Vísir - 22.02.1961, Blaðsíða 1
44. tbl.
Eichmann hefur afhent
ísraelsstjórn skýrsiu
meft nötiiiiini 387 nieðseki'a
í V«‘síni-l*vAk;tlan«ði.
Fjögur innbrot framin. .
Fimm slasast.
Þessi mynd er tekin í vesturhluta New York borgar, þar sem verið er að ryðja burt fátækra-
hverfum. í stað þeirra eiga að rísa íbúðarhúsabyggingar. Gert er ráð fyrir að luisin sem reist
verða á þessu svæði mv.ni kosta um 35 milljónir dala.
Hefur brezka stjórnin lofaó her-
skipavernd upp aó 6 mílna mörkum ?
landbúnaðar-, sjávar-
og matvælaráðherra.
Einnig sögð leita samkomulags
fyrir miðbik marzmánaðar.
— Of seint, segir Denis Welcli —
Fiskveiðideilan er stöðugt ur þar til vorvertíðin byrjar og
rædd í brezkum blöðmn. Er samkomulag í þessu ,,þorska“-
augljóst, að togaramenn eru stríði er ólíklegt, en Samband
farnir að ókyrrast. brezkra togai’aeigenda og full-
Einn af fréttariturum Lund- trúar togaramanna leitast við
únablaðsins nýja THE SUN- að na fnndi Mr- Christopher
DAY TELEGRAPH, sem er Soames,
sunnudagsblað, skýrði frá því ^ utvegs-
í blaði sínu s.l. sunnudag, að' Dennis Welscn kapteinn, for-
talið væri að brezka stjórnin maður Félags yfirmanna á 300
leitaðist við að ná samkomulagi togurum frá Grímsby sagði í
við ísland um fiskveiðideiluna gær:
fyrir miðjan marz, en togara- „Það er að búast við meira en
menn segi, að þetta sé of seint vanalegri þolinmæði, að togar-
fyrir þá til þess að hafa nokkur arnir haldi sig utan landhelgi
not af því á vorvertíðinni við
Island.
Ennfremur segir þar, að
talið sé að brezka stjórnin
hafi lofað togaramönnum
flotavernd við ísland uop að
sex mílna mörkum og óopin-
berai’ viðræður hafi átt sér
stað um þetta við Samband
brezkra togaraeigenda.
Ennfremur segir í umræddri
-frétt: Húsfreyjur mega búast
við minna af fiski á markaðn-
um, nema brezkir togaramenn
fái- að veiða innan 12 mílna
markanna við ísland. ísland
vill koma á 12 mílna landhelgi:
(aic).
í>að er aðeins hálfur mánuð-
brezkra blaða um þessar mund-
ir séu eins og oft áður frá tog-
aramönnum komnar og beri að
taka ýmsum staðhæfingum og
tilgátum með varúð, nema stað
festar séu opinberlega.
Þrjú innbrot voru framin hér
í bæniun í fyrrinótt og'eitt í
nótt, og allmiklum verðmætum
stolið.
í nótt var brotizt inn í kjör-
búðina ,,Þingholt“ á Grundar-
stig 2 og stolið þaðan talsverðu
magni af vindlingum, sælgæti
og peningum og ennfremur
einu útvarpstæki.
I fyi’rinótt var brotizt inn á
þrem stöðum, trésmiðjuna
Byggi við Miklubraut og stolið
þaðan miklu af ýmiskonar verk
færum og smíðaáhöldum, í'Stál
húsgögn á Skúlagötu 61, þar
sem litlu útvarpstæki var stolið
og loks í Brekkulæk 1, en það-
an var stolið rúmlega 90 pakka
lengjum af vindlingum, all-
Óttast, að allt fari í bál
og brand í Rhodesium.
Hvítt herlið kyatt til vopna.
Sir Roy Walensky forsætis-
ráðherra Mið-Afríkuríkjasam-
bandsins brezka, en í því eru
Norður- og SuðurRhodesia og
Njassaland flutti útvarpsræðu
í gærkvöldi að afloknum 2ja
ótakmarkaðan tíma. Að öllum
líkindum munu þeir fara inn
fyrir mörkin, ef enginn fiskur
er utan þeirra.“ klukkustunda fundi sambands-
Aths. Líklegt er, að fréttir stjórnar sinnar, og neitaði af-
Hungursneyðin i Kína.
Hörð barátta 650 milljóna manna
til að draga fram iífið.
í frétt frá Hongkong, þar : það, að halda velli í baráttiuini
sem menn hafa bezt skiiyrði til
þess að fylgjast með því, sem
gerist í Kína, segir að barátta
íbúa landsins, 650 milljóna
manna, hafi verið svo hörð,. að
t rauninni hafi aÖt snúist um
miklu magni af reyktóbaki og
sælgæti og nokkrum pörum af
netnælonsokkum.
Fimm slys.
Á tímabilinu frá klukkan
10,30 f. h. í gær og til klukkan
langt gengin sjö í gaérkvöldi
fluttu sjúkrabifreiðar fimm
slasaða í slysavarðstofuna, en
næsta sólarhring á undan höfðu
sex slasaðir verið fluttir þang-
að ýmist af sjúkraliði eða lög-
reglu.
Eitt þessara slysa í gær var í
sambandi við eldsvoða. Það var
á Holtsgötu 10, en þar höfðu
tveir menn verið að gera við
bifreið inni í timburbílskúr.
komst neisti í benzínleka í
skúrnum og varð af mikið bál,
sem læsti sig í veggi bílskúrs-
ins. Mennirnir gátu komið bíln-
um út við illan leik og lítt eða
ekki skemmdum, en við björg-
Framh. á 11. síbu.
við hungrið.
í opinberum kinverskum til-
kynningum segir, að uppskeran
hafi brugðizt vegna þurrka og 'ið
flóða á helmingi alls ræktarr
Framh. á 8. síðu.
dráttarlaust að fallast á tillög-
ur þær, sem brezka stjórnin hef
ur nú lagt fram um stjórnar-
skrárbreytingu í Norður-Rhod-
esiu.
Jafnframt tilkynnti hann, að
hann hefði haft samband við
forseta landsins og hefðu verið
gerðar ráðstafanir til þess að
kveðja saman sambandsþingið
og kemur það saman á föstu-
dag.
Ennfremur var gefin út her-
væðingarfyrirskipun og kvadd-
ar til vopna 4 herdeildir hvítra
manna, í öryggis skyni.
Forsætisráðherra Suður-Rod-
esiu hefur lýst sig fylgjandi
stefnu og afstöðu Sir Roy og
segir að með tillögunum sé graf;
undan sambandsríkisfyrir-
komulaginu og yrði hann því
Frh. á 6. síðu-
Vinnuaíisskortur
á Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Svo virðist scm afli sé
heldur að glæðast hjá Akur-
eyrartogurunum, en þeir
hafa — eins og togaraflotinn
í lieiltl — veitt illa í allt
liaust og vetur.
Tveir Akureyrartogarar eru
væntanlegir til hafnar nú í vik-
unni með eitthvað meiri afla
heldur en þeir hafa fengið
undanfarið. í fyrradag kom
Harðbakur með 110 lestir, en í
síðustu viku kom aðeins einn
togari til Akureyrar. Það var
Norðlendingur með 100 lestir.
Sama tregða er enn á fólki
til vinnu í hraðfrystihúsinu og
horfir í þeim efnum blátt áfrinx
til vandræða.
12
síður
12
síður
i í frétt frá Bonn segir, að Ad-
olph Eichmann hafi í yfirlýs-
ingu til stjórnarinnar í ísrael,
sakað 387 menn í Vestur-Þýzka-
landi, um að hafa hvatt sig til
tortíminga milljóna Gyðinga
og veilt sér aðstoð.
Yfirlýsing eða greinargerð
Eichmanns er sögð vera hvorki
meira né minna en 1300 bls. og
er afrit af henni nú í höndum
verjanda hans, dr. Servatiusar
logfræðings í Koln, en hann er
væntanlegur frá ísrael til V, Þ.
í lok þessa mánaðar.
Um nokkurt skeið hafa stjórn
arvöld Vestur-Þýzkalands haft
af því áhyggjur, ef upplýsingar
frá Éichmann ýrðu til þess að
þyrla upp pólitísku moldviðri,
með því að halda því frám, að
hann hafi aðeins verið að fram-
kvæma fyrirskipanir manna, er
yfir hann voru settir. Sumir
Framh. á 7. síðu.