Vísir - 22.12.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1960, Blaðsíða 4
VÍSIR Fimmtudaginn 22. desember 1960 SjManftvegsnefnd reynír nýjar verkunaraðferðir. Markaður í Bandaríkjunum og Þýzkalandi fyrir síldarflök í sýru. Erlendur Þorstinss., formað- sir Síldarútvegsnefndar, og {Sunnar Flóventsson, fram- fevœmdastjóri, sýndu blaða- mönnum í gær söltunarstöð sem mefndin rekur í húsum B.U.R. í tilraunaskyni. Skýrðu þeir frá eftirfarandi: Á undanförnum árum hefir Síldarútvegsnefnd lagt á það jnikla áherzlu að afla Suður- landssíldinni nýrra og aukinna írnarkaða. Jafnframt hafa verið gerðar tilraunir með nýjar yerkunar- og vinnsluaðferðir. Me^stir erfiðleikar hafa þó verið á því að selja hinar smærri og rýrari tegundir síld- ©rinnar, en eins og kunnugt er, fyrir augum að gera frekari til- iET Suðurlandssíldin jafnan raunir með nýjar vinnslu- og Bijög blönduð, að því er stærð verkunaraðferðir. Hefir nefnd- ©g fitu snertir. Síldarútvegs- in m. a. látið smíða sérstaklega r.efnd gerði sér jafnframt ljóst, útbúið færiband, sem síldin er að með tilkomu nýrra veiðar-1 flokkuð á og jafnframt er á færa (herpinótar og flotvörpu) ( tilraunastöðinni framkvæmd Enyndi síldin verða mun bland- söltun á ýmsurn nýjum tegund- aðri að stærð og hlutur smærri um saltsíldar, má þar m. a. ©g rýrari síldarinnar í aflanum nefna kviðskorna síld á sérstök- gtóraukast. um legi, sem seld er til N,- Fyrstu árin var einungis um Ameríku undir nafninu „Belly- að ræða söu á stærstu og beztu cut-herring“, roðflett saltsíldar- reknetasíldinni, en nú er svo flök og edikssöltuð flök fyrir komið að sölusamningar eru sama markað, en þessar tegund- fyrir hendi á smárri síld, allt ir saltsíldar hafa ekki verið að 9 stykkjum í kg. Jafnframt framleiddar á fslandi áður. Þá feefir síðustu þrjú árin tekist að eru og framleidd á stöðinni selja síld með 15% lágmarks- fitumagni í stað 18% áður. í öllum markaðslöndum er lögð á það mjög mikil áherzla, að saltsíld sé sem nákvæmast flokkuð eftir stærð. Meðan ein- göngu var um söltun á rekneta- síld að ræða, var flokkun með núverandi vinnufyrirkomulagi tiltölulega auðveld en með til- komu hringnótasíldarinnar stór- aukast erfiðleikarnir í sam- bandi við flokkunina, Nýjar verkunaraðferðir. Síldarútvegsnefnd ákvað á s. 1. ári að koma á fót sérstakri til- raunastöð sunnanlands með það súrsuð samflök (Sauer Lappen) fyrir Mið-Evrópumarkað. Er þetta þekkt og gömul verkunar- aðferð í Þýzkalandi, Noregi og víðar, sem íslenzkir aðilar hafa áður gert tilraunir með að fram- leiða, svo sem Haraldur Böðv- arsson á Akranesi og Dr. Jakob Sigurðsson í Reykjavík. NNýjar vélar, Á stöðinni hefir einnig verið gerð tilraun með verkun á síld, sem Þjóðverjar nefna „Kron- sardinen“, en óvíst er hvort unnt verður að hefja slíka framleiðslu hér. Erfiðleikar hafa jafnan verið taldir á því að krydd- og sykur- salta síld á þessum tíma árs. Verða tilraunir þar að lútandi einnig framkvæmdar á stöð- inni. Hinar nýju verkunaraðferðir eru allar framkvæmdar með að- stoð afkastamikilla véla. Þrjár mismunandi flökunarvélar eru á stöðinni, ein þýzk, ein norsk og ein sænsk. Undanfarið hefir þýzkur fiskiðnfræðingur, Peter Biegler, starfað hér á vegum nefndar- innar og leiðbeint við verkun hinna nýju tegunda. Er hann talinn færasti sérfræðingur Þýzkalands á þessu sviði. Þá hefir Guðni Gunnarsson starfsmaður fiskvinnslustöðvar Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna í Bandaríkjunum leið- beint við verkun nokkurra þeirra tegunda, sem ætlaðar eru fyrir bandaríska markað- inn. Haraldur Gunnlaugsson starfsmaður Síldarútvegsnefnd- ar hefir haft umsjón með til- raunastöðinni og honum til að- stoðar eru Hartmann Pálsson, starfsmaður sildarmats ríkisins og Ólafur Guðjónsson síldar- matsmaður. Fleiri fara á eftir. Allar þessar tilraunir eru framkvæmdar í samráði við Félag síldarsaltenda á Suðvest- urlandi, enda er gert ráð fyrir að síldarsaltendur notfæri sér' þá reynslu, sem fæst á tilrauná- stöðinni. Gert er ráð fyrir að 2 söltun- arstöðvar til viðbótar hefji á næstunni verkun hinna nýju tegunda, þ. e. Söltunarstöð Haraldar Böðvarssonar & Co., Akranesi og Söltunarstöð Jóns Gíslasonar í Hafnarfirði, enda hafa báðar þessar stöðvar þeg- ar aflað sér flökunarvéla. Ráðunautafundur nýlega. llaldiiir árlega framvegis. Ráðunautafundir voru haldn ir hér í bæ 5.—10. þ. m. að til- hlutan B.I. s.k Þátttaka var á- gæt og alls flutt 14 erindi og fyrirlestrar. Þórður Runólfsson öryggis- málastjóri ræddi breytt við- horf í öryggismálum fólks í sveitum með tilliti til síauk- innar vélvæðingar, Stefán Að- alsteinsson búfjárfræðingur ræddi erfðir á sauðalitum (með tilliti til framleiðslu á grá um gærum), Ólafur Guðmunds son frkvstj. og Pétur Gunnars- Vélanefndar á landbúnaðar- tækjum, Ásg. Þorsteinsson verk fræðingur, Ólafur Guðmunds- son frkcstj. og Pétur Gunnars- son tilraunastjóri fóðurverkun og tilraunir á því sviði, Runólf- ur Þórðarson efnaverkfr. fram- leiðslu áburðar, Kristinn Jóns- son ráðun. gildi jarðvegsrann- sókna; Ásgeir L. Jónsson ráðu- nautur vatnsveitur í sveitum og landþurrkun og Björn Bjarnason ráðun. ýmis atriði jarðvinnslu. Ennfremur var rætt um nautgriparækt, saman burðartilraunir með holdanaut og ísl. nautgripi til kjötframl. og ræddu þeir þessi mál ráðun. Ólafur E. Stefánsson, Bjarni Arason og Jóhannes Eiríksson. — Dr. Halldór Pálsson ræddi sauðfjárrækt. Frjálsar umræð- ur voru að loknu hverju erindi. Áformað er að halda slíka fundi árlega, en þá sækja auk héraðsráðunauta starfsmenn B. ísl., atvinnudeild Háskólans og nemendur framhaldsdeildar- innar á Hvanneyri. ijérir farast í bílslysi. Fjórir menn hafa beðið bana í bifreiðarslysi við borgina Lecce á Italíu. Ók bifreið í hóp gangandi fólks, sem var á ferð á vegar- brún og varð fjórum að bana, en tveir særðust, auk tveggja, sem hlutu meiðisli í bifreiðinni. ALLT A SAMA STAÐ CHAIUPION KRAFTKERTIN Heimsins mest seldu rafkerti Það er sama hvaða tegund biíreiðar bér eigið, það borgar sig að nota CHAMPION rafkerti, því það bezta er aldrei of gott fyrir bifreið yðar. Stórkostlegí úrval af varahlutum í flesta bíla. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Latígavegi 118 Sími 22240 • • Oruggari ræsing meira afl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.