Vísir - 16.01.1961, Page 12
ESkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Utið hann færa yður fréttir og annað
leatrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
wis
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Mánudaginn 16. janúar 1961
Grímseyjar-
bátur brotnar.
( Frá fréttaritara Vísis.
t Grímsey í gær.
Vestanrok gerði hér í fyrri-
aótt með 11 vinstigum, og sleit
S>át frá bryggju. Rak hann í
Sand og brotnaði hann þar í
apón,
Þetta var fjögurra lesta bát-
ur, Svanur, eign Alfreðs Jóns-
fionar oddvita og Hannesar Guð
mundssonar, sem er nýfluttur
'hingað í eyna. Annar bátur lá
einnig bundinn við bryggjuna,
en hann sakaði ekki,
Tíðarfar hefur annars verið
hið bezta hér í allan vetur og
snjólaust nú. Aðeins gerði leið-
indakafia milli jóla og nýárs.
Nokkrir róðrar hafa verið
farnir eftir áramót og hand-
færaafli góður, 6—800 pund á
t>át. yfir birtutímann, Flestir
eru nú að undirbúa vorvertíð-
ina hér í eynni.
Samkomulag um Lao$
væntanlegt?
Talsmaður í Washington hef-
ur lýst yfir því, að horfur séu
vænlegri um samkomulag um
ijtefnu varðandi Laos.
Nýjar fregnir hafa ekki bor-
Ezt af átökunum þar í landi, en
fullyrt var að haldið væri á-
fram miklum vopnaflutningum
til liðs Kongs Le í sovézkum og
Idnverskum flutningaflugvél-
uin — og að þær flyttu til baka
hermenn frá Norður-Vietnam,
og til þess að girða fyrir að
sannanir fáist fyrir innrás það-
an, en þær myndu fást, ef þess-
lr menn væru teknir höndum.
f Pearl Harbour hefir dverg-
kafbátur fundizt á botni hafn-
arinnar,
Það er skoðun manna, að
hann hafi farizt, er hann var
sendur til árásar á herskipin,
sem þarna lágu 7. desember
1941, þegar Japanir gerðu árás-
xna á Pearl Harbour og hófu þar
með styrjöldina gegn Banda-
ríkjunum.
Kindur verða líka að komast í bað.
Þrítugur maður höfuðkúpu-
brýtur 12 ára telpu.
*
Arásannaðurinn fannst eftir
ákafa teit iögreglunnar.
ir eftirlit með fénaði á bæjar-
landinu, en baðstjóri er
Gunnar Daníelssonar. A
annari myndinni er hrútur
að koma úr „einkabílnum“,
sem flutti hann í bakhúsið,
en á hinni sést gemlingur,
sem dyfið hefir verið í.
(Ljósm. St. Nik.)
Eins og frá var skýrt í blöð-
um í gærmorgun, var óvenju-
lega fólskuleg árás gerð á 12
ára telpu á horni Ásvallagötu
og Vesturvallagötu s.l. föstu-
dagskvöld, þar sem hún var síð-
an skilin eftir meðvitundarlaus
og höfuðkúpubrotin.
Telpan raknaði nokkru seinna
úr rotinu og komst af sjálfsdáð-
um heim til sín, þar sem hún
skýrði frá atvikum. Málið var
samstundis kært til rannsókn-
arlögreglunnar, sem kvaddi allt
sitt starfslið á vettvang og gerði
allt, sem í hennar valdi stóð,
til þess að hafa uppi á árásar-
manninum.
Meðal þess, sem lögreglan
gerði, var að taka fjölmarga
Kýrnar lágu á vatns-
leiðslu — og drápus
Elding drepur 5 kýr og brennir bæ.
Margur mundi víst ætla að
að lítt rannsökuðu máli, að
myndimar, sem fylgja þess-
um línum, væru teknar uppi
í sveit, en svo er ekki. Um
þessar mundir stendur yfir
sauðfjárböðun hér í höfuð-
staðnum, en meðlimir í Fjár-
eigendafélagi Reykjavíkur
eiga um 2000 fjár. Böðunin
fer fram inni í Laugamesi
undir xunsjá Stefáns Thorar-
ensen lögregluþjóns, sem hef-
Kosið i ÞróUi iiiii helgina:
Kommúnistar töpuðu ní
unda hverju atkvæði.
Traustur meiribluti lýðræðissinna í Sjó-
mannafélagi Éeykjavíkur.
I gær fór fram aðalfundur
Sjómamiafélags Reykjavikur
og héldu lýðræðissinnar völd-
iim í félaginu.
A-listi, sem borinn var fram
af stjóm og trúnaðarmanna-
ráði, hlaut 704 atkvæði og alla
menn kjörna, en listi kommún-
ista, borinn fram af Jóni Tímó-
teussyni og fleirá, hlaut 404 at-
5i og engah mann. Alls
tu 1706 menn kjósa f félag-
S)g neyttu 1124 atkvæði sér-
réttar síns. Formaður er nú Jón
Sigurðsson og ritari Pétur Sig-
urðssón.
Þá var kosið í stjóm vöru-
bílstjórafélagsins Þróttar um
helgina óg tókst kommúnistum
að halda meirihlutanum, þótt
þeir töpuðu nokkru fylgi. Þeir
fengu 120 atkvæði nú (135 í
fyrra, og hafa því tapað 9.
hverju atkvæði), en listi lýð-
ræðissinna fékk 89 atkvæði nú
(901 fyrra).
Sá atburður gei'ðist í Staðar-
sveit á Snæfellsn-esií gœr, að
eldingu laust niður í íbúðar-
hús að Neðri-Hól og brann það
til kaldra kola á skammri
stundu. Engan mann sakaði, en
fimm kýr af átta drápu$t í fjósi.
Fyrri hádegi í gær geisaði
þrumuveður í Staðarsyeit, eins
og raunar er ekki mjög óal-
gengt þar um slóðir. Prestur-
inn að Staðarstað, séra Þor-
grímur Sigurðsson, sat við út-
varpstæki sitt laust fyrir há-
degið og hlýddu á messu, en
hlustunarskilyrði voru ekki
góð, enda hrukku eldglaeringar
af tækinu annað veifið.
Að Neðra-Hóli, sem er skammt
frá prestssetrinu, búa hjónin
Jónas Þjóðbjörnsson og Elísa-
bet Kristófersdóttir, ásamt
tveim uppkomnum sonum, Jón-
asi og Sigurjóni. Húsfreyja var
í eldhúsi við matseld, en annar
sonurinn, Sigurjón (18 ára),
níðri í kjallara að dæia vatni
út í fjós til kúnna. Bóndi og
Jónas sonur hans voru úti við
gegningar.
Skyndilega laust eldingu nið-
ur í íbúðarhúsið af þeim ógn-
arkrafti, að þakið rauk þegar
af húsinu, rúður allar mölbrotn-
uðu og rigndi glerbrotum og
öðru lauslegu yfir Elísabetu,
þar sem hún var í eldhúsinu.
Hana sakaði samt ekki, og
komst hún þegar út. Sigurjón
var að dæla vatni frá íbúðar-
búsinu út í fjós, eins og áður
er sagt. Fékk hann nokkuð mik-
ið rafmagnshögg, en talið er
öruggt, að það hafi bjargað lífi
hans, að hann var á gúmmí-
skóm. Samt fékk hann snert
af losti, og vár nokkurn tíma
að jafna sig, en mun ekki háfa
sakað að ráði
Jafnskjótt kviknaði eldur i
þekju hússins og breiddist óð-
fluga út. Skipti það engum tog-
um, að íbúðarhúsið brann til
kaldra kola á rúmum hálftíma.
Skammt er til næstu bæja, og
þustu nágrannarnir þegar að, en
fengu litlu bjargað af innan-
stokksmunum, og stendur þar
nú ekki steinn yfir steini. íbúð-
Framh. á 11. síhu.
menn til yfirheyrzlu, og enn-
1 fremur að halda uppi spurnum
á stóru svæði í nágrenni við
árásarstaðinn um mannaferðir
á föstudagskvöldið. Við þá eft-
irgrennslan varð lögreglan m. a.
þess áskynja, að drukknum
j manni 'hafði verið vísað á dyr
úr veitingastofu þar í hverfinu
um kluklcan hálftíu um kvöldið.
Lýsingin á þeim manni bar að
verulegu leyti saman við lýs-
ingu telpunnar á árásarmann-
inum.
Hægt og sígandi tókst lögregl-
unni að fá upplýsingar um nafn
og heimili þessa manns, en þeg-
ar farið var heim til hans á
laugardaginn kom í ljós, að
hann liafði þá um morguninn
farið á Bláa bandið og beðizt
þar hælis.
Þá fékk lögreglan tvo starfs-
menn sakadómaraembættisins,
þá Halldór Þorbjörnsson full-
trúa og Aðalstein Guðlaugsson
skrifstofumann, til að teikna
andlit samkvæmt lýsingu telp-
unnar á áaásarmanninum, og
héldu þeir áfram að teikna unz
telpan taldi sig sjá sama eða
svipað andlitsmót og á manni
þeim, sem réðist á hana.
Þegar þessi mynd var síðar
borin saman við manninn, sem
beðizt hafði hælis á Bláa band-
inu á laugardagsmorguninn, var
Framh. á 7, síðu.
Heitar umræður um bjórinn.
Bjórandstæðingar fara hamförum.
Efflii tíl ölgerðar fáanleg í öllum
matvöruverzlunum.
í útvarpsþættinum „Spurt og
spjallað“ í gærkveldi var til
umræðu bjórfrumvarpið, sem
nú liggur fyrir Alþingi. Spunn
ust af því heitar umræður
urðu snögg orðaskipti milium
þátttakenda, og sagði stjórn-
andi þáttarins, Sigurður Magn
ússon, að af þehn 38 slíkum
þáttum, sem hann hefði séð um,
hefði þessi orðið sá „fjörug-
asti.“
Þátttakendur voru fjórir. að
venju, Pétur Sigurðsson alþm.,
flutningsmaður frumvarpsins á
Alþingi, Hinrik Guðmundsson
verkfræðingur, sérfræðingur i
ölgerð og fyrrv. starfsmaður öl-
gerðarinnar hér, Gunnar Dal
rithöfundur, erindreki Stór-
stúku íslands og Freymóður
Jóhannessonar listmálari, kunn
ur baráttumaður Góðtempl-
arareglunnar.
Þegar í upphafi einkenndist
málflutningur bjórandstæðinga,
þeirra Gunnars og Freymóðs,
af miklum hita og baráttuhug,
sem síðar meir virtíst kominn
á það stig að stjórnandi þáttar-
ins væri að missa vald á um-
ræðum. Mun óhætt að segja að
þeir hefðu unnið málstaðnum
rneira gagn með virðulegra
orðavalí og flutningi. Að lok-
um kom svo að mál þeírra eín-
kenndist meira af skætingi og
persónulegum óvirðingarorðum
en rökum og skýrri hugsun.
Um það er lauk, virðist allt
ætla að fara í bál og brand,
þegar Pétur Sigurðsson sýndi
þátttakendum pakka, sem
hann hafði keypt í verzlun hér
í bænum þann sama dag. Með
pakka þessum er íslenzk lesn-
ing og skýrt frá því hvernig
megi búa til úr innihaldi hans
ljúffengt öl Reis upp deila mik
il um það, hvort þetta væri lög
leg vara til sölu hér í verzlun-
um, og vildu bjórandstæðingar
þegar kæra málið til dómsmála
ráðherra.
Hvort það hefur verið gert,
eða ekki, veit Víslr ekki ennþá.
En blaðamaður Vísis fór í morg
Framh. á 11. síðu.