Vísir - 22.02.1961, Blaðsíða 9
MiSvikudaginn 22. febrúar 1961
VlSIB
Framh. af 3. síðu.
öll til fótanna og reyndu að
komast upp í næstu tré þótt lítil
væru.
Þeir horfðu á félaga
sína tætta sundur.
í þessu birtist birnan og greip
hún litla snáðann, og beit hún
hann nú og henti til. Kallaði þá
annar skógai'vörðurinn upp, og
við það beindist athygli hennar
að honum. Hann hafði komist
upp í tré, sem var þó aðeins um
160 sentimetra á hæð. Beit
birnan í hann og togaði hann
um til lítils gagns. Ákváðu þeir
að fara báðir til þess að ná í
hjálp, því að ef þeir mættu
birnunni, var meiri möguleiki
á því, að tveir kæmust undan
en einn. Þeim þóttist leiðin
seint því að ekki vissu þeir,
hvert birnan hefði farið og
bjuggust við hinu versta.
Á meðan á þessu stóð, lágu
hin þrjú þarna hátt uppi í fjöll-
um og bjuggust við því á hverri
stundu, að dýrið kæmi til baka.!
Þau reyndu að láta sem minnst,
til sín heyra til þess að leiðaj
ekki grábirnuna aftur til sín,!
2) Árið 1780, þegar hann var
enn í hernum, kynntist hann
Thomas Jefferson, sem síðar
varð þriðji forseti Bandaríkj-
anna, og ein harðskeyttasta
frelsishetja, sem Bandaríkin
hafa átt. Monroe Iærði Iögfræði
hjá Jefferson, og þeir urðu vin-
ir til æfiloka, þrátt fyrir það að
anir á ýmsum stjómmálalegum
málefnum. — Árið 1783 var
Monroe kjörinn á þing, eftir að
hafa setið á fylkisþingi Virginiu
árið áður. Þjóðþingið fór þá með
stjórn Bandaríkjanna þar til að
stjórnarskráin var samþykkt og
George Washington varð fyrsti
forseti landsins 1788. — Árið
1786 ákvað Monroe að draga
sig til baka frá opinberum störf*
um og taka til við lögfrajðistörf.
En starf hans í þjóðþinginu
liafði verið svo vel séð hjá íbú*
um Virginíu, að hann var aftur
kjörinn á þing, og var þá kjör*
inn í framkvæmdanefnd ríkis*
stjórnarinnar.
Furðufiskur veiðist í
AkureyrarpoEii.
Frá firéttqritara Vísis.
Akureyri í morgun.
I gær kom furðufiskur í síld-
arnót m.b. Gylfa sem var að
veiðum á Akureyrarpolli. Slík-
an fisk hafði enginn maður séð
norður þar og verður hann
sendur með fyrstu flugferð til
A \ \ A H | Ö G U R
Cornell
Framh. af 4. síðu.
hér í Reykjavík, þar sem hann
hlýtur að njóta góðs af háskól-
anum, Atvinnudeildinni, Fiski-
félaginu, sem eiga bækur og
tæki, sem stúdentum landbún-
aðarháskóla væri nauðsynlegur
aðgangur að. Þótt e. t. v. sé
meiri gnægð moldar á Hvann-
eyri, en í Reykjavík, þá er
þetta, sem ég nefndi, þyngra á
metunum. Það er raunverulega
mikið í húfi, að skólinn verði
staðsettur í Reykjavík.
Dr. Geir V. Guðnason er
fæddur og uppalinn í Reykja-
vík, en foreldrar hans, Guðni
Guðnason og Þorbjörg Sigurð-
ardóttir, sem bæði eru á lífi
hér í bæ, eru úr Þykkvabæ.
Geir lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík
og fór síðar til íþöku i Banda-
ríkjunum. Eftir 3ja ára dvöl
vestra kvæntist hann Ásbjörgu
Húnfjörð, dóttur Vilhjálms
Húnfjörð blikksmíðameistara.
Og þau hjónin hafa því búið
saman vestra í fimm ár.
Reykjavíkur til ákvörðunar.
Þegar m.b. Gylfi kom að landi
með fiskinn var farið méð hann
í lögreglustöðina og skilinn
þar eftir. Yfirlögregluþjónninn
kvaddi síðan til sjómenn og!
fræðimenn ef ske kynni að þeir
bæru kennsl á skepnuna, en eng
inn þeirra kvaðst slíkt dýr aug-
um hafa litið til þessa. Var þá
ákvörðun tekin um það að koma
fiskinum með fyrstu flugferð til
Reykjjavíkur og skyldi hann
sendur Fiskideild Atvinnudeild-i
ar Háskólans til ákvörðunar, en
unz hann kæmist suður skyldi
hann geymdur í frysti.
Fiskurinn var 62 cm á lengd,
með á að gizka 10 cm löngum
uggum og auk þess með langa
þráðlagaða kviðugga, sem líkt-
ust fálmurum. Á lit var fiskur-
inn blágrár.
Fargjöld Iækka á brezku
BOAC flugvélunum yfir1
Norður-Atlantshaf 10. apríl.
Fréttir hafa verið birtar um,
að Austur-Þýzkaland hafi
með leynd komið sér upp
vísi að kafbátaflota. Sagt
er, að A.-Þ. hafi 7 kafbáta.
Það á og 4 tundurspilla, 22
tundurduflaskip, 14 fall-
byssubáta og 40 strand-
gæzluskip.
Elisabet drottning og Fil-
ippus prins maki hennar
komu til Calcutta í fyrra-
dag í þriggja daga opinbera
heimsókn.
☆☆☆ EFTIR VERUS ☆☆☆
Sagan af James Monroe
1) Fimmti forseti Bandaríkj-
anna James Monroe er ef til
vill minnisstæðastur vegna þess
að hann var upphafsmaður
„Monroe stefnunnar“, sem hefur
það að markmiði að vernda öll
lönd vesturheims gegn innrás-
um erlendra ríkja. Hann var
forseti frá 1817—1825. Hann
var vitur maður og mannvinur,
sem sat í forsetastóli á tímum
alþjóðlegra erfiðleika og út-
þenslutímabili Bandaríkjanna.
— James Monroe fæddist í
Westmoreland sýslu 28. apríl
1758. Foreldrar hans voru sæmi
lega stæðir og hann fékk góða
aðstöðu til náms, miðað við þá
tíma. Hann var gáfaður og for-
vitinn og vildi vita ástæður fyr-
ir atburðum og vandamálum
þeirra tíma. Þessir eiginleikar
komu honmn í góðar þarfir síð-
ar í lífinu. — Nám Monroe fékk
skjótan endi árið 1776 í borgara-
stríðinu, þegar Bandaríkin
börðust fyrir sjálfstæði sinu við
England. Þótt hann væri aðeins
18 ára gamall, var hann gerður
að liðsforingja. Hann gat sér
góðan orðstír sem hermaður, og
við stríðslok hafði hann hækkað
í stöðu og var orðinn háttsettur
yfirmaður.
Grábtrnjr og Indíánar
niður úr trénu. Lá hann nú á en annað slagið varð þeim þó á Þe*r höfðu mjög skiptar skoð- |
jörðinni og gat með naumindum
varnað því að dýrið gæti snúið
honum við og bitið hann í and-
lit og háls. í stað þess tók það
nokkra bita úr fótleggjum hans
og lærum. Sá nú birnan, að hitt
fólkið var að komast upp í tré
og þaut af stað til þess að ná
til þess. Sænska konan hafði
ekki komizt nógu hátt upp, og
var hún nú dregin niður, og
varð hún að þola mörg bit og
limlestingu. Hætti nú birnan
skyndilega sn sneri sér að fyrri
fórnardýrum sínum en þeir létu
sem þeir væru dauðir og bærðu
ekk’i á sér, og snautaði þá dýrið
burtu.
í tuttugu mínútur biðu nú
særiski maðurinn og skógar-
vörðurinn, sem fyrstur hafði
orðið dýrsins var upp í trján-
um, því að ekki þýddi að koma
of snemma riiður og verða ef til
vill á vegi skepnunnar. Þegar
þeir loks komu niður, sáu þeir,
að þeir gátu orðið félögum sin-
að hrópa á hjálp og stynja, I
vegna hinna miklu meiðsla. j
Litla drengnum var nú orðið |
kalt, en ekki gat skógarvörður-
inn komizt til hans íil þess að
breiða yfir hann sökum meiðsla
sinna. Skreiddist barnið þvi til
hans, en hjálparmönnum þótti
furðulegt, að hann skyldi hafa
getað það, því að í Ijós kom, að
hann var bæði handleggsbrot-
inn og viðbeinsbi'Otinn, auk þess
sem annað augað var algjörlega
farið og hitt sokkið og mjög illa
farið.
Slys þetta vildi til um þrjú-
leytið, og ekki hafði fólkinu
verið komið til Rising Sun hó-
telsins fyrr en um 12 á mið-
nætti, því að erfitt var að flyt.ja
það. þessa löngu leið, og. aðeins
var hægt að bera einn niður í
einu.
Sem betur fór, náði fólkið sér
allt eftir þessa hræðilegu við-
ureign, en lengi var litla drengn
um ekki hugað Hf. í
3) Monroe gekk að eiga Elisa-
betu Kortvvright árið 1786. Hún
var ein fegursta stúlka þeirra
daga, og þegar Washington for-
seti útnefndi Monroe sendi-
herra í Frakklandi 1794, hafði
fegurð hennar og framkoma
næstum því eins mikil álirif á
frönsku liirðina og greind Mon-
roes. Monroe deildi við stjórn
sína um framkvæmdir, og hann
var kallaður heim aftur 1796.
— 1809 varð James Madison 4.
forseti Bandaríkjanna og þá
útnefndi hann Monroe forsætis-
ráðherra. í stríðinu við Eng-
land 1812 var hann einnig her*
málaráðherra. Áður hafði hann
tvisvar verið fylkisstjóri í Virgi*
níu og þegar Jefferson var for-
seti (1801—1809) sendi hann
Monroe til Frakklands til að
semja um kaup Lousiana.