Vísir - 22.02.1961, Blaðsíða 7
Mið-vikudaginn 22. febrúar 1961
VfSlB
5!
Beethovenniinnismerki.
Tuttugu og fjögurra ára á húfi, og hafði bai'a verið ó-
brezk stúlka, Shirley Flack, stundvís, en hann hló ekki a£>
hefur farið til Kongó, til þess mér fyrir að hafa tilkynnl
að kynna sér átsandið af sjón
og raun, og skrifar hún um
það í Lundúnablaðið Daily
Mail. Hún er fyrsta stúlkan,
sem fer til Kongó sem frétta-
ritari, síðan er öngþveitis-
,,hvarf“ hans, og sagði aðeins,
að of margar varúðarráðstafan-
ir væru betri en engar.
Ef Stanley væri kominn lif’-
andi á stallinn hérna uppi í
hæðunum, þar sem stytta hans
ástand það skapaðist, er nú er, og fengi litið yfir landið og;
ríkir þar. Henni segist svo
frá:
hvítum mönnum óvinveittari.
en nú.
' séð svip fólksins, mundi hann.
sjá, að þjóðin hefur aldrei veriö
BoPiii — báHabírgðahöfuiborg
v.-þýzka sambandsEýðveldisins.
Það eru 45.000 nýir borgarar
í Bonn, — lít.illi borg, sem eins
og kunnugt er um heim allan,
er bráðabirgða-höfuðborg þýzka
sambandslýðveldisins.
Karlmennirnir hafa völdin
þar, dr. Adenauer og stjórn
hans, en konur eru þar í meiri-
hluta, 120 konur fyrir hverja
100 karlmenn, og þær þurfa
ekki að kvarta, þótt þær hafi
ekki völdin, því að þær gegna
þar mikilvægum og vel launuð-
um störfum margar hverjar, í
ráðuneytum og öðrum skrifstof
um, — eru sannast að segja
betur launaðar en stúlkur. sem
gegn skrifstofustörfum annars
staðar í Þýzkalandi
Þessar og margvíslegar aðrar
upplýsingar geta menn fengið á
sýningu, sem nýlega var opnuð,
og' nefnist „Borgin Bonn og í-
búar hennar“, sýningin er í
hinu gamla ráðhúsi borgarinn-
ar. Þar hefur verið safnað sam-
an ýmsu, sem heillar bæði
gamla og nýja borgara Bonn,
og bindur þá traustari böndum
við bæinn, sem þeir eiga heirna
í. íbúatala Bonn er um það bil
130.000 og hinir nýju borgarar
45.000 talsins, sem fyrr var get-
ið, embættismenn og starfslið
þeirra, ambassadorar og starfs-
lið sendiráða og fréttamenn o.
s. frv.
Bonn er ein af elztu borgum
í Rínardalnum og sér hina
merkustu sögu. Þar voru róm-
verskar herbúðir til forna, þar
létu píslarvottar lífið fyrir trú
sína, Cassisus og Florentine.
Ekki er hægt að minnast á
Bonn án þess að nefna nafn
Beethovens, eða Karl IV keis-
ara, sem var krýndur konung-
ur Þýzkalands í hinni frægu
dómkirkju þar 1346, Clemens
Augusts erkibiskups, sagnfræð-
inginn Niebuhr, August Wil-
helm Schlegel bókmenntasögu-
fræðinginn og tónskáldið Ro-
bert Schumann.
í Bonn eru 19.000 talsímar,
byggingar eru 13.000 og 10.000
þeirra í einkaeign. Iðnaðarstofn
anir eru 93. Rafmagnsnotkun
áriega er 126 rnillj. kilovatt-
stunda. Götur eru 299 kílóm.
á lengd 150 lestir koma dag-
lega til Bonn. Og Bonn og Vest-
ur-Berlín eru áiíka þéttbvggð-
ar — eru sannast að segja i þvi
efni efstar á blaði allra þýzkra
borga. En íbúar Bonn þurfa
ekki að kvarta, því að þeir
hafa aðgöngu að mörgum og
stórum opnum svæðum.
Frá því Sambandslýðveldið
var stofnað 1949 hafa 14 þjóð-
höfðingjar og yfir 20 forsætis-
ráðherrar ritað nöfn sín í
Gullnu bókina í Bonn.
Bonn er með hreinlegustu
borgum heims og bezt lýsta.
Götuljósager eru 4500. Um 160.
þús. manns fara ferða sinna
daglega um borgina í strætis-
vögnum hennar. '
Þessar glefsur veita aðeins
nokkra hugmynd um allt það,
sem sýningin bregður upp fyr-
j ir manni, af lítilli borg, sem í-
búum þykir vænt um, lítil borg,
' þar sem allt iðar af lífi, lítilli
borg, sem gegnir því hlutverki
að vera höfuðborg, og mun á-
' vallt minnst sem slíkrar í sögu
landsins.
Myrti í svefni -
Framh. af K. síðu.
Augljóst sé að þjóðfélagsins ,
vegna og svefnmorðingja'
þurfi lagabreytingar, svo að
hægt sé að kveða upp úr-
skurðinn: Sekur en sofandi.
Undirforinginn, Willis ■
Boshears, játaði gJæp sinn.
H ann er kvæntur skoskri
konu, sem var > Skotlandi
með 3 börnum beirra er
glæpurinn var iraminn
(fyrir 6 vikum) í íbúð
þeirra — að aflokinni vodka
drykkju (vodka party). Eigi
verðnr tekin hér upp lýsing
á því. sem þarna fór fram,|
en sakborningur kvaðst hafa
vaknað með Jerm í örmum
sér og hafi liún verið látin.
Þess er að lokum að geta,
að kona hans stóð við hlið
honum o" r.kvað að slíta
ekki sambúð við hann.
A hverjum morgni, er eg fer
úr gistihúsinu er hópur Kongó-
manna fyrir dyrum úti, sem
bíða þess að svífa að þeim sem
út koma, hvíta fólkinu, eins
og hungraðar engisprettur. Þeir
eru að leita sér vinnu. Þeiv eru
fúsir til þess að gera hvað sem
er, en kjósa helzt að vinna
heimilisstörf, en það er algengt
í Kongó, að piltar vinni þau.
Það má lesa þjáningu af,
völdum hungurs í svip þeiri’a
en líka eftirvæntingu. Eg ætti
nú að vera farin að venjast
þessu, en eg verð að hafna
beiðni þeirra á barnaskóla-
Ótti i allra hugum —
Það virðist vera ótti í allra
hugum, við uppþot, bai-daga, efi
til vill algera styrjöld. Menn.
j bíða. Fólk á götunum er ögr-
I andi — jafnvel þjóngrnir í
i kránum. Og þetta er sannarlega
, ógnvekjandi. Á hverjum degi.
eru 10—20 árekstrar hér í Leo-
poldville. Maður kemur inn í
matstofu, gengui’ að borði þar
sem vinur hans situr og segir
i kæruleysislega:
„Eg gekk fram hjá byggingu
frönsku minni og biðja þá að upplýsingarmálaráðuneytisins
leita fyrir sér annarsstaðar. En
þeif eru bara búnir að gera
það. Og eg er þeirra seinasta
von, — ein þeirra að minnsta
kosi.
Eg er svo ung, að eg mah
ekki fjölda-atvinnuleysið á
Bretlandi, en þetta vinnubetl
— því að án vinnu geta menn
ekki komist af og fjölskyldur
þeirra — er ein skelfingilegasta : Hvers vegna?
rétt í þessum svifum. Tylfk
Kongóhermanna misþyrmdi þar
manni með spöi'kum og á annan.
hátt, manni, sem lá á jörðinnk
Mér virtist hann vera dauður.“'
Þetta er dæmi um það, sem.
maður kann að heyra af tilvilj-
un, er maður kemur einhvers
staðar.
afleiðing núverandi ástands í
Kongó.
En svo er þar að auki
margt annað ógnvekjandi i
þessu landi, landi, þar sem
menn verða allt af að vera á
verði, lítandi um öxl, og eg hefi
kynnst hér mönnum, sem ekki
verða sakaðir um hugleysi,
öru nær, en setja slagbrand
fyrir hurðina á svefnherbergi
sínu áður en þeir fara að hátta.
Og eg þekki einnig menn, sem
segja að þeiin þyki öryggi í
því að láta loga á nóttunni.
Andvaka á hverri nóttu.
Fyrir nokkrum klukku i.'.nd-
um ók eg um borgina. Félagi:
minn benti mér á svalir skraut-
legs húss í hverfi hinna hvítu:
íbúa. Og hann sagði mér, að>
þarna hefði átt heima belgiskur
læknir, sem framið hafði sjálfs-
morð fyrir nokkrum dögum,
með því að varpa sér af svöl-
unum.
„Hvers vegna gerði hann.
það?“ spurði eg.
„Kongó“, sagði félagi minn
og yppti örlum. Þetta eina orð'
var næg skýring.
Það fer alltaf um mann ör-
yggistilfinning sjái þeir her-
Eichmann -
Kirkja í Bonn.
Framh. af 1. síðu.
þessara manna munu nú vera
búsettir í Vestur-Þýzkalandi
undir fö’skum nöfnum, en Eich-1
mann virðist allt um þá vita, i
hverjir þeir séu og hvar þeir |
búi og starfi.
Eichmann er sagður hafa neit
að að aðstoða vestur-þvzku
stjórnina við að afsanna sakir á
vestur-þvzkan ráðherra, dr.
Globke. Saksóknari Bonnstiórn |
ar hefur til rannsóknar ásakan-
ir um að dr. Globke hafi verið
viðr>ðinn atferh Eichmanns í
Grikklandi á stríðsárunum. 1
En eg verð andvaka á hverri menn Sameinuðu þjóðanna,
nóttu. Eg hafði búist við, að sem hafa bláu stálhjálmana að
finna til beygs í landi þar sem höfuðbúnaði.
mergð er snáka og annarra eit-
urkvikinda, en hér hefi eg Ganga berserksgang.
reynt það í fyrsta skipti hvað En svo eru aðrir hermenn í
það er, að vera hrædd við fólk. ósnyrtilegri khakibúningum en
Eg kúri mig niður i rúmið þeg- hinir. Þeir eru vopnaðir vél-
ar eg er háttuð, breiði sængina byssum og hafa byssustingina á
upp yfir höfuð, og reyni að byssum sínum. Þeir aka um göt-
hlusta ekki á reiðiraddir utan ur i opnum jeppum og skevta
af götunni og skothrið í fjarska., ekki hið minnsta um umferðar-
Og eg spyr sjálfa mig: Mun eg reglum. Sama er að segja um
nokkurn tíma sjá London aftur? lögreglumenn, sem stundum
fara um í hópum veifandi kylf-
Orðið að vana.
um, og taka ekkert tillit til veg-
Þegar stéttarfélagi, sem eg farenda. Stundum rennur ber-
hafði ákveðið að hitta, kom ekki serksgangur á þessa Kongó-
á tilskildum tima, — og ekki menn. Fyrir nokkru mætti 4ra
bólaði á honum 5 mínútum síð- manna varðflokkur frá Ghana
ar. gerði eg það, sem er komið slíkum hópi og var skipzt á
upp í vana hjá hvítum mönn- venjulegum skilríkjum, en allt'
um, hér ef svipað gerist: Eg í einu miðaði einn Kongóher-
hringdi til stöðvar Sameinuðu manna byss.u sinni á einn hinna
þjóðanna og tilkynnti, að stétt- og': skaut á hann, en skotfimin
arfélagi minn væri „horfinn“. var ekki mikil, svo að Ghana-
En hann skilaði sér og var heilL Framh. á 11. síðu.
J
Hvað sem er getur gerzt —
eftir að dtmmt er orðið.
Frásögn enskrar blaðakonu
frá Kongó.