Vísir - 13.03.1961, Page 5
Mánudaginn 13. marz 1961
VÍSIR
5
☆ Gamla bíó ☆
Sími 1-14-75.
Te og samíið
(Tea and Sympathy)
Deborah Kerr
John Kerr
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Áfram hjókrunarkona
Sýnd kl. 5.
FráÍsWi og Grænfandi
5 litkvikmyndir Ósvalds
Knudsen.
Sýnd kl. 7.
☆ Trípolíbíó ☆
Sími 11182.
Aítna Karenina
Fræg ensk stórmynd gerð (
eftir hinn heimsfrægu sögu
Leo Tolstoy. Sagan var
flutt í leikritaformi í Rík-
isútvarpinu í vetur.
Vivien Leigh
Ralph Richardson
Kieron Moore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ Stjörnubíó ☆
GYÐJAN
Sýnd kl. 8,20.
Bezt að augiýsa í VÍSi
☆ Hafnarbíó ☆
Bleiki kafbáturinn
(Operation Petticoat)
Afbragðs skemmíileg, ný
amerísk litmynd, hefur
allstaðar fengið metaðsókn.
Cary Grant
Tony Curtis
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Haukur Morthens.
ásamt hljómsveit Árna
Elvars skemmta >' kvöld.
Matur framrciddur frá kl. 7
Borðpantanir >' síma 15327.
Sími 32075.
Miðasala frá kl. 2.
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra.
Shirley MacLaine
Manrice Chevalier
Louis Jourdan
20th century Fox.
(The Godess)
Áhrifamikil, ný, amerísk
mynd sem fékk sérstaka
viðurkenningu á heims-
sýningunni í Brussel, gerð
eftir handriti Paddy Chay-
esky, höfund verðlauna-
myndarinnar MARTY.
KIM STANLEY
(Ný leikkona).
Sýnd kl. 7 og 9.
Orustan í eyðimörkinni
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Kenni akstur
Kennslugjald yreiðist eftir
samkomulagi. Sími 10037.
Stúlka óskast
Til cldhússtarf í veif ingaliúsi. Kunnátta í smmbrauði
nauðsynleg. Uppl. á Smáragötu 2 I. h. eftir kl. 3 í dag. —
☆ Austurbæjarbíó ☆
☆
Tjamarbíó ☆
☆ Nýja bíó ☆
Sími 1-13-84.
Frændi minn
(Mon Oncle)
Heimsfræg og óvenju
skemmtileg, ný, frönsk
gamanmynd í litum, sem
allsstaðar hefur verið sýnd
við metaðsókn.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Jacques Tati
Sýnd kl. 5 og 9.
Skemmtun kl. 7.
Saga tveggja borga
(A Tale of Two Cities)
Brezk stórmynd, gerð
eftir samnefndri sögu eftir
Charles Dickens.
Mynd þessi hefur hvar-
vetna hlotið góða dóma og
mikla aðsókn, enda er
myndin alveg í sérflokki.
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Dorothy Tutin
Sýnd kl. 9.
Veizlur
Tökum fermingarveizlur
og aðrar samkomur. Send-
imi út smurt brai’ð og
snittur. — Sími 17695.
NOÐLEIKHOSID
„Engill“ horfðu heim
Sýning miðvikudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Leynifarþegarnir
Hin sprenghlægilega
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Litli og Stóri.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sírni 1-15-44 1
Sámsbær
(Peyton Place)
Afar tilkomumikil amerísk
stórmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu eftir Graca
Metalious, sem komið hef-
ir út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Lana Turner
Arthur Kennedy
og nýja stjarnan T
Diane Varsi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j
(Venjulegt verð)
Allra síðasta svning.
☆ Kópavogsbíó ☆
Sími 19185.
Faðirinn og dæturnar
fimm
Sprenghlægileg ný þýzk
gamanmynd. Mynd fyrir
alla fjölskj’lduna.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9. !
Miðasala frá kl. 5.
Dansleikui'
kvöld kl. 21
Söngkonan
Marcía Owen
og akrabatik dansparið
„Je§ Marcós4*
skemmta kl. 10 í kvöld.
Sími 35936.
Háseta vantar
á netabát frr. Rtíykjavik.
Upplýsingar í síma 10056.
Eftirtaldar ríkisjarðir
eru meðal annarra lausar til ábúðar í fardögum
næstkomandi: ;
Stöðlar, Ölfushreppi, Árnessýslu.
Litla-Gerði, Grýtubakkahreppi, S.-Þingeyjarsýslu.
Bakki, Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu.
Svínafell, Hjaltastaðahreppi, N.-Múlasýslu.
Hamarssel, Geithellnahreppi, S.-Múlasýslu.
Hvalnes, Stöðvarhreppi, S.-Múlasýslu.
Þingmúli, Skriðdalshreppi, S.-Múlasýslu.
Ey II, V.-Landevjahreppi, Rangárvallasýslu.
Syðri-Steinsmýri, Leiðvallahreppi, V.-Skaft.
Upplýsingar um jarðirnar fást hjá viðkomar.di hrepp-
stjórum og sýslumönnum, ennfremur í Jarðcignadeild
ríkisins, Ingólfsstræti 5.
Landbúnaðarráðuneytið.
Fóstbræðrakabarettinn
í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 7.
Kórsöngur — kvartett — einsöngur.
„Manstu gamla daga?“ (gamanþáttur): Emelía og
Áróra.
Dansparið Edda Scheving og Jón Valgeir.
Skemmtiþáttur: Jan Moravek og Gestur Þorgrímsson.
Söngvar úr óperettunni „OKLAHOMA“, fluttir af
blönduðum kór, einsöngvurum og hljómsveit. ■
Hljómsveit undir stjórn Carls Billich.
Yfir 60 manns koina fram á skemmtuninni.
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíó eftir kl. 2. Sími 11384.
Skemmtið ykkur hjá Fóstbræðrum. }
Karlakétmn Fóstbræður
/
71