Vísir - 22.12.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1960, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður 50. árg. Fimmíudasinn 22. desember 1960 289. tbJ- rt Þetta er “i í fyrradag var Stephen Bradley, 34ra ára gamall Breti, leiddur fyrir rétt í Sidney, sakaður um að hafa orðið átta ára gömíum dreng, Graeme Thorne, að bana í sumar. Hafði hann ramt drengnum og ætlað að hafa fé út úr föður hans, sem unnið hafði 80,000 sterlings- pund í happdrætti, en varð hræddur, er lögreglan hóf leit, og drap drenginn.--- Þegar Bradley var leiddur í réttinn, hrópaði móðir drengsins: „Þetta er hann!“ Frú Thorne hafði verið spurð, hvort hún sæi nokk- urs staðar í réttinum mann, sem komið hafði á heimili hennar og látizt vera trygg- inga umboðsmaður. Bandaríkjamenn eru að hugsa um að smíða flug vélar eins og þessa, því að hún er ein af þeim, sem eiga að geta flogið beint upp og ient lóðr ;tt, en í láréttu flugi á hraðinn að geta orðið yfir 2000 km. á klst. Það er Bell-HugvéJasmiðjan, sem hefir framleitt þessa vél. 577. aftakan. Á sunnudag var maður að nafni Diosdao Hernandez tek- inn af lífi í Havana á Kúbu. Maðurinn hafði viku áður reynt að neyða flugmann til að fljúga til Bandaríkjanna, er hann var í áætlunarflugi milli Lá við drukknun tveggja manna á Akureyri. Tveir drukkaifr ungíingar féíiu í höfnina. Frá fréttaritara Vísis. í gærkveldi munaði minnstu að tveir ölvaðir unglingar drukknuðu er þeir féllu milli skips og bryggju í Akureyrar- höfn, kúbanskra borga. Þetta er talin 577. aftakan, síðan Castro tók vúð völdum. Stjórn Feisals í Saudi- Arabíu baðst lausnar. Saud konungur tók sjáífur við stjórn. Saudi konungur í Saudi-Ara- bíu hefur tekið stjórn lands síns í sínar hendur. Segir í símfrétt frá Mekka, að þetta hafi gerst eftir að Feisal krónprins, forsætis- og utan- ríkisráðherra iandsins, hafði beðist lausnar fyrir sig' og ráðu- neyti sitt. Þeir konungurinn og krónprinsinn eru bræður. — Ágreiningur hefur verið miili þeirra um utanríkisstefnuna og fleiri mál, einkum fjármál, og vaxandi í seinni tíð. Mikið hefur t. d. verið rætt um gegnd- arlausan fjáraustur til venzla- manna og stjórnargæðinga. | Þá hefur áður heyrst, að Feisal væri vinveittari komm- únistum en konungi líkaði. I Á Akureyri var margt að- komuskipa í gærkveldi og með- al þeirra var m.s. Bjarnarey. Höfðu tveir ungir Akurevring- ar farið út í skipið, en þegar þeir voru á leiðinni í land aftur varð þeim fótaskortur^ þannig að þeir höfnuðu í sjónum, Var þegar í stað beðið um hjálp lögreglu, en áður en hún kom á vettvang hafði bæði skipverjum og öðrum sjónar- vottum tekizt að koma piltun- um til hjálpar og draga þá upp í skipið. Annar piitanna var þá að- þrengdur orðinn og var hann fluttur í sjúkrahús, en hinn var hressari miklu og var fluttur heim til sín. í nótt og morgun hafði lít.ils- háttar kastað úr éli, en lyngt var og 5 stiga frost. Snjór er yfir allt, en ekki mikill, og fæi'ð á vegum er yfirleitt góð. 35 milljón lestir af fiski. ! Samanlagður fiskafli allra > þjóða eykst ár frá ári og var j árið 1959 35 milljónir lesta. > Er þar með talinn skelíiskur. ! Er aflinn 10 prósent meiri en árið 1958. Frá þessu er skýrt í bók sem FAO hefur látið taka saman og veitir fjölþættar upplýsingar um þetta efni. Togarasjó- maður slasast Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Iláseti á togaranum Kaldvalc slasaðist illa á höfði er krókur slöngvaðist í höfuð hans, þar sem togarinn var að veiðum úti á Halamiðum. Slysið skeði s.l. laugardag og hélt togarinn samstundið til ísa- fjarðar, þar sem hinn slasaði háseti var lagður inn í sjúkra- hús. Maðurinn heitir Hreinn Bjarnason og er búsettur í Gler árþorpi. Hann haíði höfuð- kúpubrotnað og tví kjalkabrotn að. Hann liggur þungt haldinn en er með rænu. Vísitalan 103 st. Hagstofa íslands hefir rcikn- að út vísitölu framfærsiukostn- aðar miðað við 1. desember. Vísitalan reyndist 103 stig og er því hin sama og hún var mánuði fyrr eða 1. nóvember, og er þá miðað við 100 stig í marz síðastliðnum Þjóðleikhússtjóri dæmdur til 71 þús. kr. skaðabóta. I>óra Korsj leikkona höföadi ntáliö ve{|na ólöglcgs samnin|srofs. Akfært frá Reykjavík tii Raufarhafnar. l^estfjst ðtí fwíð iœrt esSht 'teið fðordffr ú JLssMfjgtBtes. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Þi-átt fyrir mikið hríðarveð- ur imi síðustu helgi og talsverð- au snjó sem gerði í þessari hríð- arg'usu er ennþá fært frá Akm*- eyri suður til Revkiavíkur og norður til Raufarhafnar. Sfórir bílar og jeppar komast yör Vaðlaheiði, enda þótt á henni sé tálsverður snjór. Auk ] þess er vegurinn um Dalsmynni og inn Fnjóskadal vel fær, Bíl- ar komast um Köldukinnarveg til Mývatns, en Fljótsheiðin er ófær talin. í Mývatnssveit gerði nokkurn snjó um síðustu helgi, en hann hefur skafið í skafla, svo að stór flæmi em alveg auð og vecir greiðfærír. Þá er fært um Tjömes um Kelduliverfi og Axarfjörð alla leið norður um Melrakkasléttu tíl Raufarhafnar. í haust sem leið var byrjað að fara nýja leið, sem ekki hefur jverið fær til þessa, en það er nýr vegur sem verið er að leggja jfrá Raufafhöíh með sjó fram jtil Þói'shafnar á Langanesi. Á á að gizka 10 km kafla frá Kolluvík til Þistilfjarðar hefur vegurinn enn ekki verið undir- byggður, en samt hefur hann ! Framh. á 7. Siðu. Síðasti dómur, sem kveðinn1 var upp í bæjarþingi Reykja- víkur fyrir réttarhléið í gær, var í málinu Þóra Borg leik- kona gegn þjóðleikhússtjóra f. h. Þjóðleikhússins og var hon- um gert að greiða leikkonuimi, vegna ólöglegrar uppsagnar at- vinnu, nál. 71 þús. kr. með vöxt- mn og málskostnað alJan. Upphaf þessa máls er það, að 29. júii 1949 sótti stefnandi um leikkonustarf hjá Þjóðleik- húsinu, er tók til starfa það ár. Var hún fastráðin frá 1. nóv. 1949 til 1. sept. 1951 með samn- ingi, sem segir að ekki yrði j sagt upp nema minnst með ( þriggja mánaða fyrirvara áðurj jen hann gengi úr gildi. Fram-j lengdist hann síðan óbreyttur.! i Svo er það 29. maí 1957, að stefnanda berst bréf frá stefnda þar sem tekið er fram, að samningur stefánda renni út 1. sept. sama ár, og athugun á endurnýjun beri að gera fyrir 1. júlí sama ár. Kveðst stefn- anda ekki hafa litið á þetta sem uppsögn. Hinn 12. september ritar stefndi bréf til stefnanda þar sem segir, að samskonar samningur og hún hafi haft við Þjóðleikhúsið verði ekki fram- lengdur, en tilboð um B-sarnn- samning standi til 25. septem- ber. En samkvæmt B-samningi. eru 60 leiksýningar á ári, og' greiðast 350 krónur fyrir hverja sýningu og 40 kr, fyrir hverja æfingu. Þessu tilboð hafnaði Framh. á 3. síðu. Flugslys á Filipseyjum 28 biðn bana. Frétt frá Manila á Fil- ipps®yjum hermir, að slys hafi orð'ið í innaniandsflugi þar á eýjunum og nærri 30 manns beðið bana. Kviknaði í flugvélinni. sem er eign Filipseyjaflug- félagsins, rétt eftlr flugtak, ®g reyndi flugmaðurinn uauðlendingu á akri. Biðu 28 mcnn bana, en 9 komiist Kfs af, sumir mikið meiddir. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.