Vísir - 22.02.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 22.02.1961, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið bann færa yður frcttir og annað lestrarcfni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. — Sínii 1-16-60. Miínið, aS þeir, sem gerast áskrifendor Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 22. febrúar 1961 Myrti í sveíni, var sýknaður Engin dæmi slíks áðnr i allri réttarfarssögunni. Bandarískur liðsforingi á Bretlandi, sem myrti enska stúlku, Jean Constablc, 20 ára — var sýknaður af morðinu, vegna þess að kviðdómendur töldu það rétt vera, sem hann liélt fram, að hann hefði kyrkt hana — í svefni. Er þetta sem að líkum lætur mikið rætt >' hlöðum. I kviðdóminum sátu 11 karlar og ein kona. „Ef þér , hafið sannfærst um þetta,“ sagði dómarinn, „á hann rétt á sýknun.“ Ekki mun nein dæmi slíks sem þessa í allri réttarfars- sögunni. „Enginn maður hef- ur nokkurn tíma,“ segir Daily Mail, „verið sýknaður á þeirri forsendu, að hann hafi myrt í svefni.“ i Blaðið SUNDAY TELE- GRAPH birtir um þetta rit- Gesttr stjérnn N. Y. Phitkairm. Tveir þekktir gestir munu stjórna New York Philharmon- ic Orhestre, er hún flytur dag- skrá þá sem nefnist „Musical tLife in the United States“, og ílutt verður 26. fehr. • Hér er um að ræða þá Carlos Chavez, frá Mexikó og banda- ríska tónskáldið Aaron Copland. stjórnargrein, „Sofandi morðingjar“. Segir þar, að eftir núgildandi brezkum lögum sé ríkið þess ekki megnugt að takmarka á nokkurn hátt frelsi manns, sem verður öðrum að bana sofandi, vegna þess að ekki sé hægt að saka hann um atferli, sem hann hafði ekk- ert vald yfir. Blaðið gerir samanburð á svefnmorðingja og vitfirringi, sem verður manni að bana. Hvorugur sé sér meðvitandi um að hann sé að fremja glæp. en mun- urinn sé sá, að vitfirringur- inn sé dæmdur „sckv.r en vitskertur“ og settur á hæli, en svefnmorðinginn bara sýknaður og megi fara frjáls ferða sinna — og hljóti slíkt að vera áhyggjuefni, þar sem engin trygging sé fyrir, a? maður sem hefur mýrt í svefni geri bað ekki aftur. Framh. á 7. síðu. Boshears eftir að hann var sýknaður. Kommúnistar stefna að við- skiptastrtði. Sókiiin verður hörðust, þar sem vestrænum þjóðum kemur verst. Stjórnmálafréttaritari SUN- DAY TIMES í London sagði nýlega í blaði sínu, að mark kommúnista með Sovétríkin í broddi fylkingar væri að heyja Dagskránni verður útvarpað til efnahagslega styrjöld, til þess Evrópu þá um kvöldið kl. 21.15 að gera Vesturveldin veikari eftir GMT. 1 fyrir efnahagslega og rýra kjör Valda hormónar krans- æðastíflu og dauða? Sérfræðingar í læknavisind- efnum úr hinum ýmsu vefum í New York, hafa tilkynnt, að þeir kunni að hafa fundið eina orsök, e_ t. v. meginorsök, krans æðastíflu. Þeir hafa fundið nýja tegund af hormón, sein talið er að stuðli að því að veita fitu- Framfag USA. Bandaríkin hafa gefið nýtt framlag til barnahjálpar SÞ. Er hér um að ræða 2.316.253 dali. Adlai E. Stevenson, fulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ. afhenti fjárhæðina sl. mánudag. Maurice Pate, framkvæmda- stjóri barnahjálparinnar tók við ávísuninni. Á skömmum tíma hafa Bandaríkin lagt fram eða heitið að leggja fram, um 12 milljónir dala til stofnunar- innar, þó þannig að framlag þeirra fari ekki fram úr 48% af heildarframlagi allra þjóða samtakanna. líkamans inn í blóðið. Það eru, sem kunnugt er, að- allega fituefni sem valda því, að kransæðar hjartans stíflast. Fyrst safnast fituefni innan á veggi æðanna, losna síðan það- an og stífla æðarnar, þar sem þær eru þrengri, og hindra þannig frekari blóðrás til á- kveðinna hluta hjartans. Þetta getur í sumum tilfellum leitt af sér dauða, en þó ekki alltaf. Hingað til hefur slík fitu- myndun einkum verið sett í samband við matai-æði, þ. e. neyzluvenjur sem leiða til þess að menn láti í sig of mikið af ákveðinni tegund fituefna. Á vegum Bretlands voru 9.384.000 bílar á þriðja fjórðUngi sl. árs, samkvæmt nýhirtum skýrslum og er það 9% aukning miðað við sama .tíma í fyrra. almennings í vestrænum lönd- um. Hann telur, að sá, sem hér hafi markað stefnuna sé Krús- év forsætisráðherra Sovétríkj- anna, og með því að marka hana þannig fengið kínverska kommúnista til þess að draga inn seglin og halda ekki til streitu stefnunni um, að styrj- öld við „auðvaldsríkin" sé ó- hjákvæmileg. Hann segir enn- fremur, að Krúsév hafi lagt á það mikla áherzlu í viðræðum við kínverska leiðtoga, að mjög mæði nú efnahagslega á vest- rænum þjóðum af innanríkisá- stæðum og vegna ástands og viðhorfs í heiminum, og þess vegna beri að hafa hina efna- Frh. á 11. síðu. Suðurskautslandið: Breti bjargar þremur am- erískum leiðangursmönnúm Þekking tians á því hvernig menn skuli haga sér í heimskautaveðrim hélt í þeim iifinu i 60 klst. Þær fregnir berast frá Suð- urskautinu, að breskur leiðang- ur hafi bjargað þremur Banda- ríkjamönnum, sem einangrazt höfðn í 60 klukkustundir í miklu illviðri. Það var brezkur heimskautasérfræðingur, dr. Brian Roberts, sem stjórnaði björguninni, e.’i hún fór fram í mikilli vindhæð. eða um 160 km á klukkustund. Tókst hon- uin að láta gera skjól fyrir mennina, en bað leið langt á 3 sólarhring, har til veðrið lægði, og hægt var að senda þyrlur á vettvang til að sækja mennina. Þyrlurnar höfðu bækistöð á tveimur bandarískum ísbrjót- um, Staten Island og The Glaci- er: Þeir fluttu upphaflega mennina í land til þess að vinna að athugunum á óþekktum stað á ströndinni Skipin lágu um 70 km. undan ströndinni. Mennirnir voru að koma á- höldum sínum fyrir, er geysi- legt rok skall á og svipti frá þeim tjaldsúlum og öðru sem; þeir ætluðu að halda til skjóls. Þá tókst þeim að leita skjóls í klettabelti nokkru. Á öðrum Pofaris í Skotiandi. Orðrómur hefur verið á ferli undanfarið, að stjórn Kennedys hafi tekið til endurskoðunar þá ákvörðun að koma upp kafbáta- lægi í Skotlandi. Ætlunin var að koma þar upp bækistöð fyr- ir kafbáta sem hafa innbyrðis Polarisflugskeyti. Þessi orðrómur hefur nú ver- ið borinn til baka, og því mun verða haldið áfram eins og ætl-| að var í fyrstu. Kafbátalægi það sem um ræðir verður í Holy Loch í Skotlandi. Tilraun með geimfar. Ælluð íil maiiiifliitiiiiign. Iieppnaðisf ágœtlega. Tvíburahylki skotið í loft upp. degi voru flestir búnir að fá kuldakrampa, og ómögulegt var að keikja eld fil hitunar, sakir veðurhæðar. Er mönnunum hafði vérið bjargað, sögðu þeir, að dr. Ro- ber|s'hefði bjargað lífi þessara samíerðamanna sinna, en hann er sérfræðingur í því hvað gera skuli undir slíkum kringum- stæðum Hervæðing Tsjombes. Tsjombe forsætisráðherra Katanga boðaði hervæðingu allra íbúa fylkisins í útvarps- ræðu í gærkvöldi, vegna „stríðsyfirlýsingar“ Öryggis- ráðs, eins og hann kvað að orði. Hann kvað fyrst verða um borgaralega hervæðingu að ræða og mætti enginn hverfa frá starfi eða þaðan, sem hann ætti að vera. Hann kvað stjórn sína framvegis greiða laun belgískra sérfræðinga í land- inu Tsjornbe hefur í hótunum að loka landamærum Katanga. Allir sem þar eru nú eiga að fá borgararétt. Mikið er rætt um þann nýja vanda sem S. þj. er á böndum. Hver leggur til lið? Verður það þjálfað í tæka tíð til hins nýja hlutverks? Og hvað gera þeir Kasavúbú, Mobuto og Tsjombe? Hljótt er um Kasavúbú og Mobúto, en Tsjombe hefur að minnsta kosti enn „kjaftinn fyrir neðan nefið“. Einnig er spurt urn afstöðu Rússa, hvers vegna þeir beittu ekki neitunarvaldi við tillögu Afríkjuríkjanna. Vegna þess, að þeir stóðu einir uppi? Eða vegna þess að þeir hugsa sér að bíða átekta og valda erfiðleik- um síðar og halda áfram að gagnrýna færi gefst áður? Hammarskjöld er í sama tilgangi og Tilraun, sem gerð var í gær náðist geimfarið eða hvlkið, til þess að láta Atlas-eldflang sem vegur eitt tonn, og er út- bera geimfar út í geiminn,1 búið til mannflutninga. Telja Tvíbura-hylki heppnaðist svo vel, að innan j menn, að hefði maður verið í skotið í loft upp. — eða einhver þeirra 3ja. Þeir eru allir kvæntir menn. þriggja mánaða mun verða gerð tilraun til þess í Bandaríkjun- um, að senda mannað geimfar á loft og ná því aftur til jarðar. Geimfarið, sém Atlasflaugin flutti, komst í yfir 1700 km hæð, náði 2100 km hámarks- hraða og fór 2400 km. leið, og því, mundi hann hafa komist heill og lifandi til jarðar. j Geimfarinu var skotið frá Canaveralhöfða. Þrír menö hafa nú verið valdir úr hópi þeirra, sem þjálfaðir hafa vérið til geim- ferða, og eiga þeir að vera viðbúnir að fara í geimferð Bandaríkjamenn hafa skot ið tvíburahylki í loft upp. — Voru hau samtengd meðan eldflaugin flutti bau og fyrst í stað eftir að 'þau komust á hrautu frá jörðu, en svo var fjarstýriútbúnaður notaður til að aðskilja þau. Þau eru mjög misstór.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.