Vísir - 06.02.1961, Page 1

Vísir - 06.02.1961, Page 1
12 q síður i\ I y 12 síður 51. árg. Mánudaginn 6. febrúar 1961 30. tbl. Nær 100 fórust i iiríðeiTeðrunum vestra. Mesti hatnurinft stóð í sóíarhring og hefir aniiað eins ekki þekkzt í sögu New York. MJmforð mer allra biirriöa rar foiianuð or/ ilugreíiir iahaÖir. Maðurinn á myndinni heitir Phií van Rensburg og er hrossa- ibraskari í S.-Afríku. Nýlega var hann að koina af markaði og ihafði selt alla hestana, sem hann hafði haft meðferðis, þegar hann kom auga á fola, sem graðhestar höfðu meitt, og átti að selja folann til slátrunar fyrir bragðið. Rensburg leizt vel á folann og keypti á stundinni fyrir 6 pund, en af því að hrossa- flutningabílar hans voru á bak og burt, varð hann að aka tolanum heim í einkabíl sínum. Myndin var tekin, þegar þeir voru að leggja af stað. í austanverðum Bandarikj- unum, í grennd við strendur At- lantshafs og alllangt inn í land, voru hríðarveður mikil og fann- koma undir vikulok síðustu. í hríðarveðrinu, sem geisaði allt frá Carolina-ríki norður í Maine er talið, að allt að 100 manns hafi beðið bana, en vitað var með vissu um yfir 70 manns sem orðið höfðu úti — frosið í hel — eða veðrið á annan hátt leitt til dauða þeirra. Er talið fjarri, að öll kurl séu komin til grafar. Fannkomur hafa yfirlitt verið miklar á köflum Maður bíður bana, er dettur ofan á hann. Var að athuga bilun á bílnum. Á laugardag varð sviplegt banaðlys rétt við bamaheimilið Grœnuborg við Eiríksgötu. Þar varð maður á bezta aldri, Bjarg- mundur Sigurðsson, málara- meistari á Þorfinnsgötu 14 und- ir bifreið og beið bana. Bjargmundur hafði ætlað á- samt konu sinni suður í Kefla- vík á laugardaginn, en hafði orð á því við hana, að hann teldi eitthvað athugavert við foílinn, hefði heyrt eitthvert foljóð í honum, sem hann kynni ekki við. Kvaðst hann ætla með foílinn á auða svæðið norðan við Grænuborg og athuga þar hvað &ð væri. í>egar konu Bjargmundar fór Kð lengja eftir honum sendi hún pilt á staðinn að hyggja að hon- um og fann hann Bjargmund þá klemmdan undir bílnum að framan og var hann örendur. Var lögreglu og sjúkraliði gert aðvart og var klukkan þá langt gengin fimm e. h. Að því er lögreglan skýrði Vísi frá mun Bjargmundur heit- inn hafa ekið bifreið sinni með framhjólin upp á lágan garð, sem er rétt norðan við Grænu- borg. Og til þess að bíllinn rynni ekki ofan af garðinum, setti hann steina fyrir aftur- hjólin. Að því búnu hefur Bjarg- mundur farið undir bílinn. En við þungan af bílnum hafa stein arnir við afturhjólin látið und- an og bíllinn þá runnið niður af garðinum og ofan á Bjarg- mund. Um meiri samgönguerfið- leika var að ræða en nokk- og snjóað hefur allt suður í Tex- as. — Skömmu áður en þetta sólarhrings hríðarveður olli þeim erfiðleikum, sem að ofan getur, á norðausturströndinni, voru fannkomur miklar í fylkj- unum í grennd við vötnin miklu — þar var talið að imi 30 manns í vetur vestra hefðu látizt af völdum kulda j.og fannfergis. Tafir hjá Loftleiðum af snjókomu í New York. Flugvélar bafa orðið að fara til Fíladelfíu. Svo sem kunnugt er orðið áf fregnum, hefur illviðri geisað í New York og nágrenni og valdið ur dæmi eru til fyrr og síðar, margs konar samgöngutöfum og í sögu New York borgar. Þar vandrceðum. íslenzku flugvél- varð að banna alla umferð arnar frá Loftleiðum hafa orðið einkabifreiða fram á laugar-! að breyta út af áætlun og orðið dag og hefur slíkt aldrei fyrir töluverðum töfum vegna komið fyrir í sögu borgar- fannfergis. innar. Þegar verst var, varj Leifur Eiríksson fór héðan á alger kyrrstaða, reiðaumferð á stöðvuð. Skólum var lokað og komustöðum og fjöldi manna — öll bif- föstudagskvöld og lenti í Gand- aðalgötum er, en þar var beðið fram á sunnudag, en þá var flogið til sam- Fíladelfíu, sem er um 130 míl- um vestar en New York. Þaðan fóru svo farþegar í lest á leið- arenda, en vélin bíður enn eftir að geta lent í New York. Snorri Sturluson flaug héðan á laugardag og lenti í Montreal 1 Kanada á sunnudagsmorgun, en síðan var flogið þaðan til Fíladelfíu. Bíða nú báðar flug- vélarnar þar eftir að fært verði að lenda í New York. Þar mun nú vera hætt að snjóa í bili og er verið að hreinsa brautir, en það tekur töluverðan tíma, og svo bíða margar vélar eftir að lenda þar strax og fært er. komst ekki á vinnustaði eða heim aftur. í þau leikhús sem opin voru urðu menn að fara fótgangandi og það er í frásög- ur fært, að ein leikkonan haf ekið í sleðá til starfs síns. Flugsamgöngur voru alveg í dái og voru báðir flugvellir borgarinnar lokaðir, Idle- wild og La Guardia. Úti á landsbyggðinni var á- standið litlu betra og sums stað- ar engu betra. Alls staðar voru bifreiðar í löngum röðum á veg- um úti á kafi í snjó. Borgarstjóri New York borg- ar segir, að þetta hríðarveður hafi valdið meiri erfiðleikum en dæmi séu til áður í sögu borgar- innar. InfiúensaMi á Brettandi: Útbreiðslan minni en ætlað var. MÞauösföÍlum hefir þó fjjöitjuð uwn heiwning- Leynd er yfir spútniknum sovézka. Ekkert heyrzt í honiían — nema í Sovétrikjunum. Komst á sporbaug kringum jörðu og er mesti gervihnöttur, sem skotið hefur verið. í vikulok síðustu var tilkynnt J fi Moskvu, að skotið hefði verið íi loft upp með fjölþrepaflaug af nýrri gerð mestu gervihnetti, sem enn hefði verið gerð til- jraun með, og væri hann kom- inan á spórbfaut kringum jörðu. Spútnik þessi . var - sagður I vega smálest, og fara kringum jörðu á 90 mínútum í 240—320 kilometra hæð. Ekki var sagt neitt um það, hvort nokkur lifandi vera væri I gervihnettinum, sem vísinda- menn og aðrir telja víst að hafi allan útbúnað, sem verði í mönnuðu geimfari, er þar að kemur. Vegna þagnar þeirrar, sem síðan hefur ríkt um tilraunina, komu fram getgátur víða um heim um það, að hér væri um mannað geimfar að ræða. Haft var eftir hinum fræga geim- vísindamanni, Lovell prófessor, forstöðumanni Yodrell Bank athugunarstöðvarinnar á Bret- landi, að um þetta yrði ekkert vitað fyrr en sovéskir vísindá Framh,, á 2. síðu. í lok fyrri viku var birt- til- kynning frá heilbrigðismála. ráðuneytinu brezka þess efnis, j að seinasta vikuskýrsla um in- flúenzuna sýndu, að dauðsföll- um hefðu fjölgað um nœrri helming, miðað við vikuna á undan. Hafði þeim fjölgað upp í 699 úr358. — Það var hald manna, að inflúenzan myndi breiðast hratt út um landið, en það hef- ur ekki orðið enn sem komið er. Hún er nú sem áður lang- útbreiddust í Midlands og § Norðvestur-Englandi. Skýrslan nær yfir England og Wales. Það er aðallega aldrað fólk og heilsuvéilt, sem látizt hefur. * Obreytt ástand í Eyjum. Verkfall hefur verið aflýst hjá sjómönnum í Reykjavík og eru línubátar allir komnir út. Útvegsmenn í Eyjum hafa af- létt róðrabanni, en þar situr enn allt við það sama vegna verkfalls Iandverkafólks. ,.£, Mesta frost í 80 ár. Annað eins frost og gerði í New York-borg í síðustu viku, hefir ekki gert þar um slóðir 'síðan veturinn 1881. Á fimmtudaginn hafði verið látlaust frost í 16 daga, og þá komst það lengst niður, því að þá mældust rúmlega 17 stig, en það fór niður fyr- ir 18 stig í nokkra daga fyrir 80 árum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.