Vísir - 22.12.1960, Page 11

Vísir - 22.12.1960, Page 11
VlSIR Fimmtudaginn 22. desember.'I960 II Jólavörurnar eru komnar e r sjemannsins Stýrishjól með ljósi, skútur með ljósi. Skemmtilegar og nytsamar jólagjafir fyr- ir sjómenn. Birgðir tak- markaðar. Verð kr. 39,00. — Með handmáluðum myndum fra Gullfossi, Skógarfossi, Bifröst o. fl. ip swsS Íe r 9> jesi 12. gerðir Iitlar og stórar, verð frá kr. 145,00. Gjörið sv« veí að léía íiebi ©g þcr mnnuð saiin" íaerasí ubsb, að Iijá nkkisr er nrvaiið Verzfunin Rín Njálsgiötn 23 Sími 17692 Nýjasta Elínborgar Sól í hádegisstað nefnist ný- útkomin saga eftir Elinborgu Lárusdóttui'. Undirtitill bókar- innar er: Horfnar kynslóðir I. Framhald er því væntanlegt, og endar sagan í miðjum klíð- um. Bókin er vel skrifuð, eitt með því bezta sem Elinborg hefur sent frá sér, enda er höfundurinn góðkunnur. Fyrir 25 árum gaf hún út sína fyrstu bók (Sögur 1935). Einar H. Kvaran skrifaði formála að þeirri bók, og spáði góðu um skáldkonuna, og hefur það ræst að vonum. Frú Elinborg er mikilvirk. Bezta verk hennar fram að þessu er sagnabálkur- inn Förumenn, sem kom út í þremur bindum á árunum 1939 —1'40. Bók sú er hér um ræðir, Sól í hádegisstað, er hliðstæð við fjrrrnefnt verk höfundar, Förumenn, að þvi leyti að efnið fjallar um löngu liðna atburði. 'Þetta er söguleg skáldsaga frá átjándu öld. Ekki sagnfræðilegt verk. Mér finnst eg kenna fvrir- myndina. Sagan gerist á Norð- ,'urlandi á æskuslóðum höfund- ^ar, Aðalsöguhetjurnar eru Björn j sýslumaður á Skálá og Hákon j stórbóndi að Dal. Eiga þeir : framan af i miklum erjum en sættast þó heilum sáttum, er sýslumaður sér að hann hefur ekki roð við Hákoni mera- kóngi, og stórhöfðingja. Stefán sonur Hákonar ríka er óráðin gáta að loknum lestri bókar- i innar sem vonandi er að komi sem fyrst. Eg vona að mér fyrirgefist þó eg ljósti þvi upp að Björn sýslumaður mun eiga að vera Skúli Magnússon. Skúli var sýslumaður í Hegranesþingi eins og það hét þá, þ. e. Skaga- fjarðarsýslu á árunum 1737 til 1749, er hann varð landfógeti. Skúli átti jafnan í deilum við ýmsa fyrirmenn innlenda, svo og kaupmenn. | Hákon stórbóndi í Dal er eng- , inn annar en Mera-Eiríkur, er var stórbrotinn maður. Saga hans var gefin út árið 1912 í mjög litlu upplagi, sem því i miður eyðilagðist að mestu nýprentað (eins og fleiri bækur, úr prentsmiðju Suðurlands).! Saga Mera-Eiríks var ekki gef-| in út aftur. Hún er ein af þeim j fáu og fágætu bókum sem prent- j aðar voru á Eyrarbakka á árun-. | um 1910 til 1917. Á endanum; náði eg þeim þó öllum. Heimild : mín að sögu Eyrarbakkaprent,-1 smiðju voru þeir Einar E. | Sæmundsen framkv.stjóri ogj Karl H. Bjamason prentari. j Manna kunnugastir því máli, j , en þetta var nú útúrdúr. | Saga Elinborgar er því að’ skáldsaga. Lárusdóttur. hann eru Andra-rímur, þær orti hann hálfar á móti Gísla inumj fróða Konráðssyni. Dóttursonur séra Hannesar, sonur Filipíu af síðara hjóna- bandi, var Magnús Markússon, vestur-íslenzkt ljóðskáld. Dáinn árið 1948, 90 ára að aldri. Það sem hér hefur verið sagt hefi eg tínt til úr ýmsum ritum í bókasafni mínu. Persónulega þekki eg ekki frú Elinborgu Lárusdóttur, svo ekki er það vegna kunningsskapar að eg sting niður penna um bók hefin- ar, heldur vegna ágæti sögunn- ar. Sól í hádegisstað gerist því laust fyrir miðja átjundu öld. (Skúli Magnússon sýslumaður á Ökrum varð sem fyrr segir landfógeti 1749). Það má segja um öldina þá, að hún byrjaði með plágu, — stórubólu 1707, — og hún end- aði með plágu, — móðurharð- indunum, Loks má nefna þriðju plágima, en hún hafði að vísu verið landlæg síðan árið 1602, sem sé Einokunarverzlunin, eða öðru nafni Hörmangarar, sú plágan var verri en eldgos og harðindi til samans. Þessi bók frú Elinborgar Lárusdóttur hefur talsvert menningarsögulegt gildi, og er likleg til þess að verða vinsæl hjá hugsandi fólki. Þetta er safarík skáldsaga úr íslenzku þjóðlífi á tímum hörmunga og hallæris. Talsvert er fjallað um ástamál í bókinni og sálarlífi einstaklingsins glögglega lýst á stundum. Til dæmis finnst mér tuttugasti og fjórði kafli bókar- innar, bls. 172 til 181 athyglis- verður, þar sem því er lýst hvernig sál fátækrar förukonu frelsast á undraverðan hátt. Útgáfa bókarinnar er vönduð. Hún er 285 blaðsíður, h. u. b. 18 arkir í Skírnisbroti. Hún er prentuð í Prentverki Odds Björnssonar á Akui'eyri. Útgef- andi er Bókaútgáían Norðri. Reykjavík, 19. des. 1960. Stefán Rafn. nokkru . leytí saga æUmenna | höfundarins. j Langafi frú. Elin- j borgar P móðurætt hennar vár'i ! séra Haóties Bjamason prést’úi']' j að Ríp í Hegranesi 1829 tál ævi-, loka 1838. ,. Síra Hannes var 1 fæddur árið 1776 heldur en 1777. Hann var sonarsonur Mera-Eiriks. Þetta er ^einnig víðfræg skáldaætt, séra Hannes j var rímnáskáld. Eftir Hahn eru' j nokkrir rímnaflokkar, bæði ! prentáðir og óprentaðir í hand- r.itum Landsbókasafns. Fræg- ast af því sem gefið var út eítir LJÓDASAFN Jakobs Jóh. Smára 1.-111. 1. Kaldavermsl, verð í bandi kr.'140,00. II. Handan storms og strauma og Undir. sól að sjá, verð í bandi kr. 140,00. III. Við djúpa lindir verð í bandi kr. 105,00. Verð samtals kr. 385,00. Bókaútgáfa Merniingarsjóðs. FLUGMENN OSKAST Fíogfélag Islands hefur í hyggju að ráða nokkra fiugmenn til starfa. NauSsynlegt er, að umsækj- en.tiur hafi lokið prófi í loítsiglingafræði. Umsókn- aréýðublöð liggja frammi í Lækjargöiu 4, og óskast Lau útfyllt og send yfirflugmanni félagsins fyrir 15. janúar n.k. Eldri umsókmr óskast endurnýjaSar. Boris Morros. I „ L EIKIÐ TVEIM SKJÖLDUM" — í lcyniþjónustu Rússa og Baníiaríkjamanna í senn. Hvað segja gagnrýnendur um bókina? M. Þ. í Morgunblaðinu: Bók- in ..Leikið tveim skjöldum'* hefur al!a kosti góðrar njósna- sögu til að bera: Hún er ,,spennandi“ eins og bezti reyf~ ari, og hún er sönn að auki. :.. Bók þessi mun verða mörg- um þörf og holl lesning, því að hún sýnir káldan raunveru- leikann í heimi sovétnjósnanna, þar sem einskis er svífizt, þegar upplýsinga þarf að afla. Einna óhugnanlegust er lýsingin á tímabilinu næst á eftir lífláti Beria, þegar njósnarnir lifðu innbyrðis í sífelldum ótta. Eng- inn vissi, hver mundi lifa hreinsunina af, eða hver -yrði, tekinn af lífi næstu nótt.“ New York Herald Tribune: .... Sagan er að öllu leyti. með hinu snilldarlega hand- bragði frá Philips Oppenheina — dulmálsbréf, samband við flugumenn í New York, Miin- chen og Vínarborg; leynilegan viðræður í Moskvu; lífverðir og' naumleg björgun. | Bókaútgáfan VOGAR. > KI. 8 í morgun var loftvog byrjuð að falla sunnan Iands og komin austanátt, en nórð- an strekkingur var og élja- gangur norðanlands. Frost var víða 2—4 stig", eni eins stigs hiti í Vestmanna- eyjum. í Rvík var austan- gola og 3 stiga frost. Úrkomai enlgin s.I. nótt. Djúp lægð er að nálgast úí suðvestri. Veðurhorfur í Rvík og ná- grcnni: Vaxandi austanátt, allhvasst og snjókoma eða slydda með kvöldinu. Kólnar sennilega á morgun. Öngþveiti t Belgíu— Praifih. a> 2. síhu. ^ vofandi í <2harleroi,«sem eræin rriest.a miðstöð .stáh ög kolaiðn- aðarins. Gas-, raforku- og vatnsskort- ur er viða yfirvofandi. j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.