Vísir - 01.03.1961, Page 4

Vísir - 01.03.1961, Page 4
VISIB EIGA HINIR AFVEGALEIDDU AÐ FARAST Á LITLA-HRAUNI? Heimiljshættir þar ósamboðnir nutíma þjóðfélagi. „Gott kall Garðar, ef eigi væru Ófriðarstaðir og Óttarstaðir,“ sagðir merkiprestur í Görðum á dögum Brynjólfs biskups. Svo bétu tveir sóknarbæir, en karl átti við Hafnarfjörð og Bessa- staði. Þegar rætt er um það hér austan fjalls, með allmiklum rök- um, að Árnessýsla sé mesta framtíðarhérað þessa lands, dettur þeim, sem þeta ritar, stundum þetta spakmæli séra Ólafs gamla i hug, en hefir tilhneigingu til að snúa því upp á Árnessýslu á þann hátt að hún væri mikil öndvegissýsla, ef ekki væri þar „Letigarðurinn“ og Garðyrkjuskólinn. Það var Jónas Jónsson, þá- verandi ráðherra, sem stofnaði vinnuhælið á Litla-Hrauni. Jón- as var á þeim árum mjög um- deildur, svo sem kunnugt er, en ég man að ég heyrði einn and- stæðing hans þá og lengi síðar, Valtý ritstjóra Stefánsson segja, eitthvað á þá leið að Litla-Hraun væri sú bezta hug- mynd, sem Jónas hefði nokkru sinni fengið og væri hún til fyr irmyndar. Og Jónas var hepp- inn í valinu með fyrsta ,,staðar- ráðsmanninn“ á Litla-Hrauni. Sigurður Heiðdal var um felst vandanum vaxinn og hafði mannbætandi áhrif á vistmenn, að allra dómi sem til þekkja. Eg kynntist lítillega vist- mönnum á Litla-Hi-auni á þeim góðu gömlu dögum, þegar Sig- urður Heiðdal réð þar ríkjum. Við vorum garðyrkjustrákar hjá Ragnari Asgeirssyni á Laug arvatni eitt sumar við Ragnar T. Árnason, núverandi útvarps- þulur, sem á þeim árum var kallaður Bonni. Þarna voru margir ungir menn við ýmis konar störf, og hollt ungum sálum að dvelja með þeim Ragnari Ásgeirssyni og Bjarna skólastjóra. En auk þess dvaldi þarna flokkur frá Litla-Hrauni undir stjórn Sigursteins verk- stjóra. Fangarnir voru menn á ýmsum aldri og ýmis konar af- brot höfðu þeir á samvizkunni, sem sum eru komin úr móð eins og landabruggun og hrossa- þjófnaður. Þeir unnu að vega- gerð og ýmis konar jarðabóta- vinnu en fóru „heim“ um helg- ar Það var helzt hestaþjófurinn. Við Bonni höfðum í mörg horn að líta þetta sumar, því L'augarvatn var dýrlegur stað- ur. En ekki held ég, að hafi fall ið niður mörg kvöld, að við drykkjum kvöldkaffi með föng unum, og hinir yngri meðal þeirra urðu brátt meðal vina okkar. Það var engin lögregla á staðnum, aðeins verkstjórinn, og þegar hann lagði sig á kvöld in, fóru strákarnir stundum út með okkur og aldrei kom þetta að sök, og er ég þó ekki frá því, að Bjarni hafi stundum litið okkur hornauga, og lái ég hon- um það ekki. Það er gleðiiegt til þess að hugsa, að flestir hinna ungu fé- laga okkar Bonna frá Litla- Hrauni urðu hinir nýtustu borg arar síðar meir og áttu þangað aldrei afturkvæmt. Eg þakka það fyrst og fremst Sigurði Heiðdal og hinu frjálsa, at- hafnasama lífi, sem var sam- fara Litla-Hrauni. Einhver erf- iðasti fanginn, sem ég kynntist þarna, var norðlenzkur hesta- þjófur. Hann var mesti heið- urskarl í daglegi’i umgengni, en mér er nær að halda, að hann hafi verið þarna of stutt. Það mun hafa verið eitt síðasta embættisverk Jónasar sem dómsmálaráðherra að náða þennan bónda. Hann hélt áfram að stela hrossum og mér er sagt, að eitt sinn hafi honum meira að segja orðið það á að stela kvenmanni og það að vísu farið sæmilega, eftir atvikum. Þá var öldin önnur. Fyrir réttum fjórum árum bað ég Pál Hallgrímsson, sýslu mann á Selfossi, um blaðaviðtal vegna Vísis viðvíkjandi Litla- Hrauni. Þess skal getið, að Páli ber sem sýslumanni aðeins mjög takmörkuð afskipti af þessari stofnun, en hann hafði þá átt sæti í nefnd, er fjallaði um fangelsismál. Páll fór ekk- ert dult með það, að hann hefði lítið álit á „blaðasnápum“ (og neita ég að skilja það viðhorf hans) og þverneitaði viðtali, en rækileg viðgerð á hælinu og þar voru að ýmsu leyti einskon- ar þáttaskil, eða áttu að vera. Skömmu áður eða í árslok 1956 mun óafplánuð refsivist á ís- landi hafa ninnið allt að 100 ár- um. Þó hafði vinnuhælið ekki verið notað nema til hálfs þá að undanförnu, og má í því sam- bandi nefna, að frá því í júní 1954 til septembermánaðar 1956 var talið rúna á Litla- Hrauni fyi'ir 32 fanga. Á þessu tímabili munu hafa verið þar fæstir 7 fangar og flestir 22 eða rúml. 15 fangar að meðaltali, fangelsið aðeins halfsetið Vanhugsaðar breytmgar. En nú átti þetta að breytast allt til batnaðar, en þetta hefur víst farið heldur á annan veg, í þessum efnum og öðrum á Litla-Hrauni, en til var ætlast og um það mætti fara mörgum orðum, en aðeins er hægt að drepa á það helzta í stuttri blaðagrein. Fyrst og fremst mnnu brev+lnrcqr þær sem P"- mann Jónasson, þáverandi dómsmálaráðherra, lét gera á hælinu og endurbætur hafa verið mjög vanhugsaðar og ó- hentugar, þótt þær muni hafa kostað unp undir það eins mik- ið og nýtt hæli frá grunni. Þá var fjölgað varðmönnum hælis- ins um helming og ráðinn nýr forstjóri. Þetta hefði getað ver- ið réttlætanlegt og nauðsynlegt, ef ekki hefði verið einblínt á pólitíska hentugleika ráðherr- ans, enda uoohófst nú ein mesta skálmöld á Litla-Hrauni, svo sem kunnugt er. Það væri miög ósanngiarnt að skella allri skuld af þeim mistökum og vandræðum, sem hafa steðiað að Litla-Hrauni síðustu árin á núverandi forstjóra hælisins. En þó ber að undirstrika, að aldrei má slaka á kröfunni um óafplánuð refsivist hafa hækk að allverulega síðan í árslok árið 1956 og sé nú komin tölu- vert á aðra öldina. Ef ekki bær- ust nú fréttir af endurskipulagi og uppbyggingu fangelsismála landsins mætti ætla að með sama áframhaldi yrði að náða hálfa íslenzku þjóðina á 70 ára afmæli forsetans hinn 13. maí árið 1964. Náin kynni af Litla-Hrauni og heimilisháttum þar. Það vildi svo til, að eftir að eg skrapp með sýslumanni í Árnessýslu niður á Litla-Hraun starfaði ég á fjórða ár í skrif- stofu hans á Selfossi. Átti ég þá eftir að fara margar ferðirnar niður á „garð“, ásamt fulltrúa embættisins, og kynnast vinnu- hælinu allnáið og föngum á hverjum tíma. bæði nprsónu- lega og af skjölum og skilrikj- um Að sjálfsögðu verður sú reynsla mín að því er viðkem- ur sýslumannsembættinu á Sel fossi ekki birt í blaðagrein en málið á aðrar hliðar. Það þarf ekki náin kynni af Litla-Hrauni til að sjá að hin gamla hugsjón þeirra Jónasar Jónssonar og Sigurðar Heið- dal um vinnuhæli á Litla- Hrauni er nú gjörsamlega að engu orðin. Og þetta heimili er átti að vera mannbætandi og göfgandi er fyrst og fremst mannskemmandi og leiðir til glötunar og tortímingar. Vinn- an er nafnið tómt, en kveliandi! aðgerðarleysi ásamt einangrun j og innilokun einkennir heimilið 'og alla framgöngu vistmanna Hvílíkur aðbúnaður og hvílík- ur munur er á þessum óham- ^ingjusömu ungu mönnum eða , fyrirrennurum þeirra er við Bonni áttum að félöeum á Laugarvatni, enda eru aðstæð- urnar á ýmsan hátt hinar ólík- ustu. Eg tala um unga menn en þeir eru á síðari tímum í mikl- ^um meiri hluta á Litla-Hrauni. Auðnuleysi og athafnaleysi. | Litla-Hraun í dag er ekki lengur neitt vinnuhæli, þar er dvölin nú fyrst og fremst háð | athafnaleysi og auðnuleysi og1 Það er staðarlegt heim að Iíta á Litla-Hrauni. sýndi mér jafnframt þá góð- mennsku, sem ekki kom á óvart að bjóðast til að skreppa með mér niður á „Hraun“. Var þetta þegið með þökkum og Ingimar í Fagrahvammi ráðinn bifreið- arstjóri og ljósmyndari farar- innar. Munu hafa birtzt einar tvær greinar í Vísi hér að lút- andi, á sínum tíma, og skal ekki orðlengja það hér eða það, sem þá var efst á baugi. j Um það leyti er ég kom að Litla-Hrauni í fyrsta skipti á- ‘samt Páli sýslumanni fór fram það, að forstjóri vinnuhælisins þarf að vera úrvals maður til að leysa þau verkefni, sem þar eru á hverjum tíma, fagmaður á þessu sviði, sérmenntaður í sem flestum greinum sem hér að lúta. Reynsla kaupfélagsstjóra úti á landi og framámennska í framsókn kemur hér að litlu haldi Þá má og benda á það í þessu sambandi, að afbrotum mun síður en svo hafa fækkað, síð- ustu árin og má því ætla, að þrátt fyrir allar náðanir muni er í þeim efnum sannarlega af sem áður var. Sigurður Heið- dal byggði í upphafi allan bú- skap á hælinu upp með það fyrir augum, að vistmenn störf uðu að honum og starfræktu hann Þá var sett upp viðgerða- verkstæði þar og unnið um langt árabil að viðgerðum á bif- reiðum og búvélum héraðsbúa. Umfangsmikil steinagerð og vikuriðnaður var þar á tíma- bili til mikils hagræðis fyrir sýslubúa, enda hæg heimatökin á Eyrarbakka til slíkrar starf- Miðvikudaginn 1. marz 19€I semi. Þá mun og á tímabili hafa verið unnið á vegum hælisins að trésmíði og járnsmíði, eink- um með tilliti til hæfni vist- manna á hverjum tíma. Auk þess störfuðu svo vinnuflokkar frá hælinu á Laugarvatni, um árabil, að Reykjum f Ölfusi og jafnvel að heyskap fyrir hælið og einstaka bændur, víðsvegar í Flóa og Ölfusi og víðar. Fangar unnu og fengu laun. Áherzla var lögð á að vist- mennirnir hefðu á hverjum tíma nóg að starfa, reynt að miða störfin við hæfni þeirra og getu og þeim greidd laun samkvæmt mati bústjórans og ráðuneytisins á hverjum tíma og eitthvað reynt að miða kaup ið við afköst, en þó munu regl- ur hafa gilt hér um. Stundum voru vistmennirnir verkstjórar og verkstæðisformenn og mætti nefna dæmi um ágætan árang- ur af störfum þeirra. Öll mun þessi starfsemi nú niður lögð á Litla-Hrauni að undanskildu því, að fangarnir eru eitthvað látnir dútla við búskapinn, sem að langmestu leyti er rekinn með aðkeyptri vinnu. Hvað um fangana? Hvað gera þeir og hvernig drepa þeir tímann? Þeir eru að mestu sem reköld á göngum hælisins, eða þeir liggja reykjandi í klefum sín- um og harma örlög sín og brotn ar framtíðarvonir og þeir eru fortakslaust einhverjir allra mestu einstæðingar þjóðfélags- ins, þessir ungu vistmenn á Litla-Hrauni, sem í mörgum til- fellum eru efnismenn að upp- lagi. Það liggur í augum uppi að í slíku umhverfi þrífast ýms ar hetjusögur vel um forn inn- brot, bílastuldi og ýmis konar óknytti og þarf engan að undra slíkt. Þá eru og lögð á ráðin, í gamni og alvöru, um brott- hlauo og ævintýri og kemur sumt af því jafnvel til fram- kvæmda á stundum. Sjálfbo'ðaliðar veita föngunum uppörfun. Hvernig er það svo með hina andlegu og „mórölsku" upp- byggingu vistmanna á Litla- Hrauni? Hver er hlutur kirkj- unnar og fræðslustarfseminar þar? Því er fljótsvarað. Prestur sést þar aldrei (þó minnir mig, að ég læsi það einhvers staðar, að biskup landsins hefði ekið þangað austur) og fræðslukerfi landsins er föngunum algerlega lokað og mun slíkt vera eins- dæmi a. m. k á Norðurlöndum, þegar um hliðstæðar stofnanir er að ræða. Það skal fram tekið að til starfsemi hinnar svoköll- uðu fangahjálnar innan veggja Litla-Hrauns þekki eg ekki, má vera að hún sé einhver, beint eða óbeint. Eitt dæmi þekki ég bó nm að föngunum sé rétt hiá^nandi hönd og revnt sé að stvfSia þá til ráða og dáða en hes="' uop- örfunarstai’fsemi hef\ir nhhi far ið hátt og hún læ+i”- vfir sér, en er engu að síður hin at- bvnUqVprf5af;^q_ Á býr maður að nafni Arnu'f Kyvík, forstöðumaður Fíladelfíusafn- aðarins þar á staðnum. Hann hefur oft á undanförnum árum lagt leið sína niður að Litla- Hrauni, ásamt ýmsum úr söfn- uði sínum. Kyvík hefiir stund- Frh. á 9. s.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.