Vísir - 13.03.1961, Blaðsíða 4
S IK
Aflabrögð fyrir Aust-
fjörðum um áramötm.
Út eru gicrðir 30-40
stórir hutur.
frá því I fyrra verið seldir burt skipstjórans,. Sigurðar Magnús-
úr plássinu en nýr bátur í-sonar, sem er eigandi. Þrír af
og 1 til Ólafsvíkur, 1 er gerður
út á Vestfjörðum. Einn stór
bátur var leigður til Stöðvar-
Frá því að síldveiðum lauk
56 róðrum samtals.
Á fjörðunum fyrir norðan
Seyðisfjörð hefur
enginn afli komið á land
síðustu mánuði ársins.
Yfirleitt mun útgerð
Hér fer á eftir skýrsla Fiski-
félagsins um útgerð og afla-
brögð í Autfirðingafjórðimgi í
desember og janúar.
Desember 1960.
í desembermánuði var mjög
lítið róið í fjórðungnum og
víða alls ekkert, enda Var veðr-
áttan ákaflega óhagstæð. Alls
staðar var unnið að því að búa
bátana undir vorvertíðina, þó
enn sé óvíst hvenær hún getur
hafizt. Allar likur benda til að
útgerð úr fjórðungnum muni
verða talsvert meiri á árinu
1961 en á árinu 1960.
Stóru bátarnir sem voru á
síldveiðum síðast liðið sumar,
stunduðu flestir sjó í haust til
nóvemberloka, með línu, nema
„Snæfugl“ og Gunnar“ frá Eski
firði, sem báðir fóru á síldveið-
ar við Suðurlandið. Afli þeirra
var tregur. Afli línubátanna
var fremur góður en ekki var
mikið róið. Engir Hornafjarð-
arbátar fór meira en 20 róðra,
afli þeirra var frá 61 til 127
lestir frá 12. október til nóv-
emberloka þannig að meðalafli
5 róðri mun hafa verið yfir 6
lestir. Nýi báturinn „Ólafur
Tryggvason', sem ekki kom fyrr
en seint í nóvember aflaði 52
lestir og sigldi til Þýzkalands
aneð megnið af því.
„Sunnutindur“ frá Djúpa-
vogi aflaði alls 140 lestir í októ-
ber þangað til um mánaðamót-
án nóvember og desember og
sigldi þá um mánaðamótin til
Þýzkalands með milli 30 og 40
lestir.
Stóru bátarnir þrír frá
Stöðvarfirði og Breiðdalsvík
öfluðu a tímabilinu frá því um
íniðjan október til nóvember-
loka samtals 160 lestir í 36 sjó-
róðrum alls. Auk þess sigldi
„Hafnarey“ með 25 lestir.
Stóí'u bátarnir á Fáskrúðs-
firði voru við róðra þangað til
í desember, og hættu þá mikið
vegna þess hve tíðin var óhag-
stæð og einnig til að verða til-
búnir um áramótin til að hefja
vetrarvertíðina og munu þeir | Seyðisfjörður.
flestir verða gerðir út þar I Frá Seyðisfirði
smíðum í staðinn fyrir að
minnsta kosti annan þeirra.
Tveir bátar 15 og 24 lesta hafa
verið seldir úr plássinu og einn
37 lesta bátur keyptur inn í
plássið.
Afli í mánuðinum var lítill
enda ekki farið neitt á sjó fyrr
en síðast í mánuðinum.
stóru bátunum fóru sinn túrinn
hver í mánuðinum og öfluðu
samtals 140 lestir.
!
Reyðarfjörður.
Frá Reyðarfirði voru gerðir
út 3 stórir bátar. Munu 2 þeirra
stunda útilegu og leggja aflann
upp heima, en einn sem ef til
vill ferð suður til Vestmanna-
eyja þegar stöðvimin þar leys-
ist, mun róa að heiman þangað
til. Ekki var annað róið í mán-
Eskifjörður.
Frá Eskifirði voru gerðir út
seint í ágústmánuði til nóv-J4 stóxár bátar 137 til 150 lesta! uðinum, en að „Gunnar“ fór
emberloka varð afli þriggja sem allir voru í útilegu og einn túr og fékk í honum tæpar
bata á Seyðisfirði 286 lestir 1 leggja aflann UPP heima. 30 lestir
„Björg“, sem nú er aftur komin I
í gang eftir mjög gagngerða við-
sama sem gerð, mun verða í Vestmanna-
tvo
Fáskrúðsfjörður.
Frá Fáskrúðsfirði voru gerðir
út 6 stórir bátar, einn af þeim
verður í Grindavík á vetrarver-
tíðinni. Auk þess munu nokkrir
eyjum þegar róðrar hefjast þar,
en stundar róðra að heiman
x fjórð- þangað til. Jón Kjartansson h.f.,
ungnum hafa gengið all sæmi- hefur nú selt „Jón Kjartansson", minni þilfarsbátar hefja róðra
lega á árinu. Sérstaklega öfl- mönnum þar í kauptúninu og síðar. Tveir af þessum bátum
uðu opnu vélbátarnir og minni eru þeir komnir með bátinn til stunda útilegu, þeir fóru 2 túra
þilfarsbátar margir vel nema Hornafjarðar þar sem hann hvor og öflUðu í þeim samtals
norðan til í fjói'ðungnum; þar verður á vetrarvertíðinni. „Víð- 145 lestir. Aðrir 2 sem róa að
var aflinn oftast tregur, en á ir“ var leigður í vetur til Stykk heiman fóru 8 róðra samtals,
miðsvæðinu oftast góður. En ishólms vegna heilsubrests
þessir bátar stunda yfírleitt
ekk'i róðra nema frá því í apríl
og fram í september, þó ein-
stöku út október.
Sumir minnstu þilfai'sbátarn-
ir sem ekki eru nema 2 til 3
lestir fengu allt að 100 lestir á
tímabilinu af fiski slægðum
með haus. Á slíkum bátum eru
oftast 2 menn, en þeir hafa oft
hjálp í landi við beitingu þegar
róið er með línu, eftir því sem
heimilin geta, en fáir þeirra Rekjavíkur
munu kaupa beitingu utan
heimilanna svo nokkru nemi.
Einn 17 lesta bátur með 5
Mánudaginn 13. marz..l961
afli þeirra var alls um 60 lestir.
Einn þessara stóru báta var
ekki byrjaður róðra um mán-
aðamótin.
Stöðvarfjörður.
Frá Stöðvarfirði og Breiðdals-
vík voru gerðir út 4 stórir bát-
ar. „Heimir“ og „Bergur“ sem
er leigður frá Norðfirði, en
„Kambaröst“ hefur verið seld
úr firðinum, en nýr bátur er í
smíðum í staðinn fyrir hann.
„Hafney“ frá Breiðdalsvík og
„Bragi“ S.I. 44 sem er nýkeypt-
ur til Breiðdalsvíkur. Afli hef-
ur verið fremur góður en fáir
róðrar. Aflinn var samtals 134
lestir í 21 róðri. Nú er aflinn að
meirihluta vænn þorskur.
t
Djúpivogur.
Frá Djúpavogi voru gerðir út
stóru bátarnir 2, „Sunnutind-
ur“ og „Mánatindur“; stunduðu
þeir að einhverju leyti útilegu.
Og 3 minni þilfarsbátar. Afli í
mánuðinum er samtals tæpar
175 lestir. Mikill meirihluti afl-
ans var vænn þroskur.
Húsbyggjandinn gat ekki verð-
lagt teikningu arkltektsins.
Undirréttur dæmir þeim síðarnefnda
24 þus. kr. fyrir uppkast að hústeikningu.
I s.l. viku dæmdi bæjarþing horn hennar var nokkuð inn-
Kristin Guðna- dregið, en með því hafi hin
son kaupmann til að greiða dýra lóð ekki nýtzt eins vel og
Kjartani Sigurðssyni arkitekt unnt var. Þá taldi stefndi
24 þús. krónur með 6% árs- teiknilaun þau, er stefnandi
monnum aflaði fyrir rúmar kr. vöxtum frá j okt. 1956) auk krafgi) of há. Slitnaði því upp
500.000,00 fiá febrúarlokum til málskostnaðar, sem var 3650 úr samningum aðila, og sagði
októberloka. krónur.— J stefndi stefnanda, að hann
Síldveiðarnar hjá stóru bát-j Málavextir eru þeir, að 1956 skyldi ekki vinna meira að
í fjórðungnum munu fékk stefndi í málinu, Kristinn teikningunni, en bauðst til að
Guðnason, byggingarleyfi fyrir greiða honum 12 þús krónur
húsbyggingu á lóð sinni Klapp- fyrir ómak hans.
unum
hafa gengið tiltölulega vel síðast
liðið sumar eða að meðaltali
um 4450 mál og tunnur og mun
það vera mun betra en meðal-
talsveiðin hjá flotanum í heild.
Janúarmánuður.
I mánaðai'lokin var varla
hægt að segja að vetrarvertíðin
væri byrjuð. Útgerð úr fjórð-
ungnum mun þó verða öllu
meiri en síðast liðinn vetur.
Sérstaklega mun útgerðin
heima fyrir verða meiri.
Kjartan Sigurðsson arkitekt
sagði fyrir dómi, að harin hafi
orðið að gera tillöguteikningu
sína frá grunni og ekkert getáð
notað teikningum Arinbjarri-
ar Þorkelssonar, þar sem þær
hafi ekki verið samþykktar af
byggingarnefnd á sínum tíma.
Kvaðst hann hafa lagt mikla
vinnu í þessar teikningar, iðu-
lega unnið að þeim frarn á nótt,
og hafi stefndi oft komið til
sín á meðan og fylgzt með verk-
inu. Rétt eftir 1. október hafi
stefndi komið til sin og spurt,
hvað teikningarnar myndu
kosta, cg kvaðst Kjartan hafa
sagt honum, að fullunnar aðal-
teikningar, samþykktar af
bygginganefnd, kostuðu kr.
76,800.00, en tillöguuppdrættir
kr. 28.,800.00. Hafi þá stefndi
talið það of hátt og sagzt geta
arstíg 25. Hafði hann fengið Stefndi neitaði að taka við fengið mann til að vinna verkið
Arinbjörn Þorkelsson húsa- sv0 lágri upphæð til fuilnaðar- fyrir 15 þús. krónur, og hafi
smíðameistara til að gera teikn- greiðslu fyrir verk sitt og hann svo stöðvað teikninguna.
ingu að fyrirhuguðu húsi, er krafðist þess, að stefndi greiddi Kvaðst stefnandi þá hafa farið
átti að vera skrifstofu- og íbúð- honum 24 þús. krónur fyrir fram á 24 þús. krónur. Hafi
arhús með verzlunum á 1. hæð. tillöguteikninguna, sbr. 5. fl.
Arinbjörn gerði teikningu, er taxta Arkitektafélags íslands.
lögð var fyrir byggingarnefnd Það aftók stefndi með öllu.
Reykjavíkur, en nefndin synj- Kvaðst stefnandi þá hafa boð-
aði að heimila byggingu húss- izt tii ag iækka upphæðina í
ins samkvæmt þeirri teikningu. 18 þús. kr. gegn staðgreíðslu,
Er hér var komið, hafði en stefndi hafi hafnað og hald-
grunnur hússins verið grafinn,
og vildi stefndi koma bygg-
ingarframkvæmdum áleiðis, en
þar eð hann vanhagaði um
ið fast
sitt.
við 12 þús. króna boð
hann staðið í miklu þófi við
stefnanda út af þóknuninni og
boðizt til að lækka hana í 18
þús. krónur.
Stefndi reisir sinar kröfur á
því, að stefnandi hafi aðeins átt
að bæta úr göllum á teikningu
I
Framh. á 9. síðu.
voru gerðir
heima. Þeir öfluðu fremur vel út ,,Gullver“, sem var nú um teikningu, er bygginganefndin
eftir að þeir hófu róðra eftir mánaðamótin kominn til Vest- myndi samþykkja, gat hann
síldveiðarnar. Minni þilfars- mannaeyja og mun halda út ekki hafzt að og var í vanda
bátarnir hættu allir róðrum þaðan, „Dalaröst", hefur hafið staddur. Eitt sinn um sumarið,
seint í nóvember. róðra að heiman en hyggst fara Í el' hann kom í skrifstofu bygg-
Fimm stóru bátarnir frá til Vestmannaeyja síðar. ,,Svan-' ingafulltrúa bæjarins, var hon-
Eskifirði öfluðu frá því að þeir ur“ var nú um mánaðamótin um þar bent á mann þar til að
hófu róðra eftir síldveiðarnar kominn til Hornafjarðar og i-ær' gera teikningu, Kjartan Sig-
á síðastliðnu sumri, samtals þaðan, „Stuðlaberg“ var suður urðsson, byggingaeftirlitsmann
615 lestir. Sumir þeirra stund- við Faxaflóa, „Valþór“ hefur ’hjá byggingafulltrúa. Kveður
uðu þó ekki róðra eftir októ- verið seldur vestur á land. Lítið stefndi stefnanda, Kjartan Sig-
berlok. Minni þilfarsbátar og hefur aflazt í mánuðinum, eða ’ urðsson, þegar hafa veiúð fús-
opnu vélbátarnir stunduðu lítið 23 lestir.
sem ekkert róðra að haustinu. I
Frá því síldveiðum lauk í Norðfjörður.
haust til nóvemberloka er afl- Frá Norðfirði voru gerðir út
inn hjá Norðfjarðarbátum um 13 bátar 35 til 190 lesta og tog-
1500 lestir. Allir minni þilfars- skipið ,,Hafþór“, sem þó hefur vikur með „skissu“ af því til
bátar og opnir vélbátar voru engan afla lagt þar upp. Enn- sín og' sýnt sér. Stefndi
hættir seint í októbermánuði. fremur munu nokkrir minni kveðst ekki hafa fellt sig við
Þeir sem bezt öfluðu fengu hátt þilfarsbátar bætast í hópinn1 útlit hússins eins og það var á
á þriðja hundrað lestir'frá því seinna. Af stóru bátunum 13 tillöguteikningunni, þá einkum
seint í septembermánuði þar til (munu 3 fara seinna til Vest-j fundið það að því, að stefnandi
teeint í nóvember, í milli 30 og. Jmánnaeyja, 1 til Grindavíkur hafi teiknað grunnflöt bygg-
»0 róðrum. 'fjarðai'. Tveir stórir bátar hafa ingarinnar þannig, að vestur-
zý'-í&&
an til að taka verkið að sér, og
varð það að samkomutagi með
þeim, að stefndi tæki að sér að
teikna húsið.
Hafi stefnandi komið eftir 3
liokaútgáia Allretís liassings í Danmörku hefir gefið út
mikil riíverk að undanförnu um dásemdir jarðar, trúarbrögð
manna og nú sí'ðast ævintýrasögur landafundanna. Rit þessi
prýða fjölmargar ágætar myndir, m.a. þessi, sem sýnir Kol-
umbus stíga á land á San Salvador (sem nú mun heita \Yatling-
eyja.)