Vísir - 22.02.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 22.02.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 22. febrúar 1961 VISIB III Frásögn frá Kongó (Frh. af bls 7) maðurinn særðist lítt. Svona at- burðir eru alltaf af gerast. Hermennirnir hafa hvorki þroska n þekkingu á við barnaskólabörn í Evrópu. Eins og apa — Eg' ræddi við lækni nokkurn, — var að afla mér upplýsinga um flóttamannamálið. Hann sagði: ,,Belgar þjálfuðu fólkið eins og apa. Eg veit um blökku- mann, sem vann 12 ár 1 efná- rannsóknastofu. Hann hafði þann starfa með höndum að blanda mikilvægt lyf. En hann var hvorki læs né skrifandi og hafði enga hugmynd um hvers vegna hann blandaði þétta lyf eða til hvers átti að notá það. Þetta er eitt dæmi sem sýnir orsakir þess, að ástandið er eins slæmt núna og reynd ber vitni. Engir blökkumenn voru þjálf- aðir til forustustarfa. Og það er í rauninni stórfurðulegt, að Belgar skýldu geta stjórnað landinu í 80 ár án þess að kenna þeim meira en þeir gerðu. Og ef ástandið væri ekki jafn al- varlegt og hættulegt og það er iyndist manni það broslegt og brjóstumkennanlegt í senn, er þetta fólk sem nú hefur fengið frelsi, kemur fram af hroka og berst mikið á í matstofum og á næturklúbbum, þar sem.þetta sama fólk þorði ekki að koma fyrir nokkrum mánuðum.“ Skrautgirni. Eg var áhorfandi að því fyrir skemmstu, að tekin vai: ljós- mynd af flokki Kongómanna, sennilega einhverri sendinefnd. Henni var stillt upp eins og um knattspyrnulið væri að ræða. Karlar höfðu hálsbindi í skær- um og stúlkurnar höfðu skreytt sig með ósmekklegu glingri. Vióskiptastríð - - Frámh. af 12. síðu. hagslegu sókn í ofannefndum tilgangi harðasta, þar sem vest- rænu þjóðirnar séu veikastar fvrir. Til þess að mæta þessari nýju ögrun, segir fréttaritarinn verð'a vestrænu þjóðirnar að treysta betur efnahagslegt sam starf sitt. koma sér saman um trausta efnahagslega áætlun, og þetta verði án efa eitt hinna stóru mála, sem þeir muni ræða Kennedy Bandaríkjaforseti og Harold MácmiHan forsætisráð- herra Bretlands á fyrirhuguð- um fundi þeirra í Washington. Það er augljóst, segir stjórn- málafréttaritarinn, að vegna hins kommúnistíska einræðis- fyrirkomulags ha-fi valdahafar i kommúnistalöndum í hendi sér að gera hverjar þær ráð- stafanir, sem þeir teija nauðsyn legar, með tilliti til verðlags, framleiðslukostnaðer.. virmuafls og dreifingar. og geíi t. rj, jagt áherzlu á fjöldafrarn’ciðslu í vissum greinum og selt undir heimsmarkaðsverð;. og . boðið þar sem vestrænum þjóðuhr kemur verst. Þessi hætta segir hann að lok um, er brezku stjórni’.mi. hvöt til, meiri stuðnings við aufcná framielðslji og útflutnipg. j Skrautgirni er þessu fólki í blóð borin. Menntnaður Kongómað- ur sagði við mig: „Hér eru allar venjur og flest raunverulega eins og það var fyrir öldum — þ. e. hjá megin- þörra Kongóþjóðarinnar. í sjúkrahúsi sá eg mann sem hafði misst báða handleggi. Þeir höfðu verið höggnir af hon- um í bardaga milli ættflokka. ; Handleggsbein hans dingla nú I sennilega í beltum þeirra, sem hjnggu af honum hendurnar." (; . { g Mannætur. Mannkjötsát tíðkast enn I dag. ' Og ættflokkar sem ekki drepa menn annarra ættflokka sér til matar gera sér að góðu að eta kjöt þeii-ra, sem látist hafa af eðlilegum orsökum. í heimboði hjá bandarísku fólki rúmlega 20 km. utan Leo- poldville sá eg mörg göt eftir byssukúlur í veggjunum. Svona var það allsstaðar. Og mönnum þotti ekki taka því að gera við þetta — „þetta gerist aftur“, segja þeir. Klukkan hálf sex sagði hús- ráðandi: • . „Það er bezt að eg aki yður inn í bæinn áður en fer að skyggja. Hvað sem er getur gerst eftir að dimmt er orðið.“ Slysin rramh. af 1. síðu. unarstarfið brenndist annar mannanna, bíleigandinn, bæði á höfði og höndum og varð að flytja hann i slysavarðstofuna. Maðurinn ’ heitir Valur Svein- björnsson. Brunatjón á skúrn- um varð mikið og eins á öllu láuslegu sem í skúrnum var. j. Tveir menn slösuðust í gær við það að hlutir duttu ofan á þá. Annar þeirra, Jónas F. Guð- niundsson var að vinna við upp sfcipun úr m.s. Gullfossi er kassi féll á herðar hans og slasaði hann. Hinn maðurinn, Hallgrímur Halldórsson var að vinna við Ofnasmiðjuna er j þungt stykki féll ofan á vinstri ; fót hans og meiddi hann. Bæði i þessi slys skeðu á 11 tímanum fyrir hádegi í gær. Þá varð tvennt fyrir bifreið- um( svo að ség.ia á sama staðn- um, en það var á mótum Lækj- argötu og Bankastrætis. Dreng- ur varð þar fyrir erlendri sendi ráðsbifreið um miðjan dag í gær Drengurinn heitir Jóhann Páll Valdimarsson og meiddist á mjöðm. Laust fyrir klukkan 7 síðdegis varð roskinn kona fyrir bifreið á þessum sömu gatnamótum og hlaut höfuðá- verka, auk annarra meiðsla. konan heitir Guðrún Tómas- dóttir. FyrMestisr um bdkmenntSr. Ameríski sendikennarinn við jHáskóla Islands, prófessor David Clark, heldur fjórða fyr- irlestur sinn xnn amerískar íbókmenntir nk. fimmtudag 23. febriiar kl. 8.30 e. h. í I. kennslu stofu háskólans. Fyrirlesturinn mun íjalla um skáldlegt víðfeðmi og ágæti Walt Whitmans í Leaves of Grass, sem fyrst kom fyrir al- menings sjónir árið 1855 og síðan hvað eftir annað í endur- skoðuðum útgáfum allt til 1892. Whitman er hið mikla skáld lýðræðisins, frjáls í formi sínu og erir allar hliðar amerísks lífs að yrkisefni sínu. Bæði óþingað formið og innihald þess hneyksluðu marga, en Ralph Waldo Emerson fannst, að í honum væri holdi klædd hugmynd hans um það, hvern- ig skáld hins nýja heims ætti að vera, og á vorri öld hefir D. H. Lawrence kallað hann „hið mikla skáld . . . ., mann- inn, sem ryður veginn fram á við .... hinn eina frumherja. í Evrópu .... í Ameríku .... á undan Whiteman, ekkert. Á undan öllum skáldum sem brautryðjandi í eyðimörk ó- kannaðs lífs, gekk Whitaman .... hinn mesti, fyrsti og eini ameríski kennari.“ USA leggur lið í baráttu gegn hungursneyð. Mun styðja SÞ við framkvæmd áætiunar m þau mál a.m.k. næstu 3 árin. HAIR 06 LÁGIR LESA SMÁAUGLÝSINGAR VÍSIS Orville Freeman, sem fer með landbúnaðarmál í stjórn Kenne dys, hefur skýrt frá því, að stjórnin hafi fullan hug á því að leggja lið SÞ. í baráttu þeirra gegn hungursneyð í heiminum. Matvæla- og landbúnaðar- stofnun SÞ. hóf þessa baráttu sína á sl. ári, og er ætlunin að reyna að stuðla af fremsta megni að aukinni matvælafram- leiðslu í þeim löndum, þar sem fólk líður matvælaskort. Þessi vilji bandarísku stjórnarinnar kom fram í viðræðum þeirra Freemans og yfirmanns stofn- unarinnar nú snemma í vikunni. Er ætlunin að bandaríska stjórnin verði þátttakandi í á- ætlun stofnunarinnar, a. m. k. fram til ársins 1963. I Fyrst mun verða hafizt handa um jarðabætur í S-Ameríku, auk sérstkra ráðstafana sem gerðar verða í Mið-Austurlönd- 43 þús. máf tií Krossaness. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. — í s.l. viku bárust 3800 mál síldar til Krossanessverksmiðj- unnar og hefur hún samtals tekið á móti um 43 þús mál- um til bræðslu frá því er síld- veiði hófst í Eyjafirði á s.l. hausti. Eftir+alin. skip lönduðu síld í Krossanesi í vikunni sem leið: Garðar 1400 mál, Ester 600 mál, Björgvin 900 mál og Gylfi 800 mál. S.l. sunnudag veiddust að- eins 100 mál síldar í Eyjafirði og 400 mál á mánudaginn. Stöðugt mælist mikið síldar- magn á Akureyrarpclli og Eyjafirði, en sökum veður- breytingar hefur síldin dýpkað á sér síðustu dagana og gengur erfiðlega að ná henni. eftir því sem heiinildir náðust til um. Var það Ari Gislason kennari sem safnaði og skráði crnefnin. Annað menningarmál hefur félagið látið mjög til :-m taka, en það er kvikmyndun Borgar- fjarðarhéraðs, jafnt náttúru- fegurðar. sögu- og mei'kisstaða, atvinnulífs, einstaklinga og at- burða, eða af öðru því sem á einn eða annan hátt er tengt héraðinu eða sérkennandi fyrir það. Guðni Þórðarson blaða- maður hefur tekið kvikmynd- ina að mestu eða öllu leyti. Félagið hefur styrkt og gefið fjárfúlgur tiI íbróttavallargerð- ar í Reykholti, til Saurbæjar- kirkju og til Skallagi ímsdals í Borgarnesi. Fyrsti formaður félagsins var kjörinn Eyjólfur Jóhannsson fi’amkvæmdarstiói'i og hefur hann lengst af verið formaður| þess. en ef+ir að hann- lét af; störfum sökum heilsubrests hefur Qúðmundur Illugason i ’gesmt formnnrsstorfum. Næstkomandi lauga; dí<g efnir félagið til 15 ára afmælishá- tíðar í Sjáíístæðishúsinu, um. Einn þáttui'inn í þessari starfsemi verður að flytia of- i framleiðslu á landbúnaðarvör- um frá þeom löndum, þar sem slíkt á sér stað, til hinna fátæk- ari landa. Gjöf tíl Krabba- meinsfélags Islands. Ungmennafélagið „Gaman og alvara“, Köldukinn, S-Þing. hélt nýlega skemmtun til ágóða fyrir Krabbameinsfél. íslands. í því tilefni hélt form. ung- mennafélagsins, Sigurður Sig- urbjörnsson, Björgum, ræðu og sagði meðal annars, að hann vonaðigt að fólk nyti þessarar skemmtunar betur en ella, þar sem það með komu sinni, rétti ungu, févana líknai'félagi hjálp arhönd. Hann kvaðst vita, að þetta fámenna ungmennafélag; gæti litlu áorkað með sínu fá« tæklega framlagi, ágóði einnar skemmtunar í litlu húsi, en ef til vill yrði þetta framlag drýgra en áhorðist, ef það gæti orðið öði'um hvatning að gera slíkt hið sama. Krabbameinsfélag fslands hefur nú veitt þessari peninga- gjöf móttöku, og að sjálf^ögðu metur það mikils hina7góðu gjöf og þakkar af heilum hug. Krabbameinsfél. fslands. S. A. sækir ekki um aðiid aftur. Dr. Verwaerd forsætisráð- herra Suður-Afríku sagði í þingræðu í gær, að ef ekki ýrði samkomulag um framháíd að- ildar S.A. að Brezka saniveld- inu nú, myndi ekki veiða sótt um aðild síðar. Það er talið, að aðildin vérði tekin fyrir á ráðstefnu. forsæt- isráðherra brezkra samveldis- landa í næsta mánuði. Dr. Verwoerd hafnaði kröfu stjói'narandstöðunnar um að tekið yrði upp í lýðveldisfrum- varpið ákvæði um mannrétt- indi öllum landsmönnum til handa. Frumvarpið var sam- þykkt með 95 : 61 atkvæði. Nærri 2 millj. erlendra skemmtiferðamanna komu til Parísar árið sem leið 1.963.049) eða 10.9% fleiri en árið áður. Ferðámenn frá nokkrum löndum til Parísar voru. Frá Banda- ríkjunum 437.791, Bretlandi 287.225, Vestur-Þýzkalandi, 244.775, Belgíu 175.739, ftalíu 139.449 o. s. frv. og frá Svíþjóð 32978 Dan- mörku 22.7C6 o Noreyi 10.332. Tankskipinu Sipia fyrír Shell olíuf 'l. í Peíterdam, hefir verið hleyy* stokk- unum í skíjxaEmíðastöð við Mersey. Bi'étla* ‘ikipið er 65,000 l.-stir c - >osta. tankskip i>g.. h;\;>i: oMp, 's«m -smí&að iiéíii' Vct# Muv Þnð er tun 30 ipeíjcn' ú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.