Vísir - 10.03.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 10.03.1961, Blaðsíða 5
VfS*IR' Föstudaginn 10. marz 1961 5> ☆ Gamla bíó ☆ Sími 1-14-75. Te og samúð (Tea and Sympathy) Óvenjuleg og framúr- skarandi vel leikin banda- rísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Deborah Kerr John Kerr Sýnd kl. 7 og 9. Hefnd í dögun Randolf Scott Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum. ☆ Hafnarbíó ☆ Bleiki kafbáturinn (Operation Petticoat) Afbragðs skemmtileg, ný amerisk litmynd, hefur allstaðar fengið metaðsókn. Cary Grant Tony Curtis Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Miðasala frá kl: 2. Sími 32075. ☆ Trípolíbíó ☆ Sími 11182. Skassið hón fengdamamma (My Wife’s Family) Sprenghlægileg, ný, ensk gamanmynd í litum, eins og þær gerast beztar. Ronald Skinncr Ted Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ☆ Stjörnubíó ☆ Myrkraverk Æsispennandi amerísk glæpamynd. Lee J. Cobb Sýnd í dag kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ský yfir Heilubæ. Sænska úrvalsmyndin. Sýnd í allra siðasta sinn kl. 7. Leikfélag Kópavogs L ÍWA LAi\T.^OKKIJR Barnaleikritið vinsæla verður sýnt enn einu sinni í Kópavogsbíói á morgun laugardaginn 11. marz kl. 16. Aðgöngumiðasala frá kl. 17 í dag og kl. 14 á morgun. ALLRA SÍÐASTA SINN.' Tekin og sýnd í Todd-AO. Aðalhlutverk: Frank Sinatrn. Shirley MacLaine Maurice Chevalier Louis Jourdan Sýnd kl. 8,20. ☆ Austurbæjarbíó ☆ Sími 1-13-84. Frændi minn (Mon Oncle) Heimsfræg og óvenju skemmtileg, ný, frönsk gamanmynd í litúm, sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Danskur texti. Aðalhlutverk: Jacques Tati Sýnd kl. 5 7 og 9. MÚDLEIKH0S10 •s Tvö á saltinn Sýning í kvöld kl. 20. Þ|«>nar droRins Sýning laugardag kl. 20. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. „Engiil“ horfðu heim Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Tíminn og við Sýning í kvöld kl. 8,30. PÓKÓK Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Ransieikui kvöld kl. 21 heidur KVIKMYNDASÝNINGU fyrir bcrn iélags- manna í Tripolibió, sunnudaginn 12. marz kll 1,15. Aðgöngumiðar veiða afhentir föstudaginn 10. marz frá kl. 8,30 til 10 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. Nefndm. Bezt að augiýsa í VlSI Skemmtikraftaumbo& KR. Vlíhelmsson Úrval innlendra oy er- lendra skemmtikrafta. Sími 37830 eftir kl. 3,30 á daginn. ☆ Tjaraarbíó ☆ Saga tveggja borga (A Tale of Two Cities) Brezk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Charles Dickens. Mynd þessi hefur hvar- vetna hlotið góða dóma og mikla aðsókn, enda er myndin alveg í sérflokki. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Dorothy Tutin Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185. Faðirinn og dæturnar fimm Sprenghlægileg ný þýzk gamanmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð úr Lækj- argötu kl. 8,40 til baka frá bíóinu kl. 11,00. ☆ Nýja bíö ☆ Sími 1-15-44 J Sámsbær (Peyton Place) Afar tilkomumikil amerísk stórmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Graca Metalious, sem komið hef- ir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Lana Turncr Arthur Kenncdy og nýja stjarnan Diane Varsi. Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð) Johan Rönnine h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönnine h.f. Nærfatnaður karlmanna •g drengja fyrirliggjandl. L H. MOLLER HEIMDALLUR heidur dansieik í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 11. marz n.k. kl. 9 e.h. Skemmtiatriði : Ómar Ragnarsson Gunnar Eyjólfsson Hljómsveit Svavars Gests Söngvari Ragnars Bjarnason Dansnð til kl. 2 e.m. Aðgöngumiðar seldir i skrifstofu Sjálfstæðishúsinu í dag frá kl. 1 til 5 e.h. og á morgun frá kl. 5—7 og við inn- ganginn. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á meðan húsrúm leyfir. HEIMDALL'UR. Forstöðukonustaðan við Eeikskólann í Brákarborg er iaus til úmsóknar. Staðan veitist frá 1. júní .1961. — Umsóknum sé skilað i skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 26. marz 1961. Stjórn Sumárgjafar. INGÓLFSCAFÉ GÖMLI3 DAKSARM8 í kvöld ld. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8- Dansstjóri Kristján Þórsteinsson. INGÖLFSCAFÉ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.