Vísir - 22.02.1961, Blaðsíða 2
2
VtSIB
Miðvikudaginn 22. febrúar 1961
með því að finna því áhugámál,
Útvarpið í kvöld:
18.00 Útvarpssaga barnnna:
„Atta börn óg amma þeirra
; í skóginum" eftir Önnu
i Cath.-Westley (Stefán Sig-
urðsson kennari þýðir og
; les). 18.25 Veðurfr. 18.30
Þingfréttir. Tónleikar. 20.00
Framhaldsleikrit: „Úr sögu
Forsyteaettarinnar“ eftir
; John Galsworthy; þriðja
bók: „Til leigu“, útvarps-
gerð eftir Muriel Levy. II.
kafli. Þýðandi: Andrés
Björnsson. Leikstjóri: Ind-
riði Waage. 20.45 Föstumessa
! í elliheimilinu Grund (Prest-
ur: Séra Sigurbjörn Á.
Gíslason. Organleikari: Dan-
íel Jónsson). 21.30 „Saga
min“, æviminningar Pader-
ewskys; III. (Árni Gunnars-
j son fil. kand.) 22.00 Fréttir
1 og veðurfregnir. 22.10 Passíu
1 sálmar (21). 22.20 Upplest-
! ur; „Góðhundurinn Rex“,
bókakafli eftir Birgi Kjaran
(Brynjólfur Jóhannesson
leikari). 22.40 Djassþáttur
(Jón Múli Árnason) — til
23.10.
Einiskipafélag íslands:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
14. þ. m. til New York. —
Dettifoss er í Reykjavík. —
Fjallfoss kom til Antwerþen
18. þ. m., fer þaðan til Wey-
mouth og New York. Goða-
, foss fór frá Reykjavík í gær
til Stykkishólms, Patreks-
íjarðar, Bíldudals, ísafjarð-
ar, Siglufjarðar, Ólafsfjarð-
ar, Húsavíkur, Akraness,
Keflavíkur og Reykjwíkur.
Gullfoss er í Reykjavík. —•
Lagarfoss fór frá Si ;lufirði
í gær til Norðfjarðir- Fá-
skrúðsfjarðar, Reyða'jarðar
óg Eskifjarðar, og þ ðan til
Rotterdam og Bremen. —
Reykjafoss kom til Rotter-
dam 19. þ. m„ fer þaðan til
Bremen, Hamborga,- Rotter-
dam og Hull Selfos,- fór frá
Hamborg í gær til Rostock,
KROSSGÁTA NR. 4347.
gæzla, 8 frumefni, 10 ending,
11 drykknum, 12 . fangamark
læknis, 13 um viðskipti, 14 æti,
16 í háxú.
Lóðrétt: 2 alg'. smáoi'ð, 3 ref-
ur, 5 á færi, 7 dýrahljóð, 9 op,
10 nafn, 14 siglingaleið, 15 ó-
samstæðir..
Lausn á krossgátu nr. 4346:
Lárétt; 1 hefna, 6 fól, 8 Ag,
10 ál, 11 kostina, 12 KR, 13 af,
14 var, 16 lániS,
Lóðrétt: 2 ef, .3 fpstran, 4 nl,
5 þakW, 7 klafi, 9 gor, 10 én6,
14 ,v& iJ5 *i.
Swinemiinde, Gdynia og
margor. Tröllafoss fór frá
Akureyri 20. þ. m. til Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá Fá-
skrúðsfirði 17. þ. m. til Hels-
ingborg, Khafnar, Helsing-
fors og Ventspils.
Jöklar:
Langjökull fór frá Reykjavík
í gær á leið til New Yoi'k.
Vatnajökull fór frá Siglufirði
20. þ. m. á leið til Gauta-
borgar, Halden, Oslo, Lon-
don og Rottei'dam.
Eimskipafélag Re ykjavíkur:
Katla er á leið frá Spáni til
Hamborgar. Askja er á leið,
frá Englandi til Raufarhafn-
ar.
Rikisskip.
Hekla er í Vestfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Ak-
ureyi’i í dag á vestui'leið.
Herjólfur fer frá Rvk. kl. 21
i kvöld til Vestm.eyja og
Hornafjai'ðar. Þyrill fór frá
Aki’anesi 10. þ. m. áleiðis
til Purfleet. Skjaldbreið fer
frá Akureyri í dag á vestur-
leið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
Kvenstúdentafélag íslands
heldur skemmtifund i Þjóð-
leikhúskjallaranum miðviku-
daginn 22. febi’úar. Hefst
með sameiginlegu boi'ðhaldi
kl. 7.30. -— Skemmtiati'iði:
Gamanvísur, fei'ðapistill og
leikþáttur.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Næsta saumanámskeið hefst
mánudaginn 27. þ. m. kl. 8
í Borgartúni 7. Bastnámskeið
hefst í marz. Þær konur sem
ætla að sækja þessi námskeið
geta fengið allar uppl. í sím-
um 11810 — 33449.
Messur í kvöld:
Dómkii’kjan: Föstumessa
kl. 8.30. Séra Jón Auðuns.
Fríkirkjan: Föstumessa i
kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Neskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. — Séra Jón
Thorarensen.
Laugarneskirkja: Föstu-
messa í kvöld kl. 8.30. Séra
Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Föstu-
messa í kvöld kl. 8.30. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Æskulýðssamkoma í
Innri-Njarðvík.
Æskulýðssamkoma verður í
kvöld í kirkjunni í Innri Njarð-
vík kl. 8,30.
Er þetta síðasta æskulýðs-
samkoma á Suðurnesjum að^
þessu sinni, en síðustu 3 kvöld
hafa verið vel sóttar æskulýðs-
samkomur í Grindavík.
Ræðumenn í Innri Njarðvík
verða séra Björn Jónsson og
séra Ólafur Skúlason. Kirkju-
kói-inn syngur undir stjórn
G ii's Þói'arinssonar, og Guð-'
mux.dur Finnbogasor1. 'irmaðm:|
sóknarn* • flytur ' varp.
uiillerff • vfciðu' frá simstöð-
Lani í Keflavík og farþeg-
ar einnig teknir í .Ytrf-Njarð-
•,vík-
Arni Ola rit;
Ái'ið 1953 var ölstríð í Iajid-
inu engu síður en nú. Þá sendi
Árni Óla, ritstjóri, blaðinu Ein-
ingu eftirfarandi grein, sem
mörgum mun nú finnast fróð-
legt að kynnast.
Pétur Sigurðsson.
„Mér hefur borizt í hendur
bi’éf frá íslenzkum lækni, sem
dvalizt hefur í Danmörku um
hríð. Og þar sem ég tel, að efni
bi'éfsins eigi erindi til allra
hugsandi manna hér á landi,
hef ég feng'ið leyfi viðtakanda
að bii'ta kafla úr því. Er þar
rætt um þau mál, sem nú eru
mjög ofarlega á baugi hér, á-
fengismálin, og þá fyrst og
fi-emst, hvort það myndi verða
til bóta að leyfa hér bruggun
áfengs öls. Skal ég þá og jafn-
framt geta þess, að læknir þessi
Lýiræðissgnnar
sigra í Múraraf.
Allsherjaratkvæðagreiðsla um
kosningu stjórnar og annarra
trúnaðarmanna Múrarafélags
Reykjavíkur fyrir yfirstand-
andi ár fór fram 18. og 19. þ. m.
Kosið var milli 2ja lista, A-
lista, sem borinn var fram af
stjórn og trúnaðarmannaráði á-
samt 46 félagsmönnum og B-
lista, sem boi’inn var fram af
Guðjóni Benediktssyr.i og 43
félagsmönnum. Úrslit ui'ðu þau
að A-listi fékk 109 atlivæði og
alla menn kjörna, B-lis1i hlaut
82 atkvæði, 2 seðlar voru auðir.
í stjói'n félagsins voru kjöi'n-
ir: Foi'maður: Einar Jónsson.
Varaform.: Jón G. S. Jónsson.
Ritari: Stefán B. Eir.arsson.
Gjaldkeri félagssjóðs: Hilmar
Guðlaugsson. Gjaldkéri stykt-
arsjóðs: Pétur Þoi’geirsson.
Varastjórn: Jón V. Tr^gvason,
Einar Guðmundsson, Þórir
Guðnason. — Trúnaðarmanna-
ráð: Helgi S. Karlsson, Hreinn
Þorvaldsson, Jóhannes Ög-
mundsson, Jón R. Guðjónsson,
Snæbjörn Þ. Snæbjörnsson. —
Vai'amenn: Svavar Höskulds-
son, Þorsteinn Einarsson, Sig-
urður G. Sigurðsson.
jr um ölið.
var mjög fylgjandi því, áður en
hann fór héðan, að ölbruggun
yx'ði tekin upp í landinu, taldi
eins og margir aðrir, að það
mundi verða til þess að draga
úr neyzlu sterkra di'ykkja.
Hér kemur svo bréfkaflinn:
— Eg þykist veita, að þú haf-
ir brosað, er þú fréttir um hug-
avfarsbreytingu mína í ölmál-
inu, en henni valda kvnni mín
af áfengismálum hér í landi.
Það er auðséð, að ölið minnk-
ar ekki drvkkju annars áfengis,
og fráleitt innleiðir það neinn
„drykkjukúltúr", því að það
hugtak er ekki til. Þar sem á-
fengi er á boðstólum, vei'ður
þess allaf neytt í óhófi af sum-
um mönnum, og almenningsá-
lit ræður þar engu um. Þar
kemur til greina „karakter"-
veila einstaklingsins og innri
og ytri „milieu“.
Heima lxöfum við aðeins alko-
holista af sterku áfengi, en hér
í Danmöi’ku er annar hópur
engu minni, menn, sem þamba
30—40 bjóra á dag og því auð-
vitað sífullir, og eru engu betri
en þeir fyrrtöldu. Hér eru einn-
ig „kogespi'it“-þambarar, sem
drekka svo ö] með.
Það er því vandséð í hvei-s
stað ölið á að koma.
Hitt er svo enn veigameira,
að menn læra hér ónejtanlega
fýi'st að nevta áfengis í bjórn-
um. Það er augljóst, er maður
kemur inn í veitingastað, því að
þá sitja þar unglingar við bjór-
glösin. Höi'mulegt væi'i, ef bjór
menningin ætti eftir að halda
inni'eið sína í ísland. Þá held
ég, að mai'gur kæmi seint heim
úr vinnunni á kvöldin.
Hér í Danmörku eru um 50
þúsund alkoholistar og sam-
svarar það því, að um 1500
vaeru á íslandi, en sem betur
fer eru þeir helmingi færri.
Eg hef því þá skoðun, að
drykkjuskapur sé ekkert sér-
stakt „pi'oblem" heima. eins og
látið er í veði'i vaka. Svo lengi
sem áfengi er á boðstólum,
verða alltaf til di’ykkjumenn,
og hafa alltaf verið til.
„Drykkjukúltúr" er ekki til.
Eina ráðið er að halda ungu
fólki sem lengst frá áfenginu,
hjáípa þeim, sem vilja hætta að
drekka, hafa takmörkun á vín-
veitingum sem mest, ekki að
brugga bjór (Leturbr. bréfrit-
ara), því að fyrst við þekkjum
liann lítið, saknar hans enginn.
Um 50% drykkjumanna er
hægt að hjálpa og þá fyrst og
fremst ungu fólki, t. d. flestu
kvenfólki, ef eftirliti og aðhaldi
er fram fylgt. Er í slíkum til-
fellum um beina lífsbjöra að
ræða, auk þess, sem drykkju-
menn eru stórhættulegir fyrir
þjóðfélagið vegna „sýkingar“-
hættu, og á að fai'a með þá sem
„kroniska" sjúklinga.
í öllum löndum, þar sem á-
fengi er leyft, er drukkið meira
en á íslandi, og megum við vel
við una að vera aftastir í þeirri
íþrótt.
Það verður tæplega hægt að
draga úr dx-ykkjuskap, nema þa
með algjöru banni ... “.
♦
Þannig er þá hl.ióðið í þessum.
unga lækni. sc-m einu sinni hélt,
að það yr.ði til bóta að brugga
sterkt öl á íslandi handa lands-
ins börnum Það var áður en
hann þekkti ölið og hættuna,
sem af því stafar. Nú hefur
hann kynnzt henni í Danmöi'ku,
og orð hans eru ,.rödd hrópand-
ans“.
Það eru auðvitað ekki nýjar
upplýsingar, að menn drekki
sterka di'vkki nlveg eins bótt
þeii' hafi ölið Hitt mun mörg-
um þykia athveílsverðara, að í
Danmörku þamba beir suðu-
spritt og blanda bað með öli.
Foi'mælendur ö'sins munu
varla hafa gert ráð fvrir því. að
ölið gæti leitt inn slíka
„drvkkjumennineu."
Til frekari áréttinear vil ég
vekja athvgli manna á bessum
þremur atriðum í bi'éfi læknis-
ins:
1. Ölið kennir ungu fólki að
drekka.
2. Ölið kemur ekki stað neins
þvi að menn drekka sterka
drvkki með því.
3. Ö'ið hefur gert fleiri að
ofdrvkkiumönnum í Danmöi’ku
heldur en sterku, drvkkirnir.
Ári Óla.
Eining, apríl 1953.
í f' ** -i' / ' " % s
Vt.-i w lönd er uxxglingum falið eftjrlit með umferðinni, íi! íiænxis í greimd yið skóla. Þykir
sjíki reynast vel, því að ökumenn eru til í ab taka þátt í „Ieiknum“, pg<.yilaniegaer þetta
þreskandi fyrti uágliiigána.