Vísir - 10.03.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1961, Blaðsíða 4
v:sib Föstudaginn 10. morz 1981 Aiiashýrsia Fiskiiétagsins: Gæflir víHast góðar í byrjun f ebrúar. HæstS bátur fékk 127 SestSr 1.-15. febrúar. Hér fer á eftir skýrsla Fiski- Sandgerði. Þaðan reru » 16 félags íslands um útgerð og bátar, þar af voru 15 með línu áflabrögð fyrri hluta febrúar- mánaðar. SUÐUR- og SUÐVESTURLAND. 1.—15. febrúar. Hornafjörður. ÞaSan reru 8 bátar með línu; gæftir voru en 1 með net. Gæftir voru frem- ur góðar, voru flest farnir 10 róðrar en almennt 8. Mestan afla í róðri fengu m.s. Þorsteinn hinn 3./2., 12,6 lestir í net og Mummi.Hamar og Muninn hinn 7./2., 15 lestir hver á línu. Afl- , . , , ,inn á tímabilinu varð 818 lestir fremur goðar; aflinn a timabil- ;- 1 níá n i- t ¦ i a'ir (oslægt) i 111 roðrum. Afla- ínu var 716 lestir (oslægt) 1 47 £__t ;_*<__ t íí_,i-:t„. róðrum. Mestan afla í róðri fékk Gissur hvíti 12./2. 12.5 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: )Ó1. Tryggvason (útilega með 124 1. í 13 lögnum. Gissur hviti með 110 lestir í 11 róðrum. Sigurfari með 94 lestir í 11 róðrum. r Vestmannaeyjar. Þaðan var ekkert róið á tímabilinu, vegna verkfalls og verkbanns, sem bar hefur staðið yfir og var ennþá óleyst. Nokkrir trillubát- ár hafa farið fáeina róðra og áflað mjög vel. Þá hafa 5 bátarP1365111 bátar á tímabilinu voru: hæstu bátar á tímabilinu voru: stundað síldveiðar með nót og aflað yfirleitt sæmilega. Stokkseyri. Þaðan reru 3 bátar með línu; gæftir voru sæmilegar. Aflinn á tímabilinu varð 128 lestir (óslægt) í 23 róðrum. Mestan afla í róðri fékk m.s. Hásteinn II 11./2., 9.5 lest- ir. Aflahæstur á tímabilinu var m.s. Hólmsteinn með 54 lestir i 9 róðrum. Eyrarbakki. Þaðan reru 2 bátar með línu. Nam afli þeirra á tímabilinu 67 lestum í 18 róðr- um, var afli þeirra nær alveg jafn. Þorlákshöfn. Þaðan reru 6 bátar með línu, gæftir voru fremur góðar. Aflinn á tíma- bilinu varð 358 lestir í 69 róðr- um. Mestan afla í róðri hlaut Þorlákur II hinn 6./2., 8.4 lest- 4r. Aflahæstu bátar á tímabil- ihu voru: Þorlákur II með 77 lestir í 11 róðrum. Páll Jónsson með 70 lestir í 11 róðrum. i Grindavík. Þaðan reru 20 bátar og voru flest farnir 7 róðrar. Aflinn á tímabilinu varð 1115 lestir (óslægt) í 139 róðr- •um. Mestan afla í róðri fékk jn.s. Þorbjörn hinn 772., 13.7 lestir. Aflahæstu bátar á tíma- bilinu voru: Þorbjörn með 74 lestir í 7 róðr- um. Fjarðaklettur með 68 lestir í 7 róðrum. Þorsteinn með 64 lestir í 7 róðrum. Þá hafa 11 bátar sem stunda herpinótaveiðar (allt aðkomu- bátar) lagt 2328 tunnur af síld á land í Grindavík á þessu tíma. bili. Smári með 82 lestir í 10 róðr- um. Pétur Jónsson með 76 lestir í 10 róðrum. Hamar með 75 lestir í 8 róðrum. Helga með 74 lestir í 10 róðrum. Keflavík. Þaðan reru 27 bát- ar, þar af voru 25 með línu en 2 með net. Gseftir voru sæmi- legar. Aflinn á tímabilinu varð 1266 lestir (óslægt) í 205 róðr- um en afli netjabátanna 55 lest- ir í 17 róðrum. Mestan afla í róðri fékk m.s. Kópur (lína) hinn 6./2., 12.2 lestir. Afla-' Dag liammarskjöld getur enn brosao, ^, . ---* .«vu_ s.vnir, biau iyrir hinar hatramm- legu árásir, sem hann hefur orðið fyrir í sein li tíð, og kemur sér sjálfsagt vel fyrir mann í hans stöðu, að haggast ekki, hvað sem á gengur. Enginn hefur skammað hann meira en Zorin, en milli hans og Hammarskjölds í freinstu röo á þessari mynd situr Omar Loufti fulltrúi Arabíska sambandslýðveldisins. Fram með 74 lestir í 8 róðrum. Kópur með 69 lestir í 8 róðrum. Helgi Flóventsson með 62 lestir í 8 róðrum. Gulltoppur með 59 lestir í 8 róðrum. Manni með 58 lestir í 8 róðrum. Vogar. Þaðan reru 2 bátar með línu og 2 bátar með net. Gæftir voru fremur góðar, afl- inn á tímabilinu varð 147 lestir í 38 róðrum, þar af var afli línu- bátanna 65 lestir í 14 róðrum, en afli netjabátanna 82 lestir í 24 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: i Ágúst Guðmundsson (net) með með 48 lestir í 12 róðrum. Ármann (lína) með 38 lestir í 9 róðrum. Hafnarfjörður. Þaðan reru 11 bátar með línu, þar af voru 4 bátar á útilegu. Aflinn á tíma- bilinu.varð 315 lestir (óslægt); þar af var 'afli útilegubátanna 179 lestir í 28 lögnum, en afli dagróðrabátanna 136 lestir í 36 lögnum. Aflahæstu bátar á tímábilinu voru: Héðinn (útilega) með 66 lestir í 10 lögnum. Margrét (útilega) með 50 lestir í 8 lögnum. í Reykjavík. Þaðan reru 3 bát- ar með línu og 7 bátar með handfæri. Afli var fremur rýr hjá línubátunum, en hjá hand- færabátunum, sem aðallega veiddu ufsa, varð allgóð veiði en þó misjöfn, fengu 3 bátanna um 50 lestir hver af ufsa á tíma- bilinu en aðrir minna. Þá stund- uðu 3 bátar lóðaveiði (útilegu) er afli þeirra um 150 lestir á tímabilinu og er m.s. Helga aflahæst með rúmar 60 lestir sl m. haus. Þá stunduðu 7 bátar ar og voru flest farnir 13 róðrar. Afhnn á tímabihnu varð 969 lestir (óslægt) í 158 róðrum. Mestan afla í róðri fékk m.s. Steinunn þann 13./2., 12.1 lest. — Aflahæstu bátar á tímabil- inu voru: Baldv. Þorvaldsson með 104 lestir í 11 róðrum. Valafell fheð 102 lestir í 13 róðr- um. Stapafell með 90 lestir í 12 róðrum. síldveiðar með herpinót á tíma- bilinu, en ekki er vitað um afla þeirra, þar sem þeir hafa lagt upp á ýmum. stöðum. Akranes. Þar er vetrarvertíð ekki hafin ennþá vegna verk- falls, sem staðið hefur yfir, hins vegar hafa 9 bátar stund- að þaðan síldveiðar með herpi- nót. Hafa þeir fengið als á tíma- bilinu 15.690 tunnur. Þá fóru 3 reknetjabátar 1 sjóferð hver á tímabilinu, varð afli þeirra 180 tunnur samtals. Rif. Þaðan reru 4 bátar með linu, gæftir voru góðar, voru alls farnir 52 róðrar, aflaðist í þeim 382 lestir (óslægt). Mest- an afla í róðri fékk m.s. Skarðs- vík þann 15./2., 19.2 lestir. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Skarðsvík með 127 lestir í 13 róðrum. Arnkell með 95 lestir í 13 róðr- um. Ólafsvík. Þaðan reru 13 bátar með línu, gæftir vorumjög góð-'bátar með línu. Gæftir voru fremur góðar. Aflinn á tíma- bilinu varð 285 lestir í 56 róðr- um. Mestan afla í róðri fékk m.s. Svanur þann 7./2., 7.9 lestir. Aflahæstu bátar á tíma- bilinu voru: Víðir (útilega) með 90 lestir í 14 lögnum. Svanur með 62 lestir í 11 róðr- um. Grundarf jörður. Þaðan reru 6 bátar með línu. Aflinn- á tíma- bilinu varð 296 lestir í 58 róðr- um. Mestan afla í róðri fékk m.s. Gnýfari þann 4./2., 8 lest- ir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Gnýfari með 62 lestir í 11 róðr- um. Blíðfari með 56 lestir í 10 róðr- um. Stykkishólmur. Þaðan reru 5 Vísindastyrkur frá Efnahagsstofnun Evrópu. Arangur af komu fulftrúa stofiiunarlnnar. Að gefnu tilefni í útvarps- þætti tekur menntamálaráðu- neytið fram eftirfarandi: Við Efnahagssamvinnustofn- un Evrópu í París hefur um nokkurra ára skeið verið starf- andi sérstök deild, er vinnur að eflingu vísinda- og tæknimennt unar í aðildarlöndunum (Office for Scientific and Technical Personnel. — Einn liður þeirrar starfsemi er sá, að öðru hverju eru sendir sér- fræðingar til hinna einstöku landa til að kynna sér ástand og þróun þessara mála. Haustið 1959 kom framkvæmdastjóri vísinda- og tæknimenntunar- deildarinnar, dr. Alexander King, hingað til lands í þessum erindagerðum að ósk mennta- málaráðunej'tisins, og ræddi | hann hér við ýmsa aðila á sviði skóla- og vísindamála. Skýrsla dr. King var síðan rædd með fulltrúum íslands á fundi deild- arinnar s.l. vor. Á grundvelli þessara athugana hefur Efna- hagssamvinnustofnunin ákveð- ið að leggja nokkurt fé að mörk um til að efla vísinda- og tækni menntun á íslandi í samráði við íslenzk stjórnarvöld. m. a. með því að láta í té sérfræðinga til ráðuneytis, eftir því sem æski- legt kann að þykja. Meðal þess, sem mjög hefur borið á góma í ' því sambandi, er undirbúning- ur að stofnun íslenzks tækni- skóla Smáskipasmiöi Noronianna* Þann 31. desember sl. höfðu smáskipasmíðastöðvar Noregs samninga um byggingu á 88 skipum, samtals 19,486 brúttó- tonn að stærð, en í júni 1960 voru 86 skip í smíðum, samtals 14,644 að brúttó istærð. Varð þannig á þessu tímabili 33% aukning tonnatölu í byggingu. Aaðalaukningin er smíði fyr- ir norska aðila, eða frá 40 skip- um samtals 10.566 brúttó tonn upp í 48 skip samtals 16,176 brt. eða um 73% aukning í tonnatölu. Fyrir norska aðila er einnig verið að byggja 4 skip samtals 2,698 brt. að stærð í þýzkum, frönskum og hol- lenzkum skipasmíðastöðvum. Meðal þeirra skipa sem í bygg- ingu hafa verið síðari árshelm- inginn eru: 8 fiskiskip, þar af tveir stórir skuttogarar, 6 strandferðaskip, 4 farmskip, 4 bílferjur, 3 dráttarbátar, 2 tankskip og 2 fiskieftirlitsskip. Upplýsingar eru ekki fyrir hendi um hvaða vélar verða í 5 af skipunum sem smíða- samningar eru um, en hvað hin- um viðvíkur verða 15 mptörar af norskri gerð, en í 28 skip- anna verða vélar af þyékri, sænskri, danskri, brezkri, hol- lenzkri, ameríkanskri eða franskri gerð. Smíðasamningr fyxir útlend- inga voru á síðari árshelmingi fyrir 44 skip, samtals 6,0.08 brt. en á fyrri árshelming 50 skip samtls 6,776 brt., svo lækkun riemur um 11.3%. Framh. á 11. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.