Vísir - 22.12.1960, Síða 10

Vísir - 22.12.1960, Síða 10
la VÍSIR Fimmtudaginri 22. desember 1960, Lozania Prole 11 E6 Lem í Luöíd u 43 Og hann þerraði svitann af enni sinu, lítilli, feitri hendi, sem titraði enn meira en venjulega. „Eg leita hjálpar yðar.“ „Vitanlega er ég hneykslaður, dóttir góð, en það er hægt að bæta úr þessu. Það er hægt að veita ykkur blessun kirkjunnaf, þótt seint sé. Hinn Heilagi Faðir mun sjá um málið.“ ■ „Keisai-anum kann að virðast það óþarfi, að hjónaband okkar fái blessun kirkjunnar.“ „Uss, uss, dóttir góð,“ og hann lyfti aftur litlu feitu hcndinni og hún skalf enn meira en áður. Hempa hans straukst við mahonyborðið við hlið hennar og Jhann gerði krossmark yfir höfði hennar. „Trúðu mér, dóttir góð, það er guðs vilji, að þetta verði lag- fært.“ „Eg bið þess.“ Og litli klerkurinn skundaði burt með talsverðum hempuþyt, enn undrandi yfir játningu keisarafrúarinnar. Og brátt kom Kiunkur til þess að sækja hana á fand Hans heilagleika. Hún reis á fætur og gerði sér grein fyrir, að viðræðan sem hún nú mundi eiga við hinn Heilaga föður mundi hin mikilvægasta fyrir líf hennar og framtið. Allt var í veði. Hún gekk eftir göngum Tuilieres-halíar til íbúðar páfa og kraup á kné fyrir framan hann, þar sem hann sat á stól, sem rvar líkur hásæti. Henni skildist, að mál voru þegar komin á úrslitastig, því að Napoleon stóð fyrir aftan stól páfans, þung- búinn mjög og tillit augna hans bar því vitni, að stormur var hið innra fyrir. Hún gerði sér grein fyrir því, að hann myndi sér ofsareiður fyrir að hafa farið á bak við hann. Hann hafði tekið sér stöðu þannig, að hann hélt höndunum fyrir aftan bakið og höfuð lians slútti fram, svo að ekki sá í hálsinn. Þannig stóð hann jafnan á alvörustundum. Hann var ákveöinn á svip, en ekkert varð lesið úr svip hans og hann mælti ekki orð af vörum. Hún leit undan, því að hún óttaðist tillit þessara augna. Svona leit hann út, þegar hann horfði á hermenn sína og kraföist alls af þeim, og ef hann nú setti sig upp á móti páfa, var ólán yfir- "vofandi. Hún féll skælandi á kné, en Ilans heilagleiki páfinn var Miikill maður. Hann lyfti liönd sinni eins og í blessunar skyni og því næst hjálpaði hann henni á fætur og talaði til hennar. Hann hafði stórhneykslast á því ástandi hlutanna, sem honum hafði borist vitneskja um, og hafði þegar krafist nærveru keisarans, sem staöfesti að þetta væri í raun og veru svo, sem páfi hafði heyrt. i Fyrir aftan hann hékk veggteppi mikið með mynd af Mærinni frá Oreleans, þar sem hún gekk til bálkastarins, til þess að vera forennd á báli af hinum vondu Englendingum. „Heilagi faðir,“ sagði hún og fór aftur að gráta. , „Keisarinn hefur veitt samþykki sitt, dóttir mín,“ sagði páfi. „og í kvöld verður hjónaband ykkar veitt páfaleg blessun í einka- kapellu Tuileries-hallar.“ Hún gat varla trúað sínum eigin eyrum — trúað því, að svo auðveldur sigur hefði unnist. Aldrei mundi hún íá vitneskju um að Napoleon hafði mælt ofsalega gegn þessu, en vald kirkjunnar íeyndist sterkara en hans, og ætti hann krýndur að verða á morgun, varð hjónaband hans að hljóta blessun í kvöld. En þegar Jósefína nú leit til hans, hjarta hennar fullt þakklætis, var sem hún liti steinlíkan en ekki mann. Þetta var hermaðurinn, sem hafði leitt heri sína um Evrópu þvera og endilanga, sigrast á hverri þjóðinni af annarri, látið kaghýða menn til bana. Hann Var ekki eiginmaður hennar. Hafði hún unnið giftingarhring og glatað eiginmanni? Hún var ekki viss um neitt. Hún mælti til páfa: t „Og ekki blakkan giftingarhring, heilagi Faðir, ég bið yður —“ Hún óttaðist, að beiðnin kynni að verða misskilin, en liann beygði sig fram og samúð og skilningur var í svip hans: „Klæðið yður til hjónavígslu, dóttir mín — klæðið yður undir hina kirkjulegu athöfn og verið tilbúnar innan stundar." Hún fór til herbergja sinna og kallaði á Louise. Hún bað hana, koma með hvítan kjól, gullinn linda og siæða. Vissulega var þetta' Er kaupakonan þín fullkom- sigurs og hátíðarstund. Demantarnir glitruðu á hálsi liennar. inn ^venmaður? spurði nágrann Fesch kardínáli átti að gefa þau saman og þegar hún var komin inn Jón bónda» sem var nýkom- inn í kapelluna heyrði hún hvernig marraði í ryðguðum hjör- inn nr kauPstað- jr- A KVOLDVÖKUNNI !@§i* - =---■= = unum, er dyrnar lukust að baki hennar, því að athöfnin átti fram að fara með hinni mestu leynd. Málverk blasti við af Heilagri móður með Jesúbarnið, sem hún þrýsti að brjósti sér. Hún átti son. — Jósefína varð fyrir miklum áhrifum af að koma í kapelluna, sem hafði verið undirbúin í skyndi undir athöfnina. Nú hraðaði hún sér þangað, þar sem Napoleon beið hennar, en hann var enn með steingrímuna, því að hann var reióur yfir, að páfa hafði verið sagt með leynd frá öllu, — hann, hershöfðinginn mikli,' hafði verið lokkaður í þá stöðu, að hann varð að íallast á kirkju-, lega hjónavígslu. Nú gerði hann sér grein fyrir hvað hún mátti’ sín. I Hún titraði af tilhugsuninni um hugsanir hans í hennar garð á þessari stundu. Orgeltónarnir ómuðu og kórdrengirnir sungu. Kertaljósin blöktu og angan af reykelsi barst af vitunum. Hún hlaut blessun kirkjunnar og nú bar hún ekki blakkan hring, heldur gullinn. Eg geng hrein til krýningar minnar, hugsaði hún, en Napoleon leit aldrei á hana. Síðar mundi hann vissulega koma til hennar ? í húsgarðinum fyrir utan herbergi hennar sló klukka í turni 12 högg. Það var komið miðnætti. Hún heyrði, er varðmanna- skipti fóru fram, — heyrði að fyrirskipanir voru gefnar, að flokkur kom og annar gekk burtu. En Napoleor. kom ekki til hennar. Hann er enn reiöur, hugsaði hún með sér, — henni leið illa og var ofarlega í hug henni, að fara og reyna að sættast við hann. Og nú reis hún á fætur og sveipaði um sig skikkju. Hún ætlaði að laumast eftir göngunum og fara um leynistigann niður til herbergja hans. Við endann á göngunum sá hún varð- mann tala við stúlku, en er hún kom hvarf stúlkan, og her- maðurinn heilsaði drottningu, er hún kom. Henni virtist svo — Nei, hún mjólkar ekki, svaraði Jón um hæl. ★ Það er nú orðið eins með list- ina og siðferðið — einhves stað- ar verður að draga línuna. ★ McLean, prestinum í þorpi nokkru í Skotlandi, blöskraði hversu áhugalítill söfnuðurinn var orðinn um kirkjusókn. Hann tók þá það ráð, að lauma • pundsseðli í eina sálmabókina. Nú er kirkjusókn þar til fyr- irmyndar öðrum söfnuðum í landinu. Ohuskip með 39 manna áhöfn brotnar í stórsjó. Enfjri björgun enn rid kuntiö suiiir veöumfsa. olíuskip, Pine' gæzlunni flaug yfir þessar sióð- R. Burroughs — TARZAM — Þegar þeir komu aftur á búgarðinn fór Sam að sýna Tarzan górilluna sem var þar í búri. Þessi górilla er Tvær góðar bækur. Ferðbúinn til Mars heitir unglingabók, sem bókaútgáfan Hildur gefur út núna fyrir jól- in, og er fyrir nokkru komin á markaðinn. Sala bókarinnar í vei’zlunum er ef til vill bezti mælikvarðinn á hana, en hún mun hafa runn- ið út síðustu dagana. Þetta er góð og vel skrifuð drengjabók, fyrir hrausta og hugmyndaríka drengi, og fjallar um þá tíma, sem framundan eru, þegar menn þjóta milli himinhnatta líkt og við nú millum landa. Bókin lýsir skólaveru Tomma Corbett og félaga hans, þegar þeir eru að undirbúa sig undir siglingar í háloftunum. Svo kem ur að því að þeir fari sína fyrstu Bandarískt olíuskip, Pine' gæzlunni flaug yfir þessar sióð- °S lenóa þá í ýmsum ævin- Ridge, 10 þús. lesta klofnaði í ir og segir, að skipverjar all- týrum og mannraunum, og að gær í tvennt úti fyrir austur- margir, sem yfirgefið höfðu' ^otcum verða þeir að nauðlenda strönd Bandaríkjanna í ofviðri skipið, hefðu sést nálægt skip-'u Mars. Þar stingst eldflaugin og stórsjó. Gerðist þetta undan inu, og höfðu þeir að því er u r eyðimerkursandinn og Hattershöfða á slóðum, sem oft virðist hrokkið útbyrðis eða Í*eir verða að finna ráð til að eru kallaðar „kirkjugarður varpað sér fyrir borð, Ekki var k°mast þaðan út og til skipanna“. I getið neitt um að þeir hefðu ,,Í3^ SS®a • Risinn frá Venus Á skipinu er 39 manna áhöfn. komist í bátana. Mörg skip fóru re>'mst seigur í þeim átökum, Skut-helmingur skipsins var á vettvang en gátu ekki að- aiit en<iar Þetta vel, og síð- sagður á reki er síðast fréttist hafst sakir veðurofsans. Þyrlum ar taum _e- t* v. að lesa og einhver hluti skipverja á varð heldur ekki við komið til meira um ^a félaga, því að þetta er aðeins fyrsta bók í ! bókarflokknum um Tomma Corbett. Ást og auður. Þetta er nafn á nýrri skáldsögu eftir danska rithöfundinn Henrik Cavling, sem er einhver afkastamesti og vinsælasti skáldsagnahöfundur í Danmörku um þessar mundir. Fyrir jólin 1 fyrra kom út á ísler.zku eftir hann bókin „Hér- aðslæknirinn", og mun hafa orðið vinsæl eins og í heima- landi höfundar, því að hún seldist upp að heita má. í þessari bók tekst Cavling sú list, sem öður fremur mun hafa ráðið vinsældum hans, að hræra hjörtu lesenda sinna og spinna söguþráð, sem fæstir vilia sleppa fyrr en hann er rakinn til enda. Aðalpersónur sögunnar eru fjórar: hjúkrun- arkona og aðstoðarlæknir, einkaritari yfirlæknis og ung- ur auðmannssonur. Örlög þess- ara fjögurra ungmenna flétt- i ast á undarlega og flókinn hátl saman, og verður af þeirri flækju saga, sem flestum mun ' verða hugstæð. honum, en flugvél frá strand- björgunar. 4730 það bezta sem ég hefi náð í, I sagði hann. Hún er líka mjög J hættuleg. Við skulum vona að hún losni aldrei út.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.