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLElKHtSlB I Skálhoiti Sýning í kvöld kl. 20,00. Síðasta sinn. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 ☆ Tjamarbíó ☆ Sími 22140. Ást og ógæfa (Tiger Bay) Hörkuspennandi, ný, kvik- mynd frá Rank. Mjmdin er byggð á dagbókum brezku leynilögreglunnar og verð- ur því mynd vikunnar. — Aðalhlutverk: John MiIIs Horst Buchholz Yvonne Mitchell Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ☆ Nýja bíó ☆ Simi 11544. ] Ást og ófriöur (In Love and War) ’ Óvenju spennandi og til- komumikil ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Rohert Wagncr Dana Wynter Jeffrey Hunter Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; Takið eftir Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Til- boð leggist á afgr. Vísis fyrir 16. þ.m. merkt: „Reglusemi.“ Kaupi gull og silfur Gamanleikurinn Græna lyftan 30. sýning annað kvöld kl. 8,30. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191 Bezt að auglýsa í VÍSI ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185. j Yoshiwara Sérkennileg japönsku mynd sem lýsir á raun- sæjan hátt lífinu í hinu illræmda Yoshiwara-hverfi í Tokio. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sonur Indjánabanans Spennandi amerísk lit- mynd með Roy Rogers og Bob Hope. Sýnd kl. 7. Mið'asala frá kl. 5. ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala þýðari í dönsku og þýzku. — Sírni 3-2754. tf Rakvélar 6 og 12 vdta Tilvalin tækifærisgjöf fyfir bifreiðastjóra. Einnig Vidor rafhlöður fyrir. vasaljós, heyrnartæki og transistor-radio. ' . ~ ■ SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtizku efni. llltima Kjörgarði. ST0FNFUNDUR FÉLAGS UM STJÓRNUNARMÁLA FYRIRTÆKJA OG ST0FNANA Fimmtudaginn 15. des. n.k. verður haldinn í Þjóðleik- húskjallaranum fundur til að stofna félag um stjórnunar- mál fyrirtækja. Formaður Alþjóðanefndar vísindalegi’a stjórnunarmálá (CIOS) Mr. Lederer mun mæta á fundinum. Fundurinn hefst kl. 15,00. pj Undirbúningsnefnd. Stiilka óskast Stúlka, lielzt vöh, óskast í þvottahús til starfa nú þegar. Uppl. á staðnum kl. 5—7, Þvottahúsið, Bergstaðastræti 52. borgfar sitj ai) aufjlgjsa i VÍSt AÐALFUNDUR K. D. R. verður haldinn í Breið- firðingabúð í kvöld kl. 8 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.