Vísir - 25.01.1961, Side 3

Vísir - 25.01.1961, Side 3
Miðvikudaginn 25. janúar 1961 VtSIR 3 HOLLUSTA 06 HEILBRIGÐI r> i§iiipigi i , éwk . 'jraSKKK Það eru meðal annars þessu fögru mannvirki sem eru í hættu vegna hinna miklu framkvæmda við Aswan i Egyptalandi. (Rameses II.) — En það er önnur og vofveiflegri hætta sem vofir yfir íbúunum, ef ekki verður að gert, sbr. greinina hér á eftir. Leiðir Aswanstíflan af sér örbirgð ? Eins og sagft hefur verið frá í fréttum, stcndur nú fyrir dyr- um ein mesta og fjárfrekasta [ framkvæmd sem sögur fara af í Egyptalandi, síðan á dögum Faraóanna. Það er hin mikla Aswanstífla sem framkvæmdir ^ eru nú hafnar við. Þetta mikla; stórvirki hefur vakið miklar vonir manna lun bætt ástand í Egyptalandi, og ef vel tekst til mun einnig svo fara. Hins vegar hefur ýmislegt vakið óhug manna í þessu sambandi, og einkiun þó það, að ástæða er til að áætla, að stíflugerðin muni auka mjög á útbreiðslu malariu, ef ekki verður aðgert. Þess vegna hófst Heilbrigðis- málastofnun Sþ. handa nú 1. Misskilin Eæknir. ítalski prófessorinn, dr. Dan- iele Petrucci, sem fyrir skömmu síðan vann það afrelc, að frjóvga konuegg, og lialda fóstr- inu lifandi í 29 daga, hefur orð- ið fyrir miklu aðkasti klerka- stéttarinnar á Ítalíu, sem telur það liinn mesta glæp, að menn skuli fást við slíka hluti. Prófessorinn hefir nú látið til sín heyra á opinberum vett- vangi, og telur sig hvergi hafa verið að gera tilraunir til að framleiða eitthvert mannlegt óskapnaðarvert utan móðurlífs. Hann vísar á bug ásökunum klerka, og segist m. a. hafa notið stuðnings trúarfólks í ná- grenni sínu, við framkvæmd þessarar tilraunar, enda hafi til- gangurinn verið sá, fyrst og' fremst, að kýnna sér ýmsar þær aðstæður sem fóstur bvggi við ó frumstigi, þannig að betur mætti komast áð því hvaða iiættur að þvf stéðjuðu, einkum sjúkdómar. ,,Eg mun halda tilraunum mínum áfram,“ segir dr. Petr- ucci, „enda eru þær gerðar í þágu alls mannkyns.“ janúar, í sanrráði við heilbrigð- Líberíu og í Egyptalandi. Sama isyfirvöldin á þessum slóðum. er að segja um Miðjarðarhafs- Á næstu 10 árum er ætlunin að strönd N.-Afríku. fullgera þær varnir sem hugs-' Nú sem stendur er verið að anlegar eru gegn þessum sjúk- koma á fót 120 hjálparsveitum, dómi, þannig að 14 milljónir en auk þess munu um 2000 sér- Egypta þurfi ekki að óttast van- fræðingar, verkfræðingar, lækn heilsu af þessum sökum. Auk ar og aðrir tæknifræðingar þess að forða heilsu manna frá leggja sinn skerf fram í þessu meira og minna varanlegu tjóni, máli. Um 60 tæknifræðingar hefur þessi ráðstöfun mikla hafa að undanförnu fengið til- þýðingu fyrir efnahagslíf lands- sögn í Kairo, í sérstakri stofnun, ins, því að eins og menn geta sem sett hefur verið upp á veg- sagt sér sjálfir, þá getur mikil um Heilbrigðismálastofnunar- útbreiðsla slíks sjúkdóms gert innar. menn meira og minna óvinnu- Það hefur komið fram við færa. Þau landsvæði sem þann- viðtækar athuganir, að malaría ig fá áveituvatn með hinni nýju er all útbreidd á vatnasvæðun- stíflu, munu því er fram líða um, einkum nærri stórvötnum tímar, öðlast varnir gegn mala- og við rísakra. Einnig er út- ríu. Þó eru allar likur á því, að breiðsla sjúkdómsins allmikil um útbreiðslu sjúkdómsins í nágrenni Aswan. í Sinaiskaga verði að ræða á þessum svæð- við Rauðahafið, er sjúkdómur- um, a. m. k. fyrstu árin. inn mikið vandamál, þar sem Baráttan gégn malaríunni flökkufólk tekur sjúkdóminn og mun verða með svipuðu sniði breiðir hann síðan út á ferðum og gerist annars staðar, þar sínum. sem sjúkdómurinn hefur gert j Það kom þó fram við þessa mestan usla: skordýraeyðing, athugun, að ef allt Egyptaland læknislegar aðgerðir sem eiga er tekið sem ein heild, þá er að vernda menn gegn sjúk- sjúkdómurinn þó i rénun. — dómnum, auk þess sem þeir Einkum er það að þakka þeirri sem hafa tekið hann munu fá baráttu sem tekin hefur verið hjálp, upp gegn skordýrum. Samt sem Herferðin gegn malariunni áður hafa hin auknu flóð i Níl hefst á sama tírna í Túnis og | Frn. á 11. s. Ráða fivatar vörnum gegn sveppasjúkdðmum? Sérfræðingar við Wisconsin háskóla skýra frá því, að næmi plantna fyrir ýmsum sveppa- sjúkdómum sé að nokkru leyti komin undir starfsemi hinna svokölluðu hvata, h. e. „enzym- um“. Þessari uppgötvun hefur víða vel tekið með mikilli athygli, og hafa margir vísindamenn vestan hafs látið þau orð falla, að hér sé um að ræða stórt skref í áttina(til að verja plöntur fyrir sjúkdómum a^ ýmsum gerðum. Ei'npig er talið, að mismunur- inn að hinni mismunandi hvata- starfsemi platnanna eigi rót sína að rekja til ýmissa þátta í hinni svokölluðu „öndum“ plantanna. Er moöurmjólkin bezt? „Er móðurmjólkin betri?“ er: spurning sem oft hefur verið spurt. Nýlega hafa farið fram tilraunir í Bandaríkjunum, sem benda til þess, að svo sé, a. m. k.! þegar svín eiga í hlut. Allstór- imi hóp grfsa var skipt í tvennt, og helmingur þeirra nærður á móðurmjólk, en liinum helm- ingnum var gefinn kúamjólk og annar matarblendingur sem sér- staklega var valinn þeim til eldis. í ljós kom, að þeir grisir sem gefin var móðurmjólk, mynd- uðu fyrr í líkama sínum ýmsar tegundir eggjahvítuefna af þeim hóp sem talinn er koma í veg fyrir sjúkdóma, þ. e. byggir upp mótstöðukraft í líkaman* um. Hinum hópnum, sem gefið var annars konar fæði, fór ekki eins vel fram, og yfirleitt tók þá um 4 dögum lengur að byggja upp sama magn af þess- um nauðsynlegu efnum. Sumir grísa í þeim hóp náðu jafnvel aldrei sama stigi og þeir í fyrr- nefnda hópnum. Skýringin er m. a. talin liggja í því, að á móðurmjólkinni sé að finna eggjahvítuefni, sem síist svo til strax út í blóðstraum grísanna, eftir neyzlu móður- mjólkurinnar, og örfi um leið myndun annarra eggjahvítu- efna. Svæfing með rafmagni. Ný aðferð hefur verið fundin upp við hinnar svökölluð svæf- ingar. Hægt er að koma manni í meðvitundarlaust ástand með þvi að hleypa rafstraum gegn um heilann. Aðferðin hefur ver- ið reynd með árangri á sjúk- linguin. Aðferðin kom fyrst fram með tih’aunum á dýrum, sem fram- kvæmdar voru við háskólann í Mississippi. Hún var í fyrsta skipti reynd á konu nú fyrir nokkrum dögum, er hún gekkst undir uppskurð, sem tók um það bil 20 mínútur. Skýrt var frá því í skýrslu sjúkrahússins, þar sem aðgerðin var fram- kvæmd, að konan hefði fengið fulla meðvitund aðeins nokkr- um sekúndum eftir að lokað hafði verið fyrir strauminn. Konan losnaði einnig við öll þau óþægindi sem sjúklingar finna til eftir á, er venjuleg' sæfing hefur verið viðhöfð. Gerfinýrað á Svo sem kunnugt er, var fyrir nokkru stofnaður sjóður til kaupa á svokölluðu gerfinýra sem afhent skyldi á sínum tíina Landspítalanum . til umráða. Sjóður þessi var stofnaður til minningar um Pál heitm Arn- ljótsson framleiðslum.. er lézt s.l. sumar, úr nýrnaveiki. Vísir hefur fregnað að söfn-1 góðum vegi. um hafi gengið vel, og hafa yfir 40 þús. krónur safnast í sjóð- inn. Ekki hefur enn verið á- kveðið með kaup á tækinu, enda ekki tímabært, bæði vegna þess að húsnæði er ekki fyrir hendi eins og er til að nýta tækið, svo og vegna þess að þurfa mun sérþjálfað fólk til Framh. á II. síöu. Þekktur er sá staður í Florida, sem hcitir „Marineland“ en þar getur að líta, m.a. lifandi hvali í stórum laugum, scm ferða- langar geta horft sér til skemmtunar. En það verður að hugsa vel um héilsu hvalanna, og hér sézt einn af starfsmönnum stað- arins bur?ta tennurnar í.hvalmim „Mobey“, scm vegur aðeins 2 tonn. Eins og menn sjá,.fer vcl á nieð þeim félögum. Bh heldur er hanu í stærra lagi, tannburstinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.