Vísir - 16.01.1961, Qupperneq 8
VÍSIR
Mánudaginn 16. janúar 1961
Fornbókaverzlunin
Laugavegi 28, II. hæð.
Simi 10314.
Höfum eftirfarandi bækur.
Andvara, allan. Sýslu-
manna æfir Ferðabók Þ.
Thoroddsens I. útg. Merui
og menntir. íslands kort-
iagning.
RAMMAR
málverk, ljósmyndir, litáð-
ar frá flcsíum kaupstöðum
landsins.
Biblíumyndir og barna-
myndir, fjölbreytt úrval.
Á S B R Ú
Grettisgötu 54. Sími 19108.
MÁLVERK
Rammar og innrömmun. —
Kúpt gler í flestar stærðir
• myndaramma. Ljósmyndir
litaðar af flestum kaup-
túnum landsins.
Á S B R Ú
Grettisgötu 54. Sími 19108.
SBæææ朩
Nærfatnaður
| kartmanna
j og drengja
fyrirliggjandi.
L, H. MÖLLER
'Ú
Knattspyrnufélagið Þróttur.
Félagsmenn eru beðnir að
mæta í Grófin 1 í kvöld kl.
8.30 í vinnu vegna væntan-
legra hlutaveltu sem haldin
verður 29. janúar. Mætum
allir og vinnu að framgangi
Þróttar. Nefndin.
Sængurfatnaður
hvítur og mislitur, nær-
fatnaður á börn og full-
orðna, ullarföt á smábörn,
verðið mjög hagstætt
Verzlun
Hólmfríðar Kristjánsdóttur
Kjartansgötu 8.
mszíi'Bmmé&mm
FÍANETTA
Ný mattpóleruð „Wurlitz-
er“ pianetta, full stærð,
til sölu. Verð kr. 19000,00.
Tilboð merkt: ,,Pianetta“
sendist blaðinu f. 19. jan.
Htfnaíðz
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (hakhús-
ið). Sími 10059.
LÍTIÐ suðurherbjrgi til
leigu með húsgögnum. Til
leigu strax. Sími 12346. (441
ÍBÚÐ óskast, 2 eða 3 her-
bergi og eldhús óskast til
leigu. — Uppl. í síma 14652.
'________________(424
STÚLKA getur fengið
herbergi að Miðtúni 1.
HERBERGI með húsgögn-
um til leigu. Sími 14172. —
________________________(463
TIL LEIGU 2 herbergi og
eldhús á hitaveitusvæðinu til
leigu fyrir fullorðið fólk frá
1. febr. Fyrirframgreiðsla
eftir samkomulagi. Tilboð
leggist á afgr. Vísis fyfir
fimmtudagskv.öld, merkt:
„Góð íbúð“. (462
HREIN GERNIN G AR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
HÚSAVIÐGERÐIR, gler-
ísetningar, kíttum glugga og
hreinsum og gerum við nið-
urföil og rennur. Sími 24503.
— Bjarni. (31
aups.
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast nú þegar. Uppl. í síma
18239. (469
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 1392L__________(393
KÍSILHREINSUM, nýlagn- j
ir, breytingar, viðgerðir áj
kynditækjum, WC-kössum o.
fl. — Sími 17041. (22
BRÝNSLA: Fagskæri og
heimilistæki, hnífa og
fleira. — Móttaka: Rak-
arastofan, Hverfisgötu 108.
HERBERGI óskast. — 2
stúlkur óska eftir herbergi
með eldunarplássi. Uppl. í
síma 18282, eftir kl. 8 í
kvöld. (474
, - -
m.
gP&í&'C ;:ö»*
■%■■
■s-*ak
m
■ifki
HERBESGI til leigu í vest-
urbænum. — Uppl. í síma
12940 kl. 7—9 e. h. (474
2 HERBERGI til Ieigu, —
Kaplaskjólsveg 53, 1. hæð t.
v. Leigjast saman eða sitt í
hvoru lagi. Til sýnis eftir
kl. 5. o
Kemisk
HREIN-
GERNING.
Loft og
veggir
hreinsaðir
á fljót-
virkan hátt
með vél.
ÞRIF h.f. — Sími 35357.
355- HÚSAMÁLUN. —'
Sími 34262.(139
GÓLFTEPPA
HREINSUN
með fullkomnustu
aðfe' ð’.;m.
í heimahúsum —
á vgrkstæði voru.
Þrii r. i Sin! 35357S
TIL LEÍGU í miöbn ’-um
geymsluherbergi. Uppl. í
síma 17487. (470
nn$t<z\
LANDSPROF. — Kenni
tungumál, stærðfræði, eðlis-
fræði o. fl. og bý undir stúd-
entspróf, landspróf, verzlun-
arpróf og önnur skólápróf.
Dr. Oító Arnaldur Magnús-
son (áður Weg), Gretíisgölu
44A. Sími 15082. (313
SNÍÐKENNSLA. Tvö pláss
laus á Barnósstíg. — Kennt j
verður tvisvar í viku. Frá kl. j
2—5 e. h. Sigrún Á. Sigurð-!
ardóttir, Drápuhlið 48. Sími j
19178. (468 j
SNÍÐ og þræði saman
dömukjóla. Guðrún Páls-
dótitr, Barmahlíð 20. Sími
19859. (442
KENNARI getur tekið
börn í heimakennslu. Uppi.
í síma 23272, eftir kl. 8 e. h.
____________ (471
m$m og Bémm
(ewk 7Ri ÐRj K’ jBjöjRKssoK
AlJF^SVtGÍ 25 . Sími HHÞ
f s! U.R • STILAR ■ T ALÆFÍNGAR
FORNBOKABUÐIN í
Efstasundi 24. —, Opin eftir
mat. (388
ATHUGIÐ, húseigendur:
Gierísetning, hurðarísetning,
aliskonar húsaviðgc'rðir og
smiðar. Fagmenn. —_ Sími
33674. — (440
STÚLKA, helzt vön, óskast
nú þegar í viðgerð og buxna-
saum. Saumastofa Franz
Jezorski, Aðalstræti 12. —1
(442
i
STÍILK \ óskast í sérverzl-
un. Umsóknir með nauðsyn-
legum upplýsingum um fyrri
atvinnu sendigt Vísi, merkt:
„Sérverzlun.". (442
STÚLKA óskast strax lil
afgreiðslustarfa. Gufupress- j
an Stjarnan li.f., Laugaveg
_73:_____________________(477
Alíir vinnubrögðin blessa,
bezt sem hafa reynt.
Breyti fötum, bæíi og pressa,
bara allt sc hreint.
Sími 37866. (473
PRJÓNAVÉL til sölu. —
Uppl. í síma 36763. (441
NÝR nælonsloppur, næl-
onpels, mohairekápa, mjög
ódýrt til sölu. Simi 37331.
___________________ (258
LJÓSÁLFABÚNINGUR, á
11 ára til sölu. Uppl. í síma
50482. (443
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu gamlar bækur. —
Fornbókaverzlunin Ingólfs-
stræti 7. Sími 19394. (71
LINGUAPHONE námskeið,
á þýzku, notað, til sölu. —|
Uppl. á Ránargötu 7 A, kl. j
7—8 e. h. Sími 17465. Selst
á gamla verðinu. (443,
PELS til sölu, amerískur, j
Orlon. Einnig samkvæmis- j
kjóll, meðal stærð. — Sími
36157, eftir kl. 3. (465
STÓRT barnarúm til sölu.
Uppl. í síma 23252. (464
LEIKFANGAGERDIN —
Teigagerði 7. — Sími 32101.
— Sækjum. — Sendmn (467
SVEFNSÓFI, kr. 1200, sem
nýr, til sölu. — Verkstæðið
Grettisgötu 69, til kl. 9 e. h.
__________(478
■%
BÍLL til sölu, Chverolet,
Orginal Pickup í sérstaklega
góðu standi. — Hagkvæmir ,
greiðsluskilmálar. Uppl. á
Gnoðávog 18, 2. hæð t. h.
eða sími 37348 eftir kl. 6.
(481
SKANDIA eldvél og kola-
ofnar til sölu, Laufásveg 50.
Í _________________________(479
SEM NÝR barnastóll til
sölu. Sími 10106. (472
SVARTUR frakki tapað-
ist á gam'árskvöld frá
brennunni í Uaueardal að
Grensásvegi. Sikilst vin-
saml. á lögreglusteðina; —
Fundarlaun. (431
KVEN-GULLÚR tapaðist,
laugardagskvöldið 7. jan. j
Vinsaml. skilist Bergþóru-
götu 18, uppi. ' (4'-! 1
LYKLAR á hring töpuðust
á laugardag. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 12358.;
(443
GLERAUGU, grá um-
gjörð, töpuðust í Norður-
mýri fyrir helgi. — Sími
15449. ______(476
Smáauglýssng?’’ Vísis
eru áhrifamestar.
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sírni
24406. — (397
SMURT BRAUÐ, snittur,
brauðtertur. Smurbrauðstof-
an, Hjarðarhaga 47. — Sími
16311. — (351
TIL SÖLU vegna brottfar-
ar ný glæsileg 8 mm kvik-
myndavél, Bell & Howell
með „ZOOM“-linsu f. 1.8,
sjálfvirkri Ijósstillingu o. fl.
í De Luxe Cöntour-tösku.
Tækifærisverð 10 þús. kr.
staðgi'eiðsla. Tilboð, merkt:
„Zoomatic-4414“, sendist
Vísi. (432
SÆLGÆTISGERÐ er til
sölu að Vz eða öllu leyti, —
Góðir atvinnumöguleikar
fyrir karl eða konu. Tilboð,
merkt: „Ágóði“ sendist afgr.
Vísis.(434
FRÍMERKI til sölu. Er
hættur söfnun. Sel allt. —
Uppl. í síma 50345. Pósthólf
731, Hafnarfirði,___(280
SÖLUSKÁLINN á Klapp-
arstíg 11 kaupir og selur alls
konar notaða muni. —• Sími
12926. —(318
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldúrsgata 30. —
Sími 23000, (635
SVAMPHÚSGÖGN: Dít-
anar margar tegundir, nln»-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11 — Símí
18830. — f 528
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Siml 1 1977 — (44
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagn«ver7Juu Guðm.
siigurðssonar. SkiSlavörðustíji
1ÍM14 (37*
tiEYKVIKlNGAR. Munið
eftir efnalauginni á Laufás-
veg 58. Kreinsun, pressum,
litum.1557
IIVÍTAR.......
/T —"j
m
: —
TENNUR. (155
(
ENDURNYJUM gömlu
sængurnar. Eigum dún- og
fiðurheld ver, hólfuð og ó-
hólfuð. Efni og vinna greið-
ist að hálfu við móttöku.
Seljum einnig æðardún og
gæsadúnssængur. — Dún-
og fiðurhreinsunin, Kirkju-
teig 29. — Sími 33301. —