Vísir - 23.12.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1960, Blaðsíða 4
4 Farsœlt nýtt ár SiIIi og Valdi, Brunabótafélag íslands Georg Ásmundsson, viðtækja- og vinnustofa, Skipholti 1, Samband isienzkra samvinnufélaga Verzl. Jóhannesar B. Magnússonar Háteigsvegi 20 Vetrarhjá tpfot óskar öllum Vinnufatagcrð íslands. Farsælt komandi ár! Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114. GUiL, jól! Kassagerð Reykjavikur h.f., Skulagata 26. eonecj /oi. Heildverzlunin Iickla h.f., Hverfisgötu 103. Eg þakka öllum minum góðu viðskiptavinum í öcenum, og óska þeim cj ieonegra /oia. og farsœls nýárs! Oli blaðasali. yísiR Föstudaginn 23. desembér 1960 Jólakrossqátur VÍSÍS Skýringar: Lárétt: 1 kvæði, 8 garði, 10 tveir eins, 12 standa, 13 bókstafa, 14 viðurkenna, 16 maks, 18 mynni, 19 verk, 20 truflana, 22 þvo, 23 fleirtöluending, 24 fóthlífar, 26 hreyfing, 27 var við tóskap, 29 hirðirinn. Lóðrét: 2 lýti, 3 höfuðborg í Asíu, 4 mögu- legt, 5 eðlu, 6 á béfum, 7 fáir 9 truflaði, 11 lokur, 13 hlómaði, 15 tölt, 17 síli, 21 trjáa, 22 vaxi, 25 sár, 27 læknir, 28 tveir. eins. Skýringar: Lárétt: 1 eyar í Atlantshafi, 8 lögg, 9 hljóma, 10 forsetning, 11 kona, 13 tvíhljóði, 114 reiðara, 16 meiddur (fornt), 17 klúrýrði, 18 smíðar, 20 fleirtöluending, 22 sjór, 23 skáld, 24 fullnægjandi, 26 eyða 27 manns. Lóðrétt: 11 loðskinn, 2 hás, 3 mynt, 4 glóð, 5 farkost, 6 leiða, 7 fiskur, 11 fram, 12 þramm- ar, 14 óðs, 15 verkfæri (fornt), 19 hljóð, 21 kynni, 23 mánuður, 25 einkennisstafir báta, 2 sk6ip. (Lausn á bis. 3). glens , — Segir guð þér hvað þú átt að skrifa? spui’ði lítil prestsdótt- ir pabba sinn, sem var að semja ræðu. '— Já, auðvitað, barnið mitt, sagði presturinn. — Af hverju strikarðu þá sumt út af því aftur? spurði sú litla. ★ — Eg ætla aðeins að leggja stund á nefsjúkdóma, sagði kandidatinn við föður sinn. — Það yrði of umfangsmikið að taka líka eyrna- og hálssjúk- dóma. — Hvorri nösinni .ætlarðu að helga krafta þína? spurði fað- irinn þui'rlega. Hvað kemur út, þegar tölurnar í stúikunni eru lagðar saman? Standið í armslengd frá vegn- um og beygið höfuðið að hon- um, eins og maðurinn gerir á myndinni. Lyftið síðan stóln- um frá gólfinu og réttið ykkur upp. Lausnir á bls. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.