Vísir - 10.03.1961, Blaðsíða 8
VÍSIR
Fostudaginn.lO. rriárz 1961
ÚífZÚSi
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.
HAFNARFJORÐUR. Óska
eftir 2—3ja herbergja íbúð.
Uppl. í síma 11227. (326
HERBERGI til leigu. —
Brekkustígur 12, II. h. (359
UNG hjónaefni óska eftir
herbergi og eldhúsi eða eld-
húsaðgangi sem fyrst. Til-
boð sendist Vísi merkt
„6181“ — (366
BMHit DöNSKU
KW'R 7Ri í>Ri iC7j öj?>JW
IAUFÁSVEGI 25 . Simi 11463
lESTUR-STÍLAR-TALÆF'lNGAR
REGLUSAMT kærustupar
óskar eftir tveggja her-
bergja íbúð. — Uppl. í síma
35607. — (373
REGLUMAÐUR óskar eft-
ir herbergi í vesturbænum.
Tilboð sendist Vísi merkt:
„1899.“ — (374
HERBERGI til leigu fyrir
einhleypan, reglusaman
mann. Hagamelur 18 (mið-
bjalla). Uppl. eftir kl. 6.
376
____ JFerðir og
’ ferðaiög
SKÍÐAFERÐIR um helg-
ina: Laúgard. kl. 2 og 6 e. h.
Sunnud. 'kl. 9 f. h. og kl. 1
e. h. AÍgreiðsla hjá B.S.R.
Skíðamenn og konur: Stefán
Kristjánsson íþróttakennari ]
æfir um helgina við KR.-j
skálann í Skálaf., tímatökur (
laugard. kl. 4 e. h.., sunnud.1
kl. 11 f. h. Áríðandi að allir
keppendur mæti. Skíðafé-
lögin í Reykjavík. (361!
1 HERBERGI og eldhús
eða eldhúsaðgangur óskast
til leigu í vesturbænum. —
Uppl. í síma 10736. (377
GOTT risherbergi í stein-
húsi til leigu. Aðeins reglu-
samur karlmaður kemur til
greina. — Uppl. á Njálsgötu
49, III, hæð.(379
1 HERBERGI og eldhús
óskast. Uppl. í síma 10383.
(380
ínna^\
HREIN GERNIN G AR. —
Vönduð vinna. Sími 22841,
PÍANÓEIGENDUR. —
Stilli og geri við píanó. —-
Snorri Helgason, Digranes-
vegi 39. Sími 36966. (350
HREINGERNINGA mið-
stöðin. Sími 36739. Vanir
menn til hreingerninga. (347
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveit?
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122 (797
HREIN-
GERNING.
Kemisk
Loft og
veggir
hreinsaðir
á fljót-
virkan hátt
ÞRIF Ii.f.
Sími 35357.
LITIÐ herbergi til leigu í
Hiíðunum. — Uppi. í síma
12596. —(382
HERBERGI til leigu í
Hlíðunum. — Uppl. í síma
37103. —_____________(383
ÓSKUM eftir 2—3ja her-
bergja íbúð 1. maí. — Uppl.
í síma 35571. (365
HJÓN með 3 börn óska
eftir 2ja—3ja herbergja
ibúð strax. — Uppl. í síma
37576, eftir kl. 2. (37,0
REYKVÍKINGAR. Munið
eftir efnalauginni á Laufás-
veg 58. Kreinsun, pressum,
litum. (557
ENDURNÝJUM gömlu
sængurnar. Eigum dún- og
fiðureld ver. Seljum einnig
æðardún og gæsadúnsængur.
Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig
29. — Sími 33301,
GÓLFTEPPA
HREINSUN
með fullkomnustu
aðferðum,
í heimahúsum —
á vei kstæði voru.
Þrif h f Sími 35357.
Kaupi gull og silfur
Bourguiba fer til
Washíngton.
Tilkynnl var í Washington í
gær, að Bourguiba Túnisforseti
kæmi í opinbera heimsókn til
Washington í maí næstk.
Er hann væntanlegur 3. maí
og dvelst þar 3 daga og ræðir
við Kennedy forseta og stjórn
hans.
Kven- og karl-
mannsúr í úrvali
Uraviögerðir
Fljót afgreiðsla
Sendi gegn póstkröfu
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12, sími 22804
aups.
S8Z)
♦
♦
♦
'6i
-nSneT
‘ILIH
do son
aTaiiM 2o aaAooH
RITVEL óskast til kaups.
Uppl. í síma 32123. (360
NOKKUR hlutabréf í Eim-
skipafélagi íslands til sölu.
Tilboð sendist afgr. Vísis
fyrir 12. þ. m., merkt:
„Hlutabréf.“ (000
BARNABURÐARTASKA
til sölu. Sími 12958. (371
WILTONTEPPI til sölu,
3X4 m. Tækifærisverð. —
Uppl. í síma 13697. (372
TVÍBURAKERRA óskast
til kaups. — Hringið í síma
34890. — (375
MASTER-MIXER hræri-
vél, með hakkavél og berja-
pressu, til sölu. Til greina
kemur að taka litla vél
uppi í, góð handfærarúlla,
Stuttbylgju útvarpstæki ósk
ast til kaups á sama stað. —
Upþl. í síma 32029 í dag og
á morgun. (378
2 STULKUR óska eftir
heimavinnu. Margt kemur
til greina. — Uppl. i síma
50506, — (362
VERKSMIÐJU- og húseig-
endur athugið! Einöngrum
og sóthreinsum miðstöðvar
og gufukatla. Simi 36902.
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. Fagmaður
í hverju starfi. Sími 17897.
Þórður og Geir. (124
FJÖLRITUN FJÖLRITUN
Tek fjölritun. Fljót og vönd-
uð vinna. Háteigsvegur 24,
kjallari. Sími 36574. (367
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast til heimilisstarfa strax,
heilan eða hálfan dag eftir
samkomulagi. Uppl. í síma
36151. — (385
SVEFNHERBERGIS hús-
húsgögn úr Ijósu birki til
sölu ódýrt. Einnig gamalt
útvarpstæki. —- Upp. í sima
33919. — (381
ELDRI gerð af vörubíl
óskast til leigu í vikutíma.
Tilboð, merkt: „Góð með-
meðfei-ð.“ (384
BRÚNT peningaveski. tap-
aðist niilli kl. 1—-2 i gær
fyrir utan verzluninaFel! eða
Ásbrú, Grettisgötu eða í
Hafnarstræti móti Helga
Magnússyni. — Sími 12944.
(336
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og liúsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Laug*
vegi 33 B. Sírni 10059. (387
HARMONIKUR.
Við kaupum har-
monikur, allar
stærðir. Allskon-
ar skipti möguleg. Einnig.
önnur hljóðfæri með gó'ðu
verði. Verzlunin Rín, Njáls-
götu 23.(294
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Simi
24406. — (000
SVAMPHÚSGÖGN: Dív
anar margar tegundir, rún>-
dýnur allar stærðir, sveín-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergbórugötu 11. — Sími
18830. —(528
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagnaverzlun Guðm.
Sigurðssonar, Skóiavörðustíg
28. Sími 10414. (37*
ENGAR útsöiur komast
niður fyrir okkar lága verð,
hvorki í fatnaði né öðru. —-
Lítið inn. Vörusalan, Óðius-
götu 3, opið frá kl. 1. (159
NÝJASTA gerð dragnótá.
Allar uppl. í síma 19585. —
Ólafur V. Davíðssoh. (368
NOTUÐ eldhúsinnréttipg
(14 göt) til sölu. Verð 2 þús-
und kr. 2 litlir bókaskápar
með glerhurðum, skíðaskór
nr. 38, svartir drengjaskór
nr. 38. Sími 35729. (355
NÝ innanhúss teakhurð,
með körmum, til sölu. Sífni
22823. — (357
VEL með farinn dúkku-
vagn óskast til kaups. Ujjpl.
í síma 22698. (358
KVENGULLUR tapaðist á
miðvikudag. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma
19843. — (387
KJÓLL og kápa á ferm-
ingartelpu til sö!u ódýrt. —-
Sími 32599. (364
FALLEGAR og ódýrar
tækifærisgjafir til sölu. —
UodI. í síma 37711. (338
SAUMAVÉL. Til sölu vel
með farin Alfa saumavél í
1 ^mmóðu. Verð 3000.00. —-
Engihlíð 12, kjallara. (369
LITILL páfagaukur tap- i
aðist í gærkvöldi. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 19843
(386
LÍTIÐ vestur-þýzkt ferða-
segulbandslæki til sölu,
gengur fvrir battaríum. verð
kr. 2950. Uppl. í síma 35067.
S_andsmálafélagið VORÐUR
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld ki. 8,°>ö