Vísir - 10.03.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 10.03.1961, Blaðsíða 6
bl VlSIR Föstudaginxi. 10> jnarz 1961 IPÍSBIR \, abl h ¦ ísi _____ ,psAGBLAB %K* Útgáánlí:"BnAÍJAÚÍtJÁFAÍí VÍSIR H.F. Vfadr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstj'órnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar ~y skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kL 9,00—18,00. Aigreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. SkyMt það vera títviijun? i Senn eru liðin fimm ár frá því að kommúnistar og i Framsóknarkommúnistar á Alþingi samþykktu tillögu til þingsályktunar um að varnarliðið skyldi á brott ; af landinu hið bráðasta. Sú samþykkt varð til þess, að Molotov minntist þess austur í Moskvu, að beir Kreml- verjar ættu marga vini hér úti á hjara veraldar. Engum hugsandi nuuini kom til hugar þá, að kommún- istarnir í þessum tveim flokkum hef'ðu haft þjóðarhagsmuni Islendinga í huga, er þeir gcrðu samþykktina um, að Island skyldi standa öllum opið og óvarið. Mönnum kerriur það enn siður til hugar nú, þegar þessir aðilar hafa haft ærin lækifæri til að sýna þjóðinni innræti sitt og raunverulegt hugarfar.Tillagan var runnin undan rif jum formanns Fram- sóknarflokksins, seni var ineð henni að halda áf'ram þeim undirbúningi á stjórnarsamvinnu við kommúnista, sem hann hóf með því að veita þeim stuðningi í skenundarverk- fallinu mikla vorið 1955. Tillagan var þáttur í kosninga- iindirin'mingi Fnimsóknarkonnnúnisla, sem voru logandi hræddir við Þjóðvarnarflokkinn og ætluðu m.a. steypa undan honum með þessu hætti. Nú brá svo við, að þegar landhelgismáljð var aftur komið á dagskrá vegna möguleikans á að koma deilunni út úr heiminum, uppgötvuðu aðrir aðilar er- lendis — að þessu sinni á Bretlandi — að þeir eiga g'óða vini á Islandi, sem berjast fyrir bá. Þaðhefir verið haf't ef'tir l'orvígismanni og aðáltálsmanni yl'innanna á brezkum togurum - og birt í blaði hér — að hann telji þá menn liér á landi, sem vilja ekki fallast á samkomulagið, vini sina og einlæga handamenn. Mann- inum varð að orði, þegar hann heyrði, að hér yæru til menn, sem berðust með öllum ráðum gegn samkomulag- inu, að þeir í Hull væru þá ekki algerlega vinalansir á Is- landi eða hcilhmi horfnir. Skyldi það vera alger tilviljun, að þessir tveir aðilar tali um vini sína hér á landi — fyrst og fremst helztu forsprakkar kommúnista í Moskvu, og síðan foringi mestu fjandmanna Islendinga meðal brezku þjóðarinnar? Nei, hér er vilanlega ekki um tilviljun að ræða. Þetta er eins eðlilegt og það getur verið, því að í bæði skiptin hafa kommúnistarnir í stjórnarandstöðuliokkunum barizt gegn hagsmumun þjóðar sinnar. Uin leið og þeir gera það, gerast þeir vinir og bandamenn annarra þjóða, sem vilja okkur ekkert gott, enda þótt annar aðilinn sé svo hygginn, að hann hrosir jafnan hlítt til okkar, en hinn svo hrein- skilinn, að hann f'er aldnei i felur með kala sinn í okkar garð. Það verður að óska öllum þessum bandamönnum til hamingju með bræðralag beirra og einlæga sam- stöðu. Islending-ar ættu að geta ýmislegt af því lært að virða þessa kumpána fyrir sér. . . Gísli J. Johnsen áiirœ&tiri: í dag er áttræður einn mesti athafnamaður þessa lands fyrr og síðar, Gísli J. Johnsen stór- kaupmaður. Það var sagt um Gísfa J. Johnsen í Vísi fyrir tuttugu árum, á sextugsafmæli hans, að hánn hefði verið brauti-yðj- andi á mörgum sviðum og jafn- an fyigt sínum mörgu áhuga- málum fram af elju og dug, og verið einn af athafnamestu mönnum þessa lands seinustu fjóra áratugina. Þetta var gullsatt. Hið sama má í raun- inni segja nú, að því við bættu, að nú má segja „seinustu sex- tíu árin". Gísli J. Johnsen hefir nefniiega ekki dregið sig í hlé heiia bók, ef vel ætti að vera. enn. Því fer mjög fjarri, því að Á- Það skaf aðeins drepið að G. hann gengur enn teinréttur, J- J. hafði forgöngu um fjölda fjöriegur og höfðingiegur meðai margt, sem til mikillar framfara vor, enn sístarfandi og jafn varð- Hann kom upp viðgerðar- áhugasamur um alit, sem tii verkstæði fyrir vélbáta, reisti i framfara má verða, og hann ávaift hefur verið; Eyjum fyrsta vélfrystibúsið hér ~$t lan'dií stofnaði þar fiskimjöis- verksmiðju, byggði þar fyrstu plíugeyma ;hérfend^s;.vai!jf^im- kvöðuff að byggingu sjúkra- hússins þar og forustumaður á sviði björgunarmáia, og hann barðist ósieitifega fyrir, að Vest- mannaeyjar fengu símasam- band. Gísii J. Johnsen hefir nú um iangt árabii átt heima hér í bæ og starfsvettvangurinn ver- ið hér því að hann rekur hér heifdsöiuverztun, en greinar þeirrar starfsemi ná víða, því að viðskiptavinir G. J. J., sem eru margir og víða, einkum í verstöðvum, hafa margreynt, að hann er hofiráður, sanngjarn maður og góður viðskiptis, þar er hann jafnan aliur og heill, eins og hann hefir verið sem forustumaður á vettvangi hinna stóru máia. Munu þeir verða margir, sem minnast þessa höfðingsmanns á áttræðisafmæli hans í dag. Gísli J. Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 10. marz 1881 og þar ólst hann upp og dvafd- ist mikinn hluta sinnar föngu starfsævi. Er nafn hans órjúfan- fega tengt viðreisnartímabiiinu sem þar hófst um aidamótin. Þegar á barnsafdri lét hann hendur standa fram úr ermum, því að 12 ára missti hann föður sinn. Hann var efztur barnanna og hjáfpaði nú móður sinni, sem bezt hann gat, tii þess að sjá fyrir heimilinu. Utan fór hann fyrst 16 ára og segir hann, að við það hafi sér aukist áræði, og svo hóf hann verzlunarrekst- ur svo ungur að árum, að hann varð að reka verzlunina í nafni móður sinnar. Hann eignast hlut í fyrsta bátnum sínum — og fyrsta bátinn sinn einn alda- mótaárið, en upp úr aldamót- unum kemur hann auga á nýja möguleika, og keypti 1904 fyrsta mótorinn sem fluttist til Suðurfands, og fét smíða sér bát, og fór að gera út á vélbát, og fór það afft vef, og jók það trú hans og annara á vélbátun- um oó hófst nú vélbátaafdan. Þetta er í rauninni forsaga mik- iffar athafnasögu í fáum drátt- um, en tif þess að rekja athafna- sögu Gísla J. Johnsen þyrfti Lefkfélag SlgEufjariar 10 ára. Tekur til meðferðar FjaHa-Eyviitd á afntælinu. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í gær. Leikfélag Siglufjarðar hefur að undanfcrnu æft leikritið Fjalla-Eyvind undir stjórn Gunnars R. Hansens leikstjóra. Leikfélagið er 10 ára um þess- ar mundir, var það stofnað 24. apríl 1951. Áður höfðu starfað hér leikfélög með sama nafni, sem störfuðu um lengri eða skemmri tíma. í sambandi við frumsýningu á þessu feikriti verður gefin út vönduð ieikskrá með fjölda mynda og yfiriit um ieikstarf- semi á Sigiufirði frá öndverðu. Jóhann Hannesson, skóiameist- ari, skrifar þar um skáidið Jó- hann Sigtirjóisson og Gunnar Hansen, fekstjóri, um ieikritið sjálft. Núverandi stjórn Leikfé- lags Sigfufjarðar er þannig skipuð: Formaður Steindór Hannesson, varaformaður Júlí- us Júlíusson, ritari Haffdóra Jónsdóttir, gjaldkeri Haraidur Árnason, og meðstjórnandi Gisli Þorsteinsson. Leikritið FjaUa-Eyvindur verður fi-umsýnt föstudaginn 10. marz næstk. Verður vandað til sýningarinnar eftir föngum. Gunnar R. Hansen hefur skipu- fagt fyrirkomuiag ieiksviðs og gert teikningar af feiktcöldum, en Herbert Sigfússon málar tjöfdin. — Laugardaginn 11. marz verður svo haldin afmæf- ishátíð félagsins með fjölbreytt- um skemmtiatriðum á Hótel Höfn. ÞrJ. Hertoginn af Kent opinberar. Tilkynnt var í London , gær- kvöldi opinberlega, trúlofun hertogans af Kent og ungfrú Kathlyn Worsley, af kunnri aðalsætt í Yorkshire. Hertoginn er 25 ára, en unn- usta hans nærri 4 árum efdri og tókst vinátta með þoim fyrir 4 árum. Elisabet drottning hefur veitt samþykki sitt og verður brullaup tiikynnt og haldið innan tíðar. Hertoginn, frændi hennar er áttundi mað- ' i ur til ríkiserfða á Bretfandi. — Hann er liðsforingi pg verið með herdeifd sinni í Vestur- Þýzkafandi að undanförnu. úr etnii í annað. BERGMAL Annars yar það einkennandi fyrir niálf'lufning - eða öllu heldur málþof stjórnarandstöðimnar, að garparnir í J>eim herbúðum f'lýðu stöðugt úr einu víginu í annað. Ekki getur aðstaðan talizt góð, þegar á það er litið, cn fortíð rauðu flokkanna í þessu líf'shagsmunamáli er fíka á þann veg, að aðstaða þeirra var mjög óhæg. Kernur þar lielzt til, íið vanra'kslusyndir jjeirra eru mýmargar, cn aúk þess er liægt að rif'ja upp unrmæfi þeirra, er þeir réðu til þess, að fariðskyldi að lögum í öllu. Var þelta til dæmis rií'jað upp á þriðjudagskvöld, að því er snerti ummæli Einars 01- geirssonar fyrir nokkrum árum varðandi stækkun land- lielginnar. Og fleiri tóku í líkan streng, áður en þú grun- aði, hvemig gangur málanna mundi verða. ' Stjórnarflokkarnir mega vel við una, hvernig farið hefir í bessum umræðum, og beim mun betur sem lengra líður, og almenningi verður ijós munurinn á ^_ gerðum þeirra og skinhelgi stjórnarandstöðunnar. i Við og við heyrist kvartað yfir því fyrirkomulagi, sem er á söiu brauða o. fl. matarkyns, og hefur Bergmál nýlega fengið tvö stutt bréf um þetta. „Einhleyp" skrifar: „Hér í bæ mun vera fjöl- mennur hópur einhleypinga, sem hefur aðstöðu til þess að fá sér matarbita heima hjá sér á moi-gnana og kvöldin, en kaup- ir sér eina aðalmáltíð úti í bæ. Þessu fólki mundi henta vef að geta fengið keyptar nokkrar brauðsneiðar í einu, í stað þess að verða að kaupa a. m. k. hálft franskbrauð eða „sundur skorið rúgbrauð" — og verða svo að henda helmingnum af því það er orðið þurrt eða óiystugt, og heyri ég sagt, að sömu sögu sé að segja á mörgum heimifum. Er hér um mikla óþarfa eyðslu að ræða á löngum tíma. Hvers vegna er ekki sinnt óskum, sem stundum hafa verið fram born- ar í blöðum, að hafa sneitt brauð á boðstólum fyrir þá, er ekki þurfa að kaupa brauð nema til dagsins eða tif tveggja daga í senn? Ekkert ætti að vera hægara á þessari öld plast- pappírsumbúða. Eg hygg, að það yrði mjög vinsæl þjónusta við stóran hóp manna,. ef slík þjónusta væri látin í té. Einhleyp." „Húsmóðir" skrifar: „Nýfega er byrjað á því að selja súrmjólk í hyrnum pg dettur mér ekki í hug að amast við því, en ég vifdi mælast til þess, að hún yrði einnig til sölu í hyrnum, sem taka hálfpott en hún fæst aðeins í hyrnum, sem taka pott. Áður gátu menn fengið súrmjólk í heilflöskum og hálfflöskum, en nú mun vera hætt að seija mjófk í fföskum. Það þótti sjálfsögð þjónusta fram að þessu að menn ættu þess kost að fá súrmjófkina í hálfflöskum og ætti að vera jafnsjáffsagt nú, að menn geti fengið hvort hetdur er háffan pott af þessari vöru eða heilan, þótt umbúðirnar séu aðrar. Húsmóðir."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.