Vísir - 22.12.1960, Síða 3

Vísir - 22.12.1960, Síða 3
Fimmtudaginn 22. desember 1960 VÍSIR 3 er góð gjöf til barnanna á jólunum. Komin eru út tvö hefti, sem hlotið hafa miklar vinsældir Litla vísnabókin er prýdd mörgum fallegum myndum. Myndabókaútgáfan. Flugferð Kalla Flugferð Kalla er falleg lítil bók sem lýsir flugferð Brands og Kalla til tungls- ins. Flugferð Kalla > jólapakka barnanna. Verð kr. 7,50. Myndabókaútgáfan. litla ævintfrabókin er bráðskemmtileg, lítil barnabók með mörgum ævintýrum. Komin eru út tvö hefti, prýdd mörgum myndum. Verð: liefti, kr. 10,00. Myndabókaútgáfan. Rakvélar 6 og 12 volta Tilvalin tækifærisgjöf fyrir bifreiðastjóra. Einnig Vidor rafliíöður fyrir vasaljós, heyrnartæki og transistor-radio. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-GO. Bezt að auglýsa í Vísi Aukin saia til Spánar. Spænskir innflytjendur á fær- eyskum saltfiski hafa í samráði við saltfiskframleiðendur í Færeyjum byrjað mikla áróð- ursherferð til að vekja aukinn áhuga Spánverja á þessari vöru. Síðustu áirn hefir neyzla á færeyskum saltfiski farið minnkandi á Spáni, sem eink- um stafar af því, að kaupgeta spænsks almennings er nú minni en áður eftir meira en 50% gengislækkun á pesetan- um í fyrra. Saltfiskútflutningur frá Fær- eyjum til Spánar varð heldur ekki nema 3361 lest á sl. ári, að Þjóðleikhússtjóri — Framh. af 1. síðu. stefnandi með bréfi 24. desem- ber. Þann 9. september s. á. reit bróðir stefnanda, Óskar Borg hdl., menntamálaráðherra bréf og véfengdi, að samningur stefnanda og stefnda væri úr gildi fallinn og krafðist endur- nýjunar. Ekki varð úr því. Þá mæltist Óskar Borg hdl. til þess 31. jan. 1958, að deilanyrði lögð í gerð skv. 14. gr. samnings milli Þjóðieikhússins við Félag ísl. leikara, og nefndi af hálfu stefnanda menn í gerðardóm, Benedikt Sigurjónsson hrl. En stefndi neitaði að tilnefna gerð- ardómsmann af sinni hálfu. Leitaði þá stefnandi aðstoðar, fyrst hjá Félagi ísl. leikara og rikisstofnana. En það kom fyr- ir ekki, stefnda varð ekki hagg- að. Því ákvað stefnandi að leggja málið fyrir bæjarþing Reykjavíkur, sem komst að þeirri niðurstöðu, að uppsögn stefnda hafi ekki verið gerð með nægum fyrirvara, og hafi því samningurinn framlengzt til 30. júní 1958. Fyrir stefnanda var málflytj- andi Benedikt Sigurjónsson hrl., en dóminn kvað upp Magnús Thoroddsen fulltrúi borgardómara. Eru dómsorð á þá leið, að stefndi, þjóðleik- hússtjóri f. h. Þjóðleikhússins greiði stefnanda Þóru Borg kr. 70.944.01 með 6% ársvöxtum frá 30. júní 1958 til greiðslu- dags og kr. 9000.00 í máls- kostnað. Dóminum ber að full- nægja innan 15 daga frá lögbirt- ingu að viðlaðgri aðför að lög- verðmæti 9.192.000 færeyskar kr. Fyrir 2—3 árum fluttu Fær- eyingar út helmingi meira af saltfiski. (Fiskets Gang). „Girl Pat“ í fréttum. Það kannast margir við „Girl Pat“, sem er lítill óásjálegur fiskibátur, en varð frægur af sögu ævintýramannsins Dod Osbome. Nú er Dod Osborne dáinn fyrir nokkrum áriun, cn fleytan hefur haldið áfram ferðum sínum um höfin. Girl Pat er aftur komin á síður blaðanna. Um daginn heyrðist neyðarkall frá litlum báti sem var á leið frá Cannes j til Marseilles. Var hafin leit að I bátnum en hann hefur ekki fundist. Þóttust* menn vissir um að kallið væri frá Girl Pat. Skipstjórinn á bátnum er franskur, Henri Vallieri. síðan hjá Starfsmannafélagi um. Glæsilegt úrval af hentugum vörum til júlagjafa Úr — Klukkur — BorSbúnaður stál — teak- silfurplett Gerið svo vel að líta inn. Sjón er sögu ríkari. K 0 R N E L í U S, Skólavörðustíg 8 — Austurstræti 17. PÁLMINN, Keflavík. Jólagjafir Fyrir börn: Armbönd frá 18.00 Hringar frá 15.00 Hálsmen frá 28.00 Nælur frá 30.00 Veðurhús frá 51.00 World famous The reliable Swiss alarm-clock Armbandsúr Eldhúsklukkur Stofuklukkur Loftvogir ★ Steinhringar, gull og silíur Hálsmenn, guil, silfur og teak Armbönd, gull og silfur Kaffikönnur, sykurkör og rjómakönnur, silfurplett Sykurkar og rjómakanna á bakka, silfurplett Borðbúnaður, stál, plett og silfur Vínsett, margar gerðir Vínglös, margar gerðir ölsett, margar gerðir Fraiuh Mkheisen, úrsmiður Laugavegi 39 — Sími 13462 — Reykjavík Kaupvangsstræti 3 — Sími 2205 — Akureyri iææææææææææææææææææ;ææææææææææææææææææ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.